Þjóðviljinn - 22.01.1967, Blaðsíða 6
SlÐA — ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 22. janúar 1967.
Skattmat árið 1967
Til viðbótar þeim leiðbeining-
um við skattframtal, sem ríkis-
skattstjóri sendi Þjóðviljanum
og birt hafa verið (sl. sunnu-
dag, þriðjudag og miðvikudag)
fara hér á eftir reglur þær
sem ríkisskattanefnd hefur sett
um skattmat framtalsárið 1967:
Ríkisskattanefnd hefur sam-
þykkt, að skattmat framtals-
árið 1967 (skattárið 1966) skuli
vera sem hér segir:
Búfé til eignar í árslok 1966
A. Sauðfé í Austurlandsum-
dsemi, Suðurlandsumdæmi,
Vestmannaeyjum, Reykjavík,
Reykjanesumdæmi og Snæfells-
ness- og Hnappadalssýslu:
Ær Kr. 90fl
Hrútar — 1200
Sauðir — 900
Gemlingar — 700
B. Sauðfé annars staðar á
landinu:
Ær Kr. 950
Hrútar — 1200
Sauðir — 950
Gemlingar — 750
C. Annað búfé alls staðar á
landinu:
Kýr Ks. 7000
Kvígur 1V2 árs og eldri — 5000
Geldneyti og naut — 2700
Kálfar yngri en % árs — 800
Hestar á 4. v. og eldri — 4000
Hryssur á 4. v. og eldri — 2000
Hross á 2. og 3. v. — 1500
Hross á 1. vetri — 1000
Hænur — 90
Endur — 120
Gæsir — 150
Geitur — 400
Kiðlingar — 200
Gyltur — 4500
Geltir — 4500
Grísir yngri en 1 mán. — 0
Grísir eldri en 1 mán. — 1200
Teknamat
A. Skattamat tekna af landbún-
aði skal ákveðið þannig.
1. Allt sem selt er frá búi,
skal talið með því verði, sem
fyrir það fæst. Ef það er greitt
í vörum. vinnu eða þjónustu,
ber að færa greiðslumar ti)
peningaverðs og telja til tekna
með sama verði óg fæst fyrir
tilsvarandi vörur. vinnu eða
þjónustu. sem seldar eru á
hverjum stað og tíma.
Verðuppbætur á búsafurðir
teljast til tekna, þegar þær eru
greiddar eða færðar framleið-
anda til tekna í reikning hans.
2. Heimanotaðar búsafurðir
(búfjárafurðir garðávextir,
gróðurhúsaafurðir. hlunninda-
afrákstur), svo og heimilisiðn-
að, skal telja til tekna með
sama verði og fæst fyrir til-
svarandi afurðir. sem seldar
eru á hverjum stað og tíma.
Verði ekki við markaðsverð
miðað. t.d. í þeim hreppum.
þar sem mjólkursala er lítil
eða engin.'skal skattstjóri meta
verðmæti þeirra til tekna með
hliðsjón af r.otagildi.
Ef svo er ástatt. að söluverð
frá framleiðanda er hærra en
útsöluverð til neytenda, vegna
niðurgreiðslu á afurðaverði, þá
skulu þó þær heimanotaðar af-
urðir. sem svo er ástatt um.
taldar til tekna miðað við út-
ursala fer fram sama
og verð til neytenda 6,93
Mjólk, þar sem engin
mjólkurSala fer fram,
miðað við 500 1 neyzlu
á mann 6,93
Mjólk ti) búfjárfóðurs.
sama verð og reiknað
er til gjalda af Fram-
leiðsluráði landbúnað-
arins 2,70
Kr. pr. kg.
Ull 25,00
Slátur 65,00
Hænuegg (önnur egg
hlutfallslega) 62,00
Kr. pr. 100 kg.
Kartöflur til manneldis 714,00
Rófur til manneldis 825,00
Kartöflur og rófur til
skepnufóðurs 150,00
Gulrætur 1650,00
Rauðrófur 200C<,00
b. Veiði og hlunnindi:
Lax, pr. kg. Kr. 100,00
Sjóbirtingur — 48,00
Vatnasilungur — 30,00
c. Búfé til frálags:
Skal metið af skatt-
stjórum, eftir staðhátt-
um á hverjum stað,
með hliðsjón af mark-
aðsverði.
d. Kindafóður:
Metast 50% af eigna-
mati sauðfjár.
B. Annað teknamat
1. Fæði og húsnæði:
Kr. pr. dag
Fæði karlmanns 62,00
Fæði kvenmanns 49,00
Bæði barna, yngri en
16 ára 49,00
Húsnæði starfsfólks í
kaupstöðum og kaup-
túnum, fyrir hvert her-
bergi, pr. mánuð 165,00
eða á ári 1980,00
Húsnæði starfsfólks í
sveitum, pr. mánuð 132,00
eða á ári 1584,00
2. Fatnaður:
Einkennisföt 2600,00
Einkennisfrakki 1950,00
Annar einkennisfatnað-
ur og fatnaður. sem
ekki telst einkennis-
fatnaður, skal talinn til
tekna á kostnaðarverði.
Sé greidd ákveðin fjár-
hæð í stað fatnaðar,
ber að telja hana til
tekna.
3. Eigin húsaleiga:
Sé öll húseign eiganda til eig'n
nota, þá skal eigin húsaleiga
metast 11% af gildandi fast-
eignamati húss og lóðar, eins
þó um leigulóð sé að ræða.
Þar sem lóðarverð er óeðlilega
mikill hluti af fasteignamati.
má víkja frá fullu fasteigna-
mati lóðar og í sveitum skal
aðeins miða við fasteignamat
íbúðarhúsnæðis.
í ófullgerðum og ómetnum í-
búðum. sem teknar hafa ver-
ið í notkun. skal eigin leiga
reiknuð 2% á ári af kostn-
aðarverði í árslok eða hlut-
fallslega lægri eftir því, hve-
nær húsið var tekið í notkun
á árinu.
Ef húseign er útleigð að
hluta. skal reikna eigin leigu:
Herbergi án eldhúss
söluverð til neytenda. Mjólk. sem notuð er til bú- 1 kr. 2064 172
fjárfóðurs, skal þó telja tekna Herb. og eldh. á mán
með hliðsjón af verði á fóður- á ári
bæti miðað við fóðureiningar. 1 — 4128 344
Þar sem mjólkurskýrslur 2 — 6192 516
8256
10320
12384
14448
16512
688
860
1032
1204
1376
í gömlum eða ófullkomnum
íbúðum, eða þar sem herbergi
eru lítil, má víkja frá þessum
skala til lækkunar. Enn frem-
ur má víkja frá herbergjaskala,
þar sem húsaleiga í viðkom-
andi byggðarlagi er sannan-
lega lægri en herbergjamatið.
Gjaldmat
A. Fæði (á dag):
Fæði karlmanns 53,00
Fæði kvenmanns 43,00
Fæði bama, yngri en
16 ára 43,00
Fæði sjómanna, sem
fæða sig sjálfir 53,00
B. námskostnaður:
Frádrátt frá tekjum náms-
manna skal leifa skv. eftirfar-
andi flokkun, fyrir heilt skóla-
ár, enda fylgi framtölum náms-
manna vottorð skóla um náms-
tíma:
1. kr. 23,600,00
Háskóli Isl., Kennaraskólinn,
menntaskólar, 5. og 6. bekkur
Verzlunarskóla íslands, Tækni-
skóli íslands.
2. kr. 19,300,00
3. bekkur miðskóla, 3. bekk-
arur héraðsskóla, gagnfræða-
skólar, húsmæðraskólar, Loft-
skeytaskólinn, íþróttaskóli ís-<f>
lands, Vélskólinn í Reykjavík,
1.—4. bekkur Verzlunarskóla
íslands, Samvinnuskólinn, 2.
bekkur Stýrimannaskólans
(fiskimannadeild), 3. bekkur
Stýrimannaskólans (farmanna-
deild).
3. kr. 14,600,00
Unglingaskólar, 1.—2. bekkur
miðskóla, 1.—2. bekkur héraðs-
skóla, 1.-2. bekkur Stýrimanna-
skólans (farmannadeild).
4. Samfelldir skólar kr.
14,600,00 fyrir heilt ár
Bændaskólar, Garðyrkjuskól-
inn á Reykjum.
Kr. 7.900,00 fyrir heilt ár
Hjúkrunarskóli íslands, Ljós-
mæðraskóli íslands, Fóstruskóli
Sumargjafar, Húsmæðrakenn-
araskóli íslands.
5. 4 mánaða skólar og styttri.
Hámarksfrádráttur kr. 7.900,00
fyrir 4 mánuði. Að öðru leyti
eftir mánaðafjölda.
Til þessara skóla teljast: Iðn-
skólar, 1. bekkur Stýrimanna-
skólans (fiskimannadeild), varð-
skipadeild Stýrimannaskólans,
Matsveina- og veitingaþjóna-
skóli, þar með fiskiskipamat-
sveinar.
6. a. Dagnámskeið, sem stend-
ur yfir eigi skemur en 16 vik-
ur, enda sé ekki unnið með
náminu, frádráttur kr. 420,00
fyrir hverja viku, sem nám-
skeiðið stendur yfir.
b. Kvöldnámskeið og dagnám-
skeið, þegar unnið er með nám-
ínu, frádráttur nemi greiddum
n ámskeiðsgj öldum.
c. Sumarnámskeið erlendis
leyfist ekki til frádráttar.
7. Háskólanám erlendis
Vestur-Evrópa kr. 36.000,00.
Austur-Evrópa. Athugist sér-
staklega hverju sinni. vegna
námslaunafyrirkomulags. Norð-
ur-Ameríka kr. 60.000.00.
8. Annað nám erlendis
Frádráttur eftir mati hverju
sinni sbr hliðstæða skóla hér-
lendis.
9. Atvinnuflugnám
Frádráttur eftir mati hverju
sinni.
Sæki námsmaður nám utan
heimilissveitar sinnar, má
hækka frádrátt skv. liðum 1 til
6 um 20%.
í skólum skv. liðum 1 til 5,
þar sem um skólagjald er að
ræða, leyfist það einnig til
frádráttar.
Hafi nemandi fengið náms-
styrk úr ríkissjóði eða öðrum
innlendum ellegar erlendum op-
inberum sjóðum, skal námsfrá-
dráttur skv. framansögðu lækk-
aður sem styrknum nemur.
Námsfrádrátt þennan skal
leyfa til frádráttar tekjum það
ár, sem nám er hafið.l
Þegar um er að ræða nám,
sem stundað er samfellt í 2
vetur eða lengur við þá skóla,
sem taldir eiiu undir töluliðum 1,
2, 3, 4, og 7, er auk þess heim-
ilt að draga frá allt að helm-
ingi frádráttar fyrir viðkom-
andi skóla það ár, sem námi
lauk, enda hafi námstími á því
ári verið lengri en 3 mánuðir.
Ef námstími var skemmri, má
draga frá 1/8 af heilsársfra-
drætti fyrir hvern mánuð eða
brot úr mánuði, sem nám stóð
yfir á því ári, sem námi lauk.
Ef um er að ræða námskeið,
sem standa yfir 6 mánuði eða
lengur, er heimilt að skipta frá-
drætti þeirra vegna til helm-
inga á þau ár, sem nám stóð
yfir, enda sé námstími síðara
árið a.m.k. 3 mánuðir.
„Lukkuríddarinn "/10. sinn
• írski gamanlcikurinn Lukkuriddarinn verður sýndur í tíunda
sinn n.k. þriðjudag- Hið sérstæða og margslungna írska skop virð-
ist falla í góðan jarðveg hjá íslenzkum Ieikhúsgestum og fá þar
góðan hljómgrunn. Jónas Ámason hefur þýtt leikinn á mergjað
og blæbrigðarikt mál. — Næsta sýning Ieiksins verður annað
kvöld, sunnudag 21. janúar. — Myndin er af Bessa Bjarnasyni og
Kristbjörgu Kjeld í aðalhlutverkunum.
Lokabindið af „Ættum
Austfírðinga " komið út
Út er komið fyrir nokkru
áttunda og síðasta bindið af
„Ættum Austfirðinga“ eftir
Einar Jónsson prófast á Hofi
i Vopnafirði. Þeir Benedikt
Gíslason frá Hofteigi og Einar
Bjarnason ríkisendurskoðandi
hafa séð um útgáfuna, en að-
alútgefandi er , Austfirðingafé-
lagið í Reykjavík.
Með þessu áttunda bindi er
sem fyrr var getið lokið útgáfu
á hinu mikla ættfræðisafnriti
Einars prófasts Jónssonar. Und-
irbúningur að útgáfu safnsins
hófst árið 1950, en fyrsta bind-
ið kom út þremur árum síðar,
á aldarafmæli höfundarins.
Alls er safnrit þetta orðið
yfir 1500 lesmálssíður, þetta
síðasta hefti um 140 síður.
Prentsmiðjan Edda hf. hefur
prentað.
í stuttum eftirmála gerir
Benedikt Gíslason frá Hofteigi
nokkra grein fyrir útgáfunni og
getur ýmissa aðila, einstakl-
inga. félagssamtaka og stofn-
ana, sem greitt hafa fyrir út-
gáfu hins mikla safnrits og
stutt hana með fjárframlögum.
Þá getur Benedikt þess að reg-
istursbindi með safninu hafi
samið sonur höfundarins, Jak-
ob Einarsson fyrrverandi próf-
astur á Hofi í Vopnafirði. Einn-
ig segir Benedikt m.a. í eftir-
mála sínum: ..Höfundur hafði
eigi gengið svo frá síðustu
hlutum verks síns svo sem hug-
ur hans stóð til, er hann and-
aðist. Eru það „Nokkrar ættir
ættarnúmer, sem prentað er
aftan við kaflann. Hafði höf-
undurinn seilzt eftir þessu hjá
Jóni prófasti vegna hinna al-
kunnu fólksflutninga úr Skaft-
árþingi til Múlaþings, langan
tíma, og þá einkum leitað þess
ætternis þar syðra, sem síðán
stóð í sambandi við ættir Aust-
firðinga. Reykjahlíðarættina at-
hugaði aftur á móti Indriði
fræðimaður frá Fjalli Indriða-
son, og jók bæði og leiðrétti
nokkur atriði . . . “
Benedikt Gíslason
í Lóni“, sem að stofni til eru
eftir Jón prófast Jónsson í
Stafafelli, og „Reykjahlíðarætt-
in“. Eru sérstaklega „Nokkrar
ættir úr Lóni“ aðeins ágrip og
gátu tæpast orðið meira eftir
þeim heimildum. sem höfund-
ur fékk. Þetta höfðu þeir at-
hugað báðir, Hjalti hreppstjóri
í Hólum Jónsson og Sigurjón
frá Þorgeirsstöðum Jónsson,
rithöfundur. Báðir eru þeir
fróðir menn í þessu efni og
Hjalti sendi mér nokkurt efni,
er um þetta fjallaði, en Sigur-
jón tók að sér að vinna nokk-
uð gerr úr þessu og einkum
leiðrétta það sem rangt var.
en mikinn bókarauka var hér
ekki hægt að gera. Þó varð það
að ráði. að Sigurjón jók við
þetta nokkrum blaðsíðum. at-
hugasemdum og íaukum við
Blað-
dreifíng
Blaðburðarböm óskast I
eftirtalin hverfi:
Kvisthaga
Vesturgötu
Laufásveg
Laugaveg
Hverfisgötu
Skipholt.
DMIIINN
eru ekki haldnar. skal áætla^,
heimanotað mjólkurmagn.
Með hliðsjón af ofangreind-
um reglum og að fengnum til-
lögum skattstjóra. hefur mats-
verð verið ákveðið á eftirtöld-
um búsafurðum til heimanotk-
unar, þar sem ekki er hægt
að styðjast við markaðsverð:
a. Afurð’r oe uppskera:
Kr. pr. I.
Mjólk, þar sem mjólk-
Kjötbúð Suðurvers tilkynnir:
Tökum að okkur veizlur, kalt borð, smurt brau*.
snittur, kokteilsnittur og brauðtertur.
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, horni Stigahlíðar og
Hamrahlíðar. - Sími 35645. - Geymið auglýsinguna.
4
y