Þjóðviljinn - 15.03.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.03.1967, Blaðsíða 8
/ 0 SlÐA---ÞJÓÐVHiJiSíN — Miðwikudagur 15. martz 196.1. • Méydómur ríkisútvarpsins • Áðan átti ég tal við vinkonu mína, sem ég lít dálítið upp til vegna gáfna, 'þó hitt verði að viðurkennast, að hún talar sj aldhast neina tæpitungu. Og þégar útvarpið bar á góma. várð henni að orði eitthvað á þessa leið: Útvarpið, já, það er nú svo önnunf kafið við að passa méydóminn, að það geng- ur fyrir öllu. Með það var hún farin sína leið, en ég stóð eftir á götuhorninu eins og glópur. Og þá varð mér það á að fará að hugsa, sem aldrei skyldi’; verið hafa, því það er ekki /nitt meðfæri að komast til botns í þessu. Nú skulum við gera ráð fyrir að meydómur útvarpsins sé hlutleysið, því er ekki allur mey- dómur einmitt í því fólginn að gaeta hlutleysis. En það er nú einu sinni svo að hreinn mey- dómur og algert hlutleysi, eru afar vandmeðfarnir gnipir, sem aðeins örfáum tekst að gæta til fulls, en meiriparturinn glopr- ar úr höndum sér fyrr eða síð- ar fyrir ógætni, handvömm, kæruleysi, já, og því miður það verður að segjast eins og er, mjög 1 oft viljandi, þótt ljótt sé afspurnar. Það hlýtur því að verða bögglað roð fyrir brjósti margra, að trúa á hlut- leysismeydóm útvarpsins, og ég segi fyrir mig: sem betur fer. En tíitt vitúm við líka, að meydóm skal það hafa. Og svo var méð fleiri einkum hér áð- ur fyrr. meðan erfitt var að gifta vel og haganlega þær jómfrúr, sem ekki höfðu gætt fullkomins hlutleysis. En kóng- urinn danski kunni gott ráð við því. Hann gat gegn ærnu gjaldi með einu pénnastriki gefið þeim aftur sinn hreina meydóm. Þetta mátti endurtaka allt að sjö sinnum, ef konan var svo ríkra manna að ekki þryti gjaldið. í fornum fræð- um er getið um eina íslenzka jómfrú, er sjö sinnum hafði fengið slíka aflausn eftir hlut- ieysisbrot, og dugði henni það svo vel að hún andaðist hrein jómfrú í hárri elli. Hitt er svo annað mál, að ófáir íslending- ar munu verða að rekja ættir sínar til hennar, eða rekja þær .ekki að öðrum kosti. En hér verður dálítið erfitt um samanburð, þótt málin séu skyld. Því það er einsog hlut- leysisbrot útvarpsins felist í sjálfri meydómsvörn þess. Þvi hefur ekki alltaf tekizt, frekar en öðrum jómfrúm, að gæta al- gers hlutleysis, -og því fyrirfinn- ast jafnan ein'hverjir, sem á- líta meydómsvöm þessa vera hlutléysisbrot gagnvart þeim sém fyrir henni verða. Mætti því einnig hér verða dæmi jómfrúarinnar, þannig að séihni tíma meydómsumsáturs- ménn þykist hafa fullgildar sannahir fyrir hlutleysisbrot- um útvarpsins, við hentugleika, þótt á yfirborðinu verði það að ganga með meydóm sinn skíran og óskaddan. Krákur. 17. marz ákveð- inn dagur frí- merkisSÞ í tilefni þess hve mörg ríki hafa hlotið sjálfstæði á síðustu misserum og gerzt aðilar að Sameinuðu þjóðunum, hafa samtökin ákveðið að gefa Ut nýtt frímerki til þess að minn- ast sjálfstæðisbaráttu hinna nýju þjóða. Mun frímerki þetta gefið út í aðalstöðvum S.Þ. í New York 17. marz n.k. Mun það hafa tvenns konar verðgildi, 5 sent og 11 sent. Jafnframt hefur verið á- kveðið að 17. marz verði lýst- ur dagur frímerkis Samein- uðu þjóðanna og hans minnzt um heim allan. (Frá utanríkisráðuneytinu). • Andvaraleysi mannanna • „Um það er ekki skéýtt þó að englavaengjunum blæði og Jesús gráti yflr Jerúsalém.'‘ Úr ræðu sr. ’jakobs Jónsson- ar í Alþbl. 9. marz ‘67. • Ofjarl Bachs • „Svavar Gests stöðvar ,íó- hannesarpassíuna" Fyrirsögn í Vísi 13. marz ‘67._ • Lukkuriddarinn í 21. sinn • Gamanleikurinn Lukkuriddarinn hefur nu verið sýndur 20 sinnum í Þjóðleikhúsinu við góða aðsókn. Aðalhlutverkin eru leikin af Bessa Bjamasyni og Kristbjörgu Kjeld. Næsta sýning leiksins vesður n. k. fimmtudag þann 15. þ. m. Leikurinn verður aðeins sýndur fjórum sinnum enn. — Myndin er af Bessa og Kristbjörgu í hlutverkum sínum. • Auglýsingakvikmynd í sjónvarpi m 1 kvöld að loknum fréttum í sjónvarpinu, um kl. 20,30 verður sýnd lengsta sjónvarpsauglýsingakvikmynd, sem gerð hefur verið hér á landi. Auglýsandi er Radíóbúðin, en framleiðandi er Aug- lýsingastofau, Lindargötu 9, sem einnig var framleiðandi oð Herrabúðarauglýsingunni og Skóhúsmymdinni. Auglýsingamyndin frá Radíóbúðinni er 60 sek. Myndin hér að ofan var tekin meðan á kvikmyndatökunni stóð. Rögnvaldur Sigurjónsson leik- ur í sjónvarpinu kl. 21.25. Sfónvarpið 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennimir Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. ísienzkur texti: Pétur H. Snæland. 20.55 Ferð til "Patagoníu. Frá- sögn af ferð frá Buenos Air- es til syðsta hluta Suður- Ameríku, sem heitir þessu nafni. Helztu viðfangsefni leiðangursmanna varaðrann- saka ýmsa dýrasjúkdóma ó þessari breiddargráðu, en ó- vænt kynntust þeir ýmsum hliðum mannlífs á þessum slóðum, og skýrir myndin frá . því. Þýðinguna gerði Anton Kristjánsson. Þuiur er Eiður Guðnascn. 21.25 Einleikur í Sjónvarpssa'. Rögnvaldur Sigurjónsson, pi- anóleikari, leikur verk eftir Cþopin og Liszt og flytur jafnframt skýringar. 21.55 „Að hrökkva eða stökkva" („Exit from a Plane in Flight“) Bandarísk kvikmynd, gerð eftir samnéfndri sögu Rod Sterling. í aðalhlutverk- um: Hugh O'Brien og Lloyd Bridges. Islenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Jazz Kvintett Curtis Amv og Poul Bryant léikur. 13,15 Við vinnuna. 14.40 Bríet Héðinsdóttir les sög- una „Alþýðuheimilið“ eftir Guðrúnu Jacobsen. (2). 15.00 Miðdegisútvarp. M. Olsson, The Shadows, G. Hudson pg W. ‘Atwell skemmta með hljóðfæraleik og söng. 16,00 Siðdegisútvarp. Sigurður Ólafsson syngur. Guilet sext- ettinn leikur Sextett op. 110 eftir Mendelssohn. G. Dell‘- Agnola leikur „Næturljóð“ eftir Respighi og „Tunglsljós“ eftir Debussy. 17.05 Framburðarkennsla I" spænsku og esperanto. 17.20 Þingfréttir. 17.40 Sögiir og söngur. Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guð- mundsdóttir stjóma þætti fyrir yngstu hlustendurna. 19.30 Daglegt mál. 19,35 Tækni og vísindi. Halldór Þormar dr. phil. flytur er- ind}. 19,50 Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó op. 24 eftir E. Sjö- gren. L, Berlin og L. Sell- ergren leika. 20.20 Framhaldsleikritið „Skytt- urnsr“. Marcel Sicard samdi upp úr sögu ' Alexanders Dumas. Flosi Ólafsson bjó t'il útvarpsflutnings og er leik- stjóri. Leikendur í 8. þætti: Arnar Jónsson, Helga Bach- mann, Rúrik Haraldsson, Er- lingur Gíslason, Sigríður Þor- valdsdóttir, Valdemar Helga- son og Gunnar Eyjólfsson- 21.30 Lestur Paséíusálma (43) 21.40 Peter Aiexander syngur óperettulög. 22,00 Úr ævisögu Þórðar Svein- bjarnarsonar. Gils Guð- mundsson alþingismaður les. 22.20 Harmonikuþáttur. Pétur Jónsson kynnir. 22,55 Nútímatónlist. NCRV- söngsveitin . í Hilversum syngur þrjú kórverk. Söng- stjóri: M. Voöberg. a. „De Profundis“ eftir Schönberg. b. „Stabat Mater“ eftir Pend- ercki, c) „Cina Rechants eftir Messiaen. ( SKRÁ urn vinninga i Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. i 3. flokki 1967 * 36946 kr. 250.000.00 39024 kr. 100.000.00 .$* • i' ; . . Þessi númer hlutu 10.009 kr. vinning hveriw 2460 10669 22263 30904 38743 61203 4479 10695 24081 31931 , 45018 61905 5578 11277 25024 33204 47945 62240 5683 12115 29342 33654 53638 7163 12826 30387 33731 57621 8527 21392 30388 36255 61000 Þessi númer hlutu 5.000 kr. vínning hvertt 230 7755 21958 33981 40457 53688 3156 9676 23260 35341 41359 54644 3508 9855 24315 36684 42239 55699 4022 10085 25888 36806 45410 56862 4170 14353 28815 37338 45685 59588 6207 16159 30678 37352 48692 6498 19228 32268 39359 49173 6989 19458 33057 39842 50445 7298 19731 33332 40388 51092 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 100 803 1640 2188 3014 3749 4449 4916 5584: 6155 6615 7244 177 905 1643 2204 3164 3778 4551 4995 5591 6181 6924 7270 291 957 1649 2258 3229 3968 4657 5283 5649 6299 6944 7294 317 996 1803 2347 3269 3998 4671 5289 5734 6337 6946 7431 322 1155 1896 2394 3487 4115 4680 5354 5849 6355 6967 7508 378 1277 1960 2501 3533 4117 4697 5376 5872 6391 7136 7546 388 1390 1992 2560 3643 4194 4721 5425 5957 6396 7183 7598 420 1437 2006 2770 3651 4269 4830 5476 6019 6445 7222 7677 519 1503 2109 / 2840 3664 4280 4860 5543 6113 6512 7234 7857 759 1583 2171 2954 3735 4364 4862 1 Þessi númer hlutu 1500 kr '. vinning hvert: 7874 12445 17201 22077 26422 32121 3Ö498 40654 44719 49100 54031 58882 7888 12540 17265 22092 26428 32140 36503 40736 44774 49217 54063 59166 7910 «654 „ 3,7307 2i?2ð6 26-143 32161 -36S0T 40739 44830 49435 54149 59226 8076 12675 17316 22331 '26496 32228 36592 40856 44847 49466 54160 59293 8195 12694 17627 22350 26585 32256 36691 40913 44854 49513 54233 59301 8277 12708 17721 22379 26657 32281 36695 40979 44886 49552 ’ 54278 59414 8306 12709 17734 22393 26713 32308 36702* 41043 44912 49604 54353 59472 8412 12735 .17763 22414 26832 32353 36734 41083 44916 ' 49712 54651 59618. 8436 12855 17806 22422 26857 32437 .36749 41092 44952 49799 54817 59629* 8471 12916 17830 22582 . 26860 32449 36758 41145 45133 49826 54872 59705 8502 12942 17841 22584 26902 32509 30772 41179 45159 49891 55195 59886 8538 13031 17867 22694 26930 32853 36784 41289 45180 50015 55221 60044 8559 13050 17896 22711 27096 32924 37057 41293 45183 50049 55362 60045. 8566 V 13071 18012 22721 27157 33042 37082 41328 45233 50079 55413 60117 8583 13103 18090 22840 27236 33055 37118 41410 45266 50151 55458 ' 60158 8592 13131 18095 22888 27256 33174 37288 41425 45327 50222 55576 60250 8611 13184 18108 22946 27268 33219 37304 41489 45349 50342 55789 60277 8760 13229 18159 23002 27280 33259 ‘ 37316 41517 45501 50393 55791 60329 8804 13330 18299 23037 27510 33278 37319 41537 45540 . 50403 55885 60358 8851 13365 18346 23184 27666 33442 37435 41617 45547 50416 55887 •60583 8914 13385 18348 23204 27891 33462 37509 %41671 45687 50477 55984 60597 .8916 13501 18391 23338 27946 33594 37541 41700 45693 50493 56021 60620 8917 13539 18490 23342 28005 33664 37694 41715 45702 50582 56103 60796 9021 13562 18572 23407 28024 33737 37746 41883 45741 50622 56108 61001 9094 13681 18666 23468 28126 33762 37851 41920 45848 50636 56156 61170 9148 13835 18727 23469 28336 33812 38028 41957 45919 50733 56176 '61178. 9175 13852 18744 235.16 28355 33826 38030 41964 45929 5Ó866 56203 61198 9340 13876 18830 23523 28527 33844 38055 41967 46234 50929 56210 61291 9344 13947 18945 23632 28536 33904 38070 42037 46378 50930 56220 61351 9413 14217 19020 23820 28590 33930 38096 42046 46482 51012 56270 61525 9480 14235 19031 24033 28600 33931 38141 42052 46568 51054 56317 61553 9552 14554, • 19084 24069 28732 33963 38179 42123 46604 51065 56435 61599 9610 14567 19163 24098 28748 33965 38185 42127 46761 51103 56491 61820 9873 14587 19185 24233 28763 34018 38200 42137 46775 51118 56494 61862 9891 14732 19402 24242 28848 34027 38274 42152 46799 51120 56507 61925 9905 14755 19500 24277 28946 34093 38412 42238 46845 51129 56569 62118 9917 14906 19517 24387 29152 34143 38518 42273 46929 51268 56574 62214 10004 14910 19602 24414 29161 34232 38554 42378 46977 51293 56682 62227 10021 14928 19672 24422 29318 34280 38642 42399 47001 51379 56691 62246 10123 14958 19708 24448 29357 34380 38759 42408 47307 51439 56695 ‘ 62294 10231 15158 19737 24541 29449 34445 38911 42437 47380 51476 56767 62384 10307 15180 19772 24594 29537 34469 38954 42457 47423 51481 56865 62500 10345 15251 19779 24602 29575 34560 38990 42497 47428 51496' 56901 62520 10354 15358 19817 24701 29797 34599 38991 42531 47448 51752 57042 62525 10365 15372 '19872 24/731 29805 34619 39008 42562 47570 51755 57079 62604 10396 15399 19998 24751 29834 34621 39011 42579 47687 51936 57117 62737 10451 15478 20023 24759 29914 34644 39013 42586 47711 51973 57133 62830 10466 ‘15483 20052 24897 30305 34651 39089 42592 47723 51993 57158 62839 10684 15607 20112 25009 30408 34671 39100 42663 47752 52213 57197 62853 10766 15660 - 20321 25021 30412 34765 39163 42758 47761 52239 57298 62877 10789 15881 20370 25048 30437 34768 39257 42801. . 47777 52294 57313 62919 10803 15895 20393 25398 30534 35031 39263 42845 47808 52331 57404 62929 10844 15985 20506 25432 30729 35110 39346 42859 47820 52398 57460 ‘63141 10952 16028 20538 25532 30755 35119 39602 42993 47843 52477 57561 63150 10995 16066 20703 25546 30844 35145 39621 43136 47969 52492 57574 63152 11031 16173 20746 25553 30883 35147 39633 43254 48003 52549 57606 63181 11071 16234 20785 25583 30885 35287 39645 43276 48143 52642 57657 63206 11077 16275 20826 25636 30940 35448 39737 43329 48182 52654 57671 63280 11125 16404 20916 25667 31181 35482 39840 43411 48231 52659 57674 63354 11199 16422 20925 25814 31234 35565 39857 43469 48254 52698 57737 63386 11211 16530 21262 25839' 31243 35576 39906 43515 48355 52795 57749 63460 11242 16535 21297 25903 31361 35593 39916 43588 48488 52891 57873 63588 11328 . 16655 213^8 25977 31386 35629 39951 43601 48508 52980 57996 63778 11509 16791 21376 26039 31455 35662 39965 43636 48562 53075 58100 63823 11646 16849 21389 26075 31458 35735 39988 43705 48610 53118 58138 64044 11695 16861 21430 26086 31469 35780 40055 43752 48618 53144 58196 64104 11738 16901 21579 26100 31556 35796 40061 43942 48687 53245 •58223 64169 11812 16906 21745 26142 31628 35812 40069 43991 48705 53467 58234 64324 11862 17005 21774 26202 31671 35930 ■40245 44115 48742 53507 58252 64573 11873 17017 21806 26217 31691 35953 40277 44216 48745 53527 58269 64667 11893 17040 21910 26309 31847 35981 40310 44481 48824 53618 58442 64718 11916 17125 21966 26317 32045 36091 40350 44608 48856 53699 58509 64719 11969 17135 22032 26365 32047 36141 40491 44635 48891 53789 58604 64762 11996 17142 22034 26395 32063 36289 40600 44665 48949 53904 58689 64934 12120 17176 22047 26408 32107 36462 40604 44692 48950 53945 58707 64987 Aritun vinningsmiða befst 15 dögnm eftir úfdrátt. vörtthAvmn nm s.t.s.s. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.