Þjóðviljinn - 22.03.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.03.1967, Blaðsíða 11
MiövikucLagstr 22. marz 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J’ til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag cr miðvikudagur 22. marz. Páll biskup. Árdegishá- flasði kl. 2,23. Sólarupprás kl. 6,35 — sólarlag kl. 18,39. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Sfminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama sfma. ★ Opplýsingar um laakna- þjónustu f borginni gefnar f símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ★ Næturvarzla I Reykjavík er að Stórholti 1. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — sfmi: 11-100. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 23. marz annast Eirfkur Björns- son, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. ★ Kópavogsapótek er opið . * alla virka daga Kiukkan 9—19, CJGCICJÍO laugardaga klukkan 9—14 og _______________ helgidaga (rfukkan 13-15. gærkvöld til Eskifjarðar, Ant- verpen, London og Hull. Mar- ietje Böhmer fer væntanlega frá Hull í dag ■ til Rvíkur. Nancy S. fer frá fiamborg í dag til Rvikur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Rvik kl. 17,00 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá Reykjavík. kl. 21,00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Blikur var á Borg- arfirði í gær á norðurleið. Herðubreið er á Húnaflóa á austurleið. Baldur fór t.il Snæfellsness- og Breiðafjarða- hafna í gærkvöldi. ★ Skipadcild SÍS. Arnarfeil er á Sauðárkróki. Jökulfell fór 17. þ.m. frá Rvík til Cam- den. Dísarfell er væntanlegt til Odda 24. þm. Litlafell er i Reykjavík. Helgafell fór í gær frá Sauðárkróki til Borgar- ness. Stapafell átti að fera í gær frá Bromborough. Maeli- feil er í Rvík. Peter Most fór 16. þm. frá Rostock til Homa- fjarðar. ★ Hafskip hf. Langá er í Rvík. Laxá er í Hamborg. Rangá fer væntanlega frá Seyðisfirði á morgun til Lyse- kil og Gautaborgar. Selá er í Rvík. flugið ★ Flugfélag Islands. MTT.T.T- LANDAFLUG: Sólfexi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08,00 í dag. Vélin er 100 BeTg. fr væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 16:00 á morgun. Snarfaxi kemur frá Vagar, Bergen og Kaupmannahöfn kl. 15:35 í dag. Skýfaxi fer til Palma kl. 10:00 í dag. Vélin kemur aftur til Rvxkur kl. 03:00 í nótt. INNANLANDSPLUG: í dag ór áætlað að- fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, Isafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar í2 ferðir), Vestmannaeyja (2ferð- ir), Patreksfjarðar, Sauðár- króks, Isafjarðar, Húsavíkur (2 ferðir), Egilsstaöa og Rauf- arhafnar. Kaup Sala 1 Sterlingsp. 119,88 120,18 1 USA dollar 42,95 43,06 1 Kanadadoll. 39,70 39,81 100 D. kr. 621,55 623,15 100 N. krl 601,32 602,86 100 S. kr. 830,45 832,60 100 F. mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frank. 867,74 869,98 85,93 86,15 100 Svissn. fr.* 994,10 996,65 100 Gyllini 1.186,44 1.189,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V-í>. m. 1.080,15 1.082.91 100 Lírur 6,88 6,90 lOOAustr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur ýmislegt skipi n ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Rotterdam í gær til Rvíkur. Brúarfoss fer frá N.Y. í dag til Rvík- ur. Dettifoss fer væntanlega frá Kotka í dag til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Gautaborg23. þm. til Kristiansand og Þor- lákshafnar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 20. þm. frá Hull. Guílfoss kom til Rvíkur í gær frá Leith. Lagarfoss fór frá Rvík 20. þm. til Norðfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Faxaflóa- hafna. Mánafoss fór frá Akra- nesi í gærkvöld til Reykja- vikur. Reykjafoss fór frá Osló 17. þ.m. til Reykjavíkur. Sel- ' foss fór frá Rvík 20. þm. til Akureyrar, Isafjarðar og H- víkur. Skógafoss fór frá Ham- borg f gærkvöld til Reykja-. víkur. Tungufoss fór frá Siglufirði 20. þm. til N. Y. Askja fór frá Siglufirði 19. þm. til Bremen, London, Rott- erdam, Hamborgar og Rvík- ur Rannö fer frá Gdynia i dag til Wismar, Kaupmanna- hafnar og Reykjavikur. See- adler fór fró Seyðisfirði ★ Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1,30 til 4. ★ Tæknibókasafn I-M.S.I. Skipholti 37., 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 15. mai til 1. október.) ★ Bókasafn Kópavogs Félags- heimilinu. simi 41577. Otlán á þriðjudögum. miðvikudög- um. fimmtudögum og föstu- Bamadeildir Kársnesskóla og Digranesskóla. Otlánstimar dögum. Fyrir börn kl. 4,30—6. fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. ★ Bókasafn Seltjamarncss er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 pg 20-22; miðvikuJaga klukkan 17 15-19 ★ Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tima. ★ Bókasaín Sálarrannsókna- félags íslanðs, Garðastræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5.30—7.00 e.h. St- Minningarkort Styrktar- sjóðs vistmanna Hrafnistu D. A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Rvík, Kópavogi og Hafnarfirðii ☆ Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru i safnaðarheimili Langholtssóknar þriðjudaga klukkan 9—12. Tímapantanir f síma 34141 klukkan 5—6. ■w ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Lukkuriddarimi Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Tónlist — I.istdans Frumsýning i Lindarbæ í kvöld. — UPPSELT. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur. Úrvalsflokkur Listdansskóla Þjóðleikhússins sýnir 4 balletta. Stjórnandi: Fay Werner. Galdralcariinn í Oz Sýning skírdag kl. 15. Sýning annan páskadag kl 15. Mmf/swí Sýning skírdag kl. 20. Sýning annan páskadag kL 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Vitskert veröld (It’s a mad, mad, mad World) Heimsfræg amerísk gaman- mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Simi 11-4-75 Guli Rolls-Royce bíllinn (The Yellow Rolls Royce) Heimsfræg ensk-amerísk stór- mynd í litum og Panavision. Rex Harrison, Ingrid Bergman. Shirley MacLaine. — ÍSLENZKUR' TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Sími 50-1-84 Maður á flótta — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Simi 11-5-44. Bölvun flugunnar (The Curse of the Fly) Hörkuspennandi ensk-amerísk hryllingsmynd. . Brian Donlevy. Carole Gray. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 50-2-49. Hávísindalegir hörkuþjófar Snjöll brezk sakamálamynd. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 7 og 9. Sími 32075 - 38150 Hefnd Grímhildar u Simi 18-9-36 Blóðrefillinn (The Crimson Blade) Afar spennandi ný ensk-amer- ísk ævintýrakvikmynd' S lit- um um ástir og hatur. Lionel Jeffries. Oliver Heed. Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sími 11-3-84 MUM íKiKKJAN Stórmyind í litum og Ultrascope Tekin á Islandi. ISLENZKT TAL Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Síðasta sinn. m Sími 41-9-85 Elskhuginn ég (Jeg, en elsker). Óvenju djörf og bráðfyndin dönsk mynd. Jörgen Ryg. Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. TRABANT EIGENDUR Viðg erða verkstæði. Smurstöð. Yfirförum bílinn fyrir vorið. FRIÐRIK ÖLAFSSON, vélaverkstæði. Dugguvogi 7. — Simi 30154. (Völsungasaga II. hluti) Sýning í kvöld kl. 20,30. KUÍgbUfeStU^Ur Sýning fimmtudag kl. 15. tangó Sýning fimmtudag kl. 20,30. Sýning annan páskadag kl. 20,3Q. i FjaKyÉiduí ! Sýning þriðjudag kl. 20,30. j Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin | frá kl. 14. Sími 1-31-91. Sími 22-1-40 Einstæður list- viðburður Ballett-kvikmyndin ROMEÓ og JÚLÍA Konunglegi brezki ballettinn dansar; í aðalhlutverkunum: Margot Fonteyn, hin 'heimsfræga brezka ballett- dansmær og Rudolf Nureyev, konungur rússneskra ballett- dansara. — Myndin er tekin í frábærum litum af Rank. Sýnd kl. 5 og 9. Aðeins í dag Næsta sýning annan í páskrum. Þýzk stórmynd í litum og Cin- emaScope með íslenzkum texta. Framhald af „Sigurði Fáfnis- bana“ Sýnd kL 4, 6,30 og 9. — ÍSLENZKUR TÉXTI — Miðasaía frá kl. 3. nð börnum innan 12 ára. |til ! kvöl c 1 1 ® 1 SKIPAllIGCRÐ RIKISINS M. S. BLIKUR fer vesfcur um land í hringferð 30. þ.m. Vörumóttaka á mið- vikudag og þriðjudag til Patreks- fjarðair, Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð- ureyrar, Bolungavíkur, ísafjarð- ar, Norðurfjarðar, Djúpavíkur, Hólmavíkur, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Ólafsvíkur, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Seyðis- f.iarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar. Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarð- ar. — Farseðlar seldir 29. þ.m. M. S. HERÐUBREIÐ fer austur um land í hringferð 28. þ.m- Vörumóttaka á miðviku- dag til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkaf jarðar, Þórshafnar, Kópaskers Og Norð- urfjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag. HRÆODVR FRÍMERKl FRA AUSTURRÍKI Tvö þúsund og átta hundruð úrvals frimerki og sérmerki handa söfnurum, að verðmæti samkvæmt Michel-katalóg um 320,— þýzk mörk, seljast í auglýsingaskyni fyrir aðeins 300,— ísi. kr. eftir postkröfu, á meðan birgðir endast. Nægir að senda bréfspjald. MARKENZENTRALE. Dempschergasse 20, 1180 Wien Mafpöu óumumo^ SkólavörSustíg 36 Szrni 23970. INNHSIMTA íðaFXÆVtSTðtlF Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 FÆST t NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega’ i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. STEINÞOR^ Guðjón Styrkársson ' hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. ★ Borgarbókasafnið: Aðalsafn, Þingboltstræti 29 A simi 12308. Opið virka daga kl. 9—12 og 13—22. Laugaordaga kL 9—12 og 13—19- Sunnudaga kl. 14— 19. Lestrarsalur opinn á sama tíma. Auglýsið í Þjóðviljanum PÍANÓ FLYGLAR frá hinum heims- þekktu vestur-þýzku verksmiðjum Steinway & Sons, Grotrian-Steinweg, Ibach, Schimmel. ☆ ☆ ☆ Glæsilegt úrval. Margir verðflokkar. ☆ ☆ ☆ Pálmar tsólfsson & Pálsson Pósthólf 136. — Símar: 13214' og 30392. KAUPUM gamlar bækur og frímerki. Njálsgata 40 ist^ iumdiE€ús jicaimnasraRSOA Fæst i Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.