Þjóðviljinn - 22.12.1966, Page 11

Þjóðviljinn - 22.12.1966, Page 11
Firnmtudagur 22. desember 1966 — ÞJÓÐVHJINN — SÍEWl til minnis ★ Tekið er á móti til kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er fimmtudagur 22- des. Jósep. Skemmstur sól- argangur. Árdegisháflæði kl. 1-18 Sólarupprás klukkan 10.18 — sólarlag klukkan 14.29. ★ Dpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvíkur — Sírni- 18888. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fðstudagsins 23. des. annast Eiríkur Björnsson, læknir, Austurgötu 41. sími 50235- *• Næturvarzla i Reykjavík eT að Stórholti 1 ★ Kvöldvarzla í Reykjavík vikuna 17. til 24. desember er í Reykjavíkur Apóteki og Laugamesapóteki- ★ Kópavogsapótck er opið alla virka daga Kiukkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 02 helgidaga klukkan 13-15. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidaga- iæknir i sama sfma ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. skipin Kings Star fór frá Norðfirði 20. til Aarhus og K-hafnar. Coolangatta fór frá Eskifirði 20. til Riga. Joreefer fór frá Eyjum 15. til Rostock og Norrköping. Seeadler fór frá Haugasundi 20. til Reykjavík- ur. Marijetje Böhmer fer frá London 28. til Hull og Rvík- ur. ★ Skipaútgerð ríkigins. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Eyjum kl- 21.00 í kvöld til Reykjavík- ur. Blikur er i Rvík. ★ Hafskip. Langá er í Kaup- mannahöfn- Laxá er á Homa- firði- Rangá fór frá Hull 20. til Reykjavíkur,- Selá fór frá Belfast í gær til Rotterdam. Britt-Ann fór frá Fáskrúðs- firði 19. til Gautaborgar. ★ Skipadcild SlS. Arnarfell er í Borgarnesi; fer þaðan í kvöld til Reykjavíkur. Jökul- fell fór 16- frá Keflavík til Camden. Dísarfell fer vænt- anlega i dag frá Rotterdam til Islands. Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag. Helgafell fór í gær frá Austfjörðum til Finnlands. Stapafell losar á Húnaflóahöfnum. Mælifell er á Djúpavogi. flugið * Eimskipafclag Islands. Bakkafoss fór frá Kristian- sa<nd 19. til Rvíkur. Brúarfoss fer frá N.Y- 23- til Reykjavik- ur. Dettifoss fór frá Hafnar- firði í gær til Rvíkur. Fjall- foss fór frá Raufarhöfn i gær til Vopnaíjarðar, Seyðis- fjarðar, Norðfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Stöðvarf j arðar. og Lysekil. Goðafoss kom til Rvikur 17- frá Hamborg. Gullfoss kom til Reykjavíkur 19. frá Leith. Lagarfoss fór frá Reyðarfirði í dag til Hull, Hamborgar og K-hafnar. Mán’afoss er væntanlegur til Rvíkur í kvöld frá London. Reykjafoss fór frá Reykjavík í morgun til Hafnarfjarðar. Selfoss fór frá Akranesi 20- til Camden og N-Y. Skóga- foss fer frá Antverpen í dag til Rotterdaim, Hamborgar og Rvíkur. Tungufoss fór frá, N. Y. 15. til Rvíkur. Askj,a fór frá Hull 20. til Reykja- víkur- Rannö er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Kotka. Agrotai fór frá Seyðis- firði í gær til Avonmouth og Shorehamn- Dux fór frá Rvík í gær til Húsavíkur, Raufar- hafnar og Seyðisfjarðar. ★ Flugfélag íslands. Sólfaxi kemur frá Glasgow og Kaup- mannahöfn klukkan 16.00 í dag. Vélin fer til Oslóar og Kaupmannahafnar klukk- an 8.30 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London klukkan 2 8 á morgun- ★ Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Eyja tvær ferðir, Patreksfjarðar, , Sauðárkróks, ísafjarðar, Húsa- víkur tvær ferðir, Egilsstaða og Raufarhafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar tvær ferðir, Eyja tvær ferðir, Hornafjarðar, ísafjarð- ar og Egilsstaða. ★ Pan Amerícan þota kom frá N- 'Y. klukkan 6.35 f morgun- Fór til Glasgow og Kaupmannahafnar klukkan 7.15. Væntanleg frá Kaup- mannahöfn og Giasgow kl. 18.20 í kvöld. Fer til N- Y- klukkan 19.00. ýmislegt ★j Hallveigarstaðaskeiðin er komin aftur. Afhending hjá Guðrúnu Hciðberg, Grettis- götu 7. — Nefndin. ★ Frá Kvenfélagasambandi Isl. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra verður lokuð milli jóla og nýárs. fil kvöidis cfþ ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ ópera eftir Flotow Þýðandi: Guðmundur Jónsson Gestur: Mattiwilda Dobbs Leikstjóri: Erik Schack Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko Frumsýning ánnan jóladag kl. 20,00. UPPSELT. Önnur sýning miðvikudag 28. des kl. 20 Lukkuriddarinn Sýning þriðjudag 27. des. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. mm m «w ÓNABÍO Simi $1-1-82 Engin sýning fyrr en annan í jólum. Simi 22-1-4» Árásin á Pearl Harbour (In Harms Way) Stórfengleg amerísk mynd um hina örlagaríku árás Japana á Pearl Harbour fyrir 25 árum. Myndin er tekin í Panavision og 4 rása segultón. Aðalhlutverk: John Wayne Kirk Douglas Patricia Neai. Bönnuð börnum — ÍSLENZKUR TEXTI _ Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartíma. Sími $2075 — $8150 Veðlánarinn (The Pawnbroker). Heimsfræg amerísk stórmynd „Tvímælalaust ein áhrifamesta kvikmynd, sem sýnd hefur verið hérlendis um langan tíma.“ (Mbl. 9/12 sl.). % Aðaihlutverk: Rod Steiger og Geraldine Fitzgerald. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bövnom innan 14 ára. Sími 11-5-44 Lemmy í undraverð- um ævintýrum (Alphaville) Frönsk mynd, magnþrungin og spennandi gerð af hinum fræga leikstjóra Jean-Luc Godard. Eddie „Lemmy“ Constantine Anna Karina Danskir textar — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 7 og 9. Simi 18-9-36 Mannaveiðar í Litlu-Tokyo Geysispennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd. Victoria Shaw, Glenn Corbett. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Sindbað sæfari Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. 11-4-75 Undramaðurinn (Wonder Man) Ein snjallasta og hlægilegasta gamanmyndin með DANNY KAYE. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 41-9-85 Elskhuginn, ég Óvenju djörf og bréðskemmti- leg, ný dönsk gamanmynd, gerð eftir samnefndri sögu Stig Holm. Jörgen Ryg, Kerstin Wartel, Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum. HAFNARFjAROARBlÓ Sími 50-2-49 Dirch og sjóliðarnir Ný, bráðskemmtileg gaman- mynd • í litum og CinemaScope. Leikin af dönskum, norskum og sænskum leikurum. Tví- mælalaust bezta mynd Dircb Passers. Dirch Passer Anita Lindblom Sýnd kl. 7 og 9. IRULOFUNAR Blað- dreifíng Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi. Langholt Vesturgötu Hverf iágötu Tjamargötu Leifsgötu Laufásveg Laugaveg Múlahverfi Seltjamames II Sími 17-500. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFl Laugavegi 178. Sími 13076. Pete Kellys Blues Sýnd kl. 7 og 9. Sími 11-3-84 Engin sýning fyrr en annan í jólum. Auglýsið í Þjóðviljanum, Síminn er 17 500 <§ntinental SMJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í-snjó 'og hálku. Nú er allra veSra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL’ hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. HRINGIR/g iÆ Halldór Kristinsson gullsmiður. Óðinsgötn 4 Sfmi 16979. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustig 16. simi 13036. heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SffiLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega í \velzlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands Gerið við bflana ykkar sjálf —•* Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Síml 40145. Kópavogi. Jón Finnsop hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu XII. hæð) Símar: 2333'’ og 12343. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSrm BÚS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.