Þjóðviljinn - 16.04.1967, Page 1

Þjóðviljinn - 16.04.1967, Page 1
Sunnudagur 16. apríl 1967 — 32. árgangur — 86. tölublaS. í Framhaldsaðalfundur Alþýðubandalags- | ins í Reykjavík er annað kvöld ■ Framhaldsaðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu annað kvöld, mánudag, og hefst hann kl. 20,30. ■ : ■ Þar munu fara fram aðalfundar störf sem frestað var afgreiðslu á | á fundinum í Tónabíói sl. mánudagskvöld. ■ ■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■•'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■> Listi Alþýðubandalagsins í Reykjavík við alþingiskosningarnar í júní n.k. mmmmm Jón Snorri Þorleifssor^, formaður Trésmióafélagsins. Ingi R. Helgason, hæstaréttarlögmaður. Slgurjón Þorbergsson, framkvæmdastjóri. Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur. Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar. Magnús Kjartansson, ritstjóri. Þórarinn Guðnason, læknir. Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur. Jón Tímóteusson, sjómaður. Snorri Jónsson, járnsmiður. Sigurjón Pétursson, trésnriður. Inga Huld Ilákonardóttir, húsfrú. sMÍ'.'íi Arnar Jónsson, lcikari. Ásmwndur Jakobsson, skipstjóri. Guðrún Gísladóttir, bókavörður. Guðmundur Agústsson, hagfræðingvrr. Guðmundur J. Guðmundsson, Heigi Guðmundsson, íormaður INSL Þorsteinn Sigur'ðsson, kennari. Jón Múli Árnason, þuiur. Haraldur Steinþórsson, varafornvaður PSRB. Jakob Benediktsson, ritstjóri Orðabókar HL Einar Olgeirsson, alþingismaður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.