Þjóðviljinn - 30.12.1966, Blaðsíða 8
g Sfr>A — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 30. deaember 1066.
LEONARD GRIBBLE
40
legar en að þær bygg&ust á á-
þreifanlegum staðreyndum, en
daemið gekk upp- Og útkoman
var óhugnanlega fjarri þeirri
niðurstöðu sem Clinton hafði áð-
ur komizt að með því að bera
saman staðreyndir og likur.
— Ekkert af þessu bendir til
Morrows eða hins óþekkta un.n-
usta. sagði hamn loks- — Þetta
er sennilegasta tilgátan sem við
höfum enn komið með, en hún
bendir fyrst og fremst á Kindil-
ett!
— Já, það er nú meinið! sagði
Slade. — Ef við finnum þetta
bréf og ef innihaldið er eins og
búast má við — en frú Edwards
vildi ekki segja okkur — þá er
-Kindilett illa staddur.
— Ef þetta heldur svona á-
fraan öllu lengur. stundi Clinton,
— þá verð ég að fá mér aspirín!
Slade lagði bílnum á opnu
svaeði fyrir framan Mallin
House. stóra byggingu úr gráum
'rteini með sterklegum brons-
hurðum. I marmaraanddyrinu og
i'fitigunum var sægur af hrein-
fgemíngakonum. Konumar raedd-
íust hressilega við, meðan þaer
sþvoðu og sópuðu og Clinton og
íSIade gengu upp stigann upp á
aðra haeð-
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18 III haeð (lyfta)
Sími 24-6-16
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
GarSsenda 21. SÍMI 33-968
Morrow stóð í innri. skrifstof-
unni og las i dagblaði, meðan
hann beið eftir þeim. Gluggamir
voru lokaðir og inni var rakaþef-
ur, sem gaf til kynna að þvotta-
konumar hefðu lokið hlutverki
sínu-
— Jæja, hvert er svo erindi
yðar hingað, Slade fulltrúi?
spurði knattspyrnuleikarinn.
— Ég þarf að líta sem snöggv-
ast í skrifborðið hans Doyee. Ég
vænti þess að það sé eins og
hann skildi við það?
— Já. Ég hef haft nóg að gera
við að reyna að koma lagi á
hans hluta af fyrirtækinu.
— Var.full þörf á því?
— Þér megið ekki misskilja
mig, sagði hinn í skyndi.- Ég átti
aðeins við það, að viðskiptavin-
irnir hafa hringt í sífellu til að
spyrja um, hver sjái nú um mál-
efni þeirra að honum látnum.
Hann virðist hafa komið þeirri
hugmynd inn hjá þeim flestum,
að það gæti enginn annar en
I hann. Það kemur svo sem vel
heim við ekapgerð hans!
Hann vísaði þám inn i aðra
skrifstofu, ekki sérlega stóra en
vel búna húsgögnum. Þar voru
nokkrir skjalaskápar og á veggj-
unum voru vatnslitamyndir.
— Já, þetta er sem sé slcrif-
stofan hans, sagði Morrow og
kveikti á skrifborðslampanum.
— Vitið þér hvort hann var
giftur?
Spumingin kom alveg flatt
upp á hann. — Giftur? Ham-
ingjan sanna, hann yrði síðastur
manna til að láta draga sig að
altarinu! Nei, ég get með engu
móti hugsað mér John Doyce
sem kvæntan mann!
— Myndi það koma yður mik-
ið á óvart ef ég segði yður, að
ég hefði ástæðu til að æöa, að
hann hefði þrátt fyrir allt verið
kvæntur?
Morrow starði undrandi á
hann, en svo fóru hæðnisdrættir
um munn hans. — Koma, mér á
óvart? Mér þætti það gersamlega
KOPAVOGUR
Blaðburðarbörn vantar í
VESTURBÆ
bJÓÐVILJINN
ótrúlagt. Ef einhver hefur sagt
yður það, hefur sá hinn sami
verið að draga dár að xður-
— Haldið þér það? sagði Slade
brosandi.
— ömgglega!
Knattspymuleikarinn var ekki
í neinum vafa, það var satt og
víst.
— Voruð þér að leita að ein-
bverju sérstöku? spurði Morrow
nokkru síðar. .
— Já, bréfi- Slade gaf Clintop
merki og hann fór að leita í
skrifborðintL — Bréfi sem Doyce
fékk nokkru eftir dauða Mary
Kindiletts-
— Jæja — vitið þér nokkuð
hvað í því stendur?
— Nei, en ég held ég viti hver
hefur skrifað það.
Morrow brosti. — Já, ef þér
vitið ekki, hver hefiur skrifað
það, gæti yður reynzt býsna erf-
itt að finna það, eða hvað?
— Það er undir ýmsu komið.
Sum bréf eru ekki undirrituð,
sagði Slade. — Sumir bréfritarar
láta hjá líða að skrifa nafn sitt
undir-
— Nú — svoleiðis bréf.
— Ef til vill — ég veit það
ekki.
Slade fór að hjálpa Clinton
við leitina. Morrow horfði á þá
og reykti sígarettu á meðan og
kom með stöku athugasemdír. En
lögreglumennimir tveir beindu
fyrst og fremst athygli sinni' að
verkefni sínu.
Þeir fundu ekkert í skrifbarð-
inu nema fjölmörg viðskiptabréf
og einkabréf, sem þeir höfðu
ekki áhuga á. Clinton tók til við
skjalaskápana, en Slade setti
skjölin á sinn stað í skrifborð-
inu- Tuttugu mínútna vandleg
leit í skjalaskápunum bar eng-
an árangur heldur og Clinton lét
í ljós vonbrigði sín með grettu
um leið og hann sagði:
— Ætli þau hafi ekki verið
að gabba okkur?
Slade beit ekki á agnið. Hann,
var að fást við Iftinn renniskáp
í einu homimi. Haoin hafði opn-
að hann með eigin lykli. Neðstu
skúffuna vantaði, og í stóra hol-
rúminu á botninum var svört,
japönsk askja. Slade tók öskjuna
fram og setti hana á skrifborð-
fð. Stafimir J. D- voru málaðir
á hana.
— Hvað er nú þetta? sagði
Morrow með áhuga- —• Þetta hef
ég aldrei séð fyrrT
Slade tók aftur fram lykla-
kippuna sfna og farm lyÉil sem
gekk að kassanum. I honum
voru fáein búnt af skjölum með
teygjuböndum utanum.
1 fyrsta búntinu voru trygg-
ingarskírteini. Morrow leit undr-
andi á þau. — Þau eru ekki héð-
an af skrifstofunni, sagði hann
og vottaði fyrir gremju í rödd-
inni eins og hann hefði orðið
var við eitthvert misferli.
Slade lagði skjölin á skrifborð-
ið og greip næstai búnt- Það voru
skjöl sem virtust fjalla um spila-
kerfi, en hvort það hafði nokk-
um tfma verið prófiað og reynzt
vel eða illa gat hann ekkert um
sagt. .
— Hm — mjög leyndardóms-
fullt! Hann hefur talið öruggarai
að geyma þetta hér en í íbúð
sinni.
— Hér eí líka færra um kven-
fólk til að róta í hlutunum,
sagði Morrow hæðnislega-
Clinton hallaði’ sér upp að
skjalaskáp og horfði á. Hann
tók eftir því að Slade tók sam-
anbrotið blað uppúr öskjunni og
braut það sundur og hann sá
feginsglampann í augum félag-
ams, þegar hann las fyrstu lín-
umar.
— Er það þetta? spurði hann.
— Já, hér kemur það, Clint-
on!
Það vottaði fyrir sigurhrósi í
rödd Slades, en hann sagði ekki
meira, heldur renndi augunum
niður skrrfaða síðuna. Gleðisvip-
urinn hvarf af andliti hans.
Þegar hann var búinn að lesa,
rétti hann dinton bréfið, Morr-
ow leit á þá á víxl, en nú færði
hann sig naer lögregluþjóninum
og las yör öxlina á honum.
... eftir það sem ég sagði við
yður við líkskoðunina á föstu-
daginn, ætti yður að vena Ijóst,
leð ég tel yður siðferðilega á-
I ibyrgan fyrir dauða Mary.
Hið sanna kom ekki í Ijós við
réttarhöldin. Það vitum við báð-
i ir. Ég trúi því statt og stöðugt
að þér hafið viljandi eyðilagt 12
dóttur minnar og það mun ég
aldrei geta fyrirgefið yður. Ég
er líka sannfærður um að það
mun naga samvizku yðar það
sem þér eigið eftir ólifað. Ég
vona að það edgi eftir að kvelja
yður sem mest.
Að öðru* leyti get ég aðeins
lýst því yfir, að ég álít yður
óþokka og ef ég væri yngri,
hefði mér verið það . sönn á-
nægja að sntia yður úr hálsliðn-
um.
Það væri bezt fyrir okkur
báða, ef við sæjumst aldrei
framar-
Francis J. Kindilett.
— Já, þetta er svo sannarlega
ekkert rósamál, sagði Clinton og
rétti Slade bréfið aftur.
Morrow var vægast sagt stein-
hissa. — Hvemig vissuð þið að
þetta bréf var til? spurði hann.
— Ég hef aldrei heyrt á það
minnzt-
/ — Hefðuð þér búizt vrð að
Doyce myndi sýna yður það?
spurði .Slade-
— Nei, en — Morrow hristi
höfuðið. — Þetta er skelfilegtl
Eftir það sem komið hefur fyr-
ir.....
— Það er nú einmitt það!
sagði Slade hörkulegri röddu. —
Eftir það sem komið hefur fyr-
ir, er þetta mjög forvitnilegt
lesefni!
— Já, en hamingjan góða,
maður! Þér getið ékki látið yður
detta í hug að Kindílett hafi
myrt Doyce?
Slade virti knattspymuleikar-
ann vandlega fyrir sér. Andlit-
ið á Morrow var að nokkru í
skugga, bjarminn frá borðlamp-
anum féll aðeins á það hálft.
— Hann fór frá Ryechester
skömmu eftir lát dótturinnar.
Okkur Clinton skilst að’ fiundum
þeirra Doyce hafi ekki borið
saman fyrr en Doyce gekk í
Trjóu- Er það ekki rétt?
— Já, það er það sjálfsagt ....
viðurkenndi Morrow hikandi-
Hann var áhyggjufiullur á svip
og gerði enga tilraun til að leyna
geðshræringu sinni.
— Og fyrir aðeins örfáum dög-
u m var Doyce myrtur, þegair
'iann keppti fyrir liðið f fyrsta
•‘kipti. Þetta er allt býsna aug-
’jóst!
— En þetta er allt út í blé-
inn! andmæíti Morrow. — Alveg
óhugsandi!
— Út í bláinn? Þér ættuð að
lesa málsskjölin í flestum þeim
morðmáhím, þar sem maður er
dæmdur sekur. Þar er flest út 1
bláinn, þótt við viðurkennum
það sjaldan- En óhugsandi? Nei
— lesið bréfið yfir aftur. Ég
geri ráð fyrir/ að þetta lýsi
vel tilfrnningum Kindiletts fyrir
fjórum árum. Og hann fór frá
Ryechester.
— Já, vegna slúðursin6 —
vegna þess að umhverfið varð
honum óþolandi, hann hélzt bók-
staiflega ekki við þar lengur.
— Satt er það. En eruð þér
vissir um að það hafi aðeins
verið vegna slúðursins, sem hann
fluttist þaðan? hélt Slade áfram.
<— Mér virðist hann sérlega
þrautseigur maður. Hara er ó-
þolinmóður og ótrúlega seigur-
Ekkert ber Ijósara vitni um
þessa eiginleika en fótboltaliðin,
sem þér og Doyce voru félagar í.
Hann lagði sig fram og. sigraðist
á mikium erfiðleikum til þess
að koma óbugamálum sínum
fram. Hann gafst ekki upp f
fyrstu lotu!
Morrow barði í borðið. —
Hvað hafið þér eiginlega í
hyggju?
Slade lyfti bréfinu. Hafið þér
nokkuð á móti þvi, að ég taki
þetta?
— Nei, hrópaði Morrow næst-
um.
— Ágætfc Bréfið hvarf niður í
veski leynflögreglumainnsins. Þá
fyrst svaraði hann spumingu
hins mannsins. — Ég hef svo
sem ekkert sérstakt í hyggju. Ég
er bara að reyna að sanna, að
þetta bréf mun saksóknarinn á-
líta mikflvægt sön.mi nargagn.
— Bréf sem skrifað var fyrir
fjórum árum í réttlátri reiði,
getur naumast talizt mfkilvægt
eftir allan þennan tíma! Morr-
ow var etaðráðinn í að verja
formanninw eins og votan sekk,
og það þó+t Slsde býsna athygl-
isvert.
Símaskráin 1967
AUGLÝSING
til símnotenda í Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði.
Útgáfa símaskrár fyrir árið 1967 er í undirbúningi.
Símnotendur eru beðnir að senda skriflegar breyt-
ingar við nafna- og at-vinnuskrá, ef einhverjar eru
sem allra fyrst og eigi síðar en 14. janúar 1967.
Breytingar sem berast eftir þann tíma, má búast
við að verði ekki hægt að taka til greina.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 11000 o- á skrif-
stofunni í landsímahúsinu Thorvaldsensstræti 4,
herbergi nr. 206 á il. hæð.
Reykjavík, 27. desember 1966.
Bæjarsíminn í Reykjavík.
TRABANT EIGENDUR
i
I Viðgerðarverkstæði
Smurstöð
I Yfirförum bílinn
|fyrir veturinn.
FRIÐRIK OLAFSSON, vélaverkstæði
Dugguvogi 7. Sími 30154.
E L D H u S
VU HIHH4 ViNDLÁTU
SÍMI 3-85-85 fdSfolslsHBldl
Sugurfandtfafout 10 (gegn) Iþréttohál^ítn^aWS
BRUNATRYGGINGAR
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRÍ
LINDARGÖTU 9 • REYKJAVllC • S tM I 22122 — 21260
POLARPANE
,o
n soerisk
y falt Qoeday
EINKAUMBOD
IMARS TRADIINIG OOl
I_____LAUGAVEG 103 SIMI 17373_L|
I
/