Þjóðviljinn - 04.12.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.12.1966, Blaðsíða 8
8 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 4. desember 1966. DOMUS MEDICA Eftirtaldir læknar hafa flutt læknisstofur sínar í • Læknahúsið við Egilsgötu: Andrés Ásmundsson, sérgrein: Kvensjúkdómar, fæðingarhjálp og skúrðiækningar. Viðtalstími dagl. kl. 4—5, nema föstudaga kl. 4—5,30 og laugard. kl. 11,30—12. Sími 14513. Arinbjöm Kolbeinsson, sérgrein Sýkla- og ónæmisfræði. Viðtalstími fimmtudaga kl. 5—6. Sími 19506. Bjami Bjamason, sérgrein: Meltingarsjúkdómar. Viðtalstími daglega kl. 1,30—3, nema laugárd'ága kl. 9—10. Sími 12262. Björn Önundarson. Viðtalstími daglega kl. 9-11, nema miðvikud. kl. 4,30—6. Símaviðtalstími kl. 8—9 daglega. Sími 21186 eða 39535. Eggert Steinþórsson, sérgrein: Skurðlækningar óg þvagfærasjúkdómar. Viðtalstími mánud. og fimmtud. kl. 4,30—6. Viðtalsbeiðnir daglega kl. 12—1,30. Sími 17269. Einar Helgason, sérgrein: Lyflækningar, efnaskipta- og hormónasjúkd. Viðtalstími eftir umtali.' Sími 20442. Guðjón Guðnason, sérgrein: Kvensjúkdómar og fæðingarhjálp. Viðtalstími eftir umtali. Sími 11684. Guðmundur Bjömsson, sérgrein: Augnsjúkdómar. Viðtalstími daglega kl. 9,30—11, nema laugardaga. Einkatímar síðari hluta dags. Sími 23885. Guðmundur Eyjólfsson, sérgrein: Háls-, nef- og eyrnasjúkdómar. Viðtalstími daglega kl. 1,30—3, nema laugardaga Símaviðtalstími kl. 1—2, nema laugar- daga kl. 9—10. Sími 14832. Gunnar Biering, sérgrein: Barnasjúkdómar. Viðtalstími eftir umtali. Sími 11512. Gunnar Guðnason, sérgrein: Taugasjúkdómar. Viðtalstími eftir umtali. Sími 11682. Gunnlaugur Snædal, sérgrein: Kvensjúkdómar og fæðingarhjálp. Viðtaístími eftir umtali. Viðtalsbeiðnum veitt mótt. dagl. kl. 2—5, nema laugard. Sífni 12810. Hannes Finnbogason, sérgrein: Skurðlækningar. Viðtalstími þriðjudaga og föstudaga kl. 5—6. Simi 11626. Hannes Þórarinsson, sérgrein: Húðsjúkdómar. Viðtalstími eftir umtali. Sími 18142. Hjalti Þórarinsson, sérgr.: Skurðlækningar og brjóstholsskurðlækningar. Viðtalstími þriðjudaga kl. 4—5, og föstudaga kl. 2—3. Sími 18535. Jón G. Hallgrímsson, sérgrein: Skurðlækningar. Viðtalstími eftir umtali. Sími 18946. Jón Þorsteinsson, sérgrein: Lyflækningar. Viðtalstími eftir umtali. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka kl. 2—5 mánudaga og fimmtu- daga í síma 12810. Kjartan R.’ Guðmundsson, sérgrein: Taugasjúkdómar. Viðtalstími þriðjudaga og föstudaga kl. 1—Sími 17550. Kjartan Magnússon, sérgr.: Skurðlækningar, kvensjúkdómar og fæð- ingarhjálp. Viðtalstími eftir umtali. Lárus Helgason, sérgrein: Tauga- og geðsjúkdómar. Viðtalstími eftir umtali. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka fyrir hádegi: Sími 20622. Magnús Ólafsson, sérgrein Lyflækningar. Viðtalstími kl. 1—2, nema þriðjudaga og föstudaga kl. 3—4. Einkatímar eftir umtali Sími 11512. Magnús Þorsteinsson, sérgrein: Barnasjúkdómar. Viðtalstími eftir umtali. Sími 11682. Ólafur Jensson, sérgrein: Blóðmeina- og frumurannsóknir. Viðtalstími daglega kl. 1,30—3, nema laugardaga. Sími 11683. Ólafur Jóhannsson, sérgrein: Geislalækningar. Viðtalstími daglega kl. 4—5, nema mánudaga kl. 4—6, og laugardaga kl. 11—12. Sími 15353. Símaviðtalstími kl. 10,30—11 dagiega, nema laugardaga kl. 9,30—10 í síma 14034. Ólafur Jónsson, sérgrein: Lyflækningar, meltingarsjúkdómar. Viðtalstími daglega kl. 10—11,30, nema laugardaga kl. 10—11, og miðvikudaga kl. 5—6. Símaviðtalstími cfaglega kl. 9—10. Sími 18535. Víkingur H. Arnórsson, sérgrein: Barnasjúkdómar. Viðtalstími mánudaga og fimmtudaga eftir umtali. Viðtalsbeiðnum veitt, mótíaka dag- lega. nema laugardaga, kl. 9—6. Sími 17474. Þórarinn Guðnason, sérgrein: Skurðlækningar. Viðtalstími eftir umtali. Viðtalsbeiðni daglega kl. 9—12. Sími 19120. Þorgeir ^Fónsson, Viðtalstími daglega kl. 1,30—3, nema miðvikudaga kl. 5—6 og laugardaga kl. 1—2. Símaviðtalstími kl. 1—1,30, nema miðvikudaga. Sími 13774. Þórhallur B. Ólafsson. Viðtalstími daglega kl. 10—11, nema þriðjudaga kl. 5—6. Símaviðtalstími kl. 9—10. Sími 12428. — Tímapantanir í síma 18946. TA’NNLÆKN AR : Geir R. Tómasson. Viðtalstímar: kl. 11—12 og 3—5, laugardaga kl. 10—12. Sími 16885. Þórður Eydal Magnússon. Viðtalstími kl. 1,30—3, nema laugardaga. Sími 14723. Eftirtaldir Iæknar munu á næstunni flytja lækningastofur sínar í húsið: Árni Björnsson. — Grímur Magnússon — Halldór Hansen jr. — Sig- mundur Magnússon — Snorri P. Snorrason. Skrifstofa Domus Medica — sjálfseignarstofnun. (Félagsheimilið). Framkvæmdastjóri: Friðrik Karlsson. Sími: 21896. Skrifstofur læknafélaganna. Framkvæmdastjóri: Sigfi'is Gnnnlaugsson. Skrifstofutími kl. 9—12 og 1—5. Símar: Skrif- stofan 18331. Neyðarvakt (á skrifstofutíma): 11510. Símsvari með upplýsingum um lækn- isþjónnstu í borginni 18888. Almennar upplýsingar um starfsemi í húsinu í aðalanddyri. Sími 16096. 8-30 JVJantovani og hljómsveit hans leika lög eftir Foster. 9.25 (Morguntónleikar. a) Rósamunda eftir Schubert. Hollenzki útvarpskórinn og Concertgebouw í Amster- dam flytja; Haitink stj. b) Tríó op. 15 eftir Smetana. Hála leikur á píanó, Suk á fiðlu og Chuchro á selló- Sinfónía nr. 7 op. 105 eftir Sibelius- Fílharmoniu- sveitin í Stokkhólmi leikur; Ehrling stjómar. I1.00 Messa í Fríkirkjunni. Séra I>orsteinn Bjömsson- 13.15 Úr sögu 19: aldar. Magn- ús Már Lárusstxn prófessor ^ flytur erindi: Skattar og gjöld. 1400 Miðdegistónleikar: Þýzk sálumessa eftir Johannes Brahms. Flytjendur: Sinfón- íuhljómsveit Isl-, söngsveitin Filharmonía. Hanna Bjama- dóttir og Guðmundur Jóns- son. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson- 15-30 Á bókamarkaðinum. 17 00 Bamatími: Anna Snorra- dóttir kynnir. a) Úr bóka- skáp heimsins: Námur Saló- mons konungs, eftir Sir Henry Rider Haggard, í þýðingu Kristmundar Bjamasonar. Jóhann Pálsson les kaíla úr bókinni. b) Lesið fyrir litlu bömin. Nið- urlag sögunnar Lotta í Ölátagötu eftir Astrid Lind- gren; Eirikur Sigurðsson^ íslenzkaði- c) Frámhaldsleik- ritið Dularfulla kattahvarfið, eftir Enid Blyton, í leikgerð Valdimars Lárussoriar, sem stjómair flutningi, Sjöundi og síðasti þáttur: Lausn gát- unnar. 19-30 Kvæði kvöldsins. Hjörtur Pálsson stud. mag. velur og les. 19.40 Tónlist eftir Björgvin Guðmundsson- a) Tvö söng- lög: Elsa Sigfúss syngur 1 rökkurró hún sefur og Sig- urveig Hjaltested Ave Maria. b) Fimm lög fyrir orgel. Dr. Páll lsólfsson leikur. 20.00 Kristniboð á Islandi- Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur síðara erindi sitt- 20.35 Borodin-kvartettinn frá Moskva leikur Strengjax- kvarfett op- 10 nr. 1 eftir Debussy- 21-30 Margt í mörgu. Jónas Jónassun stjómar sunnu- dagsþætti. 22.25 Danslög- 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 13-15 Búnaðarþáttur. Guðm. Jósafatsson frá Brandsstöð- um talar um ásetningu og forðagæzlu- 13.35 Við vinnuna. 14.40 Hildur Kalman .les sög- una Upp við fossa. 15.00 Miðdegisútvarp. Paramor, The Four Freshmen, R. del Gado, Erla Þorsteinsdóttir, Art Tatum, N. Schreiner, E Je&þersen o- fl. skemmta meö söng og hljóðfæraleik. 16.00 Síðdegisútvarp. Dómkói inn syrigur lög eftir Björg- vin Guðmundsson, Þorvald Blöndal Og Sigíús Einarsson; dr. Páll lsólfsson stjómar- Fílharmoníusveitin í Vinar- borg lcikur Sögu, cítir Sibe- lius; Sir M- Sergent stjórnar. N. Gcdda syngur- R. Ricci leikúr Skerzó op. 42 nr. 2 eftir Tjaikovský. 16.40 Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelii les bréf og frá- sögur frá ungum hlustend- um. 17-05 Tónleikar. 1720 Þingfréttir. Tónleikar. 17.40 Lestur úr nýjum bama- bókum- 19.30 Um daginn og veginn- Séra Sveinn Vikingur talar. 19 50 íþróttir. Sigurður Sig- urðsson segir frá. 20-00 Gömlu lögin sungin og leikin. 20-20 Á rökstólum. Tómas Karlsson blaðamaður ræðir við Guðmund J. Guðmunds- son, varatormann Dagsbrún- ar og Sigurð Magnússon for- mann Kaupmannasamtak- anna um verzlun og verð- lagsákvæði. 21.30 Islenzkt mál- Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn- 21.45 Hljómsveitairverk eftir Purcell: Hátíðahljómsveitin í Luzem leikur Pavane og Chaconnu; Baumgartner stj- 22-00 Kvöldsagan: Gengið til skrifta, eftir Hannes J. Magnússon. Vailur Gíslason leikari Ies fyrsta lestur af þremur. 22-20 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnárs Guðmundssonar. 2315 Bridgeþáttur. Hallur Símónarson flytur þáttinn- 23.35 Dagskrárlok. i t • Pentagon í hættu • Eftirfarandi visa barst blað- inu í gasr. Varaðu þig, Washington: Vilborg er að koma. Og Bjarni nokkur Benediktsson biður fyrir Pentagon. L. F. í. B/að- dreifíng Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi. Langholt Skipasund Sólheima Tjamargötu Laufásveg Leifsgötu Lönguhlíð. Sími 17-500. KÓPAVOGUR Blaðburðarböm óskast í vestur- bæinn. Sími 40-753. ÞJÓÐVILJINN Rósarímur Jóns Rafnssonar Tilvalin fækifærisgjöf JÓLAFÖTIN Drengjajakkaföt fyrir 5—14 ára, terylene og ull' margir litir. Matrósaföt. Matrósakjólar á 2—8 ára. Matrósakragar og flautu- bönd. Drengjabuxur terylene og ull, á 3—12 ára. Drengjaskyrtur, hvítar, fyr- ir frá 2 ára. Drengjapeysur, dralon og ull. Rúmteppi yfir hjónarúm, diolon þvottekta. Pattonsgarnið, margir gróf- leikar, allir litir. Dúnsængur. Gæsadúnsængpir. Unglingasængur. Vöggusængur. Koddar og rúmfatnaður. PÓS^SENDUM. Vesturgötu 12. Simi 13570. BR.,1 DGESTON E H JÓLB ARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B:RI DGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRÍDGESTONE ávallt fyrirliggiandí. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gýmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 M/S ESJA fer austur um land 8. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðyarfjarðar,v Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavxkur, Akur- eyrar og Siglufjarðar. Farseðlar scldir á miðvikudag. M/S BALDUR fer til Vestfjarðahaína 9. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til Patreksfjarðar. Sveinseyrár, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Bolungavíkur og ísafjarðar. M/S ÁRVAKUR fer til Djúpavíkur og Norður- fjarðar á þriðjudag. Vörumót- taka á mánudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.