Þjóðviljinn - 27.04.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.04.1967, Blaðsíða 9
Fímmtudagur 27. apríl 1967 — ÞJÖÐVIUTMN — SÍDA 0 Ráðstefna knattsp.dámara Framiiald af 2. sídu. imn. Gæti þetta orðið góð 'þjáif- un og leiðbeining fyrir dómar- ann. " Bnnfremur benti Karl á ‘ að nauðsynlegt væri að koma á námskeiðum fyrir dómara, .og að þau færu fram utan Reykja- víkur á ródegum stað, svo að menn gætu einbeitt sér að VerkeÆninu. Á slfk námskeið ætti að fá dómara frá FIFA, en Allþjóðasamibandið hefur sifka dómara á sánum snærum sem fara víða um og halda slík námstoeið. Þá benti Karl á það að rétt væri að þrekprófa knatt- spymudómara. Urðu mik®ar umræður útfrá þessu ágæta framsöguerindi Kaiils og toom margt skemmti- legt og fróðlegt fram. í sam- bandi yið þjálfun knattspyrnu- dómara gat Karl þess að Isra- eflsmenn hefðu þegar sett dóm- urum sínum ákveðin æfinga- f<nm, þar sern þeir verða að framkvæma vissar göngu- og hlaupaæfingar, og ervegalengd- in 6 tom og þá vegalengd verða þeir að hlaupa undir 46 mín- útum, anmars eru þeir ekki taMir hesfir til að dæma í í. dedld. önnur lönd eins og t.d. England væru einnig farin að vedita þessu máli mikla athygii. Annar aðailframsöguniaður þessa síðara dags var BSnar Hjartarson og ræddd hann ým- is efni varðandi dómaramál, og kom víða við. Ræddi hann nokkuð um aðkomu dómara að leikvöllum, og það hvemigþeir væm útlítandi áður en Jeitour hefst, og taldi að þar þyTfti oft að benda á ýmislegt sem leið- rétta þyrfti og laga. Þá taldi Einar að víðasit vant- aði viss áhöld sem nú væri fiar- ið að gera kröfur til erlendis að væru á knattspymuvöUum og gat m.a. um vogir til að vega knetti, þrýstimæla til að mæla þrýstinginn í knettinum sem á að leika með. Ennfrem- ur að víðast úti á landi vamtaði sjúkrabömr, til að bera menn á af Jei'kvelli ef slys ber aðhönd- um. Þá benti Einar á , þá sjólf- sögðu skyldu dómarans að hafa á sér blýant og Jitla skrifbók til að bóka ýmislegt sem fram toann að koma í leiknum. Hann taldi og mdkla nauðsyn berat'l bess að kapplið yrðu sikylduð til bess að láta leikmenn Jeika í rétt númeruðum peysum, on á því hefur verið mikiHI mis- brestur á undantfömum énum. Ætti það sérstaklega við um fyrstu, aðra og þriðju deild. Ýmislegt fleira kom fram í er- indi Einars, og sem að Utoum lætur urðu rrúklar umræður um þessi atriði. Umræður þennan síðari dag róðstetfnunnar stóðuí nær 5 tolst., og tótou mangir t.Jl máls. Æskilegt hefði verið að fledri hefðu komið til ráðstefnunnar, þvi hún var hin bezta og kom þar fram mikill fróðleitour, og upptt’ýsingar sem alllt miðaði að því að gera dómarana hæfari . til að takast á við verkefnin í sumar, og eins til að þjappa þeim saman um störfin, sem framundan eru. Starf dómarans er vanþakkiátt, en eigi að sið- ur er það þýðingarmiikið fyrir knattspyrnuna í heild. Góður dómari getur aufcið á fegurð knattspymunnar, en slakur dómari getur hinsvegar skiemmt góða íþrótt. Þéssi ráðstetfna einkenndist af því að leita að þvi sem gæti gert knattspym- una fegurri og eftirsófcnarverð- ari, og vel sé því. •— Frímann. <v- Uppboð annað og síðasta á hl. í Grettisgötu 71, þingl. eigandi Margrét Bemdsen o.fl., fer fram á eigninni sjálfri til slita á sameign, laugar- daginn 29. apríl 1967 kl. 2V2 síðdegis. Borgarfógetaembættið. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hl. í Hjallavegi 15, þingl. eign Sæmundar Guðlaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri laugardaginn 29. aprfl. 1967 kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið. Auglýsing um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík. Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launa- kerfis opinberra starfsmanna, auk 33^° á- lags á nætur- og helgidagavaktir. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu- þjónar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 26. apríl 1967. Blaðadreifíng - Kópavogur Unglingar óskast til blaðburðar um Nýbýlaveg. — Hringið í síma 40753. ÞJÓÖVIL JINN. KR ísl.meistari Framhald af 2. síðu. Hansson 19 stig. Fyrir ÍR skor- aði Birgir Jakobsson flest stig, hann skoraði 14 stig. Dómarar voru Ingi Gunnars- son og Marinó Sveinsson. Bogi Þorsteinsson, forseti Körfuknattleikssambands ■ Is- lands sleit mótinu með stuttu ávarpi og afhenti sigurvegur- unum verðlaun, sem Pan Am- erican Airways gaf, Dg KR vann nú í þriðja sinn í röð og þar með til eignar. Víðavangshlaup Framhald af 2. síðu. Hann hefur nú sigrað fjórum sirrnum í röð. Stúlkur: I. (12 ára og eldri): 1. Oddný Sigurðardóttir 4.13,5 2. Ingibjörg Elíasdóttir 4.16,3 3. Hulda Ölafsdóttir 4.18,0 Oddný sigraði nú í þriðjasinn í röð og vann því til eignar bikar þann, sem Bókaútgáfan Skuggsjá gaf til þessarar keppni. Stúlkur. II. (11 ára og yngri): 1. Rannveig Oddsdóttir 4.26,9 2. Sólveig Skúladóttir 4.28,7 3. Arndís Bemharðsd. 4.29,2 SERVIETTU- PRENTUN StMT. 32-101. HITTO IAPÖNSKU NinO HJÓLBARDARNIR I flutum itwrðum fyrírliggjandi I ToUvðrugaymsIu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELLH.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 Smurt brauð Snittur við Öðinstorg Siml 20-4-90. Jón Finnsson bæstaréttarlögmaðui Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) simar 23338 og 12343 F SMURST.ÖÐIN Kópavogshál s Sími 41991 Opin frá kl. 8—18. A föstudogum kl. 8—20. Úr ☆ ☆ HEFUR ALLAR algengustu smurolíuteg- undir fyrir diesel- og benzínvélar. Nýja þvottahúsið Sími: 22916. Ránargotu 50. 20% afsláttur af öllu taui — miðast við 30 stykkl Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur - ÆÐARDUNSSÆNGUB GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER úðikt BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRJDGESTONE ávallf fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrek' 53. Sími 40145. Kópavogi. T 'P l í'l n r Ij N A p. HRINGIR/# m Halldór Krístinsson gullsmiður. Óðinsgötu * Simi 16979 Skólavörðustíg 2L Kaupið Minningarkort Slysavamafélags fslands HÖGNI JONSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036, heima 17739. Framtiðarstarf Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða strax tækni- fræðing, eða mann með véltæknilega þebkingu, til starfa við skipulagsdeild félagsins á Reykja- víkurflugvelli. Góð epskukunnátta nauðsiynieg. . Umsóknir óskast sendar til starfsmannaihalds fé- lagsins hið allra fyrsta. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins. S Æ N G U R • Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Viðgerdir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B. Sími 24-6-78. Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. HOLLENZKIR SUNDBOLIR OG BIKINI ☆ ☆ ☆ Ný sending. \fJJM3HNN§ '016SS 98 fysnQsoav&sts 'öociivfi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.