Þjóðviljinn - 22.03.1967, Blaðsíða 9
F
Hamborgarar
Franskar kartöflur
Bacon og egg
Smurt brauð og
snittur
SMÁRAKAFFI
Laugavegi 178.
Sími 34780.
TRUtOFLlNAR
HRINGIR/Z
•é
Halldór Kristinsson
eullsmiður. Oðinsgötu <
Simi 16979
KÆRKOMIN
FERMINGARGJÖF
Nýja
þvottahásiB
Sími: 22916.
Ránargötu 50.
BRl DGESTONE
HJÓLBARÐAR
Miðvikudagur 22. marz 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 0
Ný kaffistofa hjá Eimskipafélaginu
Togaraútgeráin
Framhald af 1. síðu.
mikil fyrir frekari endurnýjun
togaraflotans, kemur vissulega
mjög til greina. að hið opinbera
styrki slíkar tilraunir í byrjun
með einhverjum þeim hætti, er
sanngjarn og eðlilegur má telj-
ast. Er þó engan veginn víst að
til beinna styrkveitinga þurfi að
koma umfram það sem felst í
öflun hagkvæmra lána til kaup-
anna.
★
Framsöguræða Gils Guð-
mundssonar verður birt hér í
blaðinu á næstunni.
Eggert. G. Þorsteinsson sjáv-
arútvegsmálaráðherra svafaði
ræðu Gils, en hafði fátt nýrra
afsakana fram að færa fyrir
skeytingarleysi ríkisstjórnarinn-
ar um málefni togaraútgerðar-
innar.
Frumvarpinu var vísað til 2.
umr. og sjávarútvégsnefndar.
Viðgerðir
a skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Jóð þjónusta
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Bröttugötu 3 B
Sími 24-6-78
Gerið við bílana
vkkar sjálf
Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Auðbre'-' 53 Sími 40145
Kópavogi
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13
Snorrabraut 38.
Mendes France í
Miðbandalagið
PARÍS 21/3 — Pierre Mendes
France sem kosinn var á vegum
Óháða sósíalistaflokksins gekk í
dag í þingflokk Mi'ðbandalags
Mitterrands til þess að geta bet-
ur notfært sér aðstöðu sína á
þingi. Þeir þingflokkar einir sem
hafa a.m.k. 30 fulltrúum á að
skipa geta; fengið menn í nefrid-
ir eða tryggt að fulltrúar þeirra
fái orðið í mikilvægum um-
ræðum. Óháðir sósíalistar.fengu
nú fjóra menn kjörna á þing.
~k Fyrir stuttu síðan var tek-
in í notkun ný kaffistofa í
Blöndalspakkhúsi svokölluðu
við Tryggvagötu.
★ í nýju kaffistofunní geta
120 — 130 manns drukkið
kaffi í einu, við borð eins
og sést hér á rayndunum,
en þau eru með plötum úr
harðplasti. Kaffistofan er
skemmtilega innréttuð með
góðri Ioftræstingu og fylgja
henni snyrtiherbergi.
★ Bætir þetta mikið aðstöðu
þeirra sem vinna hjá Ejm-
skipafélagi Islands í austur-
höfninni en þcir sem vinna
í vesturhöfninni höfðu á-
gæta kaffistofu fyrir.
Grillsteilctir
KJÚKLINGAR
SMÁRAKAFFl
Laugavegi 178
Sími 34780.
Auglýsið í Þjóðviljanum
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af vms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Siml 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
20% afsláttur af öllu
taui — miðast við 30
stykki.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustig 16.
Simi 13036.
heima 17739.
FRAMLEIÐUM
ÁKL.ÆÐI
á allar tegundir bfla.
OtUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
SMURST.ÖÐIN
Kópavogshálsi
Sími 41991
Opin frá kl. 8—18.
A föstudögum kl. 8—20.
☆ ☆ ☆
HEFUR ALLAR
algengustu smurolíuteg-
undir fyrir diescl- og
benzínvélar.
Smurt brauð
Snittur
við Óðinstorg
Simi 20-4-90.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur -
★
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
★
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustig 21.
Síaukin sala
sannargæðin.
B.RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt Tyrirliggiandi.
GÖÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti S
Sími 17-9-84
Þökkum auðsýnda vinsemd og samúð við andlát og
jarðarför
JÓNS BJÖRGVINS JÓNSSONAR
sundlaugarvarðar, Hólmgarði 38.
Kristín Einarsdóttir,
börn, tengdabörn, barnahörn,
barnabarnabarn og bróðir.
Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð
og vinsemd við andlát og útför eiginmanns míns, föður.
tengdaföður og afa
■ /
BENJAMINS GUÐMUNDSSONAR.
Steinunn Marteinsdóttir. Jón Benjamínsson.
Ada Elísabet Beujamínsdóttir. Friðrik Á. Magnússon.
og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við
andlát og jarðarför systur okkar
ÞÓRU KRISTJÁNSDÓTTUR.
Kristjana Pálsdóttir.
Sigríður Mallinson.
Magný Kristjánsdóttir.
1
Viktoría Kennett.
Árni Kristjánsscn.
Ragnar Kristjánsson.
Sigurður Kristjánsson.
Uppbætur
Framhald af 1. sfðu.
út í bláinn, heldur hafi hún
þegar vitneskju um að ríkis-
- stjórnin ætli að talca upp slíkt
styrkjakerfi, þar til talið verð-
ur óhætt að demba hækkun-
inni á hina almcnnu notend-
ur rafmagnsins eftir kosning-
ar. Má benda á að einn á-
hrifamesti Sjálfstæðismaður-
inn í Bæjarstjóm Hafnar-
fjarðar á einnig sæti í stjóm
Landsvirkjunar, og hlýtur
honum að hafa verið kunnugt
um þessi áfórm flokksbræðra
sxnna í ríkisstjórninni, um
uppbætur á rafmagnsverðið,
er hann stóð að samþykkt
stjómar Landsvirkjunar
rafmagnsverði til rafveitna.
Sjéstangaveiði
Framhald 7. síðu.
það að öllum líkindum verða
háð fyrstu helgina í september.
Fiskað verður frá Dalvík.
Sjófcrðir um lielgar.
Stjómin er nú að vinna að
því a'ð tryggja sér báta um
helgar. Aðeins þeir félags-
menn, sem greitt hafa árgjöld
sín (kr. 200,—) köma til greina
í þær ferðir. Jón B. Þórðar-
son, gjaldkeri hjá Heimakjör,
tekur á móti greiðslu árgjalda.
Er því mælzt til, að félags-
menn sendi honum árgjaldið
eða komi því til annairra
stjómarmanna.