Þjóðviljinn - 11.12.1966, Síða 3

Þjóðviljinn - 11.12.1966, Síða 3
I Sanmidagur 11. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3 SameinaBa gufuskipa- félagið WOáraídag Islandsferðirnar hófust strax eftir stofnun félagsins Arcturus ■ í dag eru liðin 100 ár frá stofnun Sameinaða gufuskipafélagsins. Það var C. F. Tietgen sem átti veg og vanda af félagsstofnuninni, en stofn- félögin voru þrju: H. P. Prior, Cook & Hender- son og Andrew Leslie, allt dönsk félög. ■ Fyrst í stað voru skip félagsins 22 talsins, en eftir 25 ára starf voru þau orðin 107. Fljótlega eftir stofnunina hófust Íslandssigílingarnar og segir nánar frá þeim hér á eftir. Seglskipin voru að heita má einu skipin sem sigldu frá Evr- ópu til íslands allt fram á þessa öld. Fyrstu gufuskipin. ekki sízt hjólaskipin, virtust ekki vera hæf til að sigla é þessari leið þar eð gera mátti ráð fyrir ísreki. Þegar skips- skrúfan kom til sögunnar breytt- ist viöhorfið, en menn treystu ekki til fulls á gufiuna og voru því fyrstu gufuskipin útbúin með fullum seglaútbúnaði enda þótt það væri vitað mál að vélknúin skip myndu leysa seglskipin af hólmi áður en langt um liði. Þessu áttaði útgerðarmaður- inn 1C. A. Koch sig snemma á og var hann óþreytandi í því að sannfæra þá sem efuðust um þetta. Um miðja fyrri öld voru ís- Iandsferðir fengnar í hendur félaginu Fried R. Petersen sem sá um samgöngumar með segl- skipum. Árið 1858 gerð Koch dönsku ríkisstjóminni tilboð um að annast póstflutninga til íslands með gufuskipi. Ríkis- stjómin féllst á þetta og lán- aði Koch einnig peninga til að útvega hæft skip. Fyrir val- inu varð Arcturus, og.för skip- ið 6—7 ferðir til fslands á ári fram til 1870, en þá tók ríkisstjómin sjálf að • sér Is- landsferðirnar með herskipinu Diana sem sigldi 7 ferðir til íslands á ári. Hafði þetta í för með sér samdrátt í skipa- ferðum til íslands og sex árum síðar samþykkti stjómin að Sameinaða tæki aftur þátt í siglingum til Islands ásamt stjómarskipinu. Sameinaða notaði skipin Arc- turus, Valdimar og Phönix til lÉÍ .llilii®®®"1 Myndin er af „Kronprins Olav" spm nú er kominn á sölulista og telst Iíklegt að hann verði seldur til Grikklands. ítrekuð tilkynning tii kaupmanna Athygli er vakin á ákvæðum 152. gr. Brunamála- samþykktar fyrir Reykjavík um sölu á skoteldum. 152. grein: „Sala á skoteldum er bundin leyfi slökkviliðs- stjóra. er ákveður, hve miklar birgðir megi vera á hverjum stað og hvernig þeim skuli komið fyrir" Þeir kaupmenn. sem ætla að selja skotelda, verða að hafa til þess skriflegt leyfi slökkviliðsstjóra, og vera við því búnir að sýna eftirlitsmönnum slökkvi- liðsins eða lögreglunni það, ef þess er ópkað. Skriflegar umsóknir um slík leyfi skulu hafa bor- izt slökkviliðsstjóra fyrir 15. des. nægtkomandi, að þeirri t;ma liðnum verða umsóknir ekki teknar til greina. — Akvæði þetta gildir einnig ,um leyfisveitingu fyrir Kópavog, Seltjarnarnes og Mosfellshrepp. Reykjavík, 10. desember 1966. Slökkviliðsstjóri. „Dronnlng Alexandrine" var lengi í lslandssiglingum en hætti þeim 1964. af kafbátum en Skálholt strand- aði við Farsund. Árið 1910 fórst Laura en þá hafði e/sTjaldur verið keyptur frá Finnland'. Eftir stofnun Eimskipafélags Is- lands 1914 héldu Sameinaða og Eimskip uppi samgöngum við Island. prins Frederik er 3920 rúm- lestir og vélar þess eru 8400 hestöfl og hraði skipsins 20 mílur. Klefar og salir eru mjög nýtízkulegir og getur skipið flutt 321 farþega. Áður en skipið l.óf ferðirtil Islands voru settir í það jafn- vægistankar og er þetta fyrsta skip Sameinaða sem jafnvægis- tankar af þessari gerð eru sett- ir í, en þeir eru ávöxtur rann- sókna Sameinaða og 2ja ann- arra skipafélaga. Samkeppnin við Eimskipafé- lagið útheimti það að tekið væri meira tillit til farþegaen áður hafði verið gert og var því byggt nýtt skip „ísland“ ár- ið 1915, en það fórst 1937. Rúmlega 10 árum áður hafði verið ákveðið að smíða nýtt vélskip á leiðina Færeyjar — Island. Hið nýja Islaíidsfar, m/s Dronning Alexandrine var afhent Sameinaða gufuskipafé- lagirru 1927 og sýndi sig fljótt að skipið var afbragðsgott sjó- skip. Danska grænlandsverzl- unin leigði skipið 1951 til vor- og haustferða til Vestur-Græn- lands, en þær ferðir skipsins hættu 1959 þegar flugsamgöng- ur við Grænland bötnuðu. 1 seinni heimsstyrjöldipni fóru ferðimar til lslands mjög úr skorðum. í júní 1944 var „Dronning Alexandrine“ her- tekin af Þjóðverjum. Við upp- gjöf Þjóðverja varð skipið herfang bandamanna og var það afhent Sameinaða aftur í ágúst 1945. Drottningin var mikið happaskip, kom alltaf heil til hafnar, en kröfur tím- ans um þægindi hraða og stærð uppfyllti hún ekki og hætti siglingum til Islands 1964. Nú hefur Sameinaða gufu- skipafélagið m/s Kronprins Fredrik í ferðum til Færeyja og íslands, en Kronprins Olaf er kominn á sölulista. Kron- Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ágústs Fjeldsted hrl., fer fram nauðungar- uppboð á 1. veðréttarskuldabréfi í hluta húseignarinnar Hofteig 8, hér í borg, að fjárhæð kr. 600.000,00. Ennfremur verður selt eftir kröfu skiptaréttar Reykja- víkur, eftirfarandi: 2 víxlar samtals að fjárhæð kr. 65.788,17, samþ. af Sjó- fang h.f. eign þrotabús Svavars Guðmundssonar, Lauga- vegi 160. 2 hlutabréf í prentsmiðju Þjóðviljans h.f. nr. 1192 og 1360, hvort að nafnverði kr. 500,00, eign dánarbús Steins Dofra, ættfræðings. 12 hlutabréf í prentsmiðju Þjóðviljans h.f. nr. 0983-0994, hvert að fjárhæð kr. 500,00. eign dánarbús Sveins Guð- mundssonar. 2 víxlar að fjárhæð kr. 10.000,00 og kr. 10.430,00 samþ. af _ Randver Sæipundssyni, Ólafsfirði, eign þrotabús Toledo h.f. 9 skuldabréf útg. 20. júní 1960 af Guðmundi Jónssyni, Rafnkelsstöðum, Garði, hvert að fiárhæð kr. 5.000,00, eign þrotabús Toledo h.f. 60 hlutabréf í h.f. Gjögur hvert að fjárhæð kr. 1.000,00 eign þrotabús Önnu Guðmundsdóttur. 21 hlutabréf í h.f. Gjögur, hvert að fjárhæð kr. 500,00, eign þrotabús Önnu Guðmundsdóttur r % Ennfremur verða seldar útistandand) skuldir þrotabús Húsbúnaðar h.f. að nafnverði kr. 138.869,35. Nauðungaruppboð þetta fer fram á skrifstofu borgar- fógeta, Skólavörðustíg 12, hér í borg, miðvikudaginn 21. desember 1966, kl. 5VZ síðdegis Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. <?' ^erðanna og fóru þau 7 ferðir á ári um Skotland og Færeyjar og á sama tíma fór skip stjóra- arinnar 2—3 ferðir. Þegar í janúar á næsta ári varð félagið fyrir sínu fyrsta á- falli á Islandsleiðinni þegar Phönix fórst. Þá smíðaði félag- ið gufuskipið Laura og hóf skipið ferðir til Islands haust- ið' 1882. Gufuskipið Arcturus sökk við Falsterbro 1887 eftir árekstur og voru þá sænsku gufuskipin Ceres og Vestaseit inn á íslandsleiðina. Um svip- að leyti voru keypt tvö lítil gufuskipin Ceres og Úest sett og Hólar og sigldu þau á sumr- in á milli Kaupmannahafnar og tslands og líka kringum landið. I fyrri heimsstyrjöldinni fór- ust 4 af skipum félagsins. Cer- es, Vestu og Hólum var sökkt ),r iÍafþor. óumuumoK SkólavörSustíg 36 Símt 23970. INNHEIMTA löaœMOiaTðnr Mikiö úrval , j af mjög fallegum vörum til jóla- og tækifærisgjafa Úr gulli, silfri, kristal kúnstalerí og hinu viðurkennda sænska stáli G. B. Silfurbúöin Laugavegi 55 — Sími 11066

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.