Þjóðviljinn - 08.04.1967, Blaðsíða 7
Laugardagur 8. apríl 1967 — ]>JÓÐV1L»JIN'N — SÍÐA ^
4 leiðir til matvæla-
hjálpar í framtíðinni
Vanþróuðu löndin munu hafa
þörf fyrir matvælaihjálp, sem
nemur milli 5 og 11 miljörðum
dollara (milli 215 og 473 milj-
örðum ísl. kr.) árl. kringum
1975, samkv. útreikningum Mat-
væla- og landbúnaðarstofnun-
arinnar (FAO), sem lagðir voru
fyrir vörunefnd hennar á fundi
sem nú stendur yfir í Róm.
1 ræðu sem B. R. Sen, for-
stjóri FAO, hélt á fundinum
vék hann að þrenns konar
stofnunum, sem hugsanlegt
væri að gætu lagt fram raun-
hæfa matvælahjálp, þangað til
maitvælaframleiðslan er komin
á það stig, að hún haldi í við
fólksfjölgunina og fullnægi
kröfum hennar. í fyrsta lagi
má hugsa sér stofnun, sem
einungis hafi til umráða reiðu-
fé til að kaupa og dreifa mat-
vælum. 1 öðru lagi er hugsan-
leg stofnun, sem eingöngu tek-
ur við vörum og dreifir þeim.
I þriðja lagi má hugsa sér
stofnun, sem bæði hafi reiðufé
og vörur, þannig að hún gæti
keypt vörur á markaðnum til
viðbótar þeim vörum sem ber-
ast í formi gjafa. Loks er hugs-
anleg stofnun, sem starfi á
almennum mörkuðum bæði
með reiðufé og vörum, sagði
Framhald af 1. síðu.
um framtíðarrekstur vöggustof-
unnar“.
Borgarstjóri svaraði fyr-
irspurn Sigríðar með því að
greina frá fundi, sem hann hefði
boðað til 9. marz með allmörg-
um aðilum er hann kvað málið
skylt. Þar hefði Sigurjón Björns-
son gert grein fyrir gagnrýni
sinni á rekstursfyrirkomulagi
vögguctofunnar og einnig hefðu
barnalæknar stofnunarinnar skil-
að skýrslum. Þar sem ósamræm-
is hefði gætt hefði hann, borg-
arstjóri, óskað eftir frekari skrif-
legum greinargerðum. Hann
hefði þegar fengið slíka grein-
argerð frá læknunum, en ekki
Athugun gerð á
auknum fræðslu-
störfum unglinga
Borgarstjórn Rvíkur samþykkti
einróma á fundi sínum síðast-
liðið fimmtudagskvöld svohljóð-
andi tillögu:
„Borgarstjórn Rvíkur felur
fræðsluráði og æskulýðsráði að
athuga á hvem hátt megi auka
fræðslustörf fyrir unglinga og
ungt fólk í Rvík utan við hið al-
menna fræðslukerfi. Skal sér-
staklega athugað, hvort auka
megi fræðslu um ýmis konar
sjóvinnu og hvemig koma megi
á fót námskeiðum fyrir unglinga
og ungt fólk í meðferð vinnu-
véla og tækja“.
Flutningsmaður tillögunnar var
Björgvin Guðmundsson, borgar-
fulltrúi Alþýðuflokksins.
Um svipað leyti tilkynnti
indverskur sérfræðingur hjá
FAO, að komuppskera ársins í
Indlandi yrði að líkindum
„betri“ en á uppskeruárinu
1965/66, en talsvert minni en
á árinu 1964/65. Hamn sagði
ennfremur að bráðabirgðaút-
reikningur FAO — 80—83 milj.
tonna — væru of háir, og að
lækka yrði tölumar, „þó erfitt
sé að segja á þessu stigi, hve
mikið þær lækka“. Þrátt fyrir
hinn mikla innflutning árið
1966 var magn matvæla á
hvem einstakling í lamdinu
minna en árið 1965.
Þessi ummæli komu samtímis
þeirri ákvörðun FAO að taka
höndum saman við Alþjóðamat-
vælaáætlunina (WFP) um að
veita Indlandi og Pakistan
hjálp í viðlögum með því að
senda þeim korn, maís og
sorghum (komtegund) að verð-
mæti 3 miljónir dollara fyrir s
Indland og 1,5 milj, fyrir Pak-
istan. Þessar matvælagjafir em
fyrst og fremst ætlaðar börnum
og gamalmennum og einnig
hinum aðþrengdu bændum í
Austur-Pakistan og indversku
fylkjunum Bihar og Uttar
Pradesh.
Einnig hefur verið samþ. að
senda matvæli til Malí fyrir til-
Sigurjóni Björnssyni, forstöðu-
manni geðverndardeildar barna.
Hefði Sigurjón gert að skilyrði
fyrir afhendingu skýrslunnar að
um hana fjölluðu einungis sér-
fróðir menn á sviði barnasálar-
fræði og geðlækninga barna.
Sigurjón Björnsson gerði á
fundi borgarstjórnar í fyrrakvöld
grein fyrir þeim sjónarmiðum
sem hann teldi að ættu að ráða
við rannsókn á reksturs- og
starfsfyrirkomulagi vöggustof-
unnar. Kvaðst hann ekki geta
fallið frá ósk sinni um sérfræði-
lega rannsókn; fengi hann trygg-
ingu fyrir því að slík hlutlaus
rannsókn yrði framkvæmd af
dómbærum mönnum myndi ekki
standa á sér að gefa allar upp-
lýsingar.
Við umræðurnar, sem urðu
alllangar, tóku einnig til máls
þeir Jón B. Hannibalsson, sem
mælti fyrir tillögu Alþýðubanda-
lagsmanna, Sigríður Thorlacius
og Páll Sigurðsson (A) sem lýsti
fylgi sínu við tillöguna, og Úlfar
Þórðarson, sem kvaðst hafa tak-
markaða trú á gildi sálarfræð-
innar.
Borgarstjóri bar af hálfu í-
haldsins fram svonefnda breyt-
ingartillögu við tillögu Alþýðu-
bandalagsins, en í þessari tillögu
íhaldsins er gert ráð fyrir að
barnaverndarráð framkvæmi
rannsóknina, þ.e. barnaverndar-
ráð, sem er aðili að málinu,
vinni að rannsókn í eigin sök!
Jón Baldvin Hannibalsson bar
fram frávísunartillögu við í-
haldstillöguna. Var frávísunartil-
lagan felld með 8 atkvæðum í-
haldsins gegn 7 atkvæðum minni-
hlutaflokkanna og tillaga ihalds-
ins síðan samþykkt með sömu
atkvæðatölum.
stuðlan Alþjóðamatvælaáætlun-
arinnar. Um 482.000 manns,
sem hafa orðið illa úti í þurfk-
um, munu á næstu sex mánuð-
um fá sendar baunir og syk-
ur, og nemur sú hjálp 924.000
dollurum (um 40 milj. ísl. kr.).
Fyrri helming marzmánaðair
sat hópur sérfræðinga á rök-
stólum í aðalstöðvum Samein-
uðu þjóðanna í New York til
að kanna möguleikana á að
auka neyzlu jurtahvítuefnai í
vanþróuðum löndum, m. a. með
því að koma á nýtízku ræktun-
araðferðum, útvega jurtir með
meira jurtahvítumagni, draga
úr spjöllum og slælegri bú-
sýslu við maitvælageymslu,
bæta viðskipti og dreifingu, og
vekja áhuga almennings í van-
þróuðu löndunum á jurtahvítu-
ríkri fæðu, sem gæti leitt til
þess að hann breyti mataræði
sínu.
Kvikmyndasýning
Germanín í dag
I dag, laugardag, verða sýndar
frétta- og fræðslumyndir á veg-
um félagsins Germaníu, og eru
fréttamyndimar aðeins mánaðar-
gamlar.
Er ein hinna þriggja fræðslu-
mynda á sýningu Germanfu wm
umferð og vegarlagningu í Vest-
ur-Þýzkalandi. önnur fræðslu-
myndin er um sundkennslu, en
hin þriðja sýnir verk miðalda-
meistarans þýzka, Hans Holbeins,
en hann var sem kunnugt er
samtímamaður Jóns Arasonar.
Sýningin er í Nýja bíói og
hefst kl. 2. öllum er heimill að-
gangur, bömum þó einungis í
fylgd með fullorðnum.
Gin- og klaufa-
veiki í Danmörku
KHÖFN 6/4 — Slátra hefur
orðið 170 grísum á bóndabæ
einum í Suður-Jótlandi vegna
þess að gin- og klaufaveiki
hafði komið þar upp. 168 grís-
um var fyrir nokkrum dögum
slátrað á öðrum bæ þar í
grenndinni af sömu ástæðu.
Ljósvirki hf.
(Áður Röniug h.f.)
Viðskiptamenn! Athugið
breytt símanúmer — 81620
og 81621.
Ljósvirki hf.
Bolholti 6.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bíla.
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
Frá Landssímanum
Stúlka getur fengið starf við útlenda tal-
sambandið frá 15. apríl eða 1. maí. Þarf að
geta talað dönsku og ensku. Upplýsingar í
síma 11000.
Ritsímastjóri.
Sen.
íhaldið vifí ekki hlutlausa..
Jón Finnsson
bæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
símar 23338 og 12343
SMURST.OÐIN
Kópavogshálsi
Sími 41991
Opin frá kl. 8—18.
A föstudögum kl. 8—20.
☆ ☆ ☆
HEFUR ALLAR
algengustu smurolíuteg-
undir fyrir diesel- og
benzínvélar.
Snorrabraut 38
Þar sem ekki hefur tekizt
að fá framlengt leigusamn
ingi um húsnæðið á Snorra-
braut 38, verður verzlun-
inni þar lokað um miðj-
an apríl n.k. Til þess tíma
seljum við allar vörur í
verzluninni með miklum
afslætti
*
Athugið að allar
vörur eru seldar
með afslætti, hvort
sem um er að ræða
nýkomnar vörur
eða eldri.
*
Eftir að verzluninni hefur
verið lokað biðjum við við-
skiptavini okkar að snúa
sér til verzlananna á Lauga-
vegi 38 eða Skólavörðu-
stíg 13.
Hamborgarar
Franskar kartöflur
Bacon og egg
Smurt brauð og
snittur.
SMÁRAKAFFI
Laugavegi 178.
Simi 34780.
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Auðbrek^" 53. Simi 40145.
Kópavogi.
IBUÐA
BYGOJENDUR
Smíði á
INNIHURÐUM
hefur verið
sérgrein okkar
um árabil
Kynnið yður
VERÐ
GÆÐI
AFGREIÐSLU
FREST
4.U
SIGURÐUR
ELÍASSON%
Auðbrekku 52-54,
Kópavogi,
sími 41380 og 41381
TRULOFhNAR
hringir
Halldór Kristinsson
gullsmiður, Öðinsgötu 4
Sími 16979.
Nýja
þvottahúsið
Sími: 22916.
Ránargötu 50.
20% afsláttur af öllu
taui — miðast við 30
stykki.
Smurt brauð
Snittur
brauðbœr
við Óðinstorg.
Sími 20-4-90.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustíg 16.
Simi 13036,
heima 17739.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur -
ÆÐARDUNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
*
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
triði*
Skólavörðustig 21.
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms~
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(örfá skref frá LaUgavegi)
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Bröttugötu 3 B.
Sími 24-6-78.
BR1 DGESTONE
HJÓ LB ARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
BRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyririiggjandí.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarhoiti 8
Sími 17-9-84
í/afþoiz óummK*
SkólavQrSustíg 36
Símí 23970.
IHNHEIMTA
LÖCFWS.'Ot&rÖTit?
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
m fCHftKf