Þjóðviljinn - 08.04.1967, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVTLJTNN — Laugardagur 8. aprfl 1967.
Yfirborgarfógeti svarar
Kára Helgasyni
Kári B. Helgason heíur rit-
að í dagblöð borgarinnar lýs-
ingu á embættisfaerslu minni
í sambandi við gjaldþrot hans,
og fyrirtækja hans. Ég sé ekki
ástæðu til að svara þeim skæt-
ingi, sem felst í ritsmíð hans
um mig, en vil í fáum orðum
lýsa afskiptum mínum af gjald-
þrotamálum hans.
1. — Þann 16. nóvember
1965 barst skiptarétti Reykja-
víkur svofellt bréf:
„Þar sem Almenna bifreiða-
leigan h.f., Klapparstíg, Reykja-
vík, getur ekki staðið í skilum
við lánardrottna sina og þar
sem sumir þeirra eru farnir
að taka eignir úr vörzlu fé-
lagsins, þá leyfum við okkur
hér með að óska þess að þér,
herra yfirborgarfógeti, takið
32 fljót á Kýpur,
samt vatnsskortur
Fyrir þá sem ekki eru hnút-
unum kunnugir, virðist verk-
efni þriggja sænskra verk-
fraeðinga nánast fjarstætt: að
fara til eyjar, sem er minni en
Skán, og reyna að bæta þar
úr vatnsskorti, þó þar séu 32
fljót.
Sérfræðingarnir, sem eru í
þjónustu Sameinuðu þjóðanna,
heita Sture Eresund, Kenneth
Marelius og Sven Tömquist.
Verkefni þeirrai er að leysa eitt
alvarlegasta vandamál Kýpur-
búa — og lausnin er fólgin í
því að safna regnvatninu á
eynni.
Regnmagnið er að meðaltali
490 mm á ári, en regnið fellur
á óheppilegustu stöðum, nefni-
lega í fjöllunum, og á óheppi-
. legasta árstíma — á veturna,
og megnið af vatninu rennur
til sjávar með fljótunum.
Kýpurbúar eiga tilveru sína
og afkomu að verulegu leyti
undir landbúnaði. Loftslagið
veldur því, að þeir geta rækt-
að ávexti og grænmeti fyrr en
íbúar nokkurs annars Evrópu-
lands, og hafa þeir miklar
gjaldeyristekjur af þessum af-
urðum.
I náinni samvinnu við Sam-
einuðu þjóðimar og sérstofnan-
ir þeirra hefur stjómin á Kýp-
ur unnið að siðan 1961 áætl-
un til langs tíma, áætlun sem
miðar að því að hagnýta vatns-
magnið á eynni. Áætluninni
má skipta í þrjá þætti.
Gera á meira en 100 stíflur í
fljótin 32. Verkfræðingamir
Eresund og Marelius eru sér-
fræðingar í stíflugerð og starfa
undir stjóm kínversks sér-
fræðings. Um það bil 50 stífl-
ur eru fullgerðar eða í bygg-
ingu.
Rannsókn á málmsteini og
neðanjarðarvatni var hafin ár-
ið 1963 og mun standai yfir í
fimm ár. Neðanjarðarvatnið er
kannað fyrir reikning Samein-
uðu þjóðanna af verktökum í
Tel Aviv undir stjóm Töm-
quists
Þriðji þátturinn nefnist „Yf-
irlit, leiðsögn og áætlanir um
notkun vatnsins“. Hér er ætl-
unin að hjálpa ríkisstjóminni
við að móta „vatnsveitustefnu"
(m.a. með löggjöf um eftirlit
með vatninu). Matvæla- og
landbúnaðarstofnun Sameinuðu
þjóðanna (FAO) hefur á hendi
framkvæmd þessa verkefnis.
Stjórnin á Kýpur og þróunar-
áætlun Sameinuðu þjóðanna
(UNDP) standa straum af
kostnaðinum við þetta. Hugboð
um, hvaða þýðingu nægilegt
vatnsmagn getur haft, fengu
menn árið 1965, þegar óvenju-
miklir óþurrkar leiddu til þess
að landbúnaðarframleiðslan
jókst um 50 prósent.
(SÞ).
Keppi-
keflið ?
Hingað til hefur verið talið
að Varsjárbandalagið ætti sér
fáa erindreka á íslandi. At-
lanzhafsbandalagið hefur átt
hér dygga umboðsmenn, en
andstæðingar þess hafa lýst
óbeit sinni á öllum hernaðar-
bandalögum, mælt með af-
vopnum og hlutleysi íslands.
En nú hefur Varsjárbandalag-
ið allt i einu eignazt mál-
svara hérlendis og hann ekki
af lakara taginu, sjálft mál-
gagn utanríkisráðherrans. Al-
þýðublaðið segir í gær að í
Evrópu sé nú hernaðarjafn-
vægi og „ef menn vilja halda
þessu jafnvægi á ekki að af-
nema Atlanzhafsbandalagið
eða Varsjárbandalagið." Þarna
eru þessi hernaðarbandalög
greinilega lögð að jöfnu og
það talið mjög æskilegt á-
stand að þau safni liði, hvort
andspænis öðru, grá fyrir
járnum, og að ekki hallist
á um tortímingargetuna. Má
segja að í þeirri afstöðu birt-
ist næsta nýstárleg tegund af
hlutleysi.
Fyrir nokkrum árum var
Benedikt Gröndal gerður að
heiðursforingja í bandaríska
flughernum í ánægjulegu
samkvæmi á Keflavíkurflug-
velli. Skyldi hann nú hyggja
á hliðstæð metorð austan-
tjalds?
Að
taka mark á
Morgunblaðið segir i gær
að allir telji sérfræðinga mik-
il þarfaþing, menn sem á-
stæða sé til að taka mark á.
En það viðhorf verði einnig
að ná til hagfræðinga, hinna
ágætu sérfræðinga Jónasar
Haralz og Jóhannesar Nordals.
Fyrir sjö árum héldu þessir
hagfræðingar því fram að
þjóðin væri að farast; annar
líkti henni við mann sem
væri að þvi kominn að hrapa
bú Almennu bifreiðaleigunnar
h.f. til gjaldþrotaskiþta.
Skrá um éignir og skuldir
hlutafélagsins vérður afhént
eins fljótt og unnt er.
Stödd í Bandaríkjum Norður-
Ameríku. — F.h. Almennu
bifreiðaleigunnar h.f.
Kári B. Helgason (sign.)
Þórlaug Hansdóttir (sign.)
Máría Helgadóttir (sign)“.
Samkvæmt þessari beiðni var
bú Almennu bifreiðaleigunnar
h.f. tekið til gjaldþrotaskipta-
meðferðar, með úrskurði upp-
kveðnum 26. nóv. 1965. Upp-
skrift á eignum búsins fór
fram 7. og 9. desember 1965 og
framkvæmdi uppskrift þessa
Jónas Thoroddsen, borgarfóg-
eti að viðstöddum fram-
kvæmdastjóra félagsins Kára
B. Helgasyni og benti hann á
þá bíla, sem hlutafélagið ætti,
36 að tölu, auk annarra eigna.
Innköllun var siðan gefin út
27. nóvember 1965. Á skipta-
fundi sem haldinn var 30. nóv-
ember 1965 voru mættir 9
kröfuhafar eða umboðsmenn
þeirra, og var þá ákveðin upp-
boðssala á 14 bifreiðum til-
heyrandi búinu. Á skiptafundi
10. desember 1965 voru mættir
nokkrir umboðsmenn kröfu-
hafa, sem kröfðust sölu á op-
inberu uppboði á þeim bif-
reiðum, sem þá voru enn ó-
seldar og hélt bæði þessi upp-
boð Þórhallur Einarsson, full-
Af hálfu Kára B. Helgason-
ar komu hvorki fram á skipta-
fundum né í uppboðsrétti mót-
mæli gegn sölu bifreiðanna.
Allir skiptafundir voru þó lög-
lega boðaðir og uppboðin aug-
lýst á venjulegan hátt í dag-
blöðum borgarinnar.
Lýstar kröfur í þrotabú þetta
námu samtals kr. 4.487.096,18
m.m..
2. — Með úrskurði uppkveðn-
um í skiptarétti Reykjavíkur
26. janúar 1966 var bú Kára
B. Helgasonar tekið til skipta-
meðferðar, sem gjaldþrota,
skv. kröfu Magnúsar Fr. Áma-
sonar hrl„ dags. 1. des 1965
og Brands Brynjólfssonar hdl.
dags. 18. jan. 1966. Uppskrift
á búi þessu fór fram að við-
stöddum þrotamanni Kára B.
Helgasyni 3. febrúar 1966
og benti hann á eignir
búsins. Uppskrift þessa fram-
kvæmdi borgarfógeti Jónas
Thoroddsen. Innköllun til skuld-
heimtumanna búsins var géfin
út 10. febrúar 1966.
-4>
fram af hengiflugi, hinn við
villtan vegfaranda á eyði-
mörk. Ástæðan var uppbót-
arkerfi, styrkir, niðurgreiðsl-
ur og hverskyns önnur að-
stoð við atvinnuvegina, en
allt það fyrirkomulag þyrfti
að uppræta. Nú sjö árum
síðar halda þessir hagfræð-
ingar uppi víðtækara upp-
bótarkerfi en sögur fara af;
styrkir og niðurgreiðslur nema
næstum því tveimur miljörð-
um króna á ári; og sérfræð-
ingamir segja nú að allt sé
þetta harla gott. Fyrir sjö ár-
um höfðu þeir þungar áhyggj-
ur af verðbólgunni og sögðu
að aðeins væri um tvennt að
velja, enga verðbólgu eða
óðaverðbólgu, og þjóðin yrði
að velja fyrri kostinn. En
eftir það fóru þeir hina leið-
ina og hafa um sjö ára skeið
stjórnað margfalt örari verð-
bólguþróun en dæmi eru um
i nokkru nálægu landi. Fyrir
sjö árum sögðu þeir að
frjáls verzlun og afnám
verðlagseftirlits væri flestra
meina bót. Nú hæla þeir sér
af svokallaðri verðstöðvun,
verðlagseftirliti sem nær til
hverskonar sölu og þjónustu.
Það er misskilningúr hjá
Morgunblaðinu að þjóðin vilji
ekki taka mark á þessum hag-
fræðingum. Meinið er það að
þeir taka ekkert mark á sjálf-
um sér. — Austri.
Lýstar kröfur í bú þetta
námu samtals kr. 10.775.086,99
og eru þar með ekki taldir
ýmsir kostnaðarliðir í sam-
bandi við skiptin.
Skiptafundir voru haldnir í
búi þessu af borgarfógeta Unn-
steini Beck dagana 3. nóv. og
7. des 1966 og 28. marz 1967.
Á skiptafundi, sem haldinn var
3. nóvember 1966 var ákveð-
in uppboðssala á eignum þessa
bús, þ.á.m. á hluta þess í
Njálsgötu 49, en á þeim fundi
voru mættir flestir kröfuhafar
í búinu. Gjaldþroti, Kári B.
Helgason, mætti þar einnig
sjálfur til að leiðrétta upplýs-
ingar, sem hann hafði gefið
borgarfógeta við upphaflega
uppskrift búsins. Hann óskaði
þó ekki að sitja fundinn til
enda þótt hann vissi, að á-
kvörðun yrði tekin um ráð-
stöfun eignanna.
Samkvæmt þessari ákvörðun
skiptafundarins í búinu, var
ákveðin uppboðssala á hluta
búsins í Njálsgötu 49, og var
það uppboð auglýst í 11., 14.
og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins
1967 og auk þess í 5 dagblöð-
um borgarinnar nokkru fyrir
uppboðsdag. Rétt áður en upp-
boðið skyldi hefjast kom í Ijós,
að vafi lék á því, hvort tiltek-
in veðsetning á húsinu Njáls-
götu 49 næði aðeins til eign-
arhluta Kára eða til alls húss-
ins og þótti því nauðsynlegt að
fresta uppboðssölunni þar til
öruggar upplýsingar kæmu
fram um þetta atriði og stóð
því ekki til að eignin yrði seld
í þetta skipti.
Að gefnu tilefni skal það
tekið fram, að áður en bú Kára
B. Helgasonar var tekið
til gjaldþrotaskiptameðferðar,
hafði farið fram fjárnám í
inneign hans hjá skrifstofu
Biskups, eftir kröfu Jóns Ara-
sonar hdl„ vegna FORD-um-
boðsins, Kr. Kristjánssonar h.
f„ en áður mun hann hafa á-
vísað hluta af innstæðunni Ás-
birni Ólafssyni h.f. Gildi þess-
ara ráðstafana eru nú til at-
hugunar hjá öðrum lánar-
drottnum í búinu.
3. — Að lokum skal þess
getið, að Fasteignaviðskipti h.
f„ sem þrotamaður Kári B.
Helgason var einnig fram-
kvæmdastjóri fyrir, var með
úrskurði uppkveðnum 5. októ-
ber 1966 tekið til skiptameð-
ferðar, sem gjaldþrota og fór
uppskrift fram sama dag. Inn-
köllun til skuldheimtumanna
var gefin út 1. nóv. 1966 og
námu lýstar kröfur í því búi
kr. 273.207,70. Eignir búsins
voru við uppskrift metnar á
kr. 9.400,00.
Þessar athugasemdir tel ég
nægja að svo stöddu til að
hreinsa mig og embættið nf
þeim óhróðri, sem fram kemur
í ritsmíð Kára B. Helgasonar
og dagblöðin hafa tékið til
birtingar athugasemdalaust.
Reykjavík, 6. apríl 1967.
KR. KRISTJÁNSSON.
Yfirborgarfógetinn í
Reykjavík.
Pompidon falin
stjórnarmyndun
PARÍS 6/4 — De Gaulle for-
seti fól í dag Georges Pompi-
dou að mynda nýja stjóm, en
ráðuneyti hans sagði af sér rétt
áður en nýkjörið þing kom
saman fyrr í vikunni. Gaull-
istar hafa nú mjög nauman
meirihluta á þingi. Ekki er bú-
izt við að Pompidou geri nein-
ar meiriháttar breytingar á
stjórninni.
250.000 dollara
lausnargjald
LOS ANGELES 6/4 — EUefu
ára drengur kom heim til for-
eldra sinna í Los Angeles í
dag heill á húfi eftir að fað-
ir hans, auðkýfingur að nafni
Herbert J. Young, hafði greitt
250.000 dollara (rúmlega 10
milj. kr.) lausnargjald. Drengn-
um hafði verið rænt snemma
á mánudagsmorgun.
Fermingar á morgun
Fermingarböm í safnaðar
heimili Langholtsprestakalls
sunnudaginn 9. april kl. 13,30.
Stúlkur:
Anna Gerður Riohter, Nökkva-
vogi 52.
Anna Svanhildur Sigurðardótt-
ir, Skeiðarvogi 111.
Auður Tryggvadóttir, Fells-
múla 7.
Bára Jóhannsdóttir, Sólheim-
um 56.
Bergþóra Oddgeirsdóttir,,
Nökkvavogi 33.
Birna Garðarsdóttir, Langholts-
vegi 108,
Guðný Linda Magnúsdóttir,
Sólheimum 27.
Guðrún Björk Tómasdóttir,
Gnoðavogi 20.
Heiga Erlendsdóttir, Gnoðavogi
64.
Sigrún Sigurðardóttir, Nökkva-
vogi 22.
Sólveig Victorsdóttir, Sigluvogi
3.
Valdís Guðjónsdóttir, Álfheim-
um 26.
Valgerður Kristín Gunnarsdótt?
ir, Álfheimum 9.
Þórunn Björg Birgisdóttir, Álf-
heimum 60.
Drengir:
Andrés Þór Bridde, ÁlfheimUiTi
Ebeneser Bárðarson, Nökkva-
vagi 39.
Gísli Jafetsson, Suðurlands-
braut 79.
Gísli örvar Ólafsson, Sæviðar-
sundi 36.
Halldór Guðlaugsson, Lang-
holtsvegi 200. Hlynur Möller
Langholtsvegi 204.
Jóhann Magnússon, Sólheimum
44.
Jóhann Hinrik Gunnarsson,
Gnoðavogi 26.
Jóhannes Kristján Sólmundar-
son, Skeiðarvogi 15.
Karl Ottesen, Gnoðavogi 32.
Kristján Jón Krisjinsson, Ljós-
heimum 6.
Magnús Jónsson, Sólheimum 9
Ragnar Guðjónsson, Gnoðavogi
Sigurður Jónsson, Langholts-
vegi 178.
Símon Ásgeir Gunnarsson, Álf-
heimum 9.
Sveinn Magnús Sveinsson,
Sigluvogi 9.
öm Kristinsson, Goðheimum 1.
Fermingar í Fríkirkjunni,
sunnudaginn 9. apríl kl. 2 eh.
Prestur sr. Þorsteinn Björnsson,
Stúlkur:
Anna Lísa Björnsdóttir Brekku-
gerði 7.
Anna Jónína Hauksdóttir, Sæ-
viðarsundi 70.
Ásdís Þórarinsdóttir, Álfhóls-
vegi 83, Kópavogi.
Eyrún Björg Jónsdóttir, Háa-
leitisbraut 39.
Guðrún Margrét Sigurbjörns-
dóttir, Hrísateig 3.
Jóhanna Pétursdóttir, Melgerði
20.
Karólína Guðrún Friðgeirsdótt-
ir, Hjallabrekku 12.
Kristín Guðrún Guðmundsdótt-
ir. Fornhaga 11.
Kristín Bára Jörundsdóttir,
Álfheimum 34.
Kristín Sigurðardóttir, Kapla-
skjólsvegi 61.
Margrét Jóna Sveinsdóttir,
Léifsgötu 27.
Njála Sigurbjörg Vídalín, Suð-
urlandsbraut 23.
Ólafía Aðalsteinsdóttir, Safa-
mýri 56.
Sigrún Siggeirsdóttir, Grettis-
götu 92.
Sólrún Ólína Siguroddsdóttir,
Brekkugerði 10.
Stefanía Guðríður Björnsdóttir,
Miðtúni 2.
Svanhildur María Ólafsdóttir,
Laugavegi 163.
Svava Valgerður Kristinsdóttir,
Suðurlandsbraut 92A
Drengir:
Guðmundur Gíslason, Vestur-
götu 30.
Guðmundur Halldór Guð-
mundsson, Ljósvallagötu 12.
Guðmundur Guðmundsson,
Hringbraut 109.
Guðmundur Rúnar Þórisson,
Kárastíg 8.
Gunnar Jónsson. Skúlagötu 61.
Jón Pétur Jónsson, Kópavogs-
braut 100.
Lárus Konráðsson, Óðinsgötu 8.
Magnús Ámason, Rauðalæk
25.
Ólafur Pálsson, Gnoðavogi 38.
Páll Þormar Konráðsson, Óð-
insgötu 8.
Samúel Páll Magnússon, Háa-
leitisbraut 37.
Sigurgeir Már Jensson, Safa-
mýri 95.
Sigurður Helgi Óskarsson,
Meistaravöllum 25.
Símon Már Gissurarson, Ból-
staðahlíð 34.
Skarphéðinn Kristján Guð-
mundsson, Fomhaga 11.
Víglundur Rúnar Jónsson, Suð-
urlandsbraut 93.
Bústaðaprestakall: Ferming í
Kópavogskirkju 9. aprfl kl.
2 e.h. — Prestur séra Ólafur
Skúlason.
TELPUR:
Ásdís Björgvinsdóttir, Langa-
gerði 36.
Áádís Emilsdóttir Pétersén;
Sogavegi 72.
Bryndís Júlíusdóttir, Soga-
vegi. 101.
Guðný Jónína Valberg, Langa-
gerði 16.
Hrafnhildur Eyþórsdóttir, Rétt-
arholtsvegi 79.
Hulda Sólborg Haraldsdóttir,
Langagerði 42.
Jóna Guðrún Ólafsdóttir, Ás-
garði 121.
Margrét Bárðardóttir, Bústaða-
vegi 73.
Sigrún Bergmann Baldurs-
dóttir, Sogavegi 18.
Sigrún Ólafsdóttir. Bústaða-
vegi 51.
Sólborg Bjarnadóttir, Búða-
gerði 5.
PILTAR:
Eggert Guðmundsson, Ás-
garði 30.
Halldór Bjarnason, Bústaða-
vegi 87.
Hallmundur Guðmundsson,
Tunguvegi 42.
Valur Ragnar Jóhannsson,
Ásgarði 65.
FERMINGARSKEYTI
Landssímans
Símar 06 og 11005
Tekið verður á móti fermingarskeytum í síma
0 6 og 1 1 0 0 5 kl. 13—20 á laugardag og kl.
10—20 á sunnudag.
Til að forðast óvenjulegar tafir á skeytasendingu á
sunnudag, er mönnum ráðlagt að senda skeytin á
laugardag, en þau verða þó ekki borin út fyrr en
á sunnudag.
Ritsímastjóri.