Þjóðviljinn - 27.05.1967, Page 9
l«iu©ar<lagujr 27. maí 1967 — ÞJÓÐVTUTNN — SlDA 0
|ffr*gí morgnS
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók,
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ 1 dag er laugardagur 27.
mgí. Lucianus. Árdegisháflæði
klukkan 8.45. Sólarupprás kl.
3.56 — sólarlag klukkan 22.55.
★ Slysavarðstofan Opið all-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Síminn er
21230. Naetur- og helgidaga-
tæknir I sama sfma.
★ Dpplýsingar um lækna-
þjónustu i borginnl gefnar 1
símsvana Læknafélags Rvíkur
— Sfmi: 18888.
★ Kvöldvarzia í apótekum R-
víkur vikuna 27. maí til 3.
júní er f Ingólfsapóteki og
Laugamesapóteki.
★ Næturvarzla esr að Stór-
holti 1.
★ Slökkviliðia og sjúkra-
bifrelðin. - Sími: 11-100.
★ Heigarvörzlu í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns 27. til 29. maí annast
Kristján Jóhannesson, læknir,
Smyrlaihrauni 18, sími 50056.
Næturvörzlu aðfaranótt 'þriðju-
dagsins 30. maí annast Sig-
urður Þorsteinsspn, læknir,
Hnaunstíg 7, sími 50284.
★ Kópav agsapótek ei opið
alla virka daga Klukkan 9—19,
taugardaga klukkan 9—14 og
hélgidaga kiukkan 13-15.
skipin
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Seyðisífirði
25. til Rotterdam, Hamborgar
og Gdynia. Brúarfoss fór frá
Isafirði 25. til Cambridge,
Camden, Nprfolk og N. Y.
Dettifoss kom til Reykjavíkur
24. frá Þorláksihöfn. Fjallfoss
fór frá Gautaborg 25. til
Bergen og . Austfjarðahafna.
Goðafoss kom til Rvíkur 24.
frá Hamborg. Gullfoss fór frá
Rvík 25. til Leith og K-hafnar.
Lagarfoss fór frá Lysekil í
gær, til Klaipeda, Turku,
Kotka, Ventspils og K-hafnar.
JMánafoss' fór frá Leith í gær
til Gautaborgar og Moss.
Reykjafoss fór frá Osló 24.
til Þorlákshafnar og Rvíkur.
Selfoss fór væntanlega frá
Norfolk í 'gær til N.Y. Skó'ga-
foss fór frá Rotterdam í gær
til Hamborgar Pg Reykjavíkur.
Tungufoss er væntanlegur til
Rvíkur í kvöld frá N.Y. Askja
fer frá Kaupmannahöfn, í dag
til Kristiansand og Reykjavík-
ur. Rannö fer frá Riga 30.
til Helsingfors. Marietje Böh-
mer fór frá Vestmannaeyjum
til Antverpen, London og
Hull. Seeadler fór frá Hull
tíl Rvíkur. Atzmaut kom til
Rvíkur 23. frá Kaupmanna-
höfn.
★ Skipadeild SÍS. Amarfell
fór 25. frá Húsavík til Ant-
verpen og Rotterdam. Jöku.l-
fell er i Hull. Dísarfell er I
Rotterdam. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helga-
fell losar á Húnaflóahöfnum.
Stapafell fór 25. frá Norð-
firði til Hirtshals og Purfleet.
Mælifell fór 25. frá Eyjum
til Aabo. Hans Sif fór frá
Walkom 22. Knud Sif losar á
Norðurlandi. Peter Sif losar
á Vestfjörðum. Polar Reéfer
lestar á Noröurlandshöfnum.
Flora S lestar í Rotterdaim 27.
maí. Peter Most fór í gær
frá Homafirði til Bremen og
Hamborgar.
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja
kemur til Reykjavíkur í kvöld
að vestan. Herjólfur er í R-
vík. Blikur er á leið frá Vest-
fjarðahöfnum á norðurleið.
Herðubreið var á Vopnafirði í
gær á norðurleið.
★ Hafskip. Langá er í Vent-
spils. Laxá fór frá Hafnárfirði
25. til Gdynia og Hamborg-
ar. Rangá fór frá Rotterdam
25. til Islands. Selá fór frá
Hamborg í gær til Hull og
Rvikur. Marco er í Keflavík.
Lollik er í Rvík. Andreas
Boye kemur til Vestmanna-
eyja á morgun.
flugið
★ Flugfélag Islands. Sólfaxi
fer til London klukkan 10 í
dag. Vélin er væntanleg aftur
til Rvíkur klukkan 21.30 í
kvöld. Skýfaxi fer til Kaup-
mannahafnar Mukkan 9 i dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Rvíkur klukkan 21.00 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar klukkan 8
í fyrramálið.
INN ANL ANDSFLU G:
I dag er áætlað að fljúga til
Eyja 3 ferðir, Akureyrar fjór-
ar ferðir, Patreksfjarðar, Eg-
ilsstaða 2 férðir, Húsavíkur,
ísafjarðar, Homafjarðar og
Sauðárkrókis- Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
fjórar ferðir, Eyja tvær ferð-
ir, Isafjarðar og Egilsstaða 2
ferðir.
féjagslíf
★ Ferðafélag fslands ráðger-
iF eftirtaldar ferðir um næstu
helgi: Laugardag klukkan
14.00 er Þórsmerkurferð. —
Sunnudag klukkan 9.30 eru
tvær ferðir: Gönguferð um
Marardal og Dyrafjöll, og
Fuglaskoðunarferð um Garð-
skaga, Sandgerði og Hafnar-
berg. Lagt af stað í allar ferð-
imar frá Austurvelli. Nánari
upplýsingar á skrifstofu fé-
lagsins á öldugötu 3, símar
19533 og 11798.
★ Lindargötuskólinn.
Sýning á vinnu nemenda
verður haldin sunnudaginn. 28.
mai frá klukkan 10-22-00.
★ Farfuglar — Ferðamenn.
Ferð á Krýsuvíkurberg og í
Óbrennishótma á sunnudag.
Farið frá bifreiðastöðinni við
Amarhól klukkan 9.30. Far-
seðlar við bflinn.
Unnið verður í Heiðarbóli
um helgina.
söfnin
Asgrimssafn, Bergstaðasti
74 er opið sunnudaga. þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 1,30
til 4.
★ Bókasafn Seltjamarness er
opið mánudaga klukkan 17.15-
19 og 20-22; miðvikudaga
klukkan 17 15-19
★ Borgarbókasafnið:
Aðalsafn, Þingholtstrætl 29 ð
síml 12308.
Opið virka daga kl. 9—12 og
13—22. Laugairdaga kL 0—12
og 13—19- Sunnudaga kl. 14—
19. Lestrarsalur opinn á sama
tíma.
★ Sýningarsalur Nátturu-
fræðistofnunar íslands, Hverf-
isgötu 116, verður fyrst um
sinn opirin frá kl. 2-7 daglega.
ÞJÓDLElKHðSIÐ
Hornakórallinn
Sýning í kvöld kl. 20.
Qeppi á Sjaííx
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
Sími 31-1-82
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Topkapi
Heimsfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk-ensk stórmynd í
litum. Sagan hefur verið fram-
haldssaga í Vísi.
Melina Mercouri,
Peter Ustinov,
Maxmilian Schell.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 11-3-84.
Syarti túlipaninn
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, frönsk stórmynd
í litum og CinemaScope.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Alain Delon,
Virna Lisi,
Dawn Addams.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 11-5-44.
Þei. . . þei, kæra
Karlotta
(Hush . . . Hush, Sweet
Charlotte)
— ÍSLENZKIR TEXTAR —
Hrollvekjandi og æsispenn-
amerísk stórmynd.
Bette Davis.
Joseph Cotten.
Olivia de Havilland.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
— ÍSLENZKIR TEXTAR —
Sími 11-4-75
Meistaraþjófamir
(Big Job)
Bráðfyndin ensk gamanmynd.
Sidney James.
Sylvia Sims.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lénharður fógeti
eftir Einar H. Kvaran.
Sýning í dag kl. 8.30.
Síðasta sinn.
Tekið á móti pöntunum frá
kl. 1. — Sími 41985.
Fjalla-Eyvmdu!
Sýning í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT.
Næsta sýning fimmtudag.
tangó
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Allra síðasta sýning.
Þjófar, lík og falar
konur
98. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Aðeins örfáar sýningar.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin
frá kL 14. Sími 1-31-91.
Simi 32075 - 38150
Oklahoma
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum, gerð eftir samnefnd-
um söngleik Rodger og Ham-
mersteins. Tekin og sýnd í
Todd A-O, sem er 70 mm.
breiðfilma með 6 rása seg-
ulhljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Aukamynd:
MIRACLE OF TODD A-O.
Miðasala frá kl. 4.
Simi 41-9-85
Fransmaður í London
(Állez Frarice))
Sprenghlægileg og snilldar vel
gerð. ný, frönsk-ensk gaman-
mynd í litum.
Robert Dhéry.
Diana Dors.
Sýnd kl. 5.
Leiksýning: kl. 8.30.
Simi 18-9-36
Tilraunahjóna-
bandið
(Dnder the YUM-YXTM Tree)
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum, þar sem
Jack Lemmon
er í essinu sínu ásamt
Carol Linley,
Dean Jones og fleiri.
kL 5 og 9.
|.T PUL3.r i) N,AP'
HRINGIB^
Halldór Kristinsson
gullsmiður. Oðinsgötu 4
Sími 16979.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
tslánds
a°tlB ístfW
nmjðiGeus
fijftimiMBmnMawi
Fæst i Bókabúð
Máls og menningar
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaöur
AUSTURSTRÆTl 6
Sími 18354.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
& alíar tegundir bfla.
OTUR
Hringbraut 12L
Simi 10659.
Alfie
Heimsfræg amerísk mynd, er
hvarvetna hefur notið gífur-
legra vinsælda og aðsóknar,
enda i sérflokki. Technicolor
— Techniscope.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalhlutverk:
Michael Caine.
Shelley Winters.
Líf í tuskunum
Sýnd kl. 5 og 7.
S Æ N G C R
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eigum Öún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Siml 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
SMARAKAFFl
Laugavegl 178.
Sími 34780.
Hamborgarar
Franskar kartöflur
Bacon og egg
Smurt brauð og
snittur
SMÁRAKAFFI
Laugavegi 178.
Simi 34780.
KRYDDRASPJÐ
Síðasta sýningarvika.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
— Fljót afgreiðsla.
Sylgja
Laufásvegi 19 (bakhús).
Simi 12656.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
símar 23338 og 12343
Darling
Sýnd kl. 9.
Golíat
Sýnd kl. 7.
Bönnuð bömum.
Old Shatterhand
Sýnd kl. 5.
Simi 50-2-49.
Judith
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Frábær ný amerísk litmynd.
Sophia Loren.
Sýnd kl. 9.
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
Opið frá 9—23,30. — Pantlð
tímanlega i veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Sýnd kl. 5 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
Simi 50-1-84