Þjóðviljinn - 09.03.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.03.1967, Blaðsíða 7
FtoiwáftidQgiar &. mara 1067 — ]>JÖÐV1£^JS3£NJ — SÍDA J ■sr Útfærsla landhelg- innar 1952, 18 þús. 405 ferlcílómetrar Togaramenn hafa ekki verið ginkeyptir fyrir ungviðinu. Þess vegna kom mismunun Jög- gjafans ekki s-vo mjög að sök meðan landhelgin miðaðist við 3 mílur. Þó er þar að finna góð' fiskimið, sem engu hlut- verki gegna sem friðunarsvæði ungviðis nytjafiska, en að út- skýra það er iangt mál og verö- ur ekki gert hér. Þegar kom að útfærslunni 1952 fór málið að vandast, þá urðu innan markanna víðáttu- mikil og gjöfui fiskimið, þar sem skútur og togarar Reyk- víkinga og Hafnfirðinga höfðu um áratuga skeið deilt einir Is- lendinga, en síðar með vél- bátaflotanum, eftir því sem bátar stækkuðu og hafnarskil- yrði bötnuðu hér suðvestan- lands. Togaramenn hafa frá fyrstu tíð verið andvaralitlir um eig- in hag. Hinir ágengu hafa not- fært sér þetta meinleysi til hins ýtrasta. Á hálfri öld hafði tek- izt að magna það hatramma óvild í garð togaranna, af ill- gjörnum Öfundarmönnum, að hálf þjóðin, með meirihluta lög- gjafans í fararbroddi, var hætt að líta þá sem íslenzka fiskimenn. Það sanna, svo ekki verður vefengt, aðgerðir stjórn- arvalda til þessa dags Eftir því sem nær dró út- gáfudegi reglugeröarinnar 1952 upphófust hinar frægu stjórn- arráðsferðir nesjamennskunnar, af slíku offorsi að slíks voru engin dæmi fyrr. Lítill vinnu- friður dag eftir dag. Verkefn- in hlóðust upp, óafgreidd. Vandræðaástand ríkti langtfm- um saman um alla sali sjávar- útvegsmála. Endirinn varð sá, að hinir hlédrægu, sem lítið höfðust að, biðu afdrifaríkan ósigur, sem átti eftir að valda togaraútgerð- inni mikilum erfiðleikum um aflamagn og afkomu næstu sex árin. Að meta fjárhagstjónið til peningaverðs, er ekki svo auð- yelt reikningsdæmi, og læt ég aðra um að reikna það út. Þetta sem helzt hann varast vann, varð þó að koma yfir hann 1 Nu leið og beið til érsins 1958. Þá var haldin í Genf, feb.-marz, ráðstefna 86 þjóða Aðalverkefni hennar var að á- kveða fiskveiðilandhelgina. Hún lauk störfum, án þess að sam- komufkg tæk-ist. 12 mílna regla hlaut meira en helming at- kvæða og hefði án efa náð til- skildum 2/3 atkvæða, ef Bandarfkin hefðu ekki hamazt eins og naut i flagi með sína 6 mílna tillögu, og fengið hana tvívegis borna undir atkvæði, en var kolfelld í bæði skiptin. Sjálfir hafa þeir nýverið ókveð- ið hjá sér 12 mílna landhelgi, eins og Bretinn og margar aðr- ar þjóðir. Strax og úrslit ráðstefnunnar urðu kunn, hófst undirbúningur ríkisstjórnarinnar að stækkun ’andhelginnar í tóíf miíur. Beglugerðin var gefin út 30. júní 1958. 3ja grein hermar hljóðar á þessa leið: „Islenzk- um skipum, sem veiða með botnvörpu, flotvörpu eða dnag- nót, skal heimilt að veiða inn- an fiskveiðilandhelginnar, en utan þeirra flskveiðitakmarka, Hvenær má vænta stefnu- breytinga þessara mála í anda þeirra nefndaráiita og umsagna vísinda, sem skylt er að hlíta lögum samkvæmt áður en reglugerðir eru út gefnar? Góður afli kominn á land. kvæmanlegt að skipta þyi svæði, sem hér um ræðir milli báta og togara“. Sign. Ingvar Vilhjálmsson. Niðurstöður þriðja nefndar- álitsins hljóða svo, orðrétt: „Við getum ekki fallizt á, að isl. togaraútgerð sé stefnt I.tví- sýnu með tUlögum okkar.“ „Á það má t.d. benda, að ísl. tog- arar mundu einir sitja að tog- veiöum á öllum leyfðum tog- veiöisvæðum innan 12 mílna línunnar." „Um mörg þessi svæði má segja, að þau hafi fram til þessa verið ísl. togur- um lítils viröi vegna erlendrar ágengni, en gætu orðið.þeim t.il mikilila nytja eftir friðunina.-1 „Við gerum svo ráð fyrir, að mál varðandi togveiðar ísl. skipa innan 12 mílna markanna voru þessar, orðrétt: „Fiskideildin teiur, áð með því að útiloka létti .svo sókninni á þessu svæði, að leyfa beri íslenzkum togurum að veiða þar til að byrja með.“ „Sýni reynslan hins vegar, að miðin þoli ekki þá sókn, má takmarka veiði togaranna eftir því sem reynsla og vfsindalegar rannsóknir gefa tilefni til.“ „Það er einnig mjög athugandi að leyfa dragnóta- veiði innan núverandi friðunar- svæðis. en um það atriði þarf sérstaka reglugerð og nákvæmt eftirlit.“ Stjórn Fiskifélags Islands ræddi málið á fundi í maí 1958, Níu manna nefndarálitið er mjög athyglisvert, og sýnir okkur, svo ekki verður vefengt, að meirihlutann hafa skipað mjög hyggnir og raunsæir menn. VG'T'kefnið var eriitt, að úthluta togurunum miðum; hópurinn misjafnlega sinnaður, eins og við erum allir. Hags- munir stangast á. Hver vill ota sínum tota. En að geta fengið undirskrift allra, að þó þetta raunsæu áliti, verður að teljast til afreka. Þáttur löggjafans Nú hefði mátt ætla að lög- gjafanum hefði ekki verið vandi á höndum við afgreiðslu málsins. En þá skeður það, að öll nefndarálit og einnig um- sagnir vísindamanna ásamt á- liti meirihluta stjópiar Fiski- félagsins, allt er bókstaflega hundsað. Ranglætinu' skal full- nægt. Burt með togarana úr ís- lenzkum sjó. En ranglætið borgar sig ekki, það kemur að skuldadögum. Hver stendur nú berstrípaður á torginu nema löggjafinn, skjálf- andi á þeinum og þorir í hvor- ugan fót að stfga af ótta við atkvæðaseðil Látramennskunn- ar, horfandi á það að tugir botnvörpuskii>a toga á öllu bannsvæðinu árið um kring. Mörg fjölmenn bæjarfélög mundi herja atvinnuskortur væri þetta ekki látið afskipta- lítið. Nokkur togskip eru tekin, svona til málamynda, send til hafnar og sektuð. Engar sektir eru greiddar. Málskostnaður ekki heldur. önnur togskip eru tafin stórlega við veiðar af varðliði löggjafans, sem æðir um lög og loft með óhemju til- kostnaði. Frá Eeykjavikurhöfn — fremst bátalægið í vesturhöfnfnni. málaráðuneytisins að loknum nefndarstörfum, dagsettu 8. ágúst 1958, orðrétt: — ,,Hér var raunverulega um tvö mál að ræða. Annars vegar voru drag- nótaveiðamar og hins vegar veiðar með botnvörpu og flot- vörpu“. „Um hið fyrra atriði fóm skoðanir nefndarmanna saman í því að reynslan hefði sýnt, a/> dragnótavejðar væru ekki stundaðár að neinu ráði utan fiskveiðitakmarkanna, sem sett voru 1952. Hefði því litla þýðingu fyrir dragnótaveiðarn- ar hvort þær yrðu leyfðar á svæðinu 4-12 mflur eins og gert er ráð fyrrr í hinni nýju reglu- gerð“. Við þessa ádrepu fískimála- stjóra, er rétf að bæta. Svæðið sem hér um ræðir, frá 4 mílum i 12 mílna landhelgi, er að stærð 31.924 km.! Þar sem ein- göngu átti að ræna togarana hefðbundnum miðum, var ekki nema réttm.ætt að togaramenn einir hefðu verið kvaddir til all strembinn fróðleikur. Niðwr- staða tveggja fulltrúa F.Í.B. í nefndinni var þessi, orðrétt: „Niðurstöðurnar og tillögur okkar era því þær, að öll ís- lenzk fiskiskip eigi sama og jafnan rétt til að fiska í þeirri fiskveiðilandhelgi fslands, sem ákveðin verður fyrir utan 4 mílna friðunarlínuna." Sign. Jón Axel Pétursson, Vilhjálmur Árnason. Ingvar Vilhjálmsson útgerð- armaður, fulltrúi Fiskideildar Reyk.ravíkur, skilaði séráliti. Niöurstöður þess voru orð- rétt: „Ég tel, að það hljóti að hafa verið tilgangurinn með út- færslu fiskveiðilandhelginnar úr 4 í 12 mflur, að öll íslenzk fiskiskip, sem stunda veiðar hér við land eigi að njóta til jafns þess ávinnings, sem af því leiðir." „Með tilliti til þessa og með tilvísun til þess, sem að ofan ségir tel ég ekki fram- þessi verði tektn tii endurskoð- unar síðar, þegar reynslan hef- ur sýnt, að önnur skipan kynni að þykja skynsamlegri og hag- felldari.“ „Undirritaðir nefnd- armenn vilja ekki láta hjá líða að láta í ljós þá skoðun sína að réttara hefði verið að veita ekki fyrst um sinn íslenzkum skipum leyfi til veiða með botnvörpu eða fílotvörpu innan 12 mflna friðunarlínunnar.“ „Hins vegar töldum við okkur skylt að gera fnamanritaðar til- lögur sarnkv. 3. gr. hinnar nýju reglugerðar um fískveiðiland- helgí lslands.“ Sign. Víglundur Jónsson, Árni Vilhjáhnsson, Ilaraldur Gnðmundsson, Arni Þorsteinsson, Haraklur Ilatl- dórson, Einar Guðmundsson, Tryggvi Helgason, Jón H. Gnð- mnndsson, Jón Halldórsson. Leitað var álits Fiskidcildar Atvinnudeildar Háskólans, varðandi reglugerðina um verndun fiskimiða við ísland. Niðurstöður Fiskideildarinnar og afgreiddi málið þar , sem meirihlutinn segir svo: „Réttur íslenzkra togveiðiskipa til veiða verði ekki skertur fró því sem nú er.“ Samþykkjendur: Davið útlendinga frá friðunarsvæðinu, Ölafsson, Emil Jónsson, Ingvar Vilhjiilmsson, Margeir Jónsson. Ég hef nú rakið gang móla varðandi útfærslu landhelginn- ar 1958 með tilliti til þess hver eða hverjir bera' ábyrgð á því að togarar fjölbýlisins voru sviptir rétti til að fiska í ís- lenzkum sjó. Ekki seinna vænna að sannleikur sjái dags- ins ljós. Eins og þessi nefndarálit og umsagnir bera með sér eru all- ir aðilar mótfallnir bví að gengið sé á rétt togara um veiðiheimiid í landhelginni milli 4 og 12 mílna markanna. Endirinn á 9 manna álitinu er eingöngu miðaður við stuttan tíma, eða meðan verið væri að venja útlendingana af brjósti. é Ég valdi þessum kafla heitið Þáttur löggjafaus. Hugmyndin var að koma löggjafanum í skilning* um hvað af geti hlot- izt, þegar hann svíkst um að gera það sem honum er falið. Semja þjóðinni viturleg lög, sem hægt er að virða, os sjá um eftir beztu getu, að séu haldin. Um átján ára skeið hefur þessum vandasömu málum verið stjórnað með reglugerðum útcefnum af sjáv- arútvegsmálaráðuneytinu. Af- leiðingin er algiört önsbveitii er skapast þesar í æðr.+u stöðu sjávarútvessmá?a velúact menn, sem hvergi nærri va’da beim verkefnum sem við er að etja hverju sínni. Víð surndiri Vijá Reykjavík, Selt.iarnarnes. Kópavogur, Garðahreppur og Hafnarfjörður, bar búa yfir 100,000 manns burfa á útgerð að halda sem er mikil að vöxt- um og fjölbreytni. Hér verður ekki lifað á netaveiði eingöngu. Hún hefur reynzt frekar ó- heppi'eg, mikii veiði á skömm- Framhald á 9. síðu. sem ákveðin voru í reglugerð nr. 21, Í9 marz. 1952.“ „Fyrir gildistöku þessarar reglugerðar skulu sett ákvæði um heimild þessa og þar tilgreint nánar um veiðisvæði og vciðitíma." Þótt hvergi sé ncitt ákvæði í regiugerðinni um nefndaskip- an, þá ákveður ráðuneytið, með bréfi dags. 14. júlf, að skipa nefnd til þess að fjalla um hala þriðju greinar. Tillögur áttu að berast fyrir 10. ágúst. Formað- ur nefndarinnar var skipaður Davíð Ölafsson fiskimálastjóri. Hann kaliaði nefndina til starfa 30. juli 4. GREIN Það er óskýranlegur barna- skapur, að nefna dragnót þegar átti að úthluta veiöileyfum utan 4ra mílna markanna, enda segir í bréfi fiskimálastjóra, Davíðs Ólafssonar, til sjávarútvegs- nefndarstarfa, en því var nú ekki að heilsa. 1 fyrsta skipti i sögu Islands var mönnum saínað sapjan um allt land til Reykjavíkur að út- hluta togaramönnum veiðileyf- um í íslenzkum sjó. Nefndin komst ekki að sameiginlegri niðurstöðu. Um það farast ncfndarformanni orð á þessa leið í svari sínu til ráöuneytis- ins, orðrétt: „Hið síðara atriði, sem nefndin skyldi fjalla um, var varöandi veiðar með botn- vörpu og flotvörpu, á svæðinu milli 4 og 12 mílna.“ ,,Ekki tókst að fá samkomulag í nefndinni um tillögur í því máli og bar mikið á milli í megin atriðum.“ „Niðurstaðan varð því sú, að nefndarmenn lögðu fram sérálit f þrennu lagi.“ „Leyfi ég mér að senda hinu háa ráðuneyti álit þessi og fylgiskjöl þau, sem þeim fylgja og gerist þess ekki þörf að skýra þau nánar.” Langar greinargerðir fylgja niðurstöðum nefndanna,' sem hér verða ekki raktar, enda Sfeindór Árnason: T0GARAÚTGERÐ í BRENNIPUNKTi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.