Þjóðviljinn - 04.12.1966, Side 5
Sunnudagur 4. desember 1966
ÞJÓÐVILJINN
SlÐA
MHNHIi
t
Carnapokinn
Þegar við þurfum að binda
után um böggla, verður oft leit
að sþotta til þess. Ef við búum
til vá|gþoka svipaðan þeim,
s(an sést á myndinni, eru þeir
erfiðleikar úr sögunni. Til þéss
að skréyta pokann dálítið,
klippum við út fíl, t.d. úr gráu
filti. Nú, auðvitað getum við
líka notað annað efni í hann,
ef filt er ekki við höndina.
Stærðin á fílnum er svipuð og
á méðfylgjandi mynd eða um
það bil 12 cm. Pokinn sjálfur
er ofurlítið breiður, en fíllinn
ifmist eða saumast á framhlið
hans. Efst í pokann eru festir
gardínuhringir, til þess að hægt
sé að festa hann upp á vegg.
Að sfðustu er seglgamshnota
sett í pokann og kemur endi
hennar út þar sem hali fflsins
ætti eiginlega að vera. Svo
þurfum við ekki annað en
kippa i halann á fílnum, næst
þegar okkur vantar seglgams-
spotta.
Umferðarslys
á Akureyri
Rétt fyrir hádégi í gær, varð
umférðarslys á Akureyri. t»að
varð með þeim hætti, að jeppabif-
reið var bakkað aftan á konu,
sem gekk í sömu átt. Féll hún
í götupa, en nærstaddir vegfar-
endur tóku hana upp og bám
héim til hennar áður en lög-
regla og sjúkralið kóm á stað-
inn éftir örfáar mínútur. Kon-
an gat ekki gengið sjálf eftir
fallið og lögreglunni á steðnum
var ekki kunnugt um hve meiðsli
hennar vom mikil.
Ekki verður nógsamlega brýnt
fyrir fóiki að láta slasað fólk
liggja þar sem það er komið.
þángað til lögreglan og sjúkralið
kemur á staðinn. Hinsvegar er
hægur vandi að hlú að því á
steðnum. Auðvitað gildir þetta
ekki þár sem ekki er hægt «ð
ná til læknis á stundinni, 'þar
vérður annað að koma til. En í
tilféllum sem þeim, sem að
fráman getur, getur það orðið til
ills eins að leikmenn skipti sér
af slösuðum. Lokuð beinbrot getá
oþnazt, höfu^kúpubrot, leitt tfl
dauða o.s.frv.
Skattlagning
Framhald af 1- síðu.
mannanna og lagði til að hún
yrði felld. Aðrir sem til máls
tóku auk framsögumanns voru
Einar Ágústsson og Óskar Hall-
grímsson. Einar sagði að þeir
Framsóknarmenn teldu að af-
staða til tillögunnar gæti orkað
tvímælis og flutti síðan þá breyt-
ingartillögu að niðurlagsgrein
aðaltillögunnar orðist svo: Enda
verði gjaldskrár Rafmagnsveitu
og Hitaveitu lækkaðar sem þess-
um upphæðum nemur.
Óskar Hallgrímsson kvaðst
ekki treysta sér til að taka af-
stöðu til tillögunnar en vann
annars það einstæða afrek að
flytja umræðurnar um þetta mál
austur á Volguþakka.
Að umræðum loknum var
breytingartillaga Framsóknar-
manna borin fyrst undir atkvæði
og hlaut samþykki 5 borgarfull-
Irúa Alþýðubandalags og Fram-
sóknar. aðrir greiddu ekki • at-
kvæði, þannig að tillagan „fékk
ekki stuðning" eins og það er
orðað í borgarstjórn.
Aðaltiilaga Alþýðubandalags-
manna var þvi næst felid með
8 atkvæðum íhaldsins gegn 3
átkvæðum fulltrúa Alþýðubanda-
lagsins. Fulltrúar AJþýðuflokks
og Framsóknar sátu hjá við þá
atkvæðasreiðslu, eins og áður
var getið.
Biskup gestur
ensku kirkjunnsr
Biskup Islands og kona hans
fóru utan í gærmorgun og verða
næstu daga gestir ensku þjóð-
kirkjunnar. Munu þau fyrst
dvelja hjá erkibiskupnum af
Kantaraborg, Dr. Michael Ramsey
og konu hans' í Lambeth höll í
London, en síðam heimsækja tvo
háskóla, háskólann í Birming-
ham og Nottingham, en þeir hafa
þoðið biskupi til fyrirlestrahalds-
Þá verða þau hjónin gestir bisk-
upanna í Birmingham og í
SouthwelJ. Biskup Islands mun
prédika í London og í dómkirkj-
unni f Southwell.
(Frétt frá Biskupsskrif-
stofunni).
NYTT BIINDI
ÍSJLKZVIÍINGA S AGiNxV.
SIDARI ALDA’
í bókinni „Merkir íslendingar“ eru 12 ævisögur
þjóðkunnra íslendinga.
Albingi
Framhald af 1. síöu.
— 1954 9. —
— 1955 8. —
— 1956
1957 ! 10. —
1958 10. —
1959
1960
— 1961 10. —
1962 ....... 10. —
— 1963
1964 ......
1965 10. —
1966 10. —
Síðasti fyrir-
lestur Þórhalls
préfessors í dag
Þórhallur Vilmundarson pró-
fessor flytur 4. og síðasta fjrrir-
lestur sinn um náttúrunafna-
kenninguna í hátíðasal Háskól-
ans klukkan 2.30 síðdegis í dag.
Fyrirlesturinn - néfnist Bárður
minn á Jö’di.
Frá Dalvík
Dalvík 2/12 — Héðan rær einn
stór bátur og þrír smærri. Afli
er lítill og gæftir frekar tregar-
Atvinna má heita næg fyrir
karla. en vinna fyrir konur og
unglinga lítil f sumar og er svo
enn.
Ari Þorgilsson íróði
Guðmundur Bergþórsson, skáld
Magnús Grímsson, þjóðsagnaritari
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, tónskáld
Magnús Helgason, skólastjóri
Halldór Hermannsson, bókavörður
Þar sem nokkur hefð hefur
myndazt um að reglulegt Alþingi
komi saman 10 október, er éðli-
legt áð ákveða þann dag sem
sámkomudag í stáð þéss áð á-
kvéða samkomudaginn méð sér-
stekum löfeum hvérju sinni, enda
má jafnan bréyta þessu aftur
Bléð lögum. ef Albinei vírðist
Jj.C+ryoAp til
Ódýr karlmannaföt Ódýr karimannaföt Ódýr karlmannaföt
DÖKK KARLMANNAFÖT FRÁ KR. 1995.00
GEFJUN - iÐUNN Kirkjustrœti