Þjóðviljinn - 22.01.1967, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.01.1967, Blaðsíða 15
Sunnudagur 22. janúar 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐÁ Jg morgm tM minnis söfnin ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í dag er sunnudagur 22. janúar. Vincentíusmessa. Ár- degisháflæði kl. 2,21. Sólar- upprás kl. 9,39 — sólarlag kl. 15,40. ★ Dpplýsingar um lsekna- þjónustu í borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ★ Næturvarzla í Reykjavík er að Stórholti 1. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. ýmislegt ★ Vestfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Vestfirðingamót verður hald- ið á Hótel Borg laugar- daginn 28. janúar. Einstakt tækifæri fyrir stefnumót- ætt- ingja og vina af öllum Vest- fjörðum. Allir velkomnir a- samt gestum meðan húsrúm Ieyfir. Nauðsynlegt að panta sem allra fyrst. Miðasala og pöntunum veitt móttaka í verzluninni Pandóru, Kirkju- hvoli, sími 15250. Einnig má panta hjá eftirtöldum: Guð- nýju Bieltvedt, sími 40429, Hrefnu Sigurðardóttur, sími 33961, Guðbergi Guðbergssyni, sími 3314, Maríu Maack, sími 15528, og Sigríði Valdimars- dóttur, sími 15413. Nánar aug- lýst síðar. ★ Kvenréttindafélag fslands. Janúárfundi félagsins verður frestað til 31. janúar, vegna flutnings í Hallveigarstaði. ★ Breiðfirðingafélagið heldur sitt árlega þorrablót í Breið- firðingabúð 4. febrúar. Nán- ar auglýst síðar. — Stjórnin. ★ Janúarfundur Kvenna- deildar Slysavarnafélagsins 1 Reykjavík verður haldinn á Hótel - sögu (Súlnasalnum) mánudaginn 23. janúar kl. 8.30. Til skemmtunar: söngur, frúrnar Svala Nielsen, Sigur- veig Hjaltested og Margrét Eggertsdóttir syngja, undirleik annast Þorkell Sigurbjömsson. Emilía Jónasdóttir skemmtir o.fl. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. ★ Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru í safnaðarheimili Langholtssóknar þriðjudaga klukkan 9—12- Tímapantanir : í síma 34141 klukkan 5—6. Kvenfélag Langholtssóknar. ★ Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Bókasafn Sálarrannsókna- félags íslands, GarSastræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5.30—7.00 e.h. ★ Borgarbókasafnið: Aðalsafn, Þingholtstræti 29 A sími 12308. Opið virka daga kl. 9—12 og 13—22. Laugardaga kl. 9—12 og 13—19- Sunnudaga kl. 14— 19. Lestrarsalur opinn á sama tíma. Ctibú Sólheimum 27. sími 36814. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14—21. Batna- deild lokað kl 19- Ctibú Hólmgarði 34 Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Fullorð- insdeild opin á mánudögum kL 21. Ctibú Hofsvallagötu 16. Opið afla virka daga nema laugardaga ki. 16—19. ★ Bókasafn Kópavogs Félags- heimilinu, simi 41577. Otlán á þriðjudögum. miðvikudög- um. fimmtudögum og föstu- Bamadeildir Kársnesskóla og Digranesskóla. Ctlánstímar dögum. Fyrir börn kl. 4,30—6. fyrir fullorðna kl. 8.15 — 10. flugið ★ Flugfélag Islands: MILLI- LANDAFLUG: Sólfaxi kemur frá Glasgow og Kaupmanna- höfn kl. 16:00 í dag. Flugvét- in fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í fyrra- málið. INN ANLANDSFLU G: I dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðárkróks, Isafjarðar, Egilsstaða ogRauf- arhafnar. messur ★ Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. ★ Laugarneskirkja Messa kl. 2 e.h. Barnaguðþjón- usta kl. 10 f.h. Séra Garðar Svavarsson. ★ Háteigskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. ★ Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. ★ Neskirkja Barnasamkoma kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. til kvölds Frá Raznoexport, U.S.S.R. 2-3-4-s og e mm. MarSTradingCompanyhf A.og B ggeðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 ] ÞJÓDLEIKHUSID Galdrakarlinn í OZ Sýning í dag kl. 15. Lukkuriddarinn Sýning í kvöld kl. 20. Fjölskyldusýning þriðjudag kl. 20. Litla sviðið: Eins og þér sáið og Jón gamli Sýning í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 1-1200. LAUCARÁSBfÖ Sími 32075 — 38150 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga. fyrri hluti) Þýzk stórmynd 1 litum og CinemaScope með íslenzkum texta, tekin að nokkru hér á landi s.l. sumar við Dyrhóla- ey. á Sólheimasandi. við Skógafoss. á Þingvöllum. við Gullfoss og Geysi og í Surts- ey — Aðalhlutverk: Sígurður Fáfnisbani Uwe Beyer Gunnar Gjúkason Rolf Henninger Brynhildur Buðladóttir Karin Dor Grímhildur Marisa Marlow Sýnd kl. 4. 6.30 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTl — Barnasýning kl. 2. Hatari Spennandi litmynd um dýra- veiðar. Miðasala frá kl. 1. KOPAVOGSBIÓ Sími 41-9-85. Leyndar ástríður (Toys in the Attic) Víðfræg og umtöluð, ný, ame- rísk stórmynd í CinemaScope. 1 Dean Martin. Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Jólasveinninn sigrar Marsbúa 1 NÝfA BIO Sími 11-5-44. Mennirnir mínir sex (What a Way To Go) Sprenghlægileg amerisk gam- anmynd með glæsibrag. Shirley MacLaine. - Paul Newman, Dean Martin, Dick Van Dyke o.fl. — ÍSLENZKIR TEXTAR — Sýnd kl. 5 og 9. Gullöld skopleikanna með Gög og Gokke og fl. grín- körlum. Sýnd kl. 3. HAFHARFJAROARBfÓ | Sími 50-2-49. Hinn ósýnilegi Sérstaklega spennandi og hroll- vekjandi ný kvikmynd með Lex Barker. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýning kl. 3 Húsvörðurinn vinsæli Dirch Passer. IKFÉLAG REYKJAVÍKUR’ Ku^þtirvstu^ur Sýning í dag kl. 15. UPPSELT. Sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT. Næsta sýning fimmtudag. 90. sýning þriðjudag kl. 20,30. UPPSELT. Næsta sýning föstudag. Síðustu sýningar. Fjalla-EyvMuF Sýning miðvikudag kl. 20,30. UPPSELT. Næsta sýning laugardag. Aðgöngumiðasaian í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. AUSTURBÆJARBÍÓ ■ Sími 11-3-84. r mv YillH I.tlDV Heimsfræg. ný. amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Meðal mannæta og villidýra Sýnd kl. 3. Sími 31-1-82. — ISLENZKUR TEXTI -- Skot í myrkri (A Shot in the Dark) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný. amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Peter Seliers, Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning ki. 3. Litli flakkarinn — m STJÖRNUBÍÓ 'M111é111 i,iiiÉiir i i • • ••••••■•• j-- Sími 18-9-36. Eiginmaður að láni (Good Neighbour, Sam) — ISLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum með úr- valsleikurunum Jack Lemmon, Romy Schneider, Dorothy Provine. Sýnd kl. 5 og 9. Hetjur Hróa Hattar Sýning kl. 3. CAMLA BIÓ Sími 11-4-75. Kvíðafuili brúð- guminn (Period of Adjustment) eftir Tennessee Williams. — ÍSLENZKUR TEXTI — Jane 3’onda Jim Hutton Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Disneyteiknimynda- Sími 50-1-84. Leðurblakan Ghita Nörby, Paul Reichardt. Hafnfirzki listdansarinn Jón Valgeir kemur fram í mynd- inni. Sýnd kl. 7 og 9. Hetjan í Skírisskógi Sýnd kl. 5. Grímuklæddi riddarinn Sýnd kl. 3. Sími 22-1-40. Rómeó og Júlía Heimsfræg ballettkvikmynd í litum. — Aðalhlutverk: Margot Fonteyn, Rudolf Nureyev. Sýnd vegna fjölda áskorana en aðeins yfir helgina. Sýnd kl. 9. Furðufuglinn (The early bird) Sprenghlægilég brezk gaman- mynd i litum Aðalhlutverk: Norman Wisdom. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 7. Tónleikar kl. 3 tmuðiecuö fflfitiPtiMimrttgfflt Fást i Bókabúð Máls og menningar Auglýsið í Þjóðviljanum Síminn er 17 500 TRABANT EIGENDUR ____ Viðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílinn fjrrir veturinn. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154. TRULOFUNAR HRINGIR Halldór Kristinsson gullsmiður, Óðinsgötu 4 Sími 16979. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustíg 16. Simi 13036, heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. ý? COUSMlÐl 8TEIHPÖRosl0iá KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ L r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.