Þjóðviljinn - 08.04.1967, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.04.1967, Blaðsíða 10
!■■■» Erverðmunur- inn eðlilegur? Undanfarin ár hefur Bygg- ingarfélag verkamanna haft i smíðum þrjú stigahús aðBól- staðahlíð 46 tii 50 og flytja þangað inn þrjá;íu og tvær fjölskyldúr á næstu vikum í samsvarandi fjölda íbúða í þessu fjölbýlishúsi. Þarna er um að ræða átta 2ja herbergja íbúðir, átta 3ja herbergja íbúðir og sextán 4ra herbergja íbúðir. Fróðlegt er að athuga samanburð á í- búðarverði í fjölbýlishúsinu við Bólstaðahlíð við Reyni- melsíbúðimar hjá Bygginga- félagi verkamanna og sjó- manna og kemur þá út furðu- legur verðmismunur. Þannig kostar 4ra herbergja íbúð á Reynimelnum kr. 680 þúsund og er þá miðað við 96 fermetra að innanmáli, — hinsvegar kosta 4ra herbergja íbúðir í fjölbýlishúsinu við Bólstaðahlíð 1,1 miljón króna og er hún líka 96 fermetrar að innanmáli eða nákvæmlega jafnstór. Þá kosta 2ja herbergja í- búðimar við Reynimel kr. 480 þúsund miðað við 2ja herbergja íbúðirnar við Ból- staðahlíð, en þær kosta um 770 þúsund króna. Hér er varla um eðlilegan mismun að ræða, þó að eitt- hvert tilvik sé um frágang í- búðanna, — væri fróðlegt að fá skýringu á þeim mismun. Verkamannaíbúðimar við Bólstaðaihlíð njóta opinberrar fyrirgreiðslu af almannafé og byggingarfélagið hefur ána- tuga reynslu í smíði fbúða og er ekki hægt að segja það sama um Reynimelsíbúðimar. Þannig fá kaupendur 4ra herbergia fbúðanna kr. 540 þúsund lán til 42ja ára, en þurfa að greiða 550 þúsund út við afhendingu. í dag em 1300 fjölskyldur á biðlista hjá Byggingarfélagi verkamanna og tekur 8 til 10 ár að komast í íbúð hjá þessu byggingarfélagi fyrir nýjan fá- lagsmeðlim, — er lætur skrá j sig í dag. ! Seinagangur þykir á smiði íbúða hjá þessu þyggingarfé- lagi og er vart um fljótræðd að ræða við útreikninga. Hjá Byggingarfélagi verka- manna og sjómarma voru í gærdag komnar um 700 fjöl- skyldur á biðlista og tekur S til 6 ár að komast i fbúð á þeirra vegum. Þeir hafa nú opnað skrif- stofu að Reynimel 88 ogsinna fyrirspumum á mánudögum og fimmtudögum. Blaðskák TR:TA SVART: TA: Jón Björgvinsson Þorgeir Steingrímsson. abcdef gh abcdef gh HVÍTT: TR: Arinbjöm Guðmundsson Guðjón Jóhannsson 20. — Ha—b8 Nemendasýning Danskennarasambandsins ★ í dag og á morgun kl. 3 sið- degis, sunnudag efnir Dans- keunarasamband íslands til nemendasýningar í Austur- bæjarbíói og er þetta fyrsta sameiginlega danssýningin sem sambandið efnir til. ★ Á sýningunni konia fram neni- endur úr Ballettskóla Eddu Scheving, Listdansskóla Guð- nýjar Pétúrsdóttur, Ballett- skóla Sigríðar Ármanns, Dansskóla Hermanns Ragn- ars og eru á dagskránni ball- ettar, samkvæmisdansar og barnadansar. Myndin liér að ofan er af einu atriði sem sýnt verður en það er indverskur dans sem nem- endur í Dansskóla Katrínar Guðjónsdóttur sýna. Úthlutun á f jölbýllshúsa- lóðum í Breiðholtshverfi ■ Á fundi borgarráðs sl. fimmtudag var samþykkt með þrem samhljóða atkvæðum tillaga lóðanefndar, dagsett 3. þ.m., um að gefa eftirtöldum aðilum kost á fjölibýlislóð- um í Bre i ðhol tshverfi: Eyjabakki 2-4-«-*-M-12-14-16: Haukur Pétursson hf., Austur- brún 39, og Sigurður Guð- mundsson, Laugamesvegi 67. Ámi Vigfússon, Silfurteigi 1. Eyjabakki 1-3-5-7-9-11-13-15: ÞJÓÐHÁTÍÐ 1974 Þingsályktunartillagan um hé- tiðahöld á eilefu alda afmælils- landsbyggðar var til umnæðu á fundi sameinaðs bings í gær og flutti Bjami Benediktsson fram- söguræðu. Þingmenn sem töluðu, Gils Guðmundsson og Ólafur Jó- hannesson og Gísli Guðmundsson vom á einu máli um að efna bæri til veglegrar þjóðhátíðar 1974. Gils, sem er einn nefndar- manna f undirbúningsnefndinni, skýrði tillögur nefndarinnar og hugmyndir, og kvað hana hafa talið rétt að koma þeim á fram- færi við Alþingi nú þegar. Með þingsályiktunartillögunni væri lagður grundvöllur að framhalds- starfi nefndarinnar og frekari úr- vinnslu úr hugmyndunum. Valdimar Magnússon, Heiðar- gerði 63, og Öskar og Bragi sf. Rauðalæk 21. Dvergabakki 2-4-6-8-10-12-14-16: Bústaður sf., Safamýri 44. Dvergabakki 18-20-22-24-26-28-30 -32: Atli Eirí'ksson, Hjálmholti 10, og Steinverk hf. Skólavörðu- stíg 4 e. frabakki 18-20-22-24-26-28-30-32: Jón Hannesson, Rauðagerði 8, og Sólgarðar sf, Rauðalæk 21. Jöfrabakki 2-4-6-8-10-12-14-16: Byggingaframkvæmdir sf, Álf- heimum 19. Byggingasamvinnu- félag lögreglumanna. Magnús G. Jensson, Stóragerði 21, o.fl. Bjöm Sigurðsson, Safamýri85, Ölafur H. Ámgson, Sólheimum 22, og Grétar Áss Sigurðsson, Bergstaðastræti 55. Eyjabakki 18-20-22-24-26-28-30-32: Byggingafélag sjómanna og verkamanna. Kóngsbakki 2-4-6-8-^.0-12-14-16: Byggingasamvinnufél. atvinnu- bifreiðastjóra. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 34,50 pr. rúmmetra og áætlast kr. 600.000,00 pr. fjölbýlishús, sem jafnframt er lágmarksgjald. Á- ætlað gatnagerðargjald greiðist í einu lagi fyrir hvert fjölbýlis- hús. Frestur til greiðslu gjalds- ins er til 1. m-aí n.k., og feilur úthlutunin sjálfkrafa úr gildi, hafi gjaldið þá ekki verið greitt. Fyrir 1. júlí n.k. ber bygginga- samvinnufélögum að senda borg- arráði til samþykktar skrá yfir þá aðila, sem hyggjast byggja a vegum þeirra. Verða þessir aðil- ar að uppfylla þau skilyrði um úthlutun, sem borgarráð sam- bykkti 22. febrúar 1966. Borgar- verkfræðingur setur alla nánari skilmála, þ.á.m. um byggingar- og afbendingarfrest. Laugardagur 8. apríl 1967 —■ 32. árgangur — 79. tölublað. Lyfjafræðingaverk- fall á mánudaginn? Eins og frá var sfcýrt hér í blaðinu í gær hafa lyfja- fræðingar boðað verkfall frá og með n.k. mánudegi, 10. apríl, hafi samningar ekki tekzt fyrir þann tíma milli félags lyfjafræðinga og apó- tekara. í gærkvöld kl. 9 boð- aði sáttasemjari ríkisins til samningafundar með deilu- aðilum og stóð fundurinn enn er blaðið fór í prentun. Lyfjafræðingamir sögðu upp samningum sl. haust frá og með 1. janúar sl. að telja. í febrúar sl. boðuðu þeir svo til verkfalls þar eð samningaumleitanir höfðu ekki borið neinn árangur. Að beiðni ríkisstjómarinnar frest- uðu þeir hins vegar verkfallinu og lofaði ríkisstjómin að láta fara fram athugun og samanburð á launakjörum lyfjafræðinga og annarra háskólamenntaðra manna, svo sem verkfræðinga. Mun einhver athugun hafa ver- ið gerð en um niðurstöður henn- ar er blaðinu ekki kunnugt. Engir samningafundir hafa ver- ið haidnir síðan verkfallinu var frestað í febrúar og þar til nú. Þjóðviljinn átti í gær tal við formenn félaga lyfjafræðinga, Axel Sigurðsson, og apótekara, Birgi Einarsson, en þeir vörðust báðir allra frétta af því hve mik- ið bæri á milli. Komi til verkfalls sagði Birgir Einarsson að eigendur lyfjabúð- anna, sem allir eru lyfjafræðing- ar að mennt, myndu afgreiða lyfseðla eftir sem því kæmust yfir þannig að apótekin verða öll opin eftir sem áður. Nær verkfallið aðeins til lyfjafræð- inga, en ekki aðstoðarfólks eða afgreiðs-lufólks í lyfjabúðunum. í gærkvöld voru deiluaðilar á samningafundi. Stóð fundur- inn stutt, en annar fundur hefur verið boðaður á morgun. Málverka- og höggmyndasýn- ing í Listasafni ríkisins ■ í dag laugardag verður opnuð málverka- og höggmyndasýning í Listasafni ríkisins. Eru þar sýnd málvcrk og nokkrar högg- myndir cftir Nínu Sæmundsson sem hún arfleiddi safnið að og sömuleiðis málverk eftir aðra listamenn sem komu heim frá námi erlendis á árunum 1920 til 1930. Sýningin mun standa í sex vikur eða til 21. maí. Frú Selma Jónsdóttir, forstöðu- maður Listasafnsins sýndi blaða- mönnum sýninguna í gær og sagði við það tækifæri að list- málaramir sem eiga verk þar hefðu allir fæðst rétt fyriraMa- mótin. Verkin eru öll í eigu Listasafns rikisins, nokkurþeirra eru úr safni Markúsar ívarsson- ar sem er nú eign safnsins. Listmálaramfr sem verkem sýnd eftir eru auk Nínu; Gunn- iaugut- Blöndal, Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal, Jón Þorleifs- son, Finnur Jónsson, Sveinn Þór- arinsson, Karen Agnete Þórar- insson, Eggert Laxdal, Ólafur Túbals, Höskuldur Björnsson, Ásgeir Bjamþórsson, Brynjólfur Þórðarson, Kristinn Pétursson, Magnús Á. Árnason, Freymóður Jóhannsson og Kristján Magnús- son, en sá síðasttaldi lézt ungtrr að árum: Nina Sæmundsson fæddist ár- ið 1892 og lézt 1965. Hún arf- leiddi Listasafnið að mörgum verka sinna, en ekki eru þau öil á þessari sýningu. Málverka- og höggmyndasýn- ingin verður opin á sunnudög- um kl. 1,30 — 6, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1,30 — 4, og á teugardögum kl. 1,30 — 6. Loforðin um staðgreiðslu skatta reyndist markiaus Minnkandi tekjur verkamanna hrökkva varla fyrir sköttum og húsnæðiskostnaáinum Loforðin um að tekið skyldi upp staðgreiðslukerfi skatta hafa reynzt orð og ekkert annað, sagði Eðvarð Sigurðsson á Alþingi í gær, þegar til umræðu var ný- flutt tillaga ríkisstjórnarinnar um að henni skuli enn falin framkvæmd „athugun málsins“ Benti Eðvarð á að stundum hefði svo að segja verið búið að Hinir vísu Borgfirðingar í Luxemborgarferðalagi Sem kunnugt er efndi Rík- isútvarpið til spumingaiþátt- arins „Sýslurnar svara“ í fyrravetur. Kepptu þar full- trúar allra sýslufélaga á land- inu, þrír frá hverri sýslu, og urðu Borgfirðingar hlutskarp- astir, sigrnðu þeir reyndar með glæsibrag. Loftleiðir buðu sigurvegurunum í Lux- emburgarferð á sínum trma og eru Borgfirðingarnir íyrst nú að notfæra sér það góða boð. fóru þeir félagar til Lux- emborgar í gær og koma heim aftur é föstudag. Á mynd- inni sjást hinir vísu Borgfirð- ingar við brottförina í gær en Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka, sr. Einar Guðna- son í Reykholti og Sigurður Ásgeirsson, bóndi Reykjum. ■(■■■ ■■■■■! dagsetja framkvaemd máldim og tiltekið árið þegar staðgreiðslu- kerfi skyldi hefjast. Eðvarð minnti á helztu rökin fyrir því að verkalýðshreyfing- in hefur haft áhuga á að skatt- innheimtunni yrði breytt á þenn- an veg. Nefndi hann þar fyrst ójafnar tekjur frá ári til árs. Taldi hann það koma mjög við verkamenn í Reykjavík þessar vikur vegna þess hve tekjur þeirra hafi dregizt saman, vegna minnkandi yfirvinnu og fleiri á- stæðna. Mundi ekki óalgengt að tekjurnar færu mestallar í skatta og húsnæðisgjöld. Þá mótmælti Eðvarð nokkr- um fullyrðingum í áliti milli- þinganefndar um staðgreóðslu- málið sem nefndin hefði talið ókosti þess kerfis. Nefndin teldi að kerfið væri allmikið dýrara Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.