Þjóðviljinn - 10.02.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.02.1967, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 10. febrúar 1967. o Brúðkaup • Laugardaginn 28. janúar voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Áre- líusi Níelssyni ungfrú Rannveig Karlsdóttir og Eyjólfur Bryn- jólfsson. Heimili þeirra er að Grundargerði 6. (Ljósmynda- stofa Þóris, Laugavegi 20B). • Laugardaginn 28. janúar vonu gefin saman í Hv&lsnes- kirkju af séra Guðmundi Gud- mundssyni ungfrú Rósa Sam- úelsdóttir hágreiðsludama og Ari Stefánsson múrari. Heimili þeirra er að SkeiðarvDgi 11. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20B). • Sunnudaginn 15. janúar voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Jóni ThDraren- sen ungírú Sigurbjörg Ágústs- dóttir, Miðkrika Hvols'hreppi, og Do'níel Guðmundsson Hraun- teig 30, (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20B). • Laugardaginn 7. janúar voru gefin saiman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Gerður Bald- ursdóttir og öm Ingólfsson verzlunarstj. Heimili þeirra er í Bogahlíð 8. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20B). • ÚTIIOKAR SL/EMAN ÞiF • KiNDRAR AÐ MATUR ÞORNI • VINNU- OC SKÓLANESTI^AILTAF SEM NÝTT Tilkynning um breytt símanúme. ura breytt símanúmer. — Eftirleiðis verða símanúmer í veitingasal og eldhúsi 19480. Skrifstofu 19521. SÆLA Café Brautarholti 22. 13.15 Við vinnuna. 14.40 Edda Kvaran les fram- haldssöguna Fortíðin gengur aftur (15). 15 00 Miðdegisútvarp. Tony Mattola og hljómsveit hans, G. Ms'cRae, G. Grahame, G. Nelson, og Bert Kámpfert og hljómsveit hans lei'ka og syngja. 16 00 Karlakórinn Geysir, Karlakórinn Heimir og Karlakór Mývatnssveitar syngja. Residentie-hljómsveit- in í Haag leikur Kveðjusin- fóníuna eftir Haydn; W. va<n Otterl'oo stjórnar. S. Walt og Zimbler-hljómsveitin leika tvo fagottkonserta eftir Vi- valdi. 17.05 Miðaftanstónleikar. — Atriði úr Aidu eftir Verdi- J. Björling, Z. Milanov, L. Warren, kór og hljómsveit Rómaróperunnar flytja; J. Perlea stjómar. 17.40 Útvarpssagia barnanna: — Hvíti steinoinn eftir Gunnel Linde. Kat.rín Fjelsted les sögulokin (13). 19.30 Kvöldvaka. a) Lestur fornrita: Hrólfs saga Gaut- rekssona>r. Andrés Bjömsson les (3). b) Þór Magnússon safnvörður talar um ljós og ljösmeti. c) Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks. d) Brúð- hjónin frá Núpum t>g land- námið í Auraseli. Séra Jón Skagan flytur frásöguþátt. e) Margrét Hjálmarsdóttir og Kjartan Hjálmarsson kveða stemmur saman og sitt í hvoru lagi. 21.30 Lestur PassíUsálma (17). 21.40 Víðsjá. 22.00 Kvöldsagan: Litbrigði jarðarinnar eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Höf. flytur (2). 22.20 Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar lsla<nds í Háskólabíói kvöldið áður- Stjómandi: P. Berglund. Einleikari á fiðlu: Ruggiero Ricci frá B<anda- ríkjunum. a) Juventas Varia- tions eftir Aulis Sallinén. b) Fiðlukonsert nr. 1 op- 16 eft- ir Paganini. 22.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Siónvarpið 20 00 Fréttir. 20.25 Blaðamanna'fundur. — Emil Jónsson, formaður Al- þýðuflokksins, svarar spurn- ingum blaðamanna. Umræð- um stjórnar Eiður Guðnason. 20.55 1 léttum dúr. Söngtrióið The Harbour Lites syngur þjóðlög og önnur vinsael lög frá ýmsum löndum. Til að- stoðo'i' er Pá'1'1 Einarsson. 21.20 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templar. Islenzkan texta gerði Bergur Guðnason. 22-10 Dagskrárlok. • Upprifjunar- námskeið haldið fyrir ökumenn Fyrsla almenna upprifjunar-, námskeið fyrir ökumenn hér á landi var haldið að tilhlutan Reykjavikurdeildar Bindindisfé- lags ökumanna um mánaðamótin nóvember og desember s.l. Var það námskeið fullskipað og tókst það með ágætum, enda voru hinir færustu fyrirlesarar fengn- ít til að fjalla um umferðarmál- in. Nú hefur verið ákveðið að halda áfram þessari starfsemi og verður efnt til annars nám- skeiðs nú í febrúar í húsi Slysa- varnafélagsins á Grandagarði. Gert er ráð fyrir, að leiðbeinend- ur verði þeir sömu og á hinu fyrra námskeiði, en þeir voru: Hákon H. Kristjónsson, hdl., Pét- ur Sveinbjörnsson, umferðarfull- trúi Reykjavikurborgar, Magnús Einarsson, iögregi uvarðstjóri og Sigurður E. Ágústsson, fram- kvæmdastjóri VÁV og fulltrúi SVFÍ. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í námskeiði þessu, tilkynni þátttöku hið fyrsta til skrifstofu Ábyrgðar h.f., Skúlagötu 63, símar 17947 og 17455, því þegar hafa borizt allmargar beiðnir. (Frá B.F.Ö.) • Nýr bæklingur Har. Jóh. í Kuala Lumpur • Nýr bæklingur eftir Harald Jóhannsson hagfræðing hefur borizt blaðinu: Mercantilist and Classical Theories jf Foreign Trade, útgefinn í Ku- ala Lumpur í Malasíu, þar sem höfundurinn hefur verið háskólakennari undanfarin misseri. Bæklingurinn, 71 les- málssíða, hefur að geyma fimm fyrirlestra, sem Harald- ur hélt í háskólanum í Ku- ala Lumpur sumarið 1965. • Áttunda bindið af Danmerkursögu Palle Laurings • Det Schönbergske Forlag í Kaupmannahöfn hefur gefið út áttunda bindið í Dan- merkursögu Palle Laurings; þetta bindi fjallar um ríki og lönd Kristjáns fjórða, ein- valdskonungs á fyrri hluta sautjándu aldar. Þetta erbók hátt á þriðja hundrað blaðsíð- ur að stærð og fylgja lesmál- inu margar ljósmyndir. Ó- bundin kostar bókin kr. 54,75 í Danmörku, í bandi kr. 64,75. •Kirkjubyggingar í Rínarlöndum • Á morgun, laugardag er naesta kvikmyndasýning Ger- maníu, og verða þar sýndar að venju frétta- og fræðslu- myndir. Fréttamyndirnar eru nýjar af nálinni, aðeins mánaðar- gamlar, frá fyrra mánuði, og er þar m. a. sýnd eiðstaka hinn- ar nýju sambandsstjómar í Bonn. Fræðslumyndirnar eru þrjár'®’ talsins, ein um hrossamarkað í Verden, Neðra-Saxlandi, en önnur um skrúðgarða í Bar- och-stíl, og sýnir hún einkar vel hvað var fellt að öðru: skipulag garðsins, byggingar, höggmyndir og gosbrunnar. Eftir eyðileggingu stríðsins hefur mikið verið að því gert að byggja kirkjur í Þýzka- landi, og hefur þar að ýmsu leyti verið farið inn á nýjar brautir, ekiki einungis hvað byggingatækni og stíl snertir, heldur er einnig ýmislegt nýtt reynt um samband við aðrar stofnanir þjóðfélagsins. Sýnir ein fí-æðslumyndin á kvik- myndasýningunni slíkar kirkju- byggingar í Rínarlöndum fyrir mótmæilcndasöfnuði þar, og mun margan fýsa að sjá þá mynd, svo mjög sem þessi mál eru nú á dagskrá hér um þcss- ar mundir. Kvikmyndasýningin verður í Nýja bíó og hefst kl. 2 e.h. Öllum er heimill aðgangur, börnum þó eínungis í fylfid með fullorðnum. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Sími 18354. • Síðustu óperusýningarnar • Öperan Marta verður sýntl í 15. sinn annað kvöld, laugardaginn 11. febrúar, og eru þá aðeins eftir tvær sýningar á óperuimi. Næst síðasta sýningin verður svo annan Iaugardag, 18. þessa mánaðar. — Myndin er af Svölu Nielsen í hlutverki sínu í Mörtu, en hún hefur hiotið mjög góða dóma fyrir túlkun á þessu hlutverki. • Eiginmaður að láni • Stjörnubíó licfur að undanl'örnu sýnt við miklar vinsældir bandaríska gamanmynd, sem á islenzku er nefnd Eiginmaður að Iáni, en byggð er á skáldsögu eftir Jack Finney (Good neighboar Sam). Hinn frægi gamanleikari Jack Lemmon leikur aðalhlut- verkið, en leikkonurnar eru þær Romy Schneider og Dorothy Provine. LÖCTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangegpum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrir- vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmianaskatti og miðagjaldi. gjöldum aí innlendum tollvörutegundum, matvæla eftir- litsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra. lesta-, vita- og skoðunar-gjaldi, af skipum fyrir árið 1967, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöld- um, tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráning- argjöldum, svo og söluskatti 4. ársfjórðungs 1966 og hækkunum vegna vanframtalsins söluskatts eldri tíma- bila. Yfirborgarfógetinn í Kcykjavik, 9. febrúar 1967. KR. KRISTJÁNSSON. Utsala i nokkra daga ÍYIIKILL 4FSLATTUR. Verzlunin Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). > i í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.