Þjóðviljinn - 27.05.1967, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 27.05.1967, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Laugardagur 27. maf 1067. YFIRLÝSING Þjóðviljanum hefur borizt svohljóðandi yfirlýsing: Þar sem gætt hefur nokkurr- ar tilhneygingar til hess að undanfömu hjá ákveðnum að- ilum að færa starfsemi Félags óháðra borgara í Hafnarfirði yfir á víðtækara' svið en fé- laginu var markað í upphafi í lögum þess og samþykktum svo og vegna þess, að vart hefur orðið misskilnings á til- gangi þessa félags, m. a. vegna nafngiftar og kynningar nýrra stjómmálasamtaka á starfsemi sinni, viljum við undirrituð, sem á sínum tíma tókum þátt í stofnun og studdum framboð Félags óháðra borgara í Hafnar- firði við síðustu bæjarstjómar- kosningar, taka fram eftirfar- andi: 1. Félag öháðra borgarn i Hafnarfirði, sem stofnað vat fyrir bæjarstjómarkosningamar á sl. ári, var eingöngu stofnað ' í þeim tilgangi, að félagið léti til sín taka á sviði bæjarmála f Hafnarfirði. Félagið er ó- pólibískt, og tekur ekki afstöðu til stjómmála, enda var það beinlínis byggt þannig upp, að fólk með ólíkar þjóðmálaskoð- anir gæti tekið þátt í starf- semi þess og stutt félagið til áhrifa í bæjarmálum. 2. Stjórnmálasamtök þau, er nefnast Öháði lýðræðisflokkur- inn, og kenna sig við bandalag ólháðra borgara, eru Félagi ó- háðra borgara í Hafnarfirði al- gerlega óviðkomandi ogerfram- boð Óháða lýðræðisflokksins við alþingiskosningamar því ekki að neinu leyti á vegum Félags óháðra borgara. Breytir i þar engu um, þótt fáeinir ein-! staklingar, sem eru í félaginu, hafi lýst yfir stuðningi sín- um við þessi stjómmálasamtök. 3. Við ætlum okkur ekki að segja félagsmönnum i Félagi óháðra borgara, hvaða stjórn- málaflokk þeir eigi að kjósa en viljum af gefnu tilefni láta í ljós þá skoðun, að brýnni þörf sé á öðru nú en að fjölga stjórnmálaflokkum. Jón Fihnsson, Sunnuvegi 9. Jón Ól. Bjamason, Klettshr. 23. Ámi Gísláson, Ásbúðartröð 9. Júlíus Sigurðsson, Amarhrauni 8. Kjartan Hjálmarsson, Hverfis- götu 19, Hafnarfirði. Hallgrímur Pétursson, öldu- slóð 10. Málfríður Stefánsdóttir, Strand- götu 50. Ólafur Brandsson, Mdsabarði ‘ 3. Þorgerður M. Gísladóttir, Klettshrauni 23. Sigurjón Ingvarsson, Móabarði 27. Þorsteinn Kristinsson, Öldu- götu 48. Haraldur Kristjánsson, Tjamar- braut 21. Kristinn Hákonarson, hrauni 2- Arnar- Á valdi andístæðir>cranna I „Frjálsri þjóð“, málgagni I-listans, skrifar umboðsmað- ur listans, BergurSigurbjöms- son, grein 25ta maí sl. Birtist hún á forsíðu undir fyrirsögn- inni: „Alþingi ekki bært að fjalla um úrskurð landskjör- stjómar" og í upphafi erkom- izt svo að orði: „Morgunblaðið og Aliþýðu- blaðið hafa skýrt lesendum sínum frá því, að ágreiningur- inn út af því, hvemig merkja bæri framboðslista Hannibals Valldimarsisonar mundi endan- lega leiddur til lykta á Al- þingi. Þetta er ALRANGT. Alþingi er ekki BÆRT að fjalla um úrskurð landskjör- stjómar í þessu efni, þar sem hann styðst við ÓTVÍRÆÐ LAGAFYRIRMÆLI enda va^i Alþingi þá farið að kjósa sjálft sig, sem er bæði brot á kjörskrá og kosninigalögum“. (Leturbreytingar Bergs Sigur- bjömssr/nar). Bergur Sigurbjömsson er fyrrverandi alþingismaður. Samt virðist hann ekki þekkja 46tu grein stjómarskrárinnar sem hljóðar svo i öllum sín- um einfaldleik: „Alþingi sker sjálft úr, hvort þingmenn þess séu löglega kosnir, svo og úr því, hvort þingmaður hafi misst kjörgengi“. Ekki man Bergur fyrrverandi alþingis- maður heldur eftir því að' al- þingi felldi slfkan úrskurð síð- ast 1956, þegar ágreiningur varð um öll uppbótarþingsæti Alþýðuflokksins í sambandi við Hræðstobámdalagið van- sællar minningar. Hinsvegar vita allir aðrir en Bergur Sig- urbjömsson að þetta er stað- reynd, þar á meðal hitt méil- gaign I-listans, sem sagði dag- inn áður en „Frjáls frjóð” aym út: ,,AUir vita (!) að Alfringi úrskurðar um kjörfrréf (Það er rétt hjá Mogganum og M.K.)“ Bergur Sigurbjömsson getur haldið áfram að deila um það hvort þetta hæstaréttarvald alþingis sé eðlilegt, en frað er engu að síður staðreynd sem óhjákvæmilegt er að viður- kenna. Qg fiergur dregur upp næsta fróðlegt dæmi um af- leiðingar tæssarar staðreyndar: „Hugsum okkur að atkvæði féllu þannig í kosningunum, að landskjörstjóm útihlutaði AHfrýðubandalaginu lögum samkvæmt, TVEIM uppbótar- þingsætum, vegna atkvæða, sem flallið hefðu á framboðs- lista Hannibais Valdimarssan- ar o.fl. í Reyiyavik, en samt sem áður hefðu Sjálfstæðis- flokikurinn og Aliþýðufilokkur- inn 31 mann á þingi eða meiri- hluta. Ef stjómarflokkarnir ætluðu nú -að nota meirihtota sinn (31) í sameinúðu þingi til að svipta þessa TVO uppbót- arþingmenn Alfrýðubandalags- ins kjörbréfum og frar með fringsæbum vegina fress, að framboðslisti Hannifrals skyfldi dærndur utan flokka og af- henda frar með stjómarflo'kúí- unum umrædd fringsæti, væri Alfringi farið að KJÓSA SJÁLFT S.G." (Leturbreyt- ingar B.S.). Það er nákvæmlega fretta viðhorf sem blasir við. At- kvæði I-listans verða, hvort sem frau eru fleiri eða færri, afhent hemámsflokkunum þremur til lokaákvörðunar á þingi, og freir munu dæma gildi freirra einvörðungu eftir sínum eigin pólitfsku hags- munum, en hvorfri hagsmun- um AJ þýðubandal agsins né ósikum Hannibals Valdimars- scnar. Menn geta deilt á þetta fyTÍrkomudag, en frví verður ekki haggað að frað er stað- reynd, og þá staðreynd hljóta allir vinstri menn að hafa í huga fregarþeir ganga aðkjör- borðinu. — Austrí. Kosningaskrifstofur KOSNINGASKRIFSTOFUR Alþýðubandalagsins i Reykjavík eru í Tjarnargötu 20. sími 17512 og 17511, opið kl. 10—10, og í Lindar- bæ. Lindargötu 9. sími 18081, opið kl. 9—6. UTAN REYKJAVÍKUR: VESTURLANDSKJÖRDÆMI: Kosningaskrifstofa G-listans á Akra- nesi er í Rein. Opið kl. 20,00—23,00 Sími 1630. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA: Kosningaskrifstofan er að Suðurgötu 10, Siglufirði. — Sími 71-294, opin allan daginn, alla daga. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA: Kosningaskrifstofan er að Strandgötu 7. Akureyri. Sími 21083, opin alla daga frá klukkan 9 til 22,00. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: Kosningamiðstöðin í Tónabæ, Nes- kaupstað. Sími 90. opin alla daga frá kl. 16.00 til 19,00. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: Kosningaskrifstofan 1 Vestmannaeyj- um, Bárustíg 9. Sími 1570, opin daglega milli kl. 4 og 6e.h. — Selfossi: Austurvegi 15. sími 99-1625. Opið á kvöldin kl. 20—22. REYKJANESKJÖRDÆMI: — Kosningamiðstöð Alþýðubandalags- ins er í Þinghól við Hafnarfjarðarveg. Kópavogi. Sími 41746. opin daglega frá klukkan 13,00—19.00. Kosningaskrifstofa fyrir Kópavog: Þinghól. Sími 42427, opin alla daga kl. 13.00 til 19.00, nema þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 13,00 og 22,00. Kosn- ingaskrifstofa fyrir Garðahrepp: Melási 6, opin daglega milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Sími 51532. Kosningaskrifstofan Hafnarfirði: — Góðtemplarahúsinu. uppi. Opin daglega frá kl. 20.00 til 22.00. Simi 51598. — Kosningaskrifstofa fyrir Seltjarnarnes: Ingj- aldshóli, sími 19638. Utankgörfundárkosning Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram í Melaskólanum kl. 10 til 12, 2 tii 6 og 8 til 10 alla virka daga: á sunnudögum ld. 2 til 6. Listi Alþýðubandalagsins um land allt er G-listi. Látið kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins i Tjarnargötu 20 og Lindarbæ (símar 17512, 17511 og 18081) vita um alla bá stuðningsmenn Alþýðubandalagsins sem verða fjarverandi á kjördag. Þeir sem eiga vini eða kunningja meðal kjósenda Alþýðubanda- lagsins sem erlendis dvelja eru beðnir að minna þá á kosning- arnar og se'nda þeim upplýsingar um hvar hægt er að kjósa næst dvalarstað viðkomandi. Allir sem kjósa þurfa utan kjörfundar verða að gera það nægilega snemma til að atkvæðin hafi borizt þangað, þar sem viðkomandi eru á kjörskrá fyrir kjördag. — 11. júní. Alþýðubandalagsfólk: Gerið skll í happdrættinu og munið kosn- ingasjóðinn. Mosfellshreppur óskar að ráða umsjónarmann til starfa við Varm- árlaug og skólamannvirki í Mosfellshreppi. Upplýsingar veitir sveitarstjórinn. — Umsóknar- frestur er til 1. juní n.k. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. HELAVÖLLUR Reykjavíkurmótið: í dag kl. 14 keppa Fram — Þróttur MÓTANEFND. Queen Elizabcth og Queen Mary mætast á siglingu. Drottningarskip fara í brotajárn Þegar stærsta farþegaskip heims, Queen Elizabeth, var að ^igla inn á höfnina í New York fyrir skömmu barst skip- stjóranum skeyti þess efnis að að skipinu yrði lagt næsta sumar. Áður var vitað að leggja átti systurskipi þess, Queen Mary, en ekki var búizt við því að Queen Elizabeth fylgdi svo fljótt á eftir. Ástæðan fyr- ir þessum ráðstöfunum er hins- vegar augljós — eigandi skip- anna, Cunard gufuskipafélag- ið. hefur tapað á þessum skip- um sem svarar 160 miljónum króna á ári. Aðalástæðan er sú, að flugferðir yfir Atlanz- haf í stórum farþegaþotum hafa gerzt æ ódýrari. Queen Elizabeth var smíð- uð 1938, er um 83 þús. lestir og tekur 2082 farþega; Queen Mary er rúml. 81 þús. smál. og tekur 1948 farþega. Líkleg- ast er talið að slripm verði seld í brotajám. Skipafélag- ið ætlar samt ekki að gefast upp — hefur það nú í smíð- um smærra skip — 58 þús. smál, sem á að geta tekið jafnmarga farþega og hin þrí- tugu dmottningarsikip en verð- ur miklu ódýrari í rekstri. Garðahreppur: Samkvæmt fyrirmælum í heilbrigðissamþylckt Garðaihrepps ber eigendum og umráðamönnum lóða að halda þeim hreinum og þrifalegum. Dagana 29. maí til 2. júní fara vörubifreiðir um hreppinn við hreinsun gatna og opinna svæða og geta lóðahafar komið rusli af lóðum á bilana. Óheimilt er að nota sorptunnumar í þessu skyni. í byrjun júní mun heilbrigðisnefnd láta fara fram skoðun á lóðum. Lóðahreinsun verður að því loknu framkvæmd á kostnað þeirra, er ekki hafa far- ið að þegsum fyrirmælum. Heilbrigðisnefnd Garðahrepps, Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500 IVIIRAP • ÚTIL0KAR SLÆMAN ÞEF • HINDRAR AD MATUR Þ0RNI • VINNU- OG SKÓLANESTI ALLTAF SEM NÝTT V f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.