Þjóðviljinn - 15.03.1967, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.03.1967, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 15. œatss 1067 — WÚöVEt-TUSJí —• SíDA J F- Dönsku verkalýðsflokkarnir vinna að nýrri lóðalöggjöf SF knúði í samningum fram stofnun húsnæðissjóðs sem veitir 500 milj. d. kr. til íbúðabygginga á ári KAUPMANNAHÖFN 14/3 — Eitt fyrsta verk þeirrar samstarfsnefndar sem ' danskir sósíaldemókratar og SF- flbkkurinn hafa ákveðið að skipa verður að undirbúa nýja löggjöf um jarðir og lóðir sem miða á að þvi að takmarka lóðabrask og hækka m'jög skatta á gróða af því lóðabraski sem ekki verður komið í veg fyrir. Þetta var tilgaixgur hins mikla lagabálks sem sósíaldemókratar lögðu fyrir þingið fyrir nokkr- um árum, en felldur var við þjóðaratkvæðagreiðslu árið 1964. Ætlunin er að hin nýja lög- gjöf muni lögð fyrir rjæsta þing PARÍS 14/3 — Pompidou, for- saetisráðherra 'Frakklands, ræddi í dag við de Gaulle forseta í fyrsta sinn eftir kosningarnar og sagði hann blaðamönnum að de Gaulle myndi ekki hafa í hyggju að gera neinar breyting- ar á ríkisstjórninni, a.m.k. ekki sem stæði. Sjálfur kvaðst hann alls ekki hafa í hyggju að segja af sér. þótt gaullistar hefðu orðið fyrir áfaili í kosningunum. Svo virðist sem meirihluti gaullista muni verða enn naum- ari en talið var í gær. Fram- bjóðandi þeirra í eina kjördæm- inu sem ekki hefur enn verið kosið í, á Kyrrahafseyjum, dró sig í hlé í dag. Þykir víst að andstæðingar gaullista samein- , ist og fái frambjóðanda sinn kjörinn þegar kosið verður þar á sunnudaginn kemur. Gaullist-, ar munu þá hafa 244 þingmenn, og samþykkt hennar er þá tryggð, þar sem verklýðsflokk- amir hafa meiri'hluta á þingi- Saimkomulag tókst um þessa nýju lagasetningu í samninga- viðræðum flokkanna að undan- fömu sem lauk með samkomu- en stjórnarandstaðan 242, og þessi meirihluti fékkst aðeins með hinum umdeilda úrskurði um kosninguna í Bastia á Kor- síku, sem úrskurðuð var gild þótt margir annmarkar væru á henni. Defferre þingforseti? Horfur eru á því að gaullistar muni ekki fá forseta þjóðþings- ins. Ráðherrar mega samkvæmt stjórnarskránni ekki gegna þing- mennsku og þeir um 30 ráð- herrar de Gaulle sem kosningu hlutu verða því að segja af sér, en varamenn þeirra geta ekki tekið sæti á þingi fyrr en að mánuði liðnum og þá að lokinni kosningu þingforsetans. Búizt er I við að stjórnarandstæðingar reyni að sameinast um sósíal- demókratann Gaston Defferre, borgarstjóra í Marseille. lagi um nýtt skattafrumvarp. Samkomulagið um hin nýju lóðailög er talið eitt mikilvæg- asta atriði samninganna og mikill sigur fyrir SF sem lagt hefur höfuðáherzlu á að gerðar yrðu ráðstafanir til að koma í veg fyrir lóðabrask sem er orð- ið ofboðslegt í Danmörku og hefur að sjálfsögðu stórhækkað byggingakostnað og þar með húsnæðisútgjöld almennings. í þeirri atkvæðagreiðslu réð úr- slitum óhemjulegt fjármagn sem varið var til áróðurs gegn laga- setningunni, enda af miklu að , taka hjá bröskurunum. Húsnæðissjóður ' i Þá getur SF . einnig hrósað sér af því að hafa knúið fram ákvörðun um stofnun sérstaks húsnæðissjóðs ríkisins sem mun auðvelda lausn á einu erfiðasta þjóðfél&'gsvandamálinu sem Dan- ir, eins oá fleiri, eiga við að stríða, húsnæðisskortinum. Þegar SF og sósíaldemókrat- ar ræddust við í nóvember um hugsanlegt stjórnarsamstarf flokkanna hétu sósíaldemókratar því að stofna slíkan sjóð. En síðar kom á daginn að ríkis- stjómin ætlaði aðeins að láta renna ti'l hams 90 miljónir d. kr. á ári og því fé átti eingöngu að verja til endurnýjunar óhæfs húsnæðis, en ekki til að byggja nýtt. í samningunum. að undan- förnu hefur SF tekizt að knýja fram mikla hækkun fjárveitinga til sjóðsins svo að nú er ráð- gert að úr honum verði veittar árlega 500 miljónir djnskra króna bæði til endurnýjunar á gömlu húsnæði og nýrra íbúða- bygginga. Ekki fyrirhugað að breyta stjórninni, segir Pompidou GtÆS/lEGT UQCMl oepð o/& mr/ „Benzínstríð" olíufélaganna í Bretlandi 1 Bretland er hafin hörð samkeppni Ökumaður: — Það skiptir engu um óktan- milli olíufélaganna — „benzínstríð“ töluna. Fylltu bara á hann í hvelli. Vitni staðfestir Jwtt Shaws í samsæri um morð á Kennedy Segir að Shaw, Ferrie og Osvald hafi hitzt haustið 1963 í íbúð Ferries til að leggja á ráðin um morðið NEW ORLEANS 14/3 — Jim Garrison, saksóknari í Ne-v Orleans, leiddi í dag fyrir dómstól þar í borg vitni, mann að nafni Perry R. Russo, sem segist hafa verið viðstaddur þegar lögð voru á ráðin um morðið á John F. Kennedy forseta, sem myrtur var í Dallas í nóvember 1963. Russo þessi er 25 ára gamall tryggingasali frá Baton Rouge i Louisiana. Hann sagðist hafa verlð góður kunningi flugmanns- ins David Ferrie, sem Garrison sakaði um þátttöku í morðsam- særinu en lézt skyndilega áður en hægt væri 'aö yfirheyra hann. Russo sagðist hafa verið í íbúð Ferries í New Orleans í septem- ber 1963. Þar hefðu auk Ferries einnig verið maður sem kallaði sig Leon Oswald bg annar sem kallaði sig Clem Bertrand- En Bertrand þessi var reyndar kaupsýslumaðurinn Clay Shaw sem Garrison lét handtaka fyrir nokkrum dögum. Hann er á- kærður fyrir þátttöku í morð- samsærinu. A.m.k. 'tveir eða þrír Russo sagði að mannfagnað- ur hefði verið í íbúð Ferries, en að honum loknum hefði hann og þeir þremenningarnir verið einir eftir. Russo sagði að Ferri- es hefði haft orð fyrir þeim. Hann sagði m-a. að við „morð- tilraun yrði að beita herkænsku til að villa fyrir“ mönnum. Það yrði „að skjóta úr þremur átt- um“ þegar forsetinn væri myrt- ur. Því þyrfti þrjá eða, a.m.k. tvo menn til morðtilraunarinn- ar. Russo sagði ennfremur að Ferries hefði lagt á ráðin um flótta úr landinu að morðinu loknu. Annaðhvort ættu þeir að fara með flugvél til Mexíkó, fá WASHINGTON 14/3 — Blaöa- mannafélag Bandaríkjanna hefur samþykkt að slíta öllum tengsl- um félagsins við stofnanir og samtök sem stutt hafa starfsemi þess með fé sem komið var frá bandarísku leyniþjónustunni CIA. Félagið ætlar þó að halda á- fram starfsemi sinni erlendis sem CIA kostaði, en segist "nú munu leita til einstaklinga og opinberra aðila um fjárgjafir til þar eldsneyti og halda áfram til Brasilíu, eða þá að fljúga beint til Kúb’i En hann kvað áhættu- sam' "'a til Kúbu ef enginn vissi hverjir þeir væru. ,,Berticuj'‘' (Clay Shaw) sagði að ef þeir hefðu viðdvöl i Mexíkó myndu þeir ekki komast lengra áleiðis, því að fréttin af morð- 1nu myndi þegar berast út um allan helm. Russo bar vitni fyrir dómstól í New i Orleams sem á að úr- skurða hvort Shaw skuli hafður í gæzluvarðhaldi þar til réttar- höld I máli hans geta hafizt. að standa straum af kostnáði við hana. Bandaríska blaðamamnafélagið hefur að sögn undanfarin sjö ár fengið um eina miljón dolfara úr sjóðum leyniþjónustunnar og hefur því fé verið varið til ýmiss konar starfsemi erlendis, m. a. til að kosta að nokkru starf- semi þess alþjóðasambands blaðamanna sem hefur aðsetur í Brussel. (Blaðamannafélag Is- lands er aðili að því). Blaðamannaféktg USA slítur tengslin við stofnanir CIA Tvöfalt gler - Tvöfalt gler Þið fáið tvöfalt einangrunargfler með ótrúlega stuttum fyrirvara. GLUGGAÞJÓNUSTAN Hátúni 27 — Sími 12880. I Gluggaþjónustunni Hótúni 27: *, % Allar þykktir af rúðugleri, litað gler, falleg munstur. Sjáum um ísetningu á öllu gleri. Sími 12880

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.