Þjóðviljinn - 27.05.1967, Page 6

Þjóðviljinn - 27.05.1967, Page 6
g SIÐA — ÞJOÐVTLJINN — La/uganJagiur 27. maí 1967. Plaslmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTradingCompany Irff IAUGAVEG 103 — SlMI 17373 Leikfélag Kópavogs hefur bókrrienntakynningu á verkum Hálldórs Laxness í Kópavogsbíó n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Kjmnir: Ragnar Jónsson. Ræða: Sigurður A. Magnússon. Upplestur: Helga Valtýsdóttir o.fl. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Danmörk - Búlgaría 17 dagar (14 + 3) Verð: Kr. 14.750,00 — 15.750,00. Hópferðir frá íslandi 5. júní, 3., 10. og 31. 'júli, 14. og 21. ágúst og 4. og 11. september. Dvalizt 1 dag í útleið og 3 daga í heimleið í Kaup- mannahöfn. 14 dagar á baðströndinni Slanchev Brjag við Nessebur, á 6 hæða hótelum Olymp og Isker, tveggja manna herbergi með baði og svöl- um. Hægt er að framlengja dvölina um eina eða fleiri vikur. Aukagreiðsla fyrir einsmanns herbergi. Allt fæði innifalið nema morgunmatur í Kaup- mannahöfn, flogið alla leið, íslenzkur fararstjóri í öllum ferðum. Fjöldinn allur af skoðunarferðum • innan lands og utan. Ferðamannagjaldeyrir með 70% álagi. — Tryggið yður miða í tíma. LANDS9 N t FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54. Símar 22875 og 22890. Látið stilla bílinn fyrir vorið Önnuinst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti. platínur. Ijósasamlokur o.fl — Örugg þjónusta. BÍLASKOBUN OG STILLING Skúlagötu 32. 6ími 13100. 13.00 Öskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Tónleikar og hsettir um útilíf, ferðalög, urnferðarmál og slíkt, kynntir af Jónasi Jónassyni. 16.35 Dóra Ingvarsdóttir og Pétur Steingrírrisison kynna nýjustu dægurlögin. 17.05 Guðmundur Baldvinsson veitingamaður velur sér hljómplötur. 18.00 Kvartettinn Leikbræður syngur nokkur lög. 19.30 Gömul danslög sungin og leikin. 20.00 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson fréttamaður sér um báttinn. 20-30 Kiri te Kanawa söngkona og útvarpshljómsveit N.-Sjá- lands flytja lög eftir Debussy, Rossini, Gould, Rodgers, Lara, Trad og Loewe. 21.10 Landaöldin. Viðtöl og frásagnir í umsjá Stefáns Jónssonar. 22.00 Píanótónlist eftir Ravel. W Haas leikur Sónatínu, og Harmljóð eftir látna kóngs- dóttur. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. • Sýning á náttúrugripum • I dag klukkan 2 verður opnuð sýning að Fríkirkjuvegi 11, í kjallaranum, og standa þrír áhugamenn um náttúru- fræði að sýningunni, þeir Bjarni Guðmnndsson, Björn Halldóxsson og Pétur Hólm. Efndu þeir til sýningar af svipuðu tagi í fyrra sem var mjög vel tekið. Á sýningunni eru ýmsir nátt- úrugripir og eru eigendur þeirra um 10 talsins, én söfn beirra eru að sjálfsögðu mis- stór. Jón Bogason á bama full- komið skeljasafn, sýndir eru steinar, skeljar og eitthvað •af sjávardýrum o. fl. Nokkur sýnishorn verða af hlutum unnum úr skeljum og steinum og einnig af útlendum skel- dýrum. Þessi sýning er sem sé af sama toga spunnin og sú sem haldin var fyrir ári en þessi mun vera eittihvað fjöl- breyttari. Verður hún opin i a. m. k. 10 daga frá kl. 2-10 daglega og er aðgangseyrir kr. 10 fyrir hörn og kr. 20 fyrir fullorðna. • Sækja um lóð fyrir félagsheimili Múrarafélag Reykjavikur og Félag íslenzkra rafvirkja hafa sótt um lóð undir félagsheim- ili til borgaryfirvalda. • Bráðabirgða- hús á Kleppslóðinni? Yfiríæknir Kleppsspítalans hefur skrifað borgarráði -bréf, þar sem leitað er samþykkis til að byggja bráðabirgðahús á lóð spítalans. Borgarráð visaðd er- indi þessu til skipuiagsnefndar og jafnframt til umsagnar hafn- arstjómar. • Fær löggildingu sem rafvirki Borgarráð hefur saimiþykkt að löggilda Guðmund Benedikts- son, Kleppsvegi 8, sem rafvirkja við lágspennuveitur á orku- svæði Rafmagnsveitunnar. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla hafin erlend s Frá utanríkisráðuneytinu hef- ur Þjóðviljanum borizt eftir- farandi fréttatilkynning um atankjörfundaratkvasðagrciöslu erlendis: Utankjörfundarkosning get- ur hafizt á eftirtöldum stöð- um frá og með 14. maí 1967: BANDARÍKI Ameríku: Washington D.C. Sendiráð Is- lands 2022 Connecticut Av- enue, N.W. Washington, D C. 20008. Chieago, Hlinois: Ræðismaður: Dr. Ámi Helgason, 100 West Monroe Strcet. Chica- go 3, Illinois. Grand Forks, North Dakota: Ræðismaður: Dr. Richard Beck, 525 Oxford Street, A.p.t. 3, Grand Forks, North Dakota. Minneapolis, Minnesota: Ræð- ismaður: Bjöm Bjömsson, 524 Nicollet Avenue, Minne- apolis 55401. Minnesota. New York, New York: Aðal- ræðismannsskrifst. Islands, 420 Lexington Avenue, New York, N.Y. 10017 San Francisco og Berkeley, Califomia: Ræðismaður: — Steingrímur O. Thorláksson, 1633 Elm Street, Sun Carlos, Califomia. BRETLAND: London: Sendiráð Islands, 1, Eaton Terrace. London S.W. I. Edinburgh Leith: Aðalræðis- maður: Sigursteinn Magnús- strn, 46 Constitution Street, Edinhurgh 6. DANMÖRK: Kaupmannahöfn: Sendiráð Is- lands, Dantes PJads 3, Kaupmannahöfn. FRAKKLAND: París: Sendiráð Islands, 124 Bd. Hausmann, París 8. iTALlA: Genova: Aðalræðism.: Hálf- dán Bjamason, Via C. Rocc- ataglista Coccardi No 4-21, Genova. KANADA: Toronto—Ontario: Raeðismað- ur: J. Ragnar Johnson, Sui- te 2005, Victory Building, 60 Richmont Street West, Tor- onto, Ontario. Vancouver, British Columbia: Ræðismaður: John P. Sig- urðsson, Suite No. 5, 0180 Willow Street, Vancouver, 18 B.C. Winnipeg, (Umdæmi Mani- toba, Saskatchewan og Al- berta). Aðalræðism., Grettir Leo Jóhannsson, 75 Middle Gate, Winnipeg 1, Manitoba. NOREGUR: Osló: Sendiráð Islands, Stor- tingsgate 30. Osló. SOVÉTRIKIN: Moskva: Sendiráð Islands, Khlebny Pereulok 28, Moskva. SVlÞJÓÐ: Stokkhólmur: Sendiráð Is- lands, Kommandörgata 35, Stockholm. SAMBANDSLÝÐ- VELDIÐ ÞÝZKALAND: Bonn: Sendiráð Islands, Kron- prinzenstrasse 4, Bad God- esberg. Lubcck: Ræðismaður: Franz Siemsen, Kömerstrasse 18, Liibeck. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. (ontinenlal Önnumst allar viðgarðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 — Reykiavík Sími 31055 ^felfur Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. HOLLENZKIR SUNDBOLIR OG BIKINI ☆ ☆ ☆ Ný sending. ATHUGID Getum bætt við okkur klæðningum og við- gerðum á bólstruðum húsgögnum. — Góðir og vanir fagmenn. Húsgagnav. Þorsteins Sigurðss. Grettisgötu 13. — Simi 14-0-99. Bólstruð húsgögn SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Svefnbekki, 4 sæta sófa og 2 stóla. — Tek klæðningar. Bólstrunin, Baldursgötu 8. Terylene buxur og gallabuxur í öllum stærðum. — Póstsendum. Athugið okkar lága verð. O.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þióðleikhúsinu) — Sími 23169. VS ÚX+UiTöT Vejzt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.