Þjóðviljinn - 04.12.1966, Page 9

Þjóðviljinn - 04.12.1966, Page 9
Sunnudagur 4. desember 1966 — ÞJÓÐYILJINN — SlÐA Q Wélritm Símar: 20880 og 34757. TRIUMPH undirfatnaður í fjölbreyttu úrvali. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38. SÍMASTÖLL Fallegur - vandaður VerS kr. 4.300.00. Húsgagnaverzlun ÁXELS EYJÓLFSSONAR Skipholtl 7. Sími 10117. v c i l i iigu h ú s i ð ASKUR JiYTIUR YÐUR GRILLAÐA KJIJKLINGA GLÓÐAR STEIKUR HEITAR& KALDAR SAMLOKUR SMURT BRAUÐ & SNITTUR ASKUR suðurlandshraut 14 simi 38550 í■ 'iÍ X'W4> / SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver, œðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740 (örfá skref frá Laugavegi) Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Brötugötu 3 B. Sími 24-6-78. 'WrnmM m Kostakaup Háteigsvegi 52 (beint á móti Sjómanna- skólanum). Frakkar Kr. ,1000,09 Herra- og drengjaföt frá — 1000.00 Buxur — 575,00 Skyrtur — 150,00 ANGLIA-skyrtur • — 400,00 Herrasokkar — 25,00 DÖMU-nylonsokkar — 20,00 Handklæði —. 36,00 Flónelsskyrtur 3 í pakjca — 300,00 Kaki-skyrtur 3 í pakka — 300,00 Úlpur, unglinga frá — 200,00 Úlpur á herra frá — 600,00 Komið og skoðið ó- dýra fatnaðinn og gerið jólainnkaupin hjá KOSTAKAUP Háteigsvegi 52 (beint á móti Sjómanna- skólanum). Suni 19443. Smurt brauð Snittur við Oðinstorg. Simt 20-4-90 (gníinenfal Önnumst aliar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sonaum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavik Sími 31055 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bOa OTUR Hringbraut 121. Simi 10659. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR + Sími: 24631 Skaut Ruby Kennedy líka? Framhald af 7. síðu. fyrir hana og neytt hana til að snúa við. Ljósmyndavélin var tekin Þegar hún var aftur komin til vinkonu sinnar, Mary Moor- man, var þar fyrir ókunnur maður sem vildi fá ljósmynda- vélina hennár. Hún grét meðan maður- inn stóð fyrir framan hana með myndavélina í annarri hendi . . . og reyndi að halda henni fastri með hínni . . . og hann sagði að hún yrði að fylgja honum. Ég greip í handlegg hans og reyndi að ná myndavél- inní . . . Hann neyddi okk- ur til að koma með sér, rak okkur beinlínis með sér . . . til dómshússins . . . og vís- ' aði okkur inn í lítið her- bergi. . . . Við urðum að vera ■þar, hann stóð framan við dyrnar allan tímann . . . og vildi ekki hleypa okkur A út . . . Mary reiddist ... Þá tók ég eftir því að við vorum £ blaðamannaherberg- inu og hann hafði engan rétt tfl að kyrrsetja okkur þar... Ég kom auga á fólk sem ég hekkti úti á götunni og . . . reyndi að komast út, en þeir komu á eftir mér og vörn- uðu mér útgöngu. Ég reyndi aftur og þá komu tveir menn — fulltrúar eða ein- hverjir slíkir — á eftir mér og færðu mig aftur inn i herbergið, og þeir sýndu enga miskunn. Þeir snent upp á báða handleggi mína, af því að ©g hafði komizt út á götuna og sagði stundar- hátt: „Nei, ég vil ekki fara inn aftur. Lejd’ið mér að vera hér svolitla stund“ . . . Ég sleit mig lausa og hljóp út að dyrunum, pg þá mætti Fást i Bókabúð Máls og menningar Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl & Sími 18354. ÞVOTTUR Tökum frágangsþvott og blautþvott. BTjót og góð afgreiðsla Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50. Sími 22916. TRABANT EIGENDUR V iðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílinn fyrir veturinn. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154. ég leyniþjónustumanni — það er að segja: einhver sagði að hann væri leyni- þjónustumaður (Secret Serv- ice) — og hann sagði öðnmi eitthvað á þá Ieið að „hér eru þær“. Þeir sögðust hafa leitað að okkur, og síðan vorum við færðar álögreglu- stöðina." Hún sagði lögreglunni að hún hefði séð morðingjann bak við vegginn, og hún hefði reynt að elta hann. En lög- reglan sagði „að skotin hefðu komið frá glugga í bókhlöð- unni og þá gat ég ekkert sagt, ég hélt mér hefði skjátlazt . . . og þá sagði ég bara að ég hefði hlaupið yfir götuna til að reyna að sjá morðingjann.“ Hún héit fast við þann framburð sinn, að hún hefði heyrt fleiri skot en þrjú. „Ég talaði við leyniþjón- ustumann og sagði: „Þið talið alltaf urh þrjú skot, aðeins þrjú skot. Ég er viss um að ég hef heyrt fleiri skot. Ég heyrði fjóra tii sex skothvelli". Hann svaraði: ,.Frú Hill, við stóðum við gluggann og við heyrðum líka fleiri skot. En skotsárin eru aðeins þrjú og kúlurnar þrjár — meir en þrjú skot get- um við ekki sem stendur viður- kénnt.“ Hélt lögreglan eftir mikilsverðri ljósmynd? Mary Moorman fékk ljós- myndavél sína að Iokum aft- ur, ásamt einni myndinni sem hún hafði tekið. Hún sakar lögregluna um að hafa tekið hinar í sína vörzlu. Hver var það sem frú Hi'l sá á „morðstaðnum" eins ug Bowers nefnir staðinn? Rannsóknarnefndin bað hana að Iýsa manninum. Hiín hikaði í fyrstu, en sagði svo að hann væri „ekki hávax- inn“. Nefndin: „Getið þér gefið nánari lýsingn?" „Já, en ég vil það ógjarnan", svar- aði hún. „En hann minnti mikið á — — “, hér hikaði hún aftur, „ég á við, hann var eins og Jack Ruby myndi kannski líta úr i þess- ari fjariægð". Hef opnað blikksmiðju undir nafninu BUKKSMIÐJAN HF. Skeifan 3. Sími 30691. Tek að mér smíði og uppsetningu á hita- og loftraestikerfum, ásamt alhliða blikksmíða- vinnu. Ólafur Á. Jóhannesson. Blikksmíðameistari. Námskeiðí sjákrahjálp Námskeið í sjúkrahjálp hefst í Landspítalanum hinn 30. janúar 1967. Námskeiðið stendur í 8 mán- uði. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi skyldu- námsstigans og vera ekiki yngri en 17 ára og ekki eldri en 50 ára, er þeir hefja nám. Umsóknareyðublöð fást hjá forstöðukonu Land- spítalans, er lætur í té allar frekari upplýsingar. Umsóknir skulu hafa borizt forstöðufcönu Land- spítalans fyrir 7. janúar 4967. Reykjavík, 2. desember 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. BAIA R SJÁLFSBJARGAR verður haldinn í dag, sunnud. 4. des., í Skátaheimil- inu við Snorrabraut (gengið inn frá Egilsgötu) og hefst kl. 14. Komið og gerið góð kaup um leið og þér styðjið gott málefni. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra. Kuldajakkar og álpur í öllum stærðum •% Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin Ó. L. Traðarkotssundi 3 <mótl Þjóðleikhúsinu).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.