Þjóðviljinn - 30.05.1967, Side 3

Þjóðviljinn - 30.05.1967, Side 3
Þriðijudagur 30. maí 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 3 Frækilegri luiatt- siglingu er lokið PLYMOUTH 29/5 — Sir Francis Chichester, 65 ára gamall, lauk í gær frækilegri sjóferð. Hann hefur siglt umhverfis jörðina á 119 dögum á seglbáti sínum „Gipsy Moth Fire“, og hefur þessi ferð gert hann að hetju margra miljóna manna. Um hálf miljón manna beið Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. eftir Ohichester í Ptlymourtih í gær og tóku á móti honum með mikilum fögnuði og hundruð smá- báta fylgdu honum síðasta spöl- inn. Þegar hann steig á land biðu hans kona hans og sonur og heillaóskir frá Elísabetu drottningu og Wilson forsætis- ráðherra. Blaðamenn spurðu með- al annars að l>ví hvort hann vildi fara þessa ferð aftur, hann svar- aði: ekki fyrr en eftir viku. Hann átti þá ósk heitasta að eta góðan mat; um það hefði hann lengi láti.ð sig dreyma á sjóferðinni. I næsta mánuði mun Elísabet drottning slá Francis Chicester ’il riddara með þvi sama sverði og Elísabet drottning fyrsta hélt á er hún sló þann fræga saegarp Francis Drake til riddara. Bifreiðastjóri Karl eða kona getur fengið starf nú þegar við skeytaútsendingu ritsímans. Upplýsingar í síma 22079. Ritsímastjóri. Tilkynning Athygli skal vakin á 137. og 138. grein Bruna- málasamþykktar fyrir Reykjavík um sölu á eldfimum vökvum. Undir þessar reglur heyrir sala á fljótáiifli gasi (própan, bútán, o.s.frv.) Allir þeir sem annast sölu á slíku, verða að hafa leyfi brunamálastjórnar. Reykjavík, 29. maí, 1967. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Hjartarilega þakka ég öllum vinum mínum nœr og fjær, fyrir aö þeir minntust mín svo eftirminni- lega, meö skeytum og hlýjum kveöjum, á sjötugs- afmœli mínu þann 10. maí s.l. — Sérstaklega þakka ég eldri og yngri félögum í Karlakór Hornafjaröar og Kirkjukór Bjarnanessóknar, enn- fremur sveitungum mínum og öörtim, í nálœgum hreppum, fyrir gjafir og ánœgjulega stund, nefnd- an dag í Mánagarði og þann heiöur, er þeir veittu okkur hjónunum. — Heill og gæfa fylgi ykkur öllum. Bjarni Bjarnason, Brekkubæ, Hornafirði. Látið stilla bílinn fyrir vorið Önnumst hjóla- ijósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti platínur Ijósasamlokur o.fl — Örugg þjónusta BÍLASKOÐUhí OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Gengur hvorki ti/ né frá í löndunum við Miðjarðarha f Allt er við það sama á landamærum ísraels og ar- abaríkjanna. Irak lýsti þvi yfir á sunnudag, að dlíusala yrði stöðvuð tilþeirra ríkja sem styðja árás á hvaða Arabaríki sem er. Útvarpið i Bagdad skýrði frá því að stjóm íraks hefði boðib fulltrúum allra Arabalanda sem flytja út olíu á fund í Bagdad um samræmdar aðgerðir af svipuðu tagi. Þau fyrirtæki sem flytja út olíu frá Irak eru í eign bandarískra, brezkra, franskra og hollenzkra hluthafa. Pakistan með Egyptiitti. x Utanríkisráðherra Pakistans lof- aði í dag Arabaríkjum fullum stuðningi ef þau þyrftu að verja landamærí sín gegn árásum ísra- elsmanna. Um leið sagði hann að Egyptar hefðu fulHan .rétt til að banna ísraelsmönnum siglingar um Akabaflóa. Frá Singapore berast þær fréttir að Malasíahafi boðizt til að flytja sjálfboðaliða til Egyptalands til að berjastrrieð Nasser ef styrjöld brýzt út. Hermálaráðherra í Moskvu. Hermálaráðherra Egyptalands, Badran, kom í dag frá Kaijgó til Moskvu að loknum þriggja daga leynilegum viðræðum við sov- ézka ráðamenn. Meðatt þeirra sem fylgdu honum til flugvallar voru Kosygin fo"sætisráðherra og Grétsjko varnarmálaraðherra. Ekkert hefur verið látið uppi um viðræðurnar en gert er ráð fyr- ir að Egyptar hafi beðið um hemaðaraðstoð ef til styrjaldar við ísraeil kæmi. Ritari Papandreús fyrir rétti í Aþenu AÞENU 29/5 — Helen Nahniki- an, áður einkaritari Andreasar Papandreú, verður leidd fyrir rétt fyrir að hafa falið þrjá grísika kommúnista á heimili sínu. Andreas Papandreú var einn af þingmönnum Miðsam- bandsins, en óstaðfestar fregnir herma, að 20 þingmenn þess flokks hafi verið handteknir sið ustu daga. Verkföl! háð í Hong Kong HONG KONG 29/5 — Kinverjar í Hong Kong gerðu í dag tvö velheppnuð verkföll sem komu yfirvöldunum mjög á óvart. Með öðru þeirra voru þrjár vefnaðar- verksmiðjur lamaðar i nokikrar klst., hitt skyndivenkfallið varð titt þess að fjölmargir skrifstofu- menn sem þurfa að nota ferjur urðu of seinir til vinnu. Þessi verkföll eru liður í mótmælaað- gerðum gegn meintri harðýðgri yfirváldanna i nýlendunni. Frá skólagörðum KÓPA V0GS Innritun fer fram i görðunum við Fífuhvamms- veg 20 og við Kópavogsbraut 9, fimmtudaginn 1. júní 1967 kl. 9—12 f.h. og 2—5 e.h. Rétt til þátttöku hafa böm á aldrinum 9—12 ára. Þátttökugjald er kr. 300. SmWngar í hætta á stér meistaramótinu íMoskvu Um þessar mundir er háð í Moskvu stórmeistaramót sem mikla athygli vekur enda taka þátt í því átján stórmeistarar, það munar um minna, og er Petrosjan lieimsmeistari þeirra á meðal og tveir fyrrverandi heimsmeistarar aðrir. Að þrem umferðum loknum voru þeir efstir Tal frá Sovét- ríkjunum og elzti þátttakandi mótsins, Najrodf frá Argentínu með 214 vinning hvar. í fjórðu umferð beið Najdorf fyrsta ósig- ur sinn fyrir Petrosjan heims- meistara. Geller vann Ungverj- ann Portiseh, Spasskí vann Þjóðverjann Uhlmann, Tékkinn Pachman vann Smyslof fyrrum heimsmeistara og komst þar með í fyrsta sinn á blað. Jafntefli gerðu þeir Talog Gligoric, Ker- es og Filip, Gisplis og Gilek en tvær skákir fóru í bið (Stein — Bobotsof, Búlgaría, Bronstein — Gheorghiu Rúmenía). í fimmtu úmferð sem tefld var á föstudag' lauk hvorki meira né minna en sjö skákum af ,níu með jafntefli. Úrslit í Alyktun SH Framhald af 12. síðu. sjáanlegar fyrir mörg sjávar- pláss. Hraðfrystihúsaeigendur vilja því á þessum erfiðu tíma- mótum brýna fyrir forráðamönn- um þjóðarinnar, að vanmeta ekki mikilvægi hraðfrystiiðnað- arins, og að þeir beiti sér fyr- is nauðsynlegum ráðstöfunum til að tryggja áframhaldandi rekstur og uppbyggingu þessa atvinnuvegar". hinum tveim eru söguleg — Portisch van sjálfan heimsmeist- arann, Petrosjan, og Gheorghiu frá Rúmeníu vann, Stein, Sovét- meistarann. Ekki var x vitað um úrslit ýmissa biðskáka, en samkvæmt þessu virðist Tal efstur með 3% vinning, meðal þeirra sem þrjá vinninga hafa eru Napdorf, Pet- rasjan og Portisch. STJÓRNUNARFÉLAG tSLANDS A Aðalfundur Stjórnunarfélags íslands verður hald- inn laugardaginn 3. júnj kl. 14,00 í Átthagasal Hótel Sögu. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Karl H. Masters rekstrarhajgfræðingur flytur erindi á ensku, er nefnist: STJÓRNANDINN SEM LEIÐTOGI. Stjórnin. Cgníineníal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 — Sími 30688 og 31055 □ SIBQQDtl] NYTIZKU KJÖRBÚO Kynnist vörum, verði og þjónustu, Góð bílastæði. KRON Stakkahlíð 17 HÖGNl JÓNSSON Lögfræði- og (asteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036. heima 17739 Til starfa fyrir .G-listann OLYMPÍUKEPPNIN KNATTSPYRNULANDSLEIKURINN ÍSLAND - SPÁNN fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal miðviku- daginn 31. maí og hefst kl. 20,30. DÓMARI: Gunnar Michælsen frá Danmörku. LÍNUVERÐIR: Einar Hjartarson og Hreiðar Ársælsson. Lúðrasveit Reykjavíkur leik.ur frá kl. 19,45. Aðgöngumiðar seldir úr sölu- tjaldi við Útvegsbankann og við íþróttaleikvanginn í Laug- ardal í dag frá kl. 13—18 og á morgun frá kl. 10. Verð aðgöngumiða Sæti kr. 150,0« Stæði kr. 100.00 Bamam. — 25.00 KNATTSPYRNIJSAMBANI) ÍSLANDS. m

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.