Þjóðviljinn - 22.12.1966, Side 3
Fimmtudagur 22. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA |J
SamdFátturí
sænskum iðnaði
GAUTABORG 20/12 — Um
nítján þúsund verkamönnum við
500 saénsk iðnfyrirtæki hefur
verið sagt upp starfi “það sem af
er árinu. Ekki verður endurráðið
í meir en helming þessara starfa,
eða um tíu þúsund. Vefnaðariðn-
aður hefur orðið verst úti —
3600 starfsmenn við 71 fyrirtæki
í þeirri grein hafa fengið til-
kynningu um lokun verksmiðj-
anna.
Bókmenntaverð-
launum úthlutað
STOKKHÓLMI 20/12 1— Sænska
akademían úthlutaði í dag Bel-
mann-verðlaununum til tveggja
sænskra rithöfunda, ljóðskáldsins
Tomas Tranströmers og skálds-
ins og rithöfundarins Bo Berg-
mans, sem 'nú er 97 ára gamall.
Verðlaunin nema 30 þús. krón-
um sænskum.
— ....-.-.-.. ■—...
Tiljólagjafa
Dömusnyrtivörur
DOROTHY GRAY
Herrasnyrtivörur
OLD SPICE
Ilmvötn í úrvali.
Ingólfs apótek
m a m
.■■■■%■■■■
.W.V."
.■.■.V.V.V.
. . .
■ .
Frœgasta metsölubók órsins 1966 um allan hinn vest-
rœna heim (skv. upplýsingum vikuritsins „Time“ fyrir
nokkrum dögum hefir Truman Capote hagnast um 90
millj. krónur ó sölu bókarinnar).
„Newsweek segir um bókina „MeS köldu bló3i“
(eftir Truman Capote, Hersteinn Pólsson þýddi, 308
bls. Kr. 430. —)
'„Hún mun öðlast ótrúlega stóran lesendahóp — nó
yfir öll stigin fró unnendum œsireyfara til spekinga,
sem lóta sig varða framtíð mannsins, glœparannsókna
og listarinnar.“
.%VBV.".V.VBV.V-V.%V.V.V.VV.V.V.".V.V.%V,
sjónvarpstækin
norsku
eru byggð fyrir hin erfiðu
móttökuskilyrði Noregs.
— því mjög næm.
Tónn og mynd eru áberandi
vel Samstillt.
Árs ábyrgð.
Radionette-
verzlunin
Aðalstræti 18. Sími 16995
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsardúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum,-
Dún- og
. fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(örfá skref frá .Laugavegi).
Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178 Sími 13076.
sajamander; karlmannaskór
Einusinni SALAMANDER Alltaf SALAMANDER SALAMANDER þýzk gæðavara WM ’ SKÖVERZLHJN \ Laugavegi 17 — Framnesvegi 2
Smurt brauð Snittur
við Óðinstorg. Simi 20-4-90
Munið Happ-
drætt Þjóð-
viljans 1966
Dregið á
Þorláksmessu
um tvo bíla
Til leigu
Fiskverkunarhus Kópavogskaupstaðar við höfnina
á Kársnesi er til leigu frá 1. febrúar 1967.
Tilboð berist undirrituðum fyrir 10- jan. n.k.
■
20. desember 1966
Bæjarstjórínn í Kópavogi.
BIFREIÐAEIGENDUR BIFREIÐASTJÓRAR
ATHUGIÐ
o
o
<>
cs
co
v i
i
Vmom
to
HÖfum til sölu flestar gerðir og stærðir af hjólbörðum, ennfremur snjó-
hjólbarða með og án ísnagla.
Hjólbarðaviðgerðin er opin alla daga vikunnar árið um kring, frá kl. 8
árdegis til kl. 10 síðdegis.
GJÖRIÐ SVO VEL OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
0 *
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN
Múla^-við Suðurlandsbrau t. — Þorkell Kristinsson.
cr>
Í
OJ
IO
o
o
o
^ m mms&mrn’ v. v \ v 1,lii' M m M -Jm
_ ... r* v Útgerðarsaga Ása í Bæ, SÁ HU HEIMSKRINGLA ER B! EZT..: