Þjóðviljinn - 30.12.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.12.1966, Blaðsíða 9
Föstudagur 30. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 fi*3 morgni|| til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl, 1,30 til 3.00 e.h. ★ | dag er föstudagur 30. des. Davíð konungur. Árdegiphá- flæði kl. 7,04. Sólarupprás kl. 10.23 — sólarlag kl. 14.31. ★ Opplýsingar um lækna- þjónustu < borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvíkur — Sfmi • 18888 ★ Næturvarzla í Reykjavík er að Stórholti 1 ★ Kvöldvarzla i Reykjavík er í Vesturbæjar Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn dagana 24,. desember til 31. desember ★ Kópavogsapótek ei opið alla virka daga nlukkan 9—19. taugardaga klukkan 9—14 oa helgidaga kiukkan 13-15 ★ Slysavarðstofan. Opið alt- an sólarhringirin — Aðeins móttaka slasaðra. Sfminn er 21230 Nætur- og helgidaga- tæknir f sama sfma. ★ Slökkviliðia og sjúkra- bifreiðln. — Sími: 11-100. ★ Næturvörzlu í HafnarfirSi aðfaranótt 31. desember ann- ast Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími: 50056. Faxaflóa. Helgafell fer frá Hangö í dag til Aabo. Hamra- fell losar á Eyjafjarðarhöfn- um. Mælifell átti að fara í gær frá Cork til Antwerpen og Rotterdam. Hektor væritan- legur til Þorlákshafnar og Fáskrúðsfjarðar 1. jan. Unkas væntanlegt til Keflavíkur 1 janúar. Dina væntanleg til Djúpavogs og Borgarfjarðar um 3. jan. Kristen Frank er væntanleg til Fáskrúðsfjarð- ar 3. jan. Hans Boye væntan- legt til Austfjarða um 10. jan. Frito væntanlegt til Stöðvar- f.jarðar um 4. jan. ýmislegt skipin ★ Eimskipafélag fslands. Bgkkafoss fór frá Reykjavík í gærlc^Sldt til Vestmannaeyja og Austfjarðahafna. Brúarfoss fór frá N.Y. 23. þm. til Rvfk- "út7*DdttfMSs fór frá Eskifirði * í gær til Norðfjarðar og Gdynia. Fjallfoss fór frá Nórð- firði f gærkvöld til Seyðisfj., Lysekil og Álborg. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjurri ' í gærkvöld til Grimsby. Boul- ogne, Rotterdam og Hamborg- ar. Gullfoss fór frá Reykja- vík 26. þm. til Amsterdam. Hamborgar og Leith. Lagar- foss fór frá Hull f gær ti’ Homborgar, Kaupmannahafn- ar, Gautaborgar. og Kristian- sand. Mánafoss fór frá Ak- ureýri f gær til Eskifjarðar. Leith. Ant.werpen og London. Reykjafoss fór frá Siglufirði 28. þm. til Seyðisfjarðar 'oa Reykjavíkur. Selfoss fór fr.-i Akranesi 20. þm. til Camden og N.Y. Skógafoss fór frá Hamborg 28. þm. til Rvíkur. Tungufoss fór. frá Akranesi í dag til Rvíkur. Askja fór frá Rvfk 28. þm. til Siglufiarðar og Akureyrar. Rannö fór frá Keflavík í gærkvöld til Hafn- arfjarðar og Rostock. Ágrotai er í Shorehamn. Dux fór frá Seyðisfirði í gær til Brombor- ough og Avonmouth. King Star er í Kaupmannahöfn Coolangatta er í Riga. Seea- dler kom til Rvfkur 28. bm frá Akranesi, Marijetje Böh- mer fór frá London 28. þm. til Hll'l ng PÍTn'Vnr ★ Hafskip hf. Langá fór frá Gautaborg 29. bm. til Rvíkur. , Laxá fór frá Vestmannaeyj- um .27. þmi til London. Rang á er á Eskifirði. Selá er > Hamborg. Britt Ann er f Od ense. Betta Beboede lestar i Aarhus. ★ Skipadeild SlS. Amarfeil er á Akureyri. Jökulfell er f Camden, fer baðan 6. janúsr tíl Reykjavíkur. Dísarfell los- ar á Norðurlandshöfnum Litlafell er f olíuflutningum í, ★ Dr. Jakob Jónsson verður frá störfum næstu vikur. í hans stað þjónar séra Jón Hnefill Aðalsteinsson. sími 60237. ★ Tannlæknavaktir um ára- mótin verður sem hér segir: Gamlársdag, Kjartan Ó. Þor- bergsson, Háaleitisbraut 58 — 60, kl. 9—11 sími 38950. Nýárs- dag, Gunnar Þormar, Lauga- vegi 20B, kl. 2—4, sími 19368 Athugið að einungis er tekið á móti fólki með tannpínu eða verk f munni. Frá Kvenfélagasambandi lsl. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra verðúr lokuð milli jóla og nýárs. ★ Kópavogsbúar. Munið jóla- skemmtun bama í félags- heimilinu f dag og á morgun frá klukkan 13-30 og 16.30. Kvenfélag Kópavogs. ★ Hjúkrunarfélag Islands Jólatrésfagnaður verður hald- inn f samkomuhúsinu LlDÓ föstudaginn 30- desember kl. ''T-Uþplýsingar í skrifstófu fé- lagsins Þingholtsstræti 30 og f sfma 10877. Ml MV tm Máé MWiÍMhb • ★ Langholtssöfnuður. Jóla- trésskemmtanir verða f safn- aðarheimiHnu fimmtudaginn 29- des. klukkan 3 og klukkan 7. Aðgöngumiðar afhentir í safnaðarheimilinu í dag, mið- vikudag klukkan 10-12 og 1-2 og við innganginn- minningarspjöld ★ Minningarspjöld Geð- vemdarfélaigs tslands eru seld > verzlun Magnúsar Benjamfnssonar > Veltusundi og f Markaðinum á Lauga- vegi og Hafnarstræti ★ Minningargjafakort Kvennabandsins, till styrktar sjúkrahúsinu á Hvammstanga, fást í verzluninni Brynju við Laugaveg. *■ Minningarspjöld. — inn- ingarspjöld Hrafnkelssjóðs fást í Bókabúð Braga Frynj- ólfssonar gengið Kaup Sala 1 Sterlirigsp. 119,88 120,18 1 USA dollar 42,95 43,06 ■ 1 Kanadadoll. 39,70 39,81 100 D. kr. 621,55 623,15 100 N. kt. 601,32 602,86 100 S. kr. 830,45 832,60 100 F. mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frank. 867,74 869,98 100 Belg. fr. 85,93 86,15 100 Svissn. fr.* 994,10 996,65 100 Gyllini 1.186,44 1.189,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V-Þ. m. 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 lOOAustr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar - 71,60 71,80 100 Reikningskrónur |til kvölds I Æ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Aðalhlutv.: Mattiwilda Dobbs. Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Sýning mánudag kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Simi 32075 —38156 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga. fyrri hlnti) Þýzk stórmynd 1 htum og CinemaScope með íslenzkum texta, tekin að nokkru hér á landi s.l. sumar við Dyrhóla- ey, á Sólheimasandi. við Skógafoss. á Þingvöllum, við Gullfoss og Geysi og í Surts- ey. — Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnisbani Uve Bayer Gunnar Gjúkason Rolf Henninger Brynhildur “Buðladóttir Karin Dorc Grímhildur Maria Marlow. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Miðasala frá kl. 3. ‘ • / < I iikfélag: gEYWAVÍKDg Kubbur og stubbur Frumsýning í kvöld kl. 19,30 UPPSELT. Önnur sýning nýársdag kl. 15. Sýning nýjársdag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. HAFNARFJARÐARf Simi 50-2-49 Ein stúlka og 39 sjómenn Bráðskemmtileg ný döösk lit- mynd um ævintýralegt ferða- lag til austurlanda. — Úrval danskra leikara. Sýnd kl. 6,45 og 9. Sími 41-0-85 Stúlkan og miljón- erinn Sprenghlægileg og afburðavel gerð. ný. dönsk gamanmynd í litum. Dirch Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 18-0-36 Ormur rauði (The Long Ship) — ÍSLENZKUR TEXTI — Afar spennandi og viðburða- rík hý amerísk stórmyrid í lit- um og CinemaScope um harð- fengar hetjur á víkingaöld. Sagan hefur komið út á ís- lenzku. Richard Widmark, Sidney Poitier, Russ Tamblyn. Sýnd kl. 5 og 9. 11-5-44 Mennimir mínir sex (What a Way To Go) Sprenghlægileg amerísk gam- arlmynd með glæsibrag. Shirley MacLaine. Paul Newman, Dean Martin, Dick Van Dyke o.fL — ÍSLEZKIR TEXTAR — Sýnd kl. 5 og 9 Sirni 11-3-84 Simi 50-1-84 Leðurblákan Spánný og íburðaymikil dönsk litkvikmynd. Ghita Nörby, Paul Reichardt. Hafnfirzki listdansarinn Jón Valgeir kemur fram í mynd- inni. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Skot í myrkri (A Shot in the Dark) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Peter Sellers, Elka Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 22-1-40 ENGIN SÝNING í DAG. Næsta sýning nýársdag. 11-4-75 Molly Brown hin óbugandi (The ’ Unsinkable Molly Brown) Bandarísk gamanmynd í lit- um og Panavision. —' ÍSLENZKUR TEXTl — Debbie Reynolds, Harve Presnell. . Sýnd kl. 5 og 9. Halldór Kristinsson eullsmiður. Oðinsgötu 4 Sími 16979 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustig 16. slm) 13036, heima 17739. "oci t i i ig a h ú -v i <) lltY Mlíf. mmrA Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. ttm0lfi€Ú6 SifinstaaimiKðoit Fást i Bókabúð Máls og menningar ASKUR " BÝÐUR YÐUR GRILLAÐA KJÚKLINGA GLÓÐAR STEIKUR HEITAR& KALDAR SAMLOKUR SMURT BRAUÐ & SNITTUR ASKUFL suðurlandsbraut llf sími 38550 SMURT BRAUÐ SNTTTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opíð frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur, BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. HRÆÓDÝR FREVTERKl FRÁ AUSTURRÍKI Tvö þúsund og átta hundruð úrvals frímerki og sérmerki handa söfnurum, að yerðmæti samkvæmt Michel-katalóg um 320,— þýzk mörk, seljast í auglýsingaskyni fyrir aðeins 300,— ísl. kr. eftir póstkröfu, meðan birgðir endast. Nægir að senda bréfspjald. MARKENZENTRALE. Dempschergasse 20, 1180 Wien BRAUÐHUSID SNACK BAR Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNTTTUR BRAUÐTERTUR * Sími: 24631 — ÍSLENZKUR Sýnd kl. 5 og 9. TEXTI — Auglýsið í ÞjéBvHjanuen Sími 17500 Kaupið Minningarkort Slysavamafélags Islands • - Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Síml 40145. Kópavogi Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 2333° og 12343: KRYDDRASPIÐ FÆST í NÆSTU BÚÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.