Þjóðviljinn - 16.04.1967, Síða 15
Sunmidagur Í6. aprfl 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J J
frá morgni||
til minnis
söfnin
ifer Tekið er á móti til-
kynnináum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ I dag er sunnudagur 16.
apríl. Magnúsarmessa. Árdeg-
isháflædi M. 8.49. Sólarupprás
kl. 4.55 —. sólarlag kl. 22.02.
★ Slysavárðstofan. Opið ail-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Slminn er
21230 Nsetur- og helgidaga-
lasknir f sama slma.
★ CJppIýsingar um lækna-
þ.iónustu í borginni gefnar *
símsvara Læknafélags Rvíkur
— Símir 18888.
★ Ath. Vegna verkfalls lyfja-
fræðinga er hvorki nætur-
varzla að Stórholti 1 eins og
vanaleg né kvöldvarzla í
apótekum.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin — Sími: 11-100
★ Heigarvörzlu i Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns 15. til 17. aipríl annast
Grímur Jónsson, læknir.
Smyrlahrauni 44, sími 32315.
Næturvörzlu aðfaran. þriðju-
dagsins annast Kristján Jó-
hannesson, læknir, Smyrla-
hrauni 18. sími 50056.
★ KópavagsapóteU ei opið
alla virka daga Klukkan 9—19.
laugardgga klukkan 9—14 oa
helgidaga Wukkan 13-15
★ Tæknibókasafn I-M.S.I.
Skipholti 37. 3. hæð, er opið
alla virka daga kl. 13—19
nema laugardaga kl. 13—15
(lokað á laugardögum 15. mai
til 1. október.)-
★ Bókasafn Seltjarnarness er
opið mánudaga klukkan 17.15-
19 og 20-22: miðvikudaga
klukkan 17 15-19
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og mið-
vikudögum frá kl. 1.30 til 4.
★ Bókasafn Sálarrannsókna-
félags íslands, Garðastræti 8
er opið á miðvikudögum kl.
5.30—7.00 e.h.
★ Asgrímssaín, Bergstaðastr
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 1,30
til 4.
flugid
★ Flugfélag Islands. Milli-
landaflug: Sólfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar k!,
8.00 í dag. Vélin er vaantanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 23.40 s
í kv: Skýfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 8.00
í fyrramáiið. — , Innanlands-
flug: I dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir) og
Vestmannaeyja. Á morgun er
áætlað að fljúga tiil Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Akur-
eýrár (2 ferðir), Egi-lsstaða
Hornafjárðar, ísafjarðar og
Saiuðárkróks.
messur
★ Mýrarhúsaskóli. Barna-
samkoma kl. 10. Séra Frank
M- Halldórsson.
★ Langholtsprestakall. Ferm-
ingarmessa kl. 11 (útvarps-
messa). Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson. Fermingarmessa
kl. 13.30. Séra Árelíus Níels-
son. Altarisganga þriðjudag-
.inn 18. aprfl kl. 8.30.
★ Ásprestakall. Barnasam-
koma kl. 11 í Laugarásbíói.
Ferming kl. 2 í Laugarnes-
kirkju. Séra Grimur Gríms-
son.
I ITitJIOIÖs:
★ Laugarneskirkja. Messa
kl. 10.30 f. h., ferming, altaris-
ganga. Séra Garðar Svavars-
son. S
★ Kópavogskirkja. Messa kl.
2. Séra Gunnar Árnason.
ferðalög
-----------7-----------------
★ Ferðafélag Islands fer tvær
ferðir íg dag: göngu-
ferð á Skarðsheiði og öku-
ferð um Krísuvík, Selvog og
Þorlákshöfnj Lagt af stað í
báðar ferðimar klukkan 9.30
frá Austurvelli. Fairmiðar
seldir við bílana.
ýmislegt
★ Kvenfélag Öháða safnaðar-
ins. Félagsvist og kaffi í
Kirkjubæ þriðjudaginn 18.
apríl kl. 8.30. Allt safnaðar-
fólk velkomið. Takið með
ykkur gesti.
★ Kvenréttindafélag Islands
heldur fund á Hallveigar-
stöðum, Túngötu 14, þriðju-
daginn 18. apríl kl. 8.30 Mar-
grét Margeirsdóttir, félags-
málaráðgjafi flytur erindi um
félagsleg vandamál bama og
unglinga. önnur mál.
★ Fjáröflunarnefnd Hallveig-
arstaða heldur bazar og kaffi-
sölu 20. apríl kl. 2,30 í fé-
lagsheimili Hallveigarstaða. —
Inngangur frá Túngötu. Þeim
sem styðja vilja fjáröflunar-
nefnd er fyrirfram þakkað.
Ágóðinn rennur til kaiupa á
húsgögnum fyrir félagsheimil-
s ið. Félög innan bandalags
kvenna f Reykjavík. sem ekki
hafa nú þegar ákveðið fram-
lag til húsgagnakaupa. snúi
sér nú þega<r til frú Guðrúnar
Heiðberg, sími 20435 Og frú
Henný Kristjá"’sson, sími
40433.
★ Fótaaðgcrðir fyrir aldrað
fólk ero f safnaöarheimili
Langholtssóknar briðjudaga
klukkan 9—12 Tímapantanir
1 síma 34141 klukkan 5—6.
gengið
Kaup Sala
1 Sterlingsp. 119,88 120,18
1 USA dollar 42,95 43,06
1 Kanadadoll. 39,70 39,81
100 D. kr. 621,55 623,15
100 N. kr. 601,32 602,86
100 S. kr. 830,45 832,60
100 F. mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frank. 867,74 869,98
100 Belg. fr. 85,93 86,15
100 Svissn. fr.* 994,10 996,65
100 Gyliini 1.186,44 1.189,50
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 V-Þ. m. 1.080,15 1.082,91
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
100 Reikningskrónur
minningarspjöld
a
Minningarspjöld
Hjartaverndar
fást í skrifstofu
samtakanna,
Austurstræti 17,
6. hæð. — Sími 19425.
* Minningarspjöld Heimilis-
sjóðs taugaveiklaðra bama
fást i Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og á skrifstofu
biskups, Klapparstfg 27. I
Hafnarfirði hjá Magnúsi Guð-
teki.
til kvöids
xíiip^
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Galdrakarlinn í Oz
Sýning í dag kl. 15.
e
OFTSTEINNINN
Sýning í kvöld kl. 20.
3cppt á Sjaíít
eftir Ludvig Holberg
Þýðandi: Lárus Sigurbjörnsson.
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson.
Frumsýning fimmtudag 20.
apríl kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða fyrir þriðjudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200,
...wmijij.il.... .
HAFNARFjAftÓARBÍÓ
Sími 50-2-49.
NOBÍ
Fræg japönsk kvikmynd. Höf-
undur og leikstjóri: Kom
Ichikawa.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sumarið með Moniku
— Ingmar Bergman.
Sýnd kl. 6.50.
Ástin mín ein
Sýnd kl. 5.
Smámyndasafn
Sýnd kl. 3.
r.AM5 i
Sími 11-4-75
í svala dagrsins
(In the Cool of the Day)
Ensk kvikmynd i litum.
Jane Fonda.
Peter Finch.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Pétur Pan
Sýnd kl. 3.
•émm
Sími 41-9-85
— ÍSLENZKUR TEXTI —
O.S.S. 117
Snilldar vei gerð og hörku-
spennandi ný frönsk saka-
málamynd. — Mynd í stíl við
Bond-myndimar
Kerwin Mathews,
Nadia Sanders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bQa.
OTUR
Hringbraut 121.
Siml 10659.
AG
RFnQAVÍKUR'
KU^bUfeStU^Ur
Sýning í dag kl, 15.
Næst siðasta sinn.
Sýning í kvöld kl. 20,30.
UPPSELT.
Fjalla-EyvmduF
Sýning þriðjudag kl. 20i,30.
UPPSELT.
Næsta sýning fimmtudag.
tangó
Sýning miðvikudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 1-31-91.
AUSTURBÆfARBÍQ 1
Sími 11-3-84
°9
KONGURIIMN
3. Angelique-myndin:
(Angelique et le Roy)
Heimsfræg og ógleymanleg ný
frönsk stórmynd i litum og
CinemaS^"^? -neð íri
texta.
Michele Mercier.
Robert Hossein.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
I ríki undirdjúpanna
(Seinni hluti).
Sími 31-1-82
— ISLENZKUR TEXTl —
Að kála konu sinni
(How to Murder Your Wife)
Heimsfræg og snilldai vel
gerð, ný. amerísk gamanmynd
í litum. Sagan hefur verið
framhaldssaga i Vísi.
Jack Lemmon.
Virna Lisi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Lone Ranger
Sýnd kl. 3.
Simi 50-1-84.
Darling
Sýnd kl. 5 og 9.
Dvergarnir og
Frumskóga Jim
Sýnd kl. 3.
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélags
íslands
Látid stilla bílinn fyrir vorið
Önnumst hjóla-. ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um
kerti. platínur. Ijósasamlokur o.fl — Örugg . þjónusta-
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32, sími 13100.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Lénharður fógeti
eftir Einar H. Kvaran.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Leikmyndir. Hallgr. Helgason.
Söngstjóm: Árni tsleifsson.
Skylmingar: Egill Halldórsson.
Næsta sýning mánudag kl. 8,30.
Barnaleikritið
ö, amma Bina
eftir Ólöfu Árnadóttur.
Sýning í dag kl. 2.
Ath. breyttan sýningartima,
kl. 2. Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 1. Simi 4-19-85.
IO
Sími 22-1-40.
Vonlaust en vand-
ræðalaust
(Situation Hopeless but not
Serious)
Bráðsnjöll amerísk mynd og
fjallar um mjög óvenjulegan
atburð í lok síðasta stríðs.
Aðalhlutverkið er leikið af
snillingnum
Sir Alec Guinnes
og þarf þá ekki frekar vitn-
anna við.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Pétur verður skáti
iSsii
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆSTU
BÚD
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTl
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega I veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Siml 16012.
STEINÞÖMlÉlll
Simi 32075 - 38150
Ástarlíf með árangri
(De l’amour)
Gamansöm og djörf frönsk
kvikmynd um tilbrigði ástar-
lífsins.
Elsa Martinelli og
Anna Karina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
— Danskur texti. —
Barnasýning kl. 3.
Glófaxi
Spennandi litmynd með
Roy Rogers.
Miðasala frá kl. 2.
Sími 11-5-44.
F jölskylduvinurinn
(Friend of the Family)
Mjög skemmtileg frönsk-ítölsk
gamanmynd frá Intemational
Classics.
Jean Marals.
Danielle Darrieux.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Töframaðurinn
í Bagdad
Hin skemmtilega ævintýra-
mynd.
Sýnd kl. 3.
Simi 18-9-36
Sigurvegaramir
(The Victors)
Stórfengleg ný ensk-amerísk
stórmynd í CinemaScope. Frá
heimsstyrjöldinni síðari.
George Hamilton.
Romy Schneider.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
— Danskur texti. —
Barnasýning kl. 3.
Óður Indlands
Frumskógamynd.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTI 6
Sími 18354.
PÍANÓ
FLYGLAR
frá hinum heims-
þekktu vestur-þýzku
verksmiðjum
Steinway & Sons,
Grotrian-Steinweg,
Ibach,
Schimmel.
☆ ☆ ☆
Glæsilegt úrval.
Margir verðflokkar.
☆ ☆ ☆
Pálmar ísólfsson
& Pálsson
Pósthólf 136 — Símar:
13214 og 30392.
KAUPUM
gamlar bækur og
frímerki.
Njálsgata 40
mnðiGCUB
SEtGHRmasjTORScm
Fæst i Bókabúð
Máls og menningar