Þjóðviljinn - 16.04.1967, Page 5
Sunnudagur 16. apríl 1967
ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 5
fslandsmótið í handknattleik
Úrslitaleikurmn milli
FH og Fram er í kvöld
Ingólfur Óskarsson
fyrirliði Fram.
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»
: , j
j íslandsmeist- j
! arar frá 1956 i
: •
Þessi félög hafa orðið ;
íslandsmeistarar í hand- :
: knattleik síðan 1956:
1956: FH. 1957: FH. j
j 1958: KR. 1959: FH. 1960: j
FH. 1961: FH. 1963: Fram. ■
■ 1963: Fram. 1964: Fram i
i 1965: FH. 1966: FH. 5
----------------------€>
Víðavangshlaup
Hafnarfjarðar
Víðavangshliaup Hafnaríjarð-
ar fer fram við Barnaskóla
Hafnarfj.arðar á sumardaginn
fyrsta. — Keppt verður í
þrem aldurflokikum pilta og
tveim stúlkna. Mikil þátttaka
hefur jafnasn verið í Víðavangs-
hlaupi Hafnarfjarðar síðan. það
var endurvakið fyrir nokkiru.m
árum. 1 fyrra voru keppendur
t.d. um 80 tailsins.
Verðlatm verða aflhent fram-
an. við Bamaskólann að Waupi
loknu, og Lúðrasveit Hafnar-
fjarðar leiikur óður cn hlaupið
hefet.
■ í kvöld fara fram síðustu leikir í íslandsmótinu
í handknattleik eftir nær mánaðarhlé í mótinu.
Efstir og jafnir að stigum í mótinu eru hinir
gömlu keppinautar um íslandsmeistaratitilinn,
FH og Fram og verður því hreinn úrslitaleikur
milli þeirra í kvöld.
íslandsmótið í handknattleik
hefur staðið yfir frá því í haust,
og á ýmsu hefur oltið, svo að
enn einu sinnd verður ekki úr
því skorið fyrr en sfðasta leik-
kvöldið hver hreppir hinn eftir-
sóknai-verða sigur í mótinu. I
fyrri umferð mótsins höfðu ís-
landsmeistararnir frá í fyrra —
FH — nokkra yfirburði í mót-
inu, unnu alla sína leiki og
komu með fjögurra stiga for-
skot í síðari umferðina, svo að
ýmsir töldu úrslitin þegarráð-
in.
Síðan gerðist það að hitt
Hafnarfjarðarliðið — Haukar —
sem tapaði þrem fyrstu leikjum
mótsins gerði heldur beturstrik
í reikninginn og sigraði basði
..............................
FH og Val, sem helzt hafði
veitt FH keppni um sigur í
mótinu. Þegar svo hið efnilega
lið Víkings sigraði einnig FH
var taekifæri Fram' runnið upp,
en Fram hefur sigrað í ölium
leikjum í sfðari umferð móts-
ins. Má því búast við óvægri
baráttu um Islandsmeistaratit-
ilinn í kvöld.
Þjóðviíjinn átti tal við fyrir-
liða beggja liðanna til að heyra
í þeim hljóðið fyrir leikinn í
kvöld. Báðir voru þeir heldur
orðvarir um úrsiitin 1 kvöld.
Talsvert betri
Birgir Björnsson, fyrirliði -ig
þjálfari FH, sagði að þeir hefðu
æft af kappi og liðið yrði ó-
breytt frá síðasta leik. Mótdð
hefði verið skemmtilegt, sagði
Birgir, en hefur dregizt úr
hömlu, má t.d. benda á að
meistaramótinu í Danmörku er
lokið fyrir mánuði. Mótið ætti
að byrja fyrr á haustin, ensíð-
an ætti að vera bikarkeppni eða
eitthvað slíkt á eftir, líkt og
er í knattspymunni.
Við stefndum að því að vera
í toppþjálfun um áramótin, þvi
að við vildum standa okkursem
bezt í Evrópukeppninni. Verið
getur að keppnisleiði hafi kom-
ið í liðið eftir að því var Iok-
ið.
Er ég spurði Birgi hvort
hann héldi það væri ástæðan
fyrir því að þeir hefðu tapað
tveim leikjum í röð í mótinu,
gegn Haukum og Víkingi, svar-
aði Birgir: — Við höfum reynt
að gera okkur grein fyrir því,
en geymum það með okkur. Við
höfum oft átt slaka leiki, og
það getur þýtt tap, en það hef-
ur hins ve-‘ar ekki alltaf dugað
andstæðingunum til sigurs.
Frímann skrifar um
....... .^
úrslitaleikinn í Þjóðviljann á þriðjudag.
— Þið eruð þá ekki smeykir
við Fram?
— Við erum smeykir við alia.
en ekki Fram sérstaklega, frem-
ur en aðra. Við unnum þá :
fyrri umferðinni með þriggja
marka mun og höfum ástæðu
til að vera bjartsýnir, því að
okkar lið er taisvert betra.
Að vinna sigur
Þegar ég ræði við Ingólf Ösk-
arsson fyrirliða Fram, va-knar
fyrst sú spuming hvort hann
og Guðjón Jónsson verði með ð
sunnudagskvöldið, en þessir
tveir máttarstólpar liðsins hafa
verið frá keppni að undanförnu
vegna meiðsla.
— Ég er að vísu ekki orðinn
nógu góður en vonast samttil
að vera með í úrslitaleiknum.
Guðjón hefur æft með okkur
að undanfömu og staðið sig
vel, þanndg að hamn virðist
vera að ná sér. Annars er það
þjálfarinn okkar, Karl Bene-
diktsson, sem velur liðið og
ræður því hvort við verðum
í liðinu.
— Voruð þið ekki orðnir
vonlitlir um sigur í mótinu,
eftir að FH hafði náð fjögurra
stiga forskoti?
— Það er alltaf von meðan
einhverjir leikir eru eftir, eng-
inn leikur er tapaður fyrirfram
— Hverjar telur þú helztu á-
stæðum-ar fyrir því, að FH tap-
aði niður forskotinu úr fyrri
umferð mótsins?
— Þeir áttu erfiða leiki i
Evrópukeppninni. Þá voru þejr
á toppnum en við síðar, og við
vonumst til að geta haldið þvf.
Það er svo með alla íþrótta-
menn, að þeir geta ekki haldið
toppnum lengi.
— Hverju viltu spá um úr-
slitin?
Birgir Björnsson
fyrirliði FH.
— Ég tel ólíklegt það verði
jafntefli þótt leikurinn verði
annars jafn. Báðir munu leggja
allt í að sigra og fá bikarinn
og allt annað sem sigrinum
fylgir, þátttökurétt í Evrópu-
keppninni og fleira. Það dugi-r
ekki ann-að en vera bjartsýnn,
annars vinnst aldrei sigur.
— Hj. G.
vitaskuld með hjálp lækn-
stekkur enn og hann er 33ja
ára.
— Hvað hef-urðu helzt fyrir
stafni annað en látaþérbatna’'’
— Ég er að búa mig undir
lokapróf við Iþróttaháskólann.
Ég hef fullan hug á að halda
áfram námi, ég les heilmikið
og fer haltrandi í æfingar. Ég
er einnig byrjaður að skrifa
bók og fer mikiil tími minn
í það.
Líklega einhver
ungur sovétmaður
y--_: ■
— Heimsmet þitt 228 cm
stendur enn. Hve lengi held-
ur þú að það muni standa, og
hver er líklegastur til að bæta
— Ég held það standi fram
að Olympíuleikunum i Mexi-
kó. Ég hef fylgzt vel með ár-
angri þeirra hástökkvara sem
beztir eru og kem ekki auca
á neinn sem Ifklegur er til ?.3
bæta hástökksmetið. John
Thomas, „engisprettan frá
Boston“, hefur lagt skóna n
hilluna. Pólverjinn Czemik
hefur stokkið hæst 220 cm og
gerir ti-úlega ekki betur. Ég
held það verði einhver ung-
ur sovézkur íþróttamaður, t !
dæmis Valery Skvortsov, hann
er ungur og einbeittur. Hóp-
trr ungra efnilegra íþrótta-
manna kemur svo rétt á hæln
honum, þeirra á meðal Gavr-
iloff, Mospanoff, Martynoff
Morroz, Mateyev. Nokkrír
þeirra eru þegar kornnir í
sovézka Tandsliðið. Ég erviss
um að það verður einhvor
þessarra mann-a, sem bætir
metið þegar har að kemur.
Eg kem áreiðanlega
aftur
— Bók? Um hvað fjallar
h-ún?
— Ég er satt aö segja ekki
viss um hvað ég á að kalla
hana. Hún er í rauninni safn
greina sem ég hef skrifað. Þá
getur rétt verið viss um að ég
á heilan st-afla af þeim. Mig
langar að segja lesendum
mínum frá því, er ég setti
heimsmetið. Mig langar að
segja þedm frá þeirri ánægju
og erfiði sem fylgir því að
taka þátrt í fþróttum. Mig lang-
ar að segj-a þeim frá göfgi í-
þrótta og fegurð og gildi þeirra
í daglegu lífi. Einnig la-ng-ar
m-ig til að segja frá því í
stórum dráttum, hvemig það
er að æfa með það að
markmiði að vinna sem mest
afrek í í-þróttin-ni.
— Hefurðu trú á því að þú
mu-nir kom-a aftur fnam á
sjónarsviðið sem afreksmaður
í fþróttum?
— Alveg áreiðanlega. 1 fyrsta
lagi get ég ailavega st-arfað
sem þjálfari. í öðru lagi hef
ég trú á því — hvað sem
svartsýnisménn segja — að ég
mun-i aftur ’ stökkva. Ef við
segjum að það muni taka
minnst 12 til 18 mánuði að
ná fullum b-ata, þ-á er 'það
rétt. En ég hef tímann fyrir
mér að komast í-fulla æfingu
aftur. Félagi minn og keppi-
nautur, Robert Shavlakadze,
— Nú er liðiö hátt í ár síð-
an þú varðst fyrir þessu slæma
slysi, og hvemig ertu þá á
þig kominn og hvaða meðferð
færðu?
— Læknarnir hafa gert allt
hvað þeir geta mér til hjálpar.
Zoya Mironova hefur enn a
mér vök-ult auga, eins og þú
veizt er hún doktor í læknis-
f-ræði og íþróttameistari. Hvað
mér viðvíkur er ég að komast
vel á strik. Fyrst eftir silysið
gat ég ekki beygt hnéð, en nú
er það fullkomlega í lagi
Ég er enn með fótinn í gips-
umbúðum, en ég er viss um
að ég kemst aftur í gott form,
□ Einn fræknasti íþróttamaður heims er sovézki há-
stökkvarinn Valery Brumel. Hann setti fyrst heims-
met árið 1963 og bætti það síðan á hverju ári næstu
þrjú ár, og heimsmet hans frá árinu 1963 — 228 cm —
stendur enn óhaggað.
□ Brumel var óumdeilanlega bezti bástöldcvari heims
þar til hann lenti 1 umferðarslysi á síðasta ári og
meiddist svo illa á fæti að hann hefur ekkert getað
keppt síðan, og hefur verið heldur hljótt um hann.
□ En Brumel er ekki gleymdur þeim sem íþróftum
unna, og menn velta því nú mjög fyrir sér hvort
hann muni eiga afturkvæmt sem afreksmaður í í-
þróttum. Fróðlegt er að lesa hvað hann segir s'jálf-
ur um þetta í viðtali því sem hér fer á eftir, en það
biftist í tímaTitinu ÍÞRÓTTIR í Sovétrfkjuhumí
Vona að við
hittumst aftur
— Viltu svo segja nokkur
orð til lesenda blaðsins?
— Með mikilli ánægjM
Kærar þakkir fyrir öll bréi--
in sem ég hef fengið og fyrir
mörg hlýleg orð og óskir. Enn
bei-ast mér bréf allstaðar að
úr -heiminum. Ég þakka öllum
sem enn muna eftir mér. Ég
vona við eigum eftir að hitt-
ast aftur.
Valery Brumel á gangi a
götu úti í Moskvu með fót-
inn í gipsumbúðum.