Þjóðviljinn - 15.03.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.03.1967, Blaðsíða 6
g SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. marz 1967. cvtúsjenko í Bandaríkjunum Évgení Évtúsjenko er und- arleg persóna í sovézkum bókmenntaheimi. Á einum og sama mánuði berast af honum fréttir sem ganga í gjörólíkar áttir: í>að er sagt að hann hafi samið ijóð sem ekki hafi „fallið i kramið“. að nú verði ekk- ert birt eftir hann lengi og hann fari fráleitt úr landi í bili; í næstu andrá berast tíðindi af upplestrarkvöld- um hans með tilheyrandi ákveðið pláss, Ef til vlU ex furðumargt likt með honum og Matthíasi Johannessen. Fjögur síðustu kvæði hans eru stórpólitísk: tvö um rauða varðliða kínverska og tvötmn sem fyrir augu bar, en um leið hófsamur og diplómatisk- ur. . n Staerri myndin: Évtúsjenku f neðanjarffarbraut í New York: heima í Moskvu Iesa menn gjarna ljóð í neðanjarð- arlestinni. klassísk skáld. Það er nú eitthvað annað hér ... Löglegir glímu- skór fáanlegir Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt á fundi Glímusambands lslands 9. marz sl.: Þar sem nú eru fáanlegir glímuskór sem fullnægja 3. gr. reglugerðar um búnað glímu- manna, sem tók gildi 1. janúar 1966, skal heimild sú, sem veitt er í 1. tölulið ákvæða til bráðabirgða í reglugerðinni hér með úr gildi felld. (Glímusamband Islands). gauragangi í blöðum ein- hversstaðar á Vesturlönd- um. Évtúsjenko er frægastur allra sovézkra skálda, hann c r líka mistækastur þeirra allra. Hann er mjög afkastamikill og kemur víða við — líklegast of víða, líklega kerrnir of margra grasa hjá honum, því oft eru kvæði hans mjögdauf- leg frá skáldskaparsjónarmiði á löngum köflum, þótt þftast sé í þeim einhver neisti, ne stundum alllíflegur. LjóOagerð hans má oft líkja við blaða- mennsku — bað er sem hanr, láti allt fjúka, verði ofmarg- orður í þvi skyni að fylla út í Bandaríkin. Á fyrrl kvæðin hefur áður verið minnzt í fréttum — það var sem talað væri við rauða varðliða með þeirra eigin orðbragði oghafði hvorugur umtalsverðan sóma af. Bandarísku l.ióðin eru ort í sex vikna ferðalagi um Bandaríkin. Þar orti hann fyrir myndablaðið Life eitt kvæði - um Havæ, annað um Alaska — það voru semsagt váldar stérkustu landfræðileg- ar andstæður innan Banda- ríkjanná. Og hann fór ofan i kolanámur í Pittsburgh og sá sprlavíti i Las Vegas: greinar- gerð Lifé fyrir heimsókninni gefur til kynna að Évtúsjenko hafi verið gagnrýninn á bað íslendingar og Hollendingnr hjálpa flóttafólki frá Tíbet Flóttamannaráff íslands ákvað á fundi slnum sl. föstvtdag, að f járupphæð sú, sem safnaðist á íslandi á degi Sameinuðu þjóð- anna hinn 24. október s.l. skuli notuð til þess að greiða kostn- aff viff sérstakt verkefni í nafni Islands og HoIIands, sem áætl- að er að muni kosta u.þ.b. 99,000 dollara, og greiði Island um þaff bil helming, þess fjár ó? Holland helming. Verður hér um að raeða samvinnu milli flóttamannaráða Islands og Hollands. Mr. Brouwer fram- kvæmdastjóri Evrópusöfnunar- innar er nýkominn frá Ind- landi, þar sem hann kynnti sér verkefni fyrir Tíbeta, og mun hann fylgjast nákvæmlega með því hvemig fénu verffur ráð- stafað. Verkefniff. Byggð verður fíb- erglerverksmið.ia nálægt Nah- an í Wimachal Pradesh fylki í Indlandi. Fjöldi ungra Tlbeta er nú við undirbúningsnám og starfa margir þeirra við gerð fiberglerhúsa á traktora og aðrar landbúnaffarvélar, sem þegar er Jarið að framleiða (30 til 50 á dag). Áætlað er ad framleiða einnig aðra hluti en traktorhús, svo sem ýmislegt fyrir sjúkrahús, bifreiðar o.fl. Bæði konur og karlar munu verða við vinnu í hinni nýju verksmiðju og mun áðurnefnd fjárupphæð nægja til þess að skapa viðunandi starfsskilyrði fyrir u.þ.b. 100 fjölskyldur, hannlg að framlag íslenzku, þjóðarinnar nægir til þess að veita til frambúðar 50 fjöl- skyldum, eða sem næst 250 manns, mannsæmandi lífsskil- yrði. Áætlað er að fyrri hluta framkvæmdanna verði lokið áður en veður hamlar (mons- únar), þ.e. í júnf n.k., en síðan Vprður ha.ldið áfram og strax og veðurfar leyfir verður hafizt handa við húsbyggingar, sem ráðgert er að verði lokið næsta haust. Reiknað er með því a’ð verkefninu. verði að mestu leyti lokið í lok þessa árs. Þétta verkefni er eitt af tíu sambærilegum setn uhnið verð- Sigur á næstu grösum 1 i'i jdnuar 1963. „Ég Iwa er sannfræður um að Suður-Víetnam vlnnur stríðið. Víetkong stendur andspænis óumflýjanleg- um ósigri" (Harry D. Felt aðmfráll,- yfirmaður Kyrra- hafsflota Bandarikjanna). 31. janúar 1963. „Strfð- iff í Vietnam gengur vel og þvf mun ljúka með sigri“ (Robert MeNamara, vamahmálaráðherra USA). 9. marz 1963. „Þátta- skil eru að verða í styrj- öldinni í Vietnam ... I flestum héruðum landsins er frumkvæðið í höndum stjómarhersins" (t>ean Rusk, utanríkisráðherra Bandarí'kjanna). 3. mai 1963. „I Suður- Vietnam hafa orffið þau þáttaskil sem munu leiða til sigurs" (Arthur Silv- ester, aðstoðarvamamála- ráðherra Bandaríkjanna). 12. júní 1963. „Suður- Vietnam er f þann veg- inn að sigra skæruliða kommúnista(Fredrick E. Nolthing, sendiherra USA í Suður-Vietnam). 12. ágúst 1963. „Her S- Vietnams mun hafa unn- ið mjög mikilvæga sigra áður en ár er liðið“ (Henry Cabot Lodge, sendi- ‘herra Bandaríkjanna í S- Vietnam). 31. október 1963. „Ég get sagt með fullri vissu að stríðinu mun ljúka ár- ið 1964“ (P&ul D. Hark- ins hershöfðingi, yfirmað- ur Bandaríkjahers í Suð- ur-Vietnam). 21. nóvember 1963. „Æðstu hershöfðingjar og diplómatar Bandaríkjanna hafa komizt að þeirri nið- urstöðu í dag að eftir að stjóm Diems var steypt þann fyrsta nóvember, hafi orðið þýðingarmikil þáttaskil til hins betra í stríðinu gegn Vietkong í Suður-Vietnam“ (New- York Times). QA júní 1964. „Stríðið í JU. Vietnam gengur eins og vera ber.“ (Henry Cabot Lodge). 13. águst 1964. .^kýrsl- ur herstjómarinnar fyrir júlímánuð sýna, að sam- eiginlegt hemaöarátak okk- ar hefurbyrjaðaðberaár- angur.“ (Maxwell Taylor, sendiherra Bandarikjanna í' Suður-Vietnam). 17. janúar 1965 „Sásem neitar því að viff höfum nú þegar náð góðum ár- angri í Vietnam, að áætl- anír okkar um hernaðar- lega, efnahagslega, félags- lega og tæknilega aðstoð hafi gefið góða raun, að þær hafi í raun réttri orð- ið stökkpaliur til sigurs — hann hefur gert okkur mikinn ógreiða.“ (Henry Cabot Lodge). 28. marz 1965. „Astand- ið í Suður-Vietnam hefur yfirleitt batnað miðað við það sem var í árslok •’ fyrra.“ (Maxwell Taylor). 5. júlí 1965. ... „Menn sem standa í nánu sam- bandi við Johnson segja að hann hafi aldrei síðan hann var kosinn verið jafn bjartsýnn á endan- legan sigur (f Suður-Viet- nam) og nú“ (Ijew York Herald Tribune). Og það er í þessu sam- bandi rétt að minna á ummæli öldungadeildar- þingmannsins Lyndons B. Johnsons fró 17. po®1’le54- Þásagðihann: „Viðheimt- um að sú stefraa, sam við erum beðnir um að styðja sé útskýrð fyrir okkur ýt- arlega. Við mumim halda áfram að krefjast þess að komið sé fram við ókkur, við bandarísku þjóðina. Reynast ósigrandi eins og fullorðið fóik, að okkur sé skýrt frá stað- reyndum eins og þær eru í raun og veru — án þess þær séu smurðar í sykur- húð ur að og kostaff af fjárfram- lögum hinna ýmsu Evrópu- þjóða, sem þátt tóku í söfnun- inni í október í haust. Flóttamannaráð íslands á- kvað, á s.l. hausti að gerast aó- ili að svokallaðri Evrópusöfn- un, sem flestar þjóðir Evrópu tóku þátt, í til hjálpar flótta- fólki og sem stofnað var til að tilhlutan Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. í septembermánuði sl. var stofnuö framkvæmdanefnd Flóttamannaráðsins og ráðinn framkvæmdastjóri. Aðsetur nefndarinnar var í húsakynn- um Rauða kross Islands að Öldugötu 4. Söfnunin var skipulögð í R- vík og nágrenhi, og einnig á allmörgum stöðum . öðrum á landinu. Nefndin setti sér þeg- ar í upphafi það takmark, að reynt skyldi að safna þeirri upphæð, sem svarar til þess að hvert mannsbarn á landinu legði fram kr. 10,00, og var söfnunin kynnt þannig í upphafi. Frá því að aðalsöfnunin fór fram, á degi SÞ, 24. október 1966, hafa borizt gjafir víðs vegar að, en nú er söfnuninni að fullu lokið, og framkvæmda- nefndin hætt störfum. Fer hér á eftir stutt yfirlit um árang- urinn: Safnað í Reykjavík og ná- grenni kr. 644.984,36. ' Safnað annarsstaðar' á land- inu kr. 582.574,25. Framlag ríkissjóðs 600.000,00 kr, Safnað af biskupsembættinu kr. 250.000.00. Til dæmis um góðan árangur söfnunarinnar á einstökum stöðum má nefna Akureyri, þar söfnuðust kr. 118.062,15, fHafn- arfirði söfnuðust kr. 71.169,10, í Keflavík kr. 41.185,00, á Akra- nesi kr. 53.195,00 og f Vest- mannaeyjum kr. 66.860,00, Kostnaður við framkvæm.d þessa verkefnis varð kr. 102. 950,20, þar af kostnaður við prentun kr. 66.995.00. Mismun- urinn kr. 1.975.463,03 verður sendur til aðalstöðva Evrópu- söfnunarinnar í Haag, en end- urskoðaðir reikningar fram- kvæmdanefndarmnar voru lagðir fram á fundi í Flótta- mannaráði íslands 28. des. s.I. og samþykktir. Við framkvæmd söfniinarinn- ar aðstoðuðu allmargir einstak- lingar og samtök þeirra, t.d. veittu skátar í Reykjavík og úti á landi mjög mikilsverðan stuðning. Einnig veitti fræðslu- málaskrifstofan ómetanlega að- stoð. Ekki er unnt að geta allra, sem réttu hjálparhönd, en Flóttamannaráð og fram- kvæmdanefndin eru þessum aðdlum öllum mjög þakklát. Bjami Benediktsson forsætis- ráðherra er heiðursforseti ráðs- ins, en verndari þess er hr. Ás- geir Ásgeirsson forseti íslands. n Minni myAdin: Évtúsjenko i heimsókn hjá verkamanni i stálverksmiðjunum í Lacka- wanna og spyr: getur sámað- ur talizt frjáls sem lifir viff afborgunarskilmála?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.