Þjóðviljinn - 22.12.1966, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 22.12.1966, Qupperneq 10
10 StDA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. desember Möfi. 35 — í>ér hiaíið þá alls ekki tal- ið hann líklejgan? — Nei, ég verð að viðurkenna það. — Setchley? — Nei. Ein ég sagði yður. að ég hefði ekki — — Það er rétt, ég man það vel. Mér datt bara í hug að þér hefðuð einhverjar sérstakar hugmyndir um þessa tvo. Eink- um Morrow- — Mætti ég spyrja, hvers vegna? — Tja, vegna þess hvemig málin snúast- Þetta hefði legið sérlega ljóst fyrir, ef Morrow hefði verið trúlofaður henni. Slade virti þjálfarann ná- kvaemlega fyrir sér, gaf honum nánar gætur, meðan hann lét sem hann væri að horfa á mynd- ina frá Ryeehester- — Það ér þá Morrow sem þér grunið fyrst og fremst? — Það hef ég ekki sagt, saigði Slade og leit upp am leið og hann rétti fram ljósmyndina. — Kannizt þér nokkuð við þetta? Raille haílaði sér fram og leit á myndina. — Mary Kindiiett og nokkrir af leikmönnunum. — Þekkið þér nokkra þeirra? — Já, þama er Setchley og Bames, hét hann víst, og Hbdg- son eða Higginson, minnir mig. — Þér þekkið víst ekki náung- ann þama til hægri? Þennan í jakkafötunum ? — Því iniður ekki- — Takið þér eftir nokkru sér- stöku við Man-y Kindilett? — Sérstöku? — Já, vantar eitthvað? Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III hæð (lyfta) Sími 24-6-16 PERMA Hárgreíðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 Raille leit nánar á myndína. Eftir' stundarkorn sagði hann: •— Hún er ekki með trúlofunar- hring. — í!g tók líka eftir því, sagði Slade. — Fræðir það yður um nokkuð? — Nei — ætti það að gerai það? — Eg spurði bara, sagði lpyni- lögregluþjónninn þrosandi. Hann lagði frá sér myndina. braut blaðið saman og stóð «pp. — Hvað finnst yður annars um það sem gerðist á laagardaginn, Raille? — Ég veit það varla. Ég hef hugsað rrrikið um það, en ég er litlu nær. Ég hef víst ekki bein- línis leynilðgregkihæfiieika, frem- ur en ég hafði hæfiieika til að verða tannlæknir ............ Það vottaði fyrir beiskju í rödd hans- Slade tók eftir því og hætti við að segja það sem hann ætlaði sér. — Hver var sá síðasti sem fór útúr búningsherberginu eftir hálfleik — munið þér það? — Já, ætli það hafl ékki verið I ég. Ég batt «m hægri ökklann á Grieff og við fórum siðastir út. Já, ég er alveg viss um það, þegar þér spyrjið. Hvers vegna? — Það hefcnr þá engmn af leikmönnunum orðið eftlr í bún- ingsherberginu ? — Ekki svo að ég viti. — Ekki Morrow heldur? — Nei, það er ég viss um. — En Kindilett? — Hann leit inn andartak en fór strax aftur. Ég held hann hafi fengið sér tebolla með herra Whittaker- — Og svo er eitt enn, Raiile. Þér voruð með Kindiilett í vik- unni sem leið þegar haran kom í rannsóknarstofuma í Great West Road, þar sem Setchley vinnur- Tókuð þér eftir því hvort Kindilett sýndi nokfcum áhuga á skápnum yfir vinmuborðma í rannsóknarstofunni? — Nei, það get ég ekki sagt. Sænski félagsformaðurirm frá Stokkhólmi var með okkur og ég man að við töluðum heilmikið um leikfími kvenna, vegna þess að Svíar hafa svo mikinn áhuga á slíku. — Setchley hefur ekkert minnzt á að Morrow hefði komið þangað daginn áður? — Nei, ég er hræddur um að ég hafi ekkí tefcið sériega eitir. — O, það gerir ekki svo mikið tií, Raille- Þér skaihið ekká taika það nærri yður- Hlutverk ókkar er fyrst og fremst að róta í mál- inu — í anmarri lotu gerum við það enn vartdlegar. Og í þriðju lotu..... — Vandlegár enn? — Já, einmitt! Eftir stutta stund fór Raille, Ointon sleit sig frá skjöhmum og stumdi þungam- — Þú hrærð- ir heilmikið upp í honum, sagði hann. — Beita á agnið, Clinton! Nú er ég búinn að senda hann af stað til að tala, til að hugsa t>g kannski til að tala dálítið í sfm- ann. Ég er búínn að gera hann forvitinn! Clinton saug úr tönn með smelli. — Kannski er þetta ein- tóm tímasóun, sagði hann. — Og hvað gerum við nú? — Nú förurn við í skyndi- heimsókn í Commer-Photo- Commer-Photo var dæmigerð auglýsdngaljósmyndastofa, al'lt á rúi og stúi og fnllt af búnings- klefum sem minntu á kassa. Fyr- irtækinu stjómaði maður með skerandi rödd 1 og fullsnyrtilegt skegg. Brún, fjörleg augu lífg- uðu örlítið upp á fölt og kven- legt andlitið- — Hvað hefur hún flækt sér í? spurði hann um leið Og leyni- lögregiumehnimir gerðu grein fyrir erindi sínu. — Þér megið með engu móti misskiija þetta, herra Sykes, sagði Slade. — Ungfrú Lanuce þarf aðeins að svara fáeinum spurningum. — Hm — mér er ekkert um þetta, sagði skeggjaði ljósmynd- arinn með semingi. — En það er kannski varla hægt að æöast til þess! — Ég er ekkert hrifinn aÆ því heldur, sagði Slade honum í trúnaði- Það virtist bMöka hann öriítið og Jíanm vísaði iögneglumönnu n- um inn í lftið herbergi með stórum spegli og snyrtiborðd, sem var fullt af hárburstum, sem ekki voru aötof hreinir og í burstrjnum stóðu mislitar greið- ur- Sykes fór út aftur. Clintcm litaðist wm- — Það er furðulegt, að það skúli vera hægt að græða peninga í svona ruslakompu! Slade sat og virti fyrir sér Ijósmynd af rjúkandi vérksmiðju- reykháfum yfi-r snyrtiborðinu. Dymar opnuðust og Batricia Laruce kom inn. Hún var gröm yfir komu þeirra og var engin launung á því. — Ég missi vinnuna, ef þið lialdið áfram að snuðra svona. Sykes heldur bara að ég hafi gert eitthvað af mér- Slade stilti sig um að segja hermi, hversu rétt hún hefði fyrir sér að hans áliti. Þess í stað setti hann upp örvunarsvip á andlitið og sagði: — Ég hafði því miður ekki tækifæri að tala við yður við réttarhöldin. í gær. — Hvernig vitið þér, að ég var þar? spurði hún tortryggn islega- — Ég sá yður. — Nú ....... — Mig langar til að biðja y.ð-' ur að rifja upp föstudagsfcvöld- ið- — Föstudagskvöldið? — Já, John Doyce fgkk heim- sókn, meðan þér voruð þar. Hver var það sem kom? Hún fann að hann viissi það vel — að hamn, var að reyna hana. Hún endurtók ekki fyrri vilkt sína- — Það var Raille — þjálfar- i«n. — Og hann sé yður ekki? — Ég gaf honum ekki tækifæri tii þess- Ég treysti ekki mönn- um af hans sauðahúsi- — Hvernig er það sauðahúsí? í/aíþor duvkmsm Skálavorðustíg 36 Símt 23970. iNNHEIMTA TRY6QIN6AFELAGIÐ HEIMIRS UKOACOATA 9 CEYKiAVlC SlMI 21240 SiMNEFNI . SUCETY RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍM! 22022 TRABANT EIGENDUR Viðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílmn fyrir veturmn. FRIÐRIK ÖLAFSSON, vélaverkstæði Ehigguvogi 7. Sími 30154, enginn bocðkiókur 3n 'ííií . sólóhúsgagna! SOLDHflBGDBN esbsMIM q o |TIIL TYRKtEMU lŒNStCT Su8uritn>d<btnut 10 la«gnl Iþróttoholl) timl 39585 Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aoa4B»aS,foZ; KJfH'SS1!! 1. Galdranomin hljóp burt þegar 2. — Hvernig ætlarðu að koma þeiirf* 3- — Já, það eigum við alveg eftir kænskubragð hennar mistókst. Og til jóLasveinsitis? að aíhuga,! nú eru glitsteinarnir tilbúnirl Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.