Þjóðviljinn - 27.04.1967, Blaðsíða 2
2 StoA — ÞJttefVTXJlNN — Fln*nfcuida©ur 27. apríll 1967.
KR íslandsmeistari
i
körfuknattleik 1967
KR-ingar sönnuðu það. ræki-
lega í úrslitaleiknum um Is-
landsmeistaratitilinn í körfu-
knattleik í fyrrakvöld, að þeir
eru bezta körfuknattleiksliðið
á Islandi I dag. Þeir unnu lR
með 72 stigum gegn 43, og urðu
þar með fslandsmeistarar I 3.
sinn I röð.
1 fyrri umferð mótsins vann
tR óvaentan sigur yfir KR og
setti það strax spennu í mótið,
þar sem KR-ingar höfðu verið
taldir öruggir sigurvegarar í
mótinu. I síðari leik liðanna
sem fram fór sl. sunnudag tókst
KR að jafna metin, og i úr-
slitaleiknum í fyrradag kom
fljótt í ljós að KR hafði alla
yfirburði í leiknum. Eftir stutt-
an tima var staðan 6:0 fyrir
KR og jókst forskotið jafnt og
þétt eftir þvh sem leið á leik-
inn, svo að enginn vafi var á
hvoru liðinu féll sigurinn í
skaut. f hálfleik hafði KR 15
stiga forskot 33:18. .
1 síðari hálfleik voru KR-
ingar allsráðandi eins og í
fyrri hálfleik og fengu fR-ing-
ar ekki rönd við reist. Endaði
leikurinn með yfirburðasigri
103 piltar og stúlkur kepptu í
Víðavangshlaupi Halnarfjarðar
■ Víðavangshlaup Hafnarfjarðar 1967, hið níunda
í röðinni frá því það var endurreist, var háð við
bamaskólann á Skólabraut sumardaginn fyrstá
(20. apríl s.l.) og hófst kl. 4 síðdegis. Lúðrasveit
Hafnarfjarðar lék áður en hlaupið hófs't.
Keppt var í fimim flokkum, þremur flokkum
drengja og tveimur flokkum stúlkna. Keppendur
vom alls 103. Eru það fleiri þátttakendur en^
nokkm sinni fyrr. Vegalengdirnar, sem hlaupn-
ar voru em lítið eitt skemmri en að undanfömu.
Drengir:
Tl. 17 ára og elldri}:
1. Trausti Sveinbjömss.
2. Magnús Jónsson
3. Hilmar Elísson
Drengir.
(II. 14 ára til 16 ára):
5.11,7
5.38,0
5.43,2
1. Þórir Jónsson 5.24,1
2. Bessi H. Þarsteinsson 5.56,5
3. Eimar Logi Eiruarsson 6.02,9
Utanbaejardrengur, Þórarimi
Sigurðsson. hljóip setn gestor í
þessum floíkiki og rann hann
skeiðið á 5.22,0 mín.
Frá-
leit þögn
Eriendir viðskiptavinir okk-
ar hafa haft uppi miklar
kvartanir um léleg gæði
kryddsíldar frá síðasta ári,
og hafa norsk blöð beitt næsta
grimmilegum stóryrðum af því
tilefni. Kunnugir menn hafa
vitað um þessar umkvartan-
ir mánuðum saman, en þegar
íslenzk blöð hafa spurzt fyrir
um málið hjá réttum aðil-
um hérlendis, fyrst og fremst
hjá forráðamönnum Síldarút-
vegsnefndar, hafa viðbrögðin
jafnan orðið þau að blöðin
hafa verið beðin að þegja með
skírskotun til þjóðhollustu.
Afleiðingin varð að sjálfsögðu
sú að íslendingum bárust
fréttimar um þetta alvarlega
mál erlendis frá. Þessi þagn-
arstefna var gagnrýnd hér í
dálkunum fyrir nokkrum dög-
um, og samdægurs birti Síld-
arútvegsnefnd loksins frétta-
tilkynningu um málið. Því
miður var sú frásögn ekki
hreinskilin frásögn af stað-
reyndum, heldur var þar
reynt að gera sem minnst úr
málinu. Þar voru til að mynda
birtar hlutfallstölur sem áttu
að sýna að kvartanimar næðu
til sáralítils magns, en þær
tölur voru fengnar með því að
nota heildarútflutninginn sem
gmndvöll. Kvartanimar eru
hinsvegar bundnar við krydd-
síldina, og sé hún tekin sér-
staklega verður prósentutalan
geigvænlega há. Forráðamenn
Síldarútvegsnefndar
ig undir höfuð leggjast að geta
þess að víðtækar kvartanir
hefðu borizt frá Finnlandi, en
þar er um að ræða eitt al-
varlegasta vandamálið. Frétta-
tilkynning nefndarinnar var
þannig ekki til marks um
aukna hreinskilni, heldur á-
framhald á þeirri stefnu að
dylja staðreyndir. Forsvars-
menn nefndarinnar virðast
enn ætla að halda þeirri
stefnu til streitu; þegar Þjóð-
viljinn sneri sér til Erlends
Þorsteinssonar, formanns Síld-
arútvegsnefndar, í fyrradag
kvaðst hann „ekki vera til
viðtals um málið“, og fram-
kvæmdastjóri nefndarinnar
„neitaði með öllu að láta hafa
nokkuð eftir sér“.
Þessi pukurafstaða er írá-
leit og háskaleg. Kvartanirnar
eru staðreynd, og frá þeim
ber að greina undanbragða-
laust. Sé talið að kvartanirn-
ar séu að einhverju leyti ó-
eðlilegar og marklausar ber
að rökstyðja þá afstöðu í
heyranda hljóði, en að því
leyti sem klögumálin eru tal-
in eðlileg ber að viðurkenna
þau og sæta afleiðingunum.
Umfram allt ber forráða-
mönnum Síldarútvegsnefndar
að minnast þess að því aðeins
getum við selt v; ming okkar
að kaupendumir séu ánægð-
ir með viðskiptin; ef við
höldum „okkar málstað" til
streitu fram yfir eðlilega
málavexti getur það bitnað
á viðskiptum okkar á næstu
árum. — Austri.
Drengir.
(III. 13 ára og yngri):
1. Viðar Halldórsson 3.39,7
2. Daníel HáBfdánarScm . 3.51,2
3. Janus Fr. Guðlaugsson 3.53,9
Sigurvegarinn í þessum flokki
hefur keppt samfelft í 9 víða-
vangshlaupum. Var 5 ára þeg-
ar hann hljóp í fyrsta sikipti.
Framhald á 9. síðu.
Kolbcinn Pálsson, fyrirliði KR,
skoraði flest stig í leiknum.
Islandsmeistaranna KR 72 stig-
um gegn 43.
Iþróttamaður ársins, Kolbeinn
Pálsson,. skoraði flest stig í
leiknum, 22 stig, og Hjörtur
Framhald á 9. síðu.
Knattspyrnudémar-
ar héldu rúðstefnu
■ »Um síðustu helgi efndi Knattspyrnudómarafé-
lag Reykjavíkur og Landsdómaranefnd KSÍ til
ráðstefnu fyrir knattspymudómara, þar sem fyr-
ir dyrum stendur keppnistímabil 1 knattspyrn-
unni. Hófst ráðstefnan á laugardag í Loftleiða-
hótelinu, og voru þar komnir rúmlega 20 dómar-
ar.
Ráðstefnuna setti fram-
kvæmdastjóri Knattspymudóm-
arafélagsins Gunruar Gunnars-
son og sikýrði tillgaing hennar,
og lýsiti því sem þar ættifram
að fara.
Er þetta í annað sinn sem
knattspymudómarar koma sam-
an á ráðstefnu rétt áður en
keppnistímabilið hefst, ogstend-
ur í tvo daga. Þetta hófst í
fyrra, sagði Gunnar og var
gerður mjög góður rómiur að
þessari nýbreytni í dómaramál-
um, en þá stóð Knattspymu-
dómarafélag Reykjavíkur fyrir
<S>
Drengir 12 ára og yngri. Talið frá vinstri: Jens, Árni Þór, Hannes, Ármann, Sigurbjarni og Kristinn.
30 keppendur á innanfé-
lagsmóti skíðad. Ármanns
Innanfélagsmót Skíðadeildar
Ármanns var haldið laugardag-
inn 22/4 i Jóscpsdal og var
keppt i svigi í unglingaflokkum,
Keppendur voru 30 á aldrinum
6 — 12 ára.
Úrslit urðu sem hér segir:
Drengir 12 ára og yngri:
1. Kristinn Þorsteinsson 37,8
2. Ámi Þór Ámason 48,5
3. -4. Jens Jóhannsson 51,5
3.—i. Hannes Richardsson 51,5
Drengir 13—14 ára:
1. Tómas Jónsson 51,9
2. Guðjón Ingi Sverrisson 64,2
3. Magnús Ámason 69,5
Drengir 15—17 ára:
1. Þorsteinn Ásgeirsson 62,2
2. Þorvaldur Þorsteinsson 66,1
3. Einar Guðbjartsson 76,4
Telpur 12 ára og yngri:
1. Guðrún Harðardóttir 43,7
2. Sigurbjörg Þórmundsd. 48,6
3. Guðfojörg Ámadóttir 53,1
Telpur 13—14 ára.
1. Áslaiug Sigurðardóttir 68,4
2. Jóna Bjamadóttir 79,4
3. Auður Harðardóttir 83.7
ráðstefnunni. Kvaðst Gunnar
vona að þessi ráðstefna gæíi
ókiki síður- góða raun.
Þennan fyrri dag ráðstefn-
unnar hóí Steinn Guðmundsson
umræður, þar sem hann gat, í
uppíhafi máls síns, um ferð
þeirra Hannesar Þ. Siigurðsson-
ar og Earls Bergmann og hans
til Leipzig, þar sem Hannes
dærndd landsleik milli Hollands
og Austur-Þýzikoilands. Hafði
hann frá ýmsu skemmtiilegu að
segja í sambandi við förina, og
gat þess að lolkum að Hannes
hefði ferigið mjög góða dóma
fyrir dóm sdnn, og benti m.a. á
ummæli dansifcra blaða um
frammistöðu Hannesar.
Þá ræddi Steinn ýmis atriði
knattspymull'aganna og gerði
ýmsar fyrirspumir varðandi
túlfcun á einstökum atriðum
sem fyrir koma í leikjum.
Hann ræddi og undirbúning
dómara undir leikinn, hvað
ifoað snertir að vera í þjálfun tij
þess að geta tefcáð það starf sð
sér, svo veil fari, og vildi álita
að dómarar gerðu of Ktið að
'því að þjálfa sig Ilfcamlega fyr-
ir lelfci. Kom Stednn aillvíða við
í þessu erindi sínu, og urðu
spumingar hans byrjun að
skemmtilegum umræðum.
Næstur tók tál miáls Hannes
Þ. Sigurðsson, og tófc till með-
ferðar spumingar Steins, og
svaraði og sfcýrði. Síðan rigndi
spumingum yfir Hannes urri
ýmis atriði varðandi skýring-
ar á reglum og atriðum sem
fyrir korna, og urðu umræður
mjog fjörugar og stóðu umræð-
ur í nær fjóra tíma þennan
fyrri dag.
Síðari daginn hófst ráðstefn-
an ld. 2 á sama stað og þar
ftutti Karl Guðmundsson aðal-
erindið og kom mjög víða við.
Tók hann þar til meðferðar
þjálfun dómara fyrir leifci, og
drap á ýmis atriði í þvi sam-
bandi.
Taildi hann nauðsynlegt að
komið yrði á kerfisbundinni
fojálfun fyrir dómara, foar sem
dómarafélagið annaðist undir-
búning og setti upp ákveðið
æfingaprógram. Karl taidi ekki
rétt að dámararnir æfðu méð'
félögunum, æfingar foeirravrðu
að vera með sérstöfcu sniði.
Þá benti Karl á það að 'at-
hugandi væri að nota alla æf-
ingaileiki til þess að æfa dóm-
eira og að þar væru viðstaddir
fræðimenn sem svo gagnrýndu
þann sem dæmdi, á eftir leiik-
Framhald á 9 >.'íðu
VALVIÐUR $F.
yorum að taka upp sendingar frá KNAPE & VOGT
Hillustiga — Skápabrautir 12 fet
Hilluknekti —> Borðfætur og margt fleira.
Pantanir óskast sóttar.
VERZLUN
HVERFISGÖTU 108
SÍMI 23318
VALVIÐUR SF.
SMÍÐASTOFA
DUGGUVOGI 15
SÍMI 30260