Þjóðviljinn - 22.12.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.12.1966, Blaðsíða 7
T * \ Pimmtudagur 22. desember 1966 — ÞJÓÐVXL.JINN — SÍÐA 7 Fegurstu Ijóðin, LAUF OG STJÖRNUR Snorra Hjartars. HEIMSKRiNGL# og styrjaldarógnir Bandaríkjamanna « , 1 Bandariskar herþotur dreifa eiturefnum yfir vietnamskt land utan að, frá áliti og álykÞin- um annarra þjóða, jafnvel þó að stjómarvöld þessara þjóða segi ekki opinskátt allt sem þeim býr í brjósti. Auðmagnið og stóriðnaður- inn eiga hagsmuna að gæta í viðskiptum og samkomulagsat- riðum við Bandaríkin. Þau hafa hvarvetna óhæfilega mikil áhrif. Það er auðséð að stjórn Bandaríkjanna hefur haft tök á að minna þessa aðila á það, að nú vænti Bandaríkin þess að þau beiti valdi sínu og á- hrifum í þágu þeirra. (New York Times birti 28. okt. 1966 grein írá íréttaritara sínum í Slokkhólmi um fjand- samlega afstöðu í Svíþjóð til stríðsins í Vietnam. í grein- inni segir svo: „Ambassadorinn hefur haft tal aí iðjuhöldum, verzlunarmönnum og öðrum mönnum af skyldum stcttum, og reynt að leiða þeim jfyrir sjónir, að Svíum mundi ekki koma það sem bezt, eí fram- koma þeirra yrði ekki Banda- ríkjunum að skapi, Þess er auðvitað vænzt, að þessir ménn reyni að sannfæra stjórn Svíþjóðar um það, að henni berí að milda allar árásir, sem gerðar kunna að vera á Banda- ríkin þar í Jandi"). En nú er svo komið íyrir Bandarikjun- um fyrir þeirra eigin tilstilli, að hagsmunir auðmagns- og verzlunaraflanna eru ekki framar þungir á metum í öðr- um löndum. III Ekki finnst í gervallri Evr- ópu sú stjórn, að hún hafi þorað þjóðar sinnar vegna að sc/ida svo mikið sem einn her- flokk til Vietnam, svo sem til málamynda, eða í vináttuskyni við Bandaríkin, vegna ófriðar þeirra þar eystra. Jafnvel ekki stjótrn Bretlands sem þó heíur gert sig svo háða fjárhagsaðstoð Bandaríkjanna, að án stuðnings þeirra hefði ekki tekizt að halda gengi pundsins óskerlu, jafnvel sú stjórn heíur ekkf látið tilleið- ast að sýna þá undanlátssemi, sem skuldunauti mun þykja skylt að sýna lánardrottni sjn- um. Jafnvel ekki stjórn Vestur- Þýzkalands, sem — án tillits til þess hvernig hún er stokkuð í það og það skiptið — vill hafa þessar fimm herdejldir frá Bandarikjunum til lafidvarna þar framvegis, og lætur sér vel líka að þau beri allan kostnaðinn. Ekki heldur hinar aumlegu einræðisstjórnir á Spáni og í Portúgal, sem annars ættu að finnR til andlegs skyldleika við herveldisstjórn Kys hershöfð- ingja, mannsins sem nú er full- trúi bandarískrar stjórnmála- stefnu í Vietnam. Þeir sem völdin hafa í þessum óláns- sömu löndum, Spáni og Portú- gal, geta leyft sér að hafa þúsundir menntamanna, stúd- enta og bænda í haldi fyrir þær einar sakir, að þessir menn eru ekki á bandi þess- ara stjórna, en þeir þora ekki að taka svari stjórnmálastefnu Bandaríkjanna í Vietnam, hvorki í orði né verki. IV Svíþjóð er eitt af þeim íáu löndum á hnetti þessum, þar sem ekki vottar fyrir óvild til Bandaríkjanna. í þessu landi hafa á síðustu árum rikt sam- úð og skilningur á tilraunum Bandaríkjamanna til að auka og; treysta borgarnleg réttindi og að berjast' af alefli gegn örbirgðinni hér í landi, sem kalla má að sé sjúklegt íyrir- brigði, svo ofboðslega stór sem fátækrahverfin eru bæði i stórborgum og nnnars staðar. En þegar gerð var skoðana- könnun í Svíþjóö, kom það í ljós, að með tilliti til Vietnam var það mikill meirihluti sem gagnrýndi hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna þar. Samt voru 8% af þeim sem spurðir voru fylgjandi Bandaríkjunum í þessu máli, en ekki fleiri, og getur það ekki kallazt mikið, heldur er það með því minnsta að minnihluta til í slíkum taln- ingum. Fyrir einu ári og áður en komið var í Ijós, hve hrylli- legar voru afleiðingarnar af út- íærslu stríðsins og aukningu hers og hergagna, var tilsvar- andi tala 13%, en við nánari athugun 'kom í ljós, að unga fólkið er því nær á einu máli um að fordæma stjórnmála- stefnu BandaríkjannB í Víet- nam. Hið sama, eða mjög likt. er uppi á öðrum Norðurlöndum- I Svíþjóð er tólsverð vopnaframleiðsla, og er til þess ætluð að gera Svía svo óháða öðrum löndum sem verða má að því er snertp varnir landsins', og til þess áð þetta komi að íullu gagm, hljótum við að selja vopn til annarra landa. Stjórnin hefur eftirlit með þessari sölu, svo að vopn séu ekki send til lands, sem á í óíriði, eða jil lands sem ’ófriðarhætta er talin stafa nf. Það er staðreynd, að stjórn Svíþjóðar hlýtur nú sem stend- ur, hvað sem striðsyfirlýsingu Bandaríkjanna — sem ekki var gerð — líður, að telja Banda- ríkin til þeirra landa sem eiga í ófriði og ófriðarhætta stafar af, og má hún því ekki leyfa vopnasendingar þangað. Ef stjórnin hefði látið í ljós gagn- stætt álit, mundi það hafa mælzt ílla fyrir af almenningi í Svíþjóð, enda sætt hörðum mótmælum. Ég veit ekki til þess að nokkrum mótmælum hafi verið hreyft í Svíþjóð gegn þvi sem . Kenneth Gal- hraith kallaði hafnbann sænsku stjórnarihnar og hrósaði henni fyrir. V Um Afríku veit ég varla meira en hver annar athugull lesandi blaða, tímarita og bóka. Líklega eru hinir hvítu valda- menn í Suður-Afríku og Rod- esíu ánægðir með þetta fram- ferði Bandaríkjanna. En ég veit ekki til að neitt af hinum öðrum fátæku ríkjum\í Afríku, sem stjórnað er af og byggð eru þeldökkum mönnum, hversu háð sem þau kunna að vera fjárhagsaðstoð frá Bandaríkjunum, . til viðreisnar sér, eða jafnvel til þess að geta skrimt, ég veit ekki til að stjórn neins af þeim né •heldur ábyrgir einstaklingar, hafi, eða séu líklegir til að vilja verja > aðgerðir Banda- ríkjanna í Vietnam. Ég held að hið sama megi segja um öll lönd í Suður-Am- eríku. Stríðið í Vietnam bætir gráu ofan á svart, þar sem er allt sem á undan var komið af hendi Bandaríkjanna af því, sem löndum þessum líkaði illa. f Suður-Ameríku er án efa engin sú stjórn til, og varla nokkur sjálfstæður menntaður forustumaður, sem nokkuð kveður að, sem mundi þora að lýsa yíir velþóknun . sinni á stjórnmálasteínu Bandaríkj- anna í Vietnam. L.yndon Johnson forseti sendi fyrir skömmu tilmæli til Moskvu um að láta kalda stríð- ið hætta. Ekki var þessu anz- að — og mætti þó ætla að flest- ir góðir menn, hvar í heimi sem er, yrðu því fegnir ef af þessu gæti orðið, en ástæðan er sú að Sovétríkin vilja alls ekki taka saman höndum gjfi Bandaríkin í neinu tilliti, með- an það sem þar er kallað ótil- hlýðileg íhlutun og ofbeldi Bandaríkjastjórnar fer fram og færist í aukana dag frá degi. Ekki bætir það úr skák — séð frá sjónarmiði Bandaríkjanna —^að stjórn Sovétríkjanna er þarna á sama máli og allur heimurinn að heita má utan Bandarikjanna. VI Mestu máli skiptir þó hvað fólkið í Asíulöndum leggur til málanna og hvað því finnst- Um þetta get ég talað af þekk- ingu, því ég hef starfað að því Framhald á 9. síðu. ' □ Fimmtudaginn 8. desember sl. var haldinn fjöldafundur í Madison Square Garden í New York, og hafði verið stofnað til hans af stúdenta- félögum, kirkju- og trúfélögum og verkalýðssam- tökum, í því skyni að andmæla stefnu stjórnar Bandaríkjanna í Vietnam. Aðalræðuna hélt Gunn- ar Myrdal, 'sænskur. prófessor og hagfræðingur, sem u'm skeið var formaður fjárhagsnefndar Evr- ópu hjá Sameinuðu þjóðunum.' Þjóðviljinn birtir ræðu Gunnars Myrdal í tveim hlutum — fyrri hlutann í dag, þann síðari á morgun. E" g vil hefja mál mitt á því að bera ‘fram yfirlýsingu, sem varðar mig sjálfan bein- línis. Ég er útlendingur í Bandaríkjunum, en samt sem áður þykist ég vera þeim vei kunnugur, og mér þykir vænt um þau. Ef’ ég leyfi mér frá- vik frá vísindastörfum mínum til þess að láta í ljós skoðun mína á einhverju atriði stjórn- mála, geri ég það oftar. í Bandaríkjunum en í Svíþjóð, Til þess eru góð og gild rök. Af þessum tveimur löndumj sem ég get bæði kallað mín lönd, eru Bandaríkin ekki aðeins stærri og veigameiri. Þau hafa líka miklu meiri vandamál að stríða við innbyrðis. Og stefna utanríkismálanna er komin á þá braut. sem stórhættuleg ,má teljast bæði fyrir þjóðina sjálfa og aðrar þjóðir. Og vegna þess að ég tel bandarískar hugsjón- ir vera hinar sömu sem ég vildi lifa fyrir, og vandamál . Bandaríkjanna vandamál 'mín, tala ég ekki um þetta af reiði. heldur hryggð og ótta. ‘ | Ég vil taka það skýrt fram að stjórn Bandaríkjanna er í sívaxandi mæli að missa vin- sældir og virðingu sakir þess- arar stjórnmálastefnu, og ættuð 1 þið Bandaríkjamenn að ,hug- leiða þetta vandlega. Einkum er það Vietnarh-styrjöldin, sem : þessu veldur, svo illa sem hún • mælist fyrir um víða veröld. Nærtækasta dæmi hliðstætt má telja vaxandi 'óvinsældlr Frakklands á meðan á hinni vonlausu og illmannlegu styrj- öld stóð, sem það háði í Norð- ur-Afríku, — þar til Frakkland sá’ að sér og vann sér aftur virðingu flestra þjóða með því að binda endi á þessa styrjöld. Munurinn á þessu tvennu er sá, áð Frakkland er nógu ríkt og voldugt til að láta sig radd- ir álmenningsálitsins um víða veröld litlu skipta, enn lengur og í enn ríkara mæli. Að vísu hljóta aðrar þjóðir að viður- kenna. að Bandaríkin sögðu Vietnam ekki stríð á hendur, og að brugðið hafi verið því stjórnarskrárákvæði, að það skuli vera þingið, en ekki for- setinn, sem úrskurðarvaldið hefur til að segja öðru ríki syíð á hendur. Og nú verður okkur að spyrja hve íreklega megi mi'sbjóða fyrirmælum um eftirlit og valdajafnvægi, því kerfi, sem svo vandlega var undirbúið af stofnanda þessa mikla lýðræðisrikis, fyrst fá- einir menn í Washington eiga vald á lífi hundraða þúsunda — eða líklega miljóna ef stríðið heldur áfram. II Óvinsældirnar og virðingar- Leysið, sem Bandaríkin verða nú fyrir, koma fyrst og fremst JUi >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.