Þjóðviljinn - 01.04.1967, Qupperneq 8
e-
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf
tlNOACCATA * CEYKiAVIK SlMI 21260 SlMNEFNI i SURETY
\ Stór sending
af hollenzkum ullarkápum
terylenekápum
og drögtum
tekdð upp-í dag.
Bernharð Laxdal Kjörgarði
Laugavegi 59 — Sími 14422.
Úr og klukkur
Fjölbreytt úrval í gulllögðum stál- og gollkóssum.
REWUE-úr af nýrri, endurbættri gerð, í vatns-
heldum stálkössum.
ÖLL ÚRIN ERU HÖGGVARIN — SUM ERU
MEÐ DAGATALI OG SJÁLFVINDU.
Sigurður Tómasson úrsmiður
Skólavörðustíg 21.
(§níinental
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálívirku neglingarvél.
veita íyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL' hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
I
GÚMMÍYINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
• Sikemmtanir til styrktar Skálatúnsheimilinu
• Á morgtin voröur eínt til
tveggja s-kemmtana að Hótel
Sögu til styrktar byggingu
sundlaugar fyrir Skálatúns-
heimilið í Mosfellssveit.
Ennfremur verða tvö skyndi-
happdrætti í sambandi við að-
urgreindar skemmtanir.
Meginuppistaðan í þessum
skemmtumim eru tízkusýningar
og verða sýndir þama þrjátíu
klæðnaðir frá fimm fyrirtækj-
um og má greina héma á
myndinni sýningarfólkið.
Nemendur úr Dansskóla Her-
manns Ragnars sýna þarna
nokkur dansatriði Og þrjár
ungar stúlkur og tveir piltar
úr Réttarholtsskóla syngja við
gítarundirleik.
Þá kemur fram á skemmtun-
inni sjónvarpsstjaiman Elín
Clausen, — tíu ára og flytur
þuluna „En hvað það var
skrýtið".
Tilþrif í hárgredðslu er sýnd
þarna og nnnast hárgreiðsluna
frú Guðrún Magnúsdóttir frá
Hafnarfirði og má búast við að
ein stúlka í salnum verði kölluð
upp og fái þama skínandi hár-
greiðslu á staðnum.
Eins og kunnugt er, þá er
Skálatúnsheimilið rekið fyrir
vangefin börn og þama er ver-
ið að byggja sundlaug og sund-
laugarbyggingu að fjárfestingu
fyrir 800 til 900 þúsund krónur-
Þessi sundlaugarþygging nýt-
ur ekki opinbers styrks og er
þetta einn liður tekjuöflunar
fyrir þessa smíði.
Teikningu af sundlauginni og
húsinu við hana gerðu arki-
tektarnir Helgi Dg Vilhjálmur
Hjálmarssynir, en þcir teiknuðu
líka nýja húsið í Skálatúni.
Laugin sjálf er hringlaga, —
áttatíu fermetrar að flatarmáli,
húsið er fimmtíu og fimm fer-
metrar. Byggingiarframkvæmd-
ir hófust á árinu 1965 og sjóðs-
stjóm var kjörin úr hópi for-
eldra bamanna. Þarna em nú
þrjátíu böm á heimilinu og
verða síðar fjörutfu og fimm.
þegar heimilið er fullgert.
13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríð-
ur Sigurðairdóttír kynnir.
14.30 Vikan framundan. Baldur
Pálmason og Þorkcll Sigur-
björnsson kynna útvarpsefni.
15.10 Veðrið í vikurmi- Páll
Bergþórsson skýrir frá.
15.20 Einn á ferð. Gfeli J.
Ástþórsson flytur þátt í tali
og tónum.
16.05 Skúli Ólafur I’orbergsson
fulltrúi volur sér plötur.
17.05 Tómstundaþáttur bama
og unglinga. öm Arason fl.
17.30 tJr myndabök náttúrunn-
ar. Ingimar Óskarsson talar
um dýrið frá miðöld jarðar.
17.50 Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjar
hljómplötur.
19-30 Irsk svíta eftir Matyas
Seiber. R. Wúrthner og
hljómsveit hans leika.
19.40 Músagildran, smásaga eft-
ir Arthur Omre. Friðjón Stef-
ánsson rithöfundur les sög-
unai í þýðingu sinni.
20.00 Ellefta Schumannskynn-
ing útvarpsins- Jórann Viðar
leikur Davidsbúndlertanze
op. 6.
20.35 Leikrit Þjóðleikhússins:
Paðirinn eftir August Strind-
berg. Áður útvarpað 31. janú-
ar 1959. Þýðandi Loftur Guð-
mundsson. Leikstjóri: Láras
Pálsson. Lcikendur: Valur
Gfslason, Guöbjörg Þorbjarn-
ardóttir, Jón Aðils, Haraldur
Björnsson, Arndís Bjömsdótt-
ir, Kristbjörg Kjeld, Erlingur
Gfelason og Klemenz Jónss-
22.40 Danslög.
01.00 Dagskrárlok.
(Klukkan 01.00 hefst íslenzkur
sumartími, þ. e. klukkunni
verður flýtt um eina stnnd).
• Nýr skilningur
á Tyrkjaráni
• Má telja vafasamt hvort ís-
land hefði nokkru sinni orðið
rfki Jörundar eða Tyrkinn
heimsótt Suðurnes, hefði Hans
Kristjánsson verið uppi og bar-
ið á súgfirzkum harðfiski.
(Viðtal í Vísi).
• Astarlíf með
flugfreyjum
• Hann hefur fundið upp kerfi,
sem vafalaust fleiri vildu geta
notað, að búa með þrem flug-
freyjum til skiptis. Því miður
fyrir íslenzka áhugamenn eru
áætlanir flugfélaganna hér ekki
heppilegar til þessa.
(Kvikmyndagagnrýni í
Mogga.)
• Franskir bænd-
ur hrósa sigri
• Bændur FrakkLands ganga
heldur en ekki bíspertir nú urn
hríð. Enda hafa þeir unnið
sigur frækilogan á gripasýninBU
af þeirri tegund sem þeir koma
yfirleitt ekki nálægt.
Svo er mál með vexti aö
Jeanne Beok, nítján ára göm-
ul bóndadóttir í Normandie var
kjörin fegurðardrottning Frakk-
lands árið 1067. Blöð segja að
hún sé sönn ímynd heilbrigði
og mikið náttúrabarn i alla
staði. Jeanne kveðst sjálf á-
nægð með sigur bennan vegna
þess að nú gefist henni kostur
á að ferðast en hún hefur áður
ekki komizt ýkjalangt frá búi
föður síns og aldrei til Parísar
fyrr en nú.
Okkur dettur að sjálfsögðu
ekki í hug að birta mynd sf
stúlkunni í gervi fegurðar-
Beck að mjólka eina af kúm
Beck að mjórka eina af kúm
föður síns.
• Því ekki?
• „Kostir frjálsrar samkeppni
eru óvéfengjanlegir. En miðað
við aðstæður okkar — væri
ekki æskilegra fyrir heildina
að við snéram bökum saman
og létum skynsemina' ráða?
Hún mætti jafnvel ráða á fleiri
sviðum“.
(Morgunbl. 29/3).
• Námskeið fyrir
kennara frá
Norðurlöndum
• Námskeið fyrir kennara frá
Norðurlöndum verður haldið
við Luther College, Deeorah
lowa, i Bandaríkjunum, dag-
ana 26. júní til 28. júlí i sum-
ar. Er þetta fjórða sumarið í
röð, að slíkt námskeið er hald-
ið þar vestra Nokkrir styrkir
til þátttöku í námskeiðinu
verða veittir á vegum Amerie-
an-Scandinavian Foundation
(af framlagi Rockerfellerbræðra
til sjóðs þess, sem kenndur er
við Thor Thors. ambassador).
Umsóknareyðublöð liggja
frammi á skrifstofu Islenzk-
ameríska félagsins. Austurstr.
17 (4. hæð). og verða a!>r nán-
ari upplýsingar veittar þar á
þriðjudÖKum og fimmtudögum
kl. 5.30 til 7.90. Umsóknarfrest-
ur er til 15. apríl.
• Pennavinur
• 16 ára þýzk stúlka hefur
skrifað blaðinu og óskar eftir
að komast í bréfasamband við
pilt eða stúlku á líkum aldri.
Hún segist geta skrifað á
ensku, rússnesku eða þýzku,
gengur í menntaskóla Dg safn-
ar frímerkjum og litmyndaj-
kortum. Stúlkan býr í Görlitz,
sem er gömul og falleg borg
á stærð við Reykjavík, hefur
90 þús. íbúa.
Nafnið og heimilisfang er
svohljóðandi:
TJte Geyer,
89 Görlitz,
Bol. — Bierut Str. 17,
DDR.
• Þankarúnir
• Velgengni: Að vinna sér inn
peninga til að borga þá skatta,
sem maður hefði ekki þurft
að borga ef maður hefði ekki
unnið sér inn svo mikið af
peningum.
Diplómat: Maður sem hugsar
sig um tvisvar áður en hann
segir ekki neitt.
• Hundur féll af himni ofan
• Hundur sá sem hér cr að falla af himnum ofan var í franska
flughcmum, þótt einkcnnilcgt megi virðast. Ilann hct Aspic og hafði
gert franska flughernum margan greiða í Alsírstríðinu, vesællar
minningar.
Gera átti tilraun með Aspic — hvcrnig áhrif fallhlífarstökk
hefði á hann. Hann stökk út úr flugvél í 400 metra hæð eins og
hlýðinn hermaðtrr og sveif til jarðar. En er hann átti um 40
metra eftir hljóp í hann cinhver órói og hann losaði sig úr
böndum — það var þá sem þessi sérstæða mynd var tekin.
Auðvitað steinrotaðist hundurinn um leið og hann kom við jörð.