Þjóðviljinn - 09.03.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.03.1967, Blaðsíða 8
3 SÍÐÁ — ÞJÓÐVÍkJiNlM — PlmmtadagoP 9. marz lð6S. • Bruðuleikhús á vorum dögum • Á morgun, fimmtudaginn 9. marz klukkan 5 síðdegis, flyt- ur prófessor Michael Siegel fyrirlestur um brúðuleikhús á vorum dögum. Efni fyrirlestrar- ins er í stuttu máli þetta: Þróun brúðuleiklistar í hin- um ýmsu löndum Evrópu eftir síðustu heimsstyrjöld. Aiþjóðleg brúðuleikshátíð í . Braunsch- weig. Brúðuleiklist rædd með hliðsjón af almennri leiklist- Brúðuleikur í Asíu: m.a. í Kína og Japan. Alls eru sýndar fjöl- margar skuggamyndir. Michael Siegel prófessor, sem nú er staddur hér í Reykjavfk, er einn af þekktústu marionette leikurum Evpópu. Hann var kennari við ýma listaháskóla í Þýzkalandi. Fyrir hans fram- göngu voru stofnaðar alþjóða- hátíðar brúðuleikanna, sem fara fram í Braunschweig og eru sóttar af merkustu brúðuleik- urum úr öllum heimi, bæði vestan jámtjalds og austan þ. á. m. af hinum fræga Obraszeff frá Moskvu. Fyrsti brúðuleikur hér á Is- landi var haldinn veturinn 1940 í Háskóla íslands., Var það miðaldrabrúðuleikrit um dr. Faust- Lúðvík Guðmunds- son heitinn skólastjóri þýddi. Myndlista- og handíðaskólinn sá tim sýninguna og Kurt Zier stjómaði. En lærifaðir hans var einmitt Michael Siegel sem nú mtm flytja fyrirlestur- Það eru vafalaust þó nokkrir menn sem muna eftir sýningunni á dr. Faust, en hún naut mikilla vinsaelda á sínum tlma. Gefst nú öllum þeim er áhuga hafa tækifæri til að kynna sér nán- ar þessa gömlu grein leiklistar. Prófessor Siegel er að Ijúka hér í Reykjavík Norðurlanda- ferð sinni, en honum hafði verið boðið að undanförnu að halda fyrirlestra um brúðuleik í Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Skotlandi. • Sérstæðar myndir Donalds Jesse á Mokka • Þessa dagana er skemmtileg sýning á Mokka við Skóla- vörðustíg. Sýndar eru níu eftirmyndir af látúnsplötum úr enskum kirkjum sem Donald Jesse hefur gert. Jesse dvaldist hér á landi í eina viku fyrir skemmstu og afhenti þá vini sínum Kevin Palmer, ieikstjóra, myndirnar til sýningar. Ræddi Palmer við blaðamenn nýlega og sagði ma. hvemig mymdimar eru búnar til. Þessar eftirmyndir eru gerð-. ar með því að leggja pappírs- örte yfir látúnsplötu og nudda hana vandlega með svörtu vaxi. Það skiptir mestu máli að nudda aðeins þann hluta blaðs- ins sem þekur plötuna, ann- _ ars verður eftirmyndin óskýr- Látúnsplötur þessar voru venjulega settar á grafhvelf- ingar og. í kirkjugólf- Þær voru yfirleitt á gröfum aðals- fól'ks eða ríkra kaupsýslu- manna og gefa dýrmætar upp- lýsingar um enskan klæðnað frá 1200 til um það t^l 1600. Donald Jesse, sem er tiltölu- lega ungur skólakennari í Lon- don, hefur gert slíkar myndir í frístundum sínum sl. fjögur ár og m.a. haldið sýningar í New York og Kalifomíu. Sagði Parker, að töluverðum erfið- leikum gæti verið bundið að gera þessar eftirmyndir, na'IJ- synlegt væri að fá leyfi til þess að fara inn í kirkjurnar í þess- um tilgangi, enda kæmi það oft fyrir að rífa þyrfti upp teppi til að komast að lát.únsplötun- um. Á einni myndinni á Mokka vantar bæði höfuð og hluta af fæti á herramanninn og er á- stæðan sú að látúnsplatan sem ihyndin er gerð eftir hefur ver- ið á kirkjugólfi í 600 ár og það á stað sem fólk gengur mikið um. Myndimar eru til sölu og kosta kr/ 500 til kr. 2.500.00. • Fagurt rjóma- tertuborð • NÍU lögregluþjónar áttu í gær 30 ára starfsafmæli. Komu þeir allir saman á lögreglustöð- inni í tilefni af deginum, drukku kaffi saman og borðuðu rjómatgrtu, sem samstarfsmenn þeirra höfðu slegið saman í handa þeim. Bjarki Elíasson, yfirlögregluþjónn ávarpaði þá, og þakkaði þeim vel unnin störf í löngum ferli. (Morgunblaðið). ___.1, • Farsóttir í Reykjavík ★ Frá skrifstofu borgarlaekn- is: — Farsóttir í Reykjavík vikuna 19. febr. til 25. febr. 1967 samkvæmt skýrslum 19 lækna (23ja> voru sem hér segir: Hálsbólga ....... 65 ( 65) Kvefsótt ........ 100> (103) Lungnakvef .... 12 ( 15) Heilahimnubólga .. 1 ( 1) Iðrakvef .......... 33 ( 28) Þrimlaroði ..... 1 ( 0) Ristill ............ 1 ( 0) Mislingar ........ 125 (106) Hettusótt ........ 1( 0) Kveflungnabólga .. 3 ( 9) Munnangur ..... 2 ( 1) Hlaupabóla ...... 1 ( 3) 13.15 Eydís Eyþórsdóttir stjóm- ar óskalögum sjómanna- 14.40 Við, sem heima sitjum. Halldóra B. Bjömsson skáld- kona les kafla úr bréfum. 15.00 Miðdegisútvarp. Carol Ohanning, D. Burns, E. Garn- er, E. Bieler, H. Winter, H. Conrads, L. Augustin o. fl. syngja og leika. 16.00 Síðdegisútvarp. Elsa Sig- fúss syngur tvö frumsamin lög. 4S. Marlow leikur Sem- balkonsert í D-dúr eftir Vi- valdi-Bach, Pavane og Cha- connu eftir Couperin og Klukkumar eftir W. Byrd. Kammerhljómsveitin í Prag leikur Tokkötu eftir B. Martinu. 17.05 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 17.20 Þingfréttir. 17-40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson söngkenn- ari sér urrl þáttinn. . 19.30 Daglegt mál. 19.35 Efst á baugi. 20.05 Hafliði Ha41grímsson sellóleikari og Ölafur Vignir Albertsson píanóleikari flytja þrjú tónverk: a) Adagio úr tokkötu eftir Bach. b) Adagio eftir Kodály. c) Kol Nidrei eftir Bruch. 20.30 Útvarpssagan: Trúðarnir, eftir Graharn Greene. Magnús Kjartansson ritstjóri lýkur lestri sögunnar í þýðingu sinni (26). 21.30 Lestur Passíusálma (38). 21.40 Sinfóníuhljómsveit Isl. heldur hljómleika í Háskóla- bíói. Stjórnandi: P- O’Duinn frá Irlandi. Sinfónía nr. 1 eftir D. Sjostakovitsj. 22.10 Pðsthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlust- ' endum og svarar þeim. 22-35 Söngur frá Færeyjum. Ingálvur av Reyni syngur Passíusálmalög. Ólavur Há- tún leikur undir á orgel. 23.00 Ingvar Ásmundsson flyt- ur s-kákþátt. 23.35 Dagskrárlok. • Frækilegt afrek sundkonu BREMEN. — Fimmtán ára gömul bandarísk sundkona setti á föstudagskvöld vár heimsmet í 400 metra skrtðsundi. Tími hennar var 4 mínútur og 53,3 sek. Þessi tími verður þó ekki viðurkenndur heimsmet opin- berlega þar eð laugin var ekki nógu löng. k HÁPPDRÆTTI D.A.S. Vinningaríll. flokki 1966—1967 IBIÍÐ eftir eigin vafi fyrir 500 |>ús. 14362 B.S.R. BIFREID eftir eigin vali fyrir 200 b«ís. 3646 Akureyri Bifreift eftir eígín vali kr. 150 þús. 3670V Aðalumboð 47062 Aðalumboð 55916 Aðalumboð 61074 Aðalumboð Húslxínaður eftir eígin vali kr. 20 Jnis. 9716 Aðalumboð C1743 Aðalumboð 4826 5524 5594 6116 6168 6179 6181 6201 6402 6477 6749 6986 7445 7656 7684 7835 8135 Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 35 þús. 64461 Akureyri 902% Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 25 þús. -^oool 31437 Aðalumboð 10060 Húsbúnaður eftir eigin vali kr.15 þús. JJJjJ 2553 Aðalumboð 12869 7116 Aðaluraboð 12983 33257 Aðalumboð 13859 14111 14365 15179 15217 16120 16139 16235 16352 16970 17098 17101 17289 17488 17653 17765 18892 19402 19408 19694 19967 20078 Húsbúnaður eftir eigin váli kr. 10 þús. 448 'Aðalumboð 3536 Akureyri 12371 Aðalumboð 16193 Hella 21526 Akureyri 27531 Aðalumboð 28146 Aðalumboð 30065 35909 41095 42442 46918 51498 53505 Aðalumboð Aðalumboð Isafjörður Vestm. Verzl. Roði Litaskálinn Aðalumboð 53901 Aðalumboð 56307 Aðalumboð. 59124 Hamarsholt 59317 Seyðisfj. 61164 Aðalumboð 63119 Verzl Réttariiolt Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 5 þús. 163 Aðalumboð 1918 Gerðar -2793 Aðalumboð 307 Aðalumboð 1922 .Gerðar 2800 Aðalumboð 438' Aðalumboð 1963 Höfn Hornaf, 2824 Aðalumboð 777 Aðalumboð 2162 Sjóbúðin 3093 Vestm. 919 Aðalumboð 2184 Sjóbúðin 3099 Vectm. 1497 Bolungavík 2199 Sjóbúðin 3132 Siglufj. 1868 Ólafsfjörður 2200 Sjóbúðin 3513 Aðaluraboð 1,905 Gerðar 2697 Aðalumboð 4291 Borgamcs Aðalumboð Patreksf j. ‘ Keflavík Vestm. Selfoss Selfoss Selfoss Selfoss Hús^vík Aðalumboð Akureyri Siglufj. Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Stykkish. Aðalumboð Aðalumboð Sjóbúðin • Aðalumboð Vestm. Stöðvarfj Isafj. Vestm. Aðalumboð Aðalumboð Hafnarfj. Aaðllumboð B.S.R. Raufarhöfn Raufarhofn Vestm. Vestm. Hvolsvöllur Akureyri Sauðárkrókur Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð " Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Stöðvarfj. Ifúsbúnaður eftir eigin vali kr. 5 þús. 20253 Neskaupst. 20531 Bolungavík 20559 Suðureyri 21222 Neskaupts 21375 Húsavík 21507 Akureyri 21973 Hofsós 22395 Aðaluinboð 22398 . Aðaluijiboð 23064 Borðeyri 23550 Sjýbúðin í 24865 Aðalumboð 25347 Aðalumboð 25693 Aðalumboð 25835 Aðalumboð 26102 Neskaupst. 26906 Aðalumboð 27240 Siglufj.. 27551 Aðalumboð 27672 lsafj. 28001 B.S.R. 28363 Keflavík 28821 Aðalumboð 289J2 Aðaiúmboð 28977 Hafnarfjörður 29221 Neskaupstaður 29620 Aðalumboð 30083 Aðalumboð 30198 Aðalumboð 30282 Aðalumboð 30473 Aðalumboð 30479 Aðalumboð • 30678 Bíldudalur 30922 Fáskrúðsfjörður 31109 Aðalurnboð 31482 Aðalumboð 31534 Aðalumboð 32532 Brúarland 32617 Keflavík 33640 Aðalumboð 33990 Aðalumboð 35013 Húsavík 35045 Aðalumboð - 35305 BÍönduós 35495 Vogar 36249 Seyðisfjörður 36688 Aðalumboð 36727 Aðaluraboð 37140 Vestmannaeyjar 37415 Akranes 37446 tAkranes 37624 Flateyri 37866 Aðalumboð 38011. Aðalumboð 38036 Aðalumboð 38318 Aðalumboð 38475 Aðáhimboð 38779 Aðalumboð 39510 Aðalumboð 39557 Aðalumboð 40135 Isafj. 40390 Ilafnarfj. 40558 Vestm. 40784 Aðalumboð 41093 Jsafj. 41245 Keflavik 41578 Aðalumboð 42736 Aðalumboð 43384. Aðalumboð 43430 Aðalumboð 13802 Aðalumboð 43965 Aðalumboð 44262 Aðalumboð 44502 Aðalumboð 44589 Aðalumboð 44597 Aðalumboð 44619 Aðalumboð 44634 Aðalumboð 44822 Aðalumboð 45019 Aðalumboð 45122 Aðalumboð 45138 Aðalumboð 145175 Aðalumboð 45259 Aðalumboð 45395 Aðalumboð 46496 Aðalumboð 47195 Grafarnes , 47234 Akranes 47416 Aðalumboð 17883 'Aðalumboð 48772 Aðalumboð 48805 Reyðarfj. 49108 Hafnarfj. 49260 Sjóbúðin 49705 Aðalumboð 50027 Hafnarfj. 50065 Verzl. Réttarholt 50208 Hveragerði 5ll36 Egilsstaðir 52269 Aðalumboð 52288 Aðalumboð 52434 Aðalumboð 52933 Aðalumboð 52987 Aðalumboð 53015 Aðalumboð 53094. Aðalumbfið 53501 Aðalumboð 53986 Aðaltimboð 53999 Aðalumboð 54645 Aðalumboð 54828 Aðalumboð 54838 Aðabimboð 54852 Aðalumboð 55186 Aðalumboð 55920 Aðalumboð 56445 Aðalumboð 56923 Aðalumboð 57194 Hafnarfj. 57275 Borgarnes 57696 Hreyfill 58724 Aðalnmboð 59167 Verzl. Réttarhq^t 59560 Isafj. 60317 Aðalúmboð 60220 Aðalumboð 60517 Aðalumboð 60750 Aðalumboð 61553 Aðalumboð 61761 Aðalumboð 61791 Aðalumboð 62217 Aðalumboð 62431 Aðalumboð 62497 Aðalumboð 62663 Aðalumboð 62867 Verzl. Réttarholt. 62974 Sjóbúðin 63533 Aðalumboð 63988 Aðalumboð 64089 Litaskálinn 64129 Verzl. Rcttarholt. 64603 Aðalumboð 64874 Aóalumboð 64948 Aðalumboð Dagur Ekknasjóðs fslands á sunnu- dagsnn kemur Dagur Ekknasjóðs íslands er á sunnudaginn kemur, 12. marz. Hlutverk Ekknasjóðs er að styrkja ekkjur, sérstaklega þær sem misst hafa menn sína í sjóinn eða af öðrum slysförum og hafa börn á framfæri. Enp er sjóðurinn alltof lítfll tij þess að geta veitt aðstoð nema- i einstökum tilfellum og þá minni en skyldi. Nýlega hefur farizt bátur með fjórum mönnum frá litlu þorpi á Vestfjörðum. Að þessu sinni eru aðstandendur þeirra manna einkum hafðir í huga í sam- bandi við fjáröflun til Ekkna- sjóðsins en þess er að vænta að víðtækari fjársöfnun fari fram þeim til styrktar. Það er von sjóðsstjórnarinnar að menn láti gjafir af hendi rakna til Ekknasjóðs, bæði við guðsþjónustur og ella og kaupi merki sem seld verða hér í Reykjavík til ágóða íyrir sjóð- inn. Málverkasýning að Týsgötu 3 Um þessar mundir stendur yfir sölusýning á 20 málverkum eftir Snorra D. Halldórsson listmálara í Málverkasölunni að Týsgötu ?. Vérður sýningin opin daglega kl. 13—19 fram á sunnudagskvöld. Snorri hefur lengi fengizt við að mála í frístundum sínum og var einn af stofnendum Frí- stundamálarafélags Islands árið 1947 og átti verk á sýningum hjá félaginu. Veturinn 1950 — 1951 stundaöi hann nám í Myndlist- arskólanum og 1952 hélt hann sjálfstæða sýningu á 50 verkum eftir sig í Vestmannaeyjum og seldust 30 myndir. Síðan hefur málverkasala Kristjáns Fr. Guð- mundssonar annast sölu á mynd- um Snorra og mun gera það eft- irleiðis. Þórunn Einarsdóttir F. 11. jan. 1884. D. 20. feþr. 1967. Minning Þú ert farin frænka mín falin Gnðs í hendi mæt og fögur minning þín mér sem ljós á vegi skín þar til loksins lífið hér ég endi Þá mín bernsku — þjáðist lund og þreytt ég fór að kvarta fram þú réttir mjúka mund, marga átti ég sælustund, við þitt blíða og heita móðurhjarta Trúin býður boðskap þann beinum eftir línum sál þín Drottins fognuð fann, en fósturjörðin likamann vefur miid í móðurörmum sínum. Þó að lífsins dulrún dökk dragi skugga á veginn þig I geffi kveð ég klökk með kærleik, virðing, ást og þökk, þar til finnumst hólpnar hinumegin. Hrefna Eiríksdóttir. Atvifinuléysistryggingasjóður Frgmhald. a£ 1. síðu. miljónir. Annarra framkvæmda: 127,3 miljónir. Ráðherrann skýrði frá að í „öðrum framkvæmdum" vspri m. a. lán til Rannsóknarráðs ríkis- ins, atvinnujöfnunarsjóðs, fé- lagsheimila, hitaveitna, tækja- kaupa Reykjavíkurborgar og til vatnsveitna. Auk lána til húsnæðismála hefði sjóðurinn bundið 50 milj- ónir í Seðlabankanum gegn þvi að bankinn keypti íbúðalánabréf fyrir sömu upphæð. ★ Lánin fara víða. Lán Atvinnuleysistrygginga- sjóðs skiptast þannig eftir lög- sagnarumdæmum landsins. Akranes 11.150.000,00 kr. Mýrasýsla: 2.250.000,00 kr. Snæfellsnessýsla: 14.770.000,00 krónur. Vestur-Barðastrandasýsla: Sex miijónir kr. V-lsafjarðasýsla 7.450.000,00 kr. ísafjarðasýsla: 7.050.000,00 kr. N-lsafj.sýsla: 8.250.000,00 kr. Strandasýsla: 1.850.000,00 kr. V-Húnavatnssýsla: 200.000,00 kr. A-Húnavatnssýsla: 4.800.000,00 kr. Sauðárkrókur: 4.200.000,00 kr. Skagafjarðarsýsla: 2.900.000,00 kr. Sigiufjörðpr: 12.300.000,00 kr. Ölafsfjörður 5.750.000,00 kr. Eyjafjarðarsýsla 3.400,000,00 kr. Akureyri 17.550.000,00 kr. • Húsavík: 6.400.000,00 kr. Norður-Þingeyj arsýsla 11 milj- ónir kr. Norður-Múlasýsla: 9.050.000,00. Seyðisfjörður: 7.500,000,00 kr. Neskaupstaður: 11.000,000,00 kr. Suður-Múlasýsla: 17.580.000,00. Austur-Skaftafellssýsla: 4 milj- ónir og sjö hundruð þúsund kr. Vestur-Skaftafellssýsla: 400 þús- und kr. Ámessýsla: 8.850.000,00 kr. Vestmannaeyjar: 15.100.000,00. Gullþringusýsla: 19.450.000,00 krónur. * Keflavík: 5.350.000,00 kr. Hafnarfjörður: 19.750.000,00 kr. Kjósarsýsla: 1.000.000,00 kr. KópaVogur: 7.050.000,00 kr. Reykjavík: 113.810.000,00 kr. Til framkvæmda sem varða fleira en eitt lögsagnarumdæmi: 254 miljónir kr. Fyrirspyrjandi sagði fátt um þessar upplýsingar, nema að á- stæða væri til að fagna því að svo myndarlegum sjóði hefði verið komið upp, en ympraði samt á að rétt kynni að teljast að fara að breyta lögunum um hann! Gæftaleysi í febr- úarmánuði SUÐUREYRI, 7/3. — Sex bátar stunduðu róðra héðan í febrú- armáriuði en gæftaleysi var mik- ið í mánuðinum og afli þvímjög lítill. Fara hér á eftir nöfn bát- anna og afli þeirra: • Sif 59,2 tonn í 10 legum, Frið- hert Guðmundsson -59,3 t. í 11 legum, Ólafur Friðbertsson 151,7 tonn í 8 legum, Páll Jónsson 47,5 tonn í 9 legum, Stefnir 50,7 t. f 10 legum,’ ,Barði 64,4 tonn í 9 legum. Ölafur Friðbertsson er meðnet en allir hinir bátamir með línu. ____________ — G.Þ. Glófaxi Framhald af 12. sfðu. yrði sennilega ekki gert fyrr en um helgina. S.l. sunnudag fór Gljáfaxi til Danmarkshavn til þess að ná í ílugmennina af Glófaxa sem höfðu verið veðurtepptir þar í rúma viku. í þessari ferð voru með fulltrúi. frá Trygging h.f. og flugvirkí frá F.í. og er þessa dagana verið að athuga skýrsl- ur þeirra um björgunarmögu- leika.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.