Þjóðviljinn - 22.12.1966, Page 9

Þjóðviljinn - 22.12.1966, Page 9
Fimmtudagur 22. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 9 Framhald af 7. síðu. í níu ár, kappsamlega, að rann- saka hvað er að gerast hjá þessum fjórðungi mannkynsins, sem heima á og unir lifi inn- an þeirra landamærafjallgarða, sem girða Sovétrikin og Kína, eyðimarka og frumskóga. Stjórn Bandaríkjanna reynir að telja mönnum trú um það í landinu sjálfu — í öðrum löndum láta menn þennan áróð- ur eins og vind um eyrun þjóta — að Bandaríkin eigi sér einlæga, trúa og dygga yini í „hinum frjálsa hluta Asíu“. Sanrileikurinn er auðvitað sá, að bandamenn Bandaríkjanna í hinum ýztu ríkjum í Asíu — skögum og eyjum — Filippseyj- ar, Suður-Kórea og Thailand, hafa stjórnir sem réttilega eru kallaðar „skjólstæðingastjórn- ir“., Bgndalag þeirrá við Bandaríkin á sér enga örugga stpð í vilja almennings, jafnvel ek]ki hjá þeim fáu af þessum þjóðum, sem eru færar um að mynda sér skoðun í þessu efni. I landi slíku sem Thailandi hafa stjórnmál aldrei verið rædd Opinberlega, þar stjórri- ast gángur málanna einungis af tækifærissinnuðum viðhorf- um' yfirstéttanna um það hvað þeim sjálfum komi bezt i svipinn, á árum síðari heims- styrjaldarinnar þótti þeim sér koma bezt að hafa samvinnu við japanska árásarliðið, en núna eru það Bandaríkjamenn sem þeim lízt bezt að reiða sig á, enda taka þær þeim og her- deildum þeirra fegins hendi. En meginhluti Suðaustur- Asíu, þau lönd sem hrósuðu happi með því að vera hvergi nærri á Manilla-ráðstefnunni, og einkum Indland og Pakistan, sem til samans hafa 600i.000.000 íbúa, eru samt engu síður háð Bandaríkjunum í Viðreisnar- starfi sínu en hin, nema frem- ur sé, og jafnvel þó ekki sé til annars en að forða fólk- inú frá hungurdauða. Stjórnir þessara landa ættru að sjá sér ekki lítinn. hag' i því að látast sítjáT'og'sfánda eins og stjórn Bandarikjanna líkar bezt. Sámt gera þær ;það ekki, heldur efu þær hvassyrtari en stjómir Vestur-Evrópu, og stjóm Bandaríkjanna kyngir þessu þegjandi og hljóðalaust, og auðvitað er skýringin sú, að hér um bil hver maður í þess- um löndum, sem vitandi ervits, er mjög svo andvígur stjórn-; málastefnu Bandaríkjanna í Suður-Vietnam. fastast. En þó get ég fullvissað ykkur um, að mismunur kyn- þátta og mismunun kynþátta er ætíð mikils ráðandi um stjórnmál, bæði utan- og inn- an ríkis. Fólkið í þessum lönd- um gengur þess ekki dulið, að það er þeldökkt, og að þel- dÖkkir eru langsamlega meiri hluti mannkynsins, en minni- hlutinn, sá hluti, sem hefur auðinn og valdið, er hvítur. Ef nokkuð værj, sem ég ótt- ast öðru fremur, þá er það að úfarnir milli hins ríka og vold- uga minnihluta og hins fátæk- ari og umkomulausari meiri- hluta, muni hleypa illu blóði í kynþáttadeilurnar. Því ég ótt- ?st hina voldugu stríðsvél Bandaríkjanna, sem nú sem stendur hellir flóði af böli og býsnum yfir fátæka þeldökka þjóð í Asíu, með öllum þeim vopnum, sem tiltækileg þykja, risastórum þotum, þyrlum og öðrum djöfullegum eyðilegg- ingarvopnum. þ.á.m. kemisk- um vcr' ‘urgasi og nap- alm, ser ^ríkin eiga tak- markalausa. oirgðir af — svo rík sem þau eru — þetta er svo mikill þyrnir í augum okkar sem gerðum okkur vonir um friðarsamvinnu og framfarir þjóða á milli, að því verður ekki með orðum lýst. VIII Ég sleppti Ástralíu og Nýja- Sjálandi úr mínu lauslega yfir- Uti yfir ástandið í heiminum. Meirihluti íbúanna í þessum löndum virðist hafa leyft stjórnum sínum — a.m.k. nú sem stendur — að fara að eins og „skjólstæðingastjórriir“ Suð- austur-Asíu, og styðja stjórn- málastefnu Bandaríkjanna, og þeir hafa líka sent herflokka á vettvang í Vietnam til þess að sýna hug sinn, — þó ekki ‘múni- um þetta. Þessi lönd hafa vanizt því að komast létt ut ur kostnaði til landvarna, 3rJfiita.: Sér . heldur yerndar hjá sterkari aðila; fyrrum var sá verndari Bretland, meðan það gat kallazt stórveldi og hafði flota, sem valdið hafði í öll- um beltum hnattarins, eins og Bandaríkin hafa núna. IX jaínréttis. í lokakaflanum drap ég á hlutverk Bandaríkjanna meðal þjóðanna á því tímabili, því ég sá það fyrir að nú kæmi röðin að Bandaríkjunum að taka að sér aðalhlutverkið á þessu leiksviði, sem jörð okkar er. Ég sagði þá og endurtek það núna: Bandaríkin hafa nú tengzt öðrum löndum og þjóðum, og þau verða í sívaxandi mæli háð vinfengi þeirra og stuðn- ingi. Því nær sem dregur því að þau taki forustu, því meiri þörf er þeim á þessu. Enginn sætir annarri eins tortryggni og sá sem er að sækja fram. Enginn má, síður leyfa sér nokkurt misferli, enginn má síður við því að gæta ekki sóma síns en sá er farústu ætl- ar að taka. Og ég bægði frá mér þeirri hugsun, sem mér þótti þáyvera orðin algeng í Bandaríkjunum, að vopnavald og auðs gæti komið í stað þess siðræna máttar, sem góðvild er undirrót að — vinfengis góðra manna um víða veröld. Þegar ég les bandarisk blöð sé ég það eins og þá, að marg- ir hafa þessa sömu tröllatrú á valdi vopna og auðs. Líklega eru nokkuð margir Bandaríkja- menn á þeirri skoðun núna, að auka beri hernaðinn í Viet- nam, „svo þetta geti tekið enda.“ Þeir vita það ekki, að þá fyrst, þegar sigur er unn- inn á þessu fátæka landi og allt í rústum — þá hefjast fyrst fyrir alvöru vandræðin fyrir Bandaríkín. Engin fjár- hagsaðstoð mundi þá duga. Hatrið á Bandaríkjunum yrði þá enn beizkara. Landa sína, sem tækju að sér að stjóma landinu í samræmi við vilja sigurvegaranna, mundu þeir skoða sem auvirðilega land- ráðamenn, enda mundu þeir, svo sem nú er einnig með rétti hægt að segja um þá semþetta taka að sér, verða keyptir við mútum. Þjóð sem hefur í ald- arfjórðung átt í baráttu við hvíta, aðkomandi valdamenn, er engin leið að kúga til hlýðni. Hvenær sem hún reyndi að hrista hlekkina, mundi allur heimurinn votta henni samúð sína. Þá mundi einangrun Bandaríkjanna, sið- ræn og stjómmálaleg, verða meiri en nokkru sinni fyrr. VII Við þetta vií ég bæta enn einni athugasemd. Ýmsum ykk-- ar mun kúnnugt um það, að ég hef áður fyrr kynnt mér. rækilega kynþáttavandamálin í Bandaríkjunum. Eftir að ég fór að fást við vandamálin í lönd- unum í Suðaustur-Asíu, hef ég einmitt haft þetta sjónarmið í huga, einnig með tilliti til þjóðféíagsástandsins í þessum löndum. Síðan síðari heims- styrjöld lauk og lönd þessi leystust undan oki nýlendu- stjórna, hefur það þótt sann- ast, að kynþáttavandamálin hkfa að miklu leyti verið lát- in liggja ,í þagnargildi. Bæði hinar menntuðu yfirstéttir þess- ara landa — þær stéttir sem ráða í raun réttrl, hvað sem stjórnmálastefnan kann að vera nefnd, hvítir Vestur-Evr- ópumenn, og Bandaríkjamenn, kjósa að þegja um þetta sem I þessum tveimur eylöndum er raunar mjög sterk and- staða gegn þessari stefnu rík- isstjórnanna, og liklegt er að sú andstaða verði að falli þeim stjómum, sem styðja hana, og muni þá koma .stjóm- ir, sgm styðji .stefnu sem í betra samræmi sé við' mat flestra þjóða á þessum málum. Að minnsta kosti eru þessi lönd undantekningar, það mætti segja að þau séu þær undantekningar; sem staðfepta þá reglu, að Bandaríkin séu komin í öngþveiti, þau eigi sér ekki íorpiælendur. Sumir menn hérna virðast halda að þetta geri ekkert til. Þeir halda að auður og vald Bandaríkjanna leyfi þeim að láta áíit umheimsins — eins og hann leggur sig h.u.b. — eins og vind um eyrun þjóta. Þetta er hryggilegur misskilningur. Á yngri árum — síðan er meira en fjórðungur aldar' — skrifaði ég bók um innanríkis- vandámál Bandaríkjanna, og um framkvæmd bandarískra hugsjóna: réttlaetis, frelsis og BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR * Sími: 24631 Vélrítun Símar: 20880 og 34757. ðdýrar verur Apricósur heildós kr. 35,00 Ferskjur heildós kr. 35,00 Ananas heildós kr. 40,00 Perur ds. kr. 27,50 Manchettskyrtur hvítar kr. 125,00 Herrasokkar kr. 25,00 Nylonúlpur, kven og karla kr. 590,00 Kven-nylonsokkar kr. 15,00 Barnapeysur kr. 195,00 Telpukápur kr. 295,00 Bamagallar, nylon kr. 425,00 JÓLALEIKFÖNG ERLEND A HEILDSÖLUVERÐI iólabazarinn Breiðfirðingabúð Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJOT AFGREIÐSLA - S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6. Simi 18354. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆS ADÚNSSÆN GUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER hiíði* B I L A LÖK K Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOO ASGEIK OLAFSSON beildv Vonarstræti 12. Simi 11075 Regnflík er falleg og nytsöm jólagjöf, hvort heldur er handa bömum eða fuUorðnum. VOPN/ Aðalstræti 16. Sími 30830. Skólavörðustíg 21. Kostakaup Háteigsvegl 52 (beint á móti Sjómanna- skólanum). Frakkar Kr. 1000,00 Herra- og drengjaföt frá — 1000.00 Buxur — 575,00 Skyrtur — - 150,00 AN GLI A-skyrtur — 40Ö.00 Herrasokkar — 25,00 DÖMU-nylonsokkar — 20.00 Handklæði — 36,00 Flónelsskyrtur 3 I pakka — 300,00 Kaki-skyrtur 3 í pakka — 300,00 . Úlpur, unglinga frá — 200,00 Úlpur á herra frá — 600,00 Komið og skoðið ó- dýra fatnaðinn og gerið jólainnkaupin hjá KOSTAKAUP Háteigsvegi 52 (beint á móti Sjómanna- skólanum). _ SlMASTÓLL Fallegur - vandaður Verð kr. 4.300.00. Húsgagnaverzlun AXELS ElfróLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. BRl DG ESTO NE HJÓLBA RÐ AR Síaukin sala sannargæðin, B;RI DGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTON E ávailt fyrirliggiandi'. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viágerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. VB ER KHfliO NÝ ÍSLANDSSAGA eftir Björn Þorsteinsson HEIMSKRINGLA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.