Þjóðviljinn - 30.12.1966, Side 5

Þjóðviljinn - 30.12.1966, Side 5
Föstudagur SO. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g 130 miljónir króna vantaði til þess að fullnægja umsóknum um íbúðarlán ö Þegar síðustu úthlutun Húsnæðis- málastjórnar lauk, kom í ljós að 650 um- sækjendur, sem uppfylltu öll skilyrði til lána frá Húsnæðismálastjórn, höfðu enga úrlausn fengið. Vantaði hvorki meira né minna en 1 30 miljónir króna upp á að hægt væri að fullnægja umsóknum. Eru þeir umsækjend- ur sem engin lán fengu í mjög miklum vanda staddir. Þjóðviljmn hefur snúið sér til Gnðmundar Vigfússonar. fulltrúa Alþýðubandalagsins í Húsnæðismálastjóm, og beðið harm að greina nánar frá þess- ari sfðustu lánveitingu. — Þessari sfðari lánveitingu á þessu ári lauk rétt fyrir jól, sagði Guðmundur, og nam hún alls 162 miljónum króna. Af upphseðinni fór röskur helm- ingur, eða 84 miljónir króna, í almenn viðbótarlán og við- bótarlán til meðlima verkalýðs- félaga, en þá voru aðeins eftir 78 miljónir króna til nýrra lána. Sökum þess að augljóst var að sú upphseð myndi engan veginn nægja var gripið til þess ráðs að 6kammta naumt. Engin ný viðbótarián voru veitt til með- lima verklýðsfélaga; þau voru látin bíða til næstu lánveitingar sem vaentanlega verður í vor. Einnig voru veitt lægri lán en ráð var fyrir gert. Lánaréttur þeirra sem hófu framkvæmdir 1965 er nú 280.000 kr. á íbúð, ef Æriepo „fá óskert lán og eru ekrki félagar í lffeyrissjóði. Lánarétiwr þeirra sem byrjuðu á árinu 1966 er 340.000 kr. á íbúð. Sá mismunur stafar af hækkun byggingarvisitölliu sem orðið hefur frá 1. júli 1964, en í lögum er ákveðið að lánsupip- hæðin skuli endurskoðtið áriega í samræmi við vísitöiu bygging- arkostnoðar. Vegna fjárskorts- ins nú náðu byggingarlán til þeirra sem hófu íramkvæmdir 1966 ekki helmingi lánsupp- hæðarinnar, þ<>tt svo sé til ætl- azt í lögum, heldur var það ráð tekið að veita aðeins 140.000 kr. byrjunarlán einnig til þeirra sem hófu framkvæmdir 1966, þótt lánsrétturinn væri 170.000 kr., auk þess sem viðbótarlán ta meðlima verklýðsfélaga voru ekki heldur veitt, eins og ég sagði áðan. Þrátt fyrir þessa naumu skömmtun, fengu 650 trm- sækjendur í fullum rétti enga úriaosn. — Voru þessi lán efcki eirmig veitt óvenju seint? — Jú, venjulega hefur síðari lánveiláng farið fram í septem- ber-október. Ástaaðan er sú að þegar umsóknir voru kannaðar í haust kom þegar í ljós að fjármagnið mundi engan veginn hrökkva til, fullgildar umsókn- ir voru 1000-1100. Því var á- kveðið að skýra ríkisstjóminni frá því hvemig ástatt væri og fara fram á ráðstafanir til þess að jafna metin. Væntanlega hefur ríkisstjórnin kannað málin, m.a. með viðræðum við Seðlabankann, en órangur varð enginn; Húsnæðismálastjóm varð þvi að láta sér nægja það fjármagn sem hún hafði sjálf yfir að ráða. En sú niðurstaða ríkis- stjómarirmar barst ekki fyrr en um miðjan nóvember, og þá fyrst var unnt að taka um- sófenimar til afgreiðslu. Vegna þessara stórfelldu vandræða greip Húsnæðismálastjóm til þess ráðs í lok úfhlutunarinn- ar að veita lán upp á 38 milj- ónir króna í viðbót við fjárráð þessa árs; fá lántakendur til- kynningar um þessi lán milli jóla og nýárs og koma þau til greiðsJu í janúarmánuði — af tekjum lánakerfisins í þe»m mánuði. — En hvað kemur til að fé þrý'tur nú, eftir að tvívegis hof- ur verið hægt að fullnægja öll- um fullgildum umsóknum og eftir allt skrum stjómarvald- anna um að eftirieiðis yrði hægt að tryggja öllum úrlausn? — Ég tel að ástæðumar séu þrennar. í fyrsta lagi dró mjög úr nýbyggingum þegar lögin voru endurskoðuð og vitað að lán myndu hækka — menn kusu að bíða eftir auknum lánsmöguleikum. Því voru um- sóknir færri en eðlilegt var haustið 1965 og vorið 1966. En eftir að lögin voru komin treystu menn á að við bau yrði staðið í verki og réðust í vax- andi framkvæmdir við fbúða- byggingar. önnur ástæðan er skipulagsleysið í lóðaúthlutun, ekki sízt í Reykjavfk. Hér er lóðaúthlutun með. þeim hætti að eitt árið er ef til vill sama og engu útblutað, eins og 1964, en annað órið þeim mun meiru, ef til vill sem svarar tveggja ára þörfum. Þannig er nú allt hið stóra Árbæjarhverfi i lána- kerfinu; flestar íbúðir þar eru orðnar fokheldar. I þriðja lagi er álagið mun meira en gert var ráð fyrir í upphafi. Tekju- stofnar húsnæðismálastjómar voru við það miðaðir að veitt 'yrðu lán til 750 íbúða á ári, en Iffeyrissjóðakerfið átti þá að vera sjálfstætt og sjá um lán til 500 íbúða. FélagsrpQnn líf- eyrissjóðanna undu hinsvegar ekki þessum áformum og fengu því framgengt að þeir eigi rétt á húsnæðismálastjómarlánum einnig eftir föstum reglum. Því hvílir meginþorri allra fbúða- bygginga í landinu ennþá á Húsnæðismálastjóra, þótt tekj- umar rísi ekki undir því álagi. — Eru ekki feiknarlegir örð- ugleikar hjá þeim 650 umsækj- endum sem enga úrlausn fengu? — Það liggur í augum uppi. Margir treystu þvi að þeir myndu nú fá lán, eftir að unnt hafði verið að fullnægja öllum lánshæfum umsóknum í tvö skipti. Margir höfðu tekið bráðabirgðalán í bönkum og annarsstaðar í trausti þess að fá lán hjá Húsnæðismálastjóm og eiga að standa skil á þessum lánum um éramótin; aðrir eru skuldbundnir byggingameistur- um og öðrum að greiða upp í verðmæti keyptrar íbúðar. Von- brigði og vandræði þeirra sem enga úriausn fengu eru augljós. Mikil hætta er á þri að fjöldi fólks missi fbúðir sem það hafði fest kaup ó eða ráðizt í bygg- ingu á. Þess eru dæmi að allar eða nær allar fbúðir í heílum stigahúsum eru að fara f söbj vegna þess að eigendur sjá efcki fram á að þeir geti haldið þeim. Guðmundur Vigfússon Hliðstæð vandræði eru hjá ýmsum byggingameisturum sem selt höfðu íbúðir til einstak- linga í trausti þess að fá greitt í haust og bundið sér þunga skuldabagga á meðan. Enn má nefna að þess eru dæmi að byggingavöruverzlanir, t.d. Kaupfélag Eyfirðinga, hafa lán- að mönnum byggingarefni út á væntanleg lán — hætt er við að sú mikilvæga þjónusta skerðist eftir vonbrigðin nú, og getur bað haft neikvæð á- hrif á byggingaþróunina. — Var ekki erfitt að ákveða lánveitingamar við þessar að- stæður? — Það var auðvitað afarerfitt og raunar ógerlegt. Húsnæðis- málastjóm hefur festar regliur sem hún fer eftir við mat á umsóknum, en þær reghir hrökkva auðvitað ekki til þegar Framhald á 7. siðtx. Rætt við Guðmund Vigfússon um síðustu lánveitingu Húsnæðismálastjórnar »ð reyna að fara að átta okk- ur“. Greinarhöfundur ræðir nokktið nánar um hina gegnd- arlausu spillingu sem við- gengst í skjóli hins banda- ríska hemims í Suður-Viet- nam. Hann telur að ástandið hafi að þessu leyti verið mun skárra í valdatíð hinnar al- ræmdu Diem-fjölskyldu; þá hafi a.m.k. ekki verið jafn auðvelt og nú að njóta ávaxt- anna af illa fengnu fé. „Bandarikjamenn eru sann- íærðir um að í óshólmahéruð- um Mekoogs, þar sem helm- ingur landsmanna býr, megi varla finna héraðs- eða fylk- isstjóra sem hafi ekki keypt embættið af háttsettari manni í því skyni að fá að gramsa í þeim auð sem þar er að íinna“. Nefnd eru ýms dæmi um það hvernig siíkir „embættismenn" fara að því að afla sér fjár. Brú var smíð- uð í þorpi nokkru og notað í liana efni sem Bandarikja- menn höfðu gefið. Héraðs- sljórinn skattlagði þorpsbúa fyrir þeirri fjárhæð sem brú- in hefði kostað þá eí hún hefði verið smíðttð fyrir þeirra eigið íé. Bandaríkja- menn gefn bólusetningarefni gegn kóleru, fuHtrúi Saigon- stjórnarinnar innheimtir íé aí þorpsbúum íyrir Ixtlusetn- inguna. F.mbættismenn henn- ar gefa út skírteini handa þeim sem vinnu vilja fá hjá Bandaríkjnmönnum og eign að sjá um að þeir einir fái skírteini sem óhætt sé að „treysta". En gangverð skír- teina er 2.000 pjaslrar, um 600 kr. o.s.frv., o.s.frv. Það er sömu söguna að segja frá Suður-Vietnam og annars staðar þar sem banda- rískur her hefur hreiðrað um sig: „Suður-Vietnamar hafa. fyrst með aðstoð Frakka, síð- an okkar, skapað sér þjóðfé- lag þar sem mestur hagnaður- inn rerniur til leigubílstjóva og kráreigenda, vænÆs- kvenna, hótelhaldara, f^g- lærðra byggmgarverkamarma og fj ármálamann a“. Samtimis er efnahagur Iandsins kominn í kaldakoL „Suður-Vietnamar eru að venjast af þvi að vinna fram- leiðslustörf. Framleiðslan fer stöðugt minnkandi í Sttður- Vietnam. Fiskaflinn hefur minnkað. Hrísgrjónauppsker- an hefur minnkað. Fyrir þremur árum fluttu Suður- Vietnamar út hrísgrjón. í' ár flytja þeir inn 450.000 lestir. Næsta ár mun innflutningur- inn nema 600.090 lestum — allt að 70 prósentum af hrís- grjónaþörfum landsins". Greinarhöfundur telur eig- inlega enga ástæðu til að furða sig á því að Saigon- herinn stendur sig illa á víg- völlunum. Máli óbreytts her- manns er sem svarar 900 krónur á mánuði — hann fær minna en vinnu- kona í Saigon. Hann fær stundum aðeins rúmar tvær krónur á dag í fæðispeninga. Yfirboðarar hans stinga oft í eigin vasa þeim aurum sem hann á að hafa til að Iyfta sér upp íj'rir. Hann veit ekki til hvers hann berst. Og þá þarf enginn að furða sig á því að „sjötti hver Saigonhermaður hleypur undan merkjum á ári hverju. Það er meginorsök þess að Bandarikjamönnum hefur»ekki tekizt að fjölga i Saigonhernum um 100.000 manns. Bandarískir talsmenn reyna ékki lengur að halda því fram að „flestir“ liðhlaup- anna komi aftur til liðsveita sinna. Aðeins 10—15 prósent þeirra gera það. Það er fátítt, ef það kemur þá nokkum tíma fyrir, að nágranriar komi upp um liðhlaupa sem snúa heim til þorpa sinna“. imniutiiMiinitiiiMniiHMMiHinHHMt Bandaríska vikuritið „U. S. News and World Report1* ’ birti skömmu fyrir jól alllanga grein frá fréttaritara ' sínum í Vietnam, Marvin L. Stone, og hefur hún fyrir- / sögnina: „Eru Bandarfkin flækt í „vonlaust strið“?“ Af greininni má næstum ráða að það sé niðurstaða höf- f undar að þessari spurningu beri að svara játandi, þótt „U. S. News and World Report" sé eitt helzta málgagn j hinna herskáu afla í Bandaríkjunum. Hér verður rak- inn fyrri hluti greinarinnar. í' , Vonlaust stríð' Greinin hefst á þeirri stað- hæfingu að á því ári sem nú fer í hönd muni úrslit ráðast í Vietnamstríðinu — og er það ekki í fyrsta sinn sem það er fullyrt við áramót. En greinarhöfundur segir að breyti Saigonstjórnin ekki senn öllum vinnubrögðum sín- um, muni Bandaríkjastjórn verða að horfast í augu við óþægilegar staðreyndir. Nú þegar heyrist spurt í sí- fellu: •— Er barátta okkar í Vietnam til einskis? Er stríð- ið vonlaust með öllu? — Þar sem Bandaríkja- menn ráða, segir greinarhöf- undur, stjórna sínum eigin aðgerðum og fara sjálíir í leiðangra sína, þar gengur stríðið ekki illa, jafnvel vel. En þar sem Suður-Vietnamar. þ.e. Saigonstjórnin ræður, og það er á mikilvægustu svið- unum, þar gengur stríðið alls ekki vel. Eftir öll þessi ár virðast ekki neinar horfur á sigri. Hernaðaraðgerðir Banda- ríkjamanna hafi að visu bor- ið nokkurn árangur. Komm- únistar geti ekki lengur gert sér vonir um sigur á vígvell- inum sem þeir virtust alveg vera að vinna fyrir hálfu öðru ári. Hin stöðugu stjórnar- skipti í Saigon hafi verið stöðvuð, a.m.k. um sinn. Tek- izt hafi að bjarga efnahag landsins frá algeru hruni, þótt enn hangi hann í bláþræði. „En eftir eru ótrúlega flókin vandamál og sum halda áfram að versna. Áhrií Saigonstjórn- arinnar virðast alls ekki vaxa í hinum viðlendu sveitum. Sumir Bandaríkjamenn halda því fram statt og stöðugt að ítökin í þorpunum séu nú minni en þau voru fyrir þrem- ur árum“ Saigonherinn vpnlar forystu og „liðhlaup eru algeng — nærri J>ví 1(10.900 hafa hlaup- izt undan merkjum á J>essu ári — og enginn virðist geia bundið endi á J>»u“. „Friðunaráætlunin" sem á- kveðin var á íundinum í Honolulu í febrúar hefur far- ið út um Jjúiar. „Ilvarvetna sjást þess merki að hvers konar fjármálaspilling og .mútuþægni séu orðnir varan- legir þarttir lífsins í Vietnam". Og greinarhöfundirr hefur eft- ir Bandaríkjamanni í Viet- nam: „Ef Suður-Vietnamar bæta ekki róð siti á næsta ári, get- ur svo farið að við verðum að taka við heila klaubinu — Þessi mynd hirtist með greininni í „II. S. News and World Report" með skýringunni: Andlit ósigraðs óvinar — hand- teknir skæruliðar. og það væri það hrapallegasta sveitunum fyrir þá. Ef þeir sem við gætum gerL Við geta ekki unnið það eða vilja getum ekki unnið striðið í ekki vinna það, þá ættum við

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.