Þjóðviljinn - 01.04.1967, Qupperneq 9
Fermingar í Laugarnmékn
(Séra Garðar Svavarsson)
sunnudaginn 2. apríl kl. 10.30
f.h.
Kinversk kvik-
ntynd „Brennandi
æska“ sýnd í dag
★ I dag, laugardaginn 1. apríl,
Kínversk-islenzka menningarfé-
lagið til sýningar í Stjörnubíói
á kínversku kvikmyndinni
„Brennandi æska“ sem byggð er
á samnefndri skáldsögu er þýdd
hefur verið á íslenzku og kom út
á sl. hausti. Fjallar myndin um
Iíf og baráttu kínverskra stúd-
enta og annars æskufólks árin
eftir 1930.
★ Sýningin hefst klukkan 2.30
og er ókcypis fyrir félagsmenn
og gesti þeirra.
★ Á aðalfundi KlM á miðviku-
dagskvöld flutti Ásmundur Sig-
urjónsson ýtarlegt erindi um kín-
versk stjómmál, cinkum við-
skipti og dcilur Sovétríkjanna og
Kina.
★ Stjóm félagsins var endur-
kosin, en hana skipa dr. Jakob
Benediktsson formaður og aðrir
stjómarmenn lsleifur Högnason,
Nanna Ólafsdóttir, Ólafur EIí-
mundaTson og Sigurður Guð-
mundsson. I varastjóm eru Skúli
Þórðarson og Zóphónías Jónsson.
Kjötiðnaðarstöð
Framhald af 12. síðu.
allra matvöruverzlana kaupfé-
lagsins bæði á Ákureyri og út
með firðinum, á sama hátt og
Pylsugerðin áður. — Markaður
Pylsugerðarinnar hefur til þessa
að mestu verið á Norður- og
Austurlandi en með þeirri stór-
auknu framleiðslugetu, sem nú
er fyrir hendi, verður lögð á-
herzla á að koma framleiðslu-
vörum Kjötiðnaðarstöðvarinnar
sem víðast um land.
Danskur pylsugerðar- og nið-
ursuðumeistari, Kurt Strand,
hefur verið ráðinn um nokkurra
mánaða skeið sem ráðunautur
um framleiðsluaðferðir, nýjar
framleiðslugreinar og vörugæði.
Hin nýja Kjötiðnaðarstöð verður
undir yfirstjórn Hauks P. Ólafs-
sonar, slátur- og frystihússtjóra,
en kjötiðnaðarmeistari er Einar
Sigurðsson. Starfsmenn stöðvar-
innar eru um 30 talsins.
Heimilishjálp
i HafnarfirBi
Að tilhlutan barnaverndar-
nefndar Hafnarfjarðar hefur
bæjarstjórn Hafnarfjarðar sam-
þykkt að setja á stofn heimilis-
hjálp i viðlögum. Ráðin hefur
verið forstöðukona til að veita
heimilishjálpinni forstöðu frú
Kristin Jónsdóttir Fögrukinn 17.
Viðtalstími hennar er milli kl.
7 og 8 síðdegis alla virka daga
nema Iaugardaga, og geta þeir
sem á aðstoð þurfa að halda snú-
ið sér beint til hennar. — Sími
hennar er 52282.
Gjald fyrir veitta hjálp er
kr. 125 á dag og er þá miðað
við að hjálparþegi njóti aðstoð-
ar 5 klst. á dag. Heimilt er þó
þegar sérstakar ástæður eru fyr-
ir hendi til ívilnunar að gefa
eftir af hluta af greiðslu eða
fella hana alveg niður.
Barnaverndarnefnd Hafnar-
fjarðar hefur opnað skrifstofu á
efstu hæð í r&ðhúsinu. Er við-
talstími nefndarinnar hvern virk-
an dag nema mánudaga og laug-
ardaga kl. 2 til 3 síðdegis (sími
um bæjarskrifstofurnar). For-
maður og framkvæmdastjóri
barnaverndarnefndar er Snorri
Jónsson kennari.
Stúlkur:
Björg Jakobsdóttir, Hraun-
teig 28, Dóra Kristín Halldórs-
dóttir, Rauðalæk 3, Elín Hanna
Stefánsdóttir Laxdal, Sund-
laugavegi 26, Ellen Þórarins-
dóttir, Laugamesvegi 102,
Hrönn Norðdahl, Kambsveg 19,
Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Safa-
mýri 50, Jórunn Andreasdóttir,
Rauðalæk 63, Kristín Sigtryggs-
dóttir, Rauðalæk 44, Kristín
Ingibjörg Vilhjálmsdóttir,
Höfðaborg 57, Magnea Bergþóra
Aradóttir, Sogaveg 133, Ragn-
hildur Kristín Ólafsdóttir,
Rauðalæk 69, Rannveig Frið-
riksdóttir, Kleppsveg 34, Sigur-
laug Vilhjálmsdóttir, Rauðalæk
42, Unnur Inga Karlsdóttir,
Höfðaborg 53.
Drengir:
Áskell Másson, Rauðalæk 33,
Guðjón Steinar Marteinsson,
Kleppsveg 16, Guðmundur Kari
Ágústsson, Rauðalæk 57, Guð-
mundur Þorkell Bjarnason, Sig-
túni 25, Hlynur Höskuldsson,
Sundlaugaveg 20, Leifur Sören-
sen, Rauðalæk 41, Reynir
Vignir, Miðtúni 76, Skúli Viðar
Magnússon, Silfurteig 5, Stefán
Loftur Stefánsson, Kleppsveg
16, Sturla Jónsson, Miðtúni 60,
Sveinbjöm Guðjohnsen, Hátúni
6, Þráinn Ingimundars. Sporða-
grunni 4, Ægir Hrólfur Þórðar-
son, Langholtsveg 16.
Bor^arfégeti
Framhald af 1. síðu.
sig sem starfsmann hjá fógeta-
embættinu og tilkynnti, að fógeti
með föruneyti væri læstur inni
í húsinu og óskaði eftir aðstoð
til þess að komast út.
Lögreglan. brá þegar við og
hafði samband við lögreglubil
gegnum talstöð, — var hann ein-
mitt að aka þama um f grennd-
inni og ók hann þegar á vett-
vang með tveim lögregluþjónum.
Fyrir dvmm úti stóð kaup-
maðurinn ábúðarmikill að vanda
með lykilinn f annarri hendi, en
í gluggum hússins sást til rás-
andi manna innanhúss og nokk-
urt handapat viðhaft á kðflum.
Þarna afhenti kaupmaður lög-
regluþjónum lykilinn undir votta
viðurvist og opnuðu þeir húsið
og urðu tilfallandi gestir fegnir
frelsinu.
Ekki ber mönnum saman um
viðburðarásina á vettvangi og
skal þessvegna greint frá heim-
ildum blaðsins, — lögfræðingur
staddur á staðnum, — starfs-
maður hjá fógetaembættinu og
reykvískur lögregluþjónn og hafa
allir þessir aðilar óskað eftir því
að nafna sinna yrði ekki getið
i þessu sambandi.
Lögf ræðin gurinn og lögreglu-
þjónninn skýra frá því, að
gjörðarþoli hafi óskað eftir fresti
og hafi honum verið neitað um
þennan frest.
Starfsmaður hjá fógetaembætt-
inu heldur því hinsvegar fram,
að hér hafi aðeins verið innt af
hendi formskylda og hafi ekki
verið meiningin að bjóða eignina
upp.
Allavega var hætt við uppboð-
ið í gærdag.
Lögfræðingurinn skýrði svo
frá, að gjörðarþoli hafi við neit-
un fógeta snúizt á hæli og rokið
á dyr með lykilinn að húsinu,
sem hafði verið í vörzlu em-
bættisins undanfamar vikur og
heft þar með frelsi embættis-
manna við skyldustörf.
Lögregluþjónninn hefur hins-
vegar eftir gjörðarþola, að yfir-
borgarfógeti hafi sökum meintr-
ar ölvunar ekki verið fær um að
sinna embættisstörfum og óskað
þessvegna eftir aðstoð lögregl-
unnar að fjarlægja embættis-
manninn.
Okkur bar hinsvegar að fram-
kvæma slíka ósk með varúð, þar
sem lögregluembættið stendur
jafnfætis fógetaembættinu að
tign, sagði lögregluþjónninn að
lokum.
ic Minningarspjöld. — Minn-
ingarspjöld Hrafnkelssjóðs
fást £ bókabúð Braga Brynj-
ólfssonar.
Knattspyrna
Framhald af 4. síðu.
knattspyrnu. Hefur stjómin
notið sérstakrar fyrirgreiðslu {
sambandi við framkvæmd og
skipulagningu landsmóta hjá
stjórn KRR, sem annaðist
framkvæmd landsmótanna allt
til ársins 1963, en þá var skip-
uð sérstök mótanefnd KSl, er
hefur með þessi mál að gera.
Miklar breytingar hafa orðið
á síðustu 20 árum f sambandi
við framkvæmd landsmóta, en
þó má segja, að sú veigamesta
hafi verið gerð árið 1959, þeg-
ar ókveðið var að skipa fyrsta
aldursflokki í I. og II. deild,
og leika bæði heima og heim-
an. Ennfremur var sú ákvörð-
un að stofna til bikarkeppni á
vegum KSÍ árið 1960 mjög
þýðingarmikil, þar eð keppni
þessi hefur haft í för með sár
lengingu á keppnistímabilinu.
Einnig má benda á þá breyt-
ingu, er gerð var á sl. ári, að
hefia keppni í III. deild.
Knattsnymusamband Islands
hefur eftir fremsta megni
reynt að stuðla að útbreiðs’u
íþróttarinnar. Hafa verið hald-
in fjölmörg námskeið fyrir leið-
beinendur, og einnig hafa verið
haldin dómaranámskeið. Fengn -
ir hafa verið til landsins kunn-
áttumenn á þessu sviði, og
gerður hefur verið samningur
við fþróttakennaraskóla íslands
varðandi þessa starfsemi. Enn-
fremur hefur Knattspymusam-
bandið stuðlað að því að leið-
beinendur, dómarar og einstak-
ir leikmenn hafa sótt námske1*
og fundi erlendis. Knattspyrnu-
sambandið hefur ennfremur
komið sér upp all góðu safni
kvikmvnda, sem lánaðar hafa
verið út til sambandsaðila.
Knattspyrnusambandið kom ó
fót sérstökum knattþrautum
fy.rir unglinga eftir 'erlendri
fyrirmynd, og er óhætt, að fuli-
yrða, að starf þetta bar mik-
inn árangur.
Af fjárhagsástæðum hefur
ekki verið unnt að hafa fast-
ráðinn þjálfara í þjónustu sam-
bandsins, en £ stað þess hafa
einstakir þjálfarar verið ráðnir
um lengri eða skemmri tíma,
bæði til að annast kennslu fyr-
ir leiðbeinendur og leikmenn.
Á vegum Knattspyrnusam-
bandsins hafa starfað fjölmarg-
ar nefndir á undanförnum 20
órum. Landsliðsnefnd, sem hef-
ur haft það hlutverk með hönd-
um að velja leikmenn f lands-
lið og skipuleggja undirbúning
fyrir landsleikina. Dómara-
nefnd, sem hefur haft yfirum-
sjón með öllum dómaramálum
á landinu, raðað dómurum nið-
ur á landsmót, útskrifað dóm-
ara o.fl. Unglinganefnd, sem
fyrst sá um framkvæmd knatt-
þrautanna, en hin síðari ár hef-
ur einkum séð um undirbúning
að þátttöku unglingalandsliða í
Norðurlandamótum. Tækni-
nefnd KSÍ, sem hefur einkum
séð um leiðbeinendanámskeið
og verið ráðgefandi aðili i
þeim málum. Mótanefnd KSÍ,
sem hefur annazt og séð um
framkvæmdir allra landsmóta
og bikarkeppna á vegum sam-
bandsins.
Kvikmyndir
Framhald af 7. síðu.
í samtali við Antonioni um
kvikmynd þessa hefur italski
rithöfundurinn Alberto Mor-
avia komizt að svofelldri nið-
urstöðu: „Það er ekki fyrst og
fremst glæpurinn sjálfur eem
tengdur er Englandi i dag held-
ur sú staðreynd að glæpúrinn
verður ekki upplýstur og fyrir
hann kemur ekki refsing. Með
öðrum orðum: sambandið milli
glæpsins og „hins ljúfa lifs“
birtist í afstöðu aðalpersónunn-
ar, sem er að vísu ekki alveg
laus við siðgæðisvitund, en vill
hvorki skilja raunveruleikann
né útskýra hann. . . . Ef við
einföldum málið nokkuð mætti
segja sem svo, að Antonioni
sýni okkur hvernig ungt fólk
kemur sér hjá því að taka virk-
an þátt í því sem er að gerast
— jafnvel þá þegar því er bein-
línis hrundið út í óvenjulegar
aðstæður. Og í baksýn sjáum
við nýtt, ungt samfélag, sem er
stöðugt í mikilli breytingu...“
Laugardagur 1. aprfl 1967 — ÞJÖÐVTL.TINN — SÍÐA 0
SVFf
Framhald af 5. síðu.
framtíð. Við bíðum og sjáum,
hvað setur! Hér hefir verið lít-
illega rætt aðeins eitt af þeim
furðumálum — að ég ekkisegi
undirfurðumálum — sem eru
þess eðlis, að þeim er helzt
alls ekki trúandi af sannfróm-
um sálum, er ekki þekkja til
annars en gloríunnar um höfuð
SVFI — úr nægilega mikilli
fjarlægð.
Baldvin Þ. Krisí jánsson.
SMURSTjÖÐIN
Kópavogshálsi
Sími 41991
Opin fra kl. 8—18.
A föstudögum kl. 8—20.
☆ ☆ ☆
HEFUR ALLAR
algengustu smurolíuteg-
undir fyrir diesel- og
benzinvélar.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaðui
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu 111. hæð)
símar 23338 og 12343
S Æ N G U R
Kndurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Simi 18740
(örfá skref frá Laugavegi)
Nýja
þvottahúsið
Sími: 22916.
Ránargötu 50.
20% afsláttur af öllu
taui — miðast við 30
stykki.
Smurt brauð
Snittur
við Óðinstorg.
Sími 20-4-90.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustig 16.
Sími 13036,
beima 17739.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
*
ÆÐARDUNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
★
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustig 21
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13
Snorrabraut 38.
BRl DGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
B:RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
^íJafþór óuwumsoK
Skólav'órSustíg 36
Szníi 23970.
INNHEIMTA
LÖGFRÆVl'STÖRF
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
VD [R'Vctuxi+Terir frezt
KHDICt