Þjóðviljinn - 30.05.1967, Side 7

Þjóðviljinn - 30.05.1967, Side 7
r >riÖjuctagUí 30. msí 1967 — ÞJÓÐV'ILJINN — SÍÐA J „Ríkissíjórnin og flokkar hennar hafa misst trúna á íslenzka at vinnuvesá og framtíð þeirra". síldveiðisjómanna væru mjög háar. Þetta er rétt að því er snertir sjómenn þeirra sikipa, sem mestan hafa aflann. Sé lit- ið á miðlungssikipin, þarf eng- inn að sjá ofsjónum yfir hlut sjómanna, hvað þá ef litið er á þá sem minnst afla — Þegar litið er á meðalhllut, sem ar auðvitað það eina rétta, gefur hann ekki tilefni til öfundar. Pólitssk óáran Ég hefi verið fjölorður um 'síldina og má vera að mönn- um finnist að Austfirðingurinn í mér láti þar of mikið að sér kveða. En þetta er mál, sem varðar f jöJmarga menn til lands og 'sjávar. beinlinis, og óbein- línis alla þjóðina. Afstaða rlkisstjórnarinnar til síldarútgerðar og síldarvinnslu á þessu vori, sýnir ljósar en margt annað vantrú hennar á mátt íslenzkra ' atvinnuvega. Undir eins og á bjátar, vi'll hún gefast upp. Er það ólíkt við- brögðum sjómanna, sem aldrei ■ gefast upp, þó misjafnlega gangi. Það er líka ók'kt við- brögðum útgerðarmanna, sem halda áfram að reika skip sín, þó oft blási svalan á móti og neita að fara á hausinn, eftir að þeir eru löngu orðnir gjald- þrota 1 — Þó nú hafi syrt í ál- inn í bili, er engin ástæða til að örvænta eða grípa til ör- þrifaráða. Þetta él hlýtur að ganga yfir eins og önnur. Það væri líka furðulegt í sveltandi heimi, ef matvöru- og fóður- vöruframleiðsla ætti ekki fram- tið fyrir sér, jafnval glæsileigri framtíð en alúmín og kísilgúr. Enginn étur a.m.k. þær vörur. Það mál, sem ég hefi gert að umtalsefni hér að framan, yarð- ar sjómenn meir en flest mál önnur. Hátt á þriðlia þúsund sjómenn eru við síldveiðar 7-9 mánuði á ári. Það er um helmingur ís- lenzkra sjómanna eða meira. Loiks er hér um að ræða mál- efni, sem mjög varðar þjóðina ■alla. Ekki veit ég hve mikinn hluta útfilutningsins þessir 2- 3000 sjómenn og- verkafólkið, sem gerir afila þeirraa að út- flutningsvöru, ieiggur til, en við fyndum óneitanlega fyrir því, ef sú framleiðsila stöðvaðist. Ég ©r bjartsýnn á framtíð sfldveiðanna og á verðiækkun- . ma iít ég sem bráðaibirgðaá- stand. Væntanlega hækikar verðið þegar ný vei'ðskráning fer fram, að öilurn líkindum eftir tvo mánuði. Síidin náígast nú landið í stórum torfum og líkilegt að veiðimöguleifcar verði nú meiri en nokkru sinni fyrr. Afkasta- geta verksmiðjanna á Austur- iandi verður nú væntanlega meiri en nolkki'u sinni fyrr, þó enn sé óvist, hvort þær komast a'llar af stað. Hinsvegar mun ékveðið, að sumar norðlenzku verksmiðjurnar starfi ekki í sumar, t.d. bvorug verksmiðjan við Eyjafjörð. Einnig er h’fclegt, að dragi úr síldarflutningum. En .þrátt fyrir það er ástaeða til að vona að sjómenn geti losn- að við feng sinn álíka greiðiega og áður. Það sem helzt vefcur manni svartsýni, er það, ef • áfram- hald ver%ur á þeirri pólitísku óáran, r - við höfum ailltof lengi biV.ð við. En landsmenn hafa í hendi séy að ráða þar bó't á innan mjög skamms tíma. Togaraútgerðin En það er víðar pottur brot- inn í útvegsmélunum en í síld- veiðum og síidariðnaði. Það er sama hvert litið er, aillssstaðar blasir við sarma ófremdarástand- ið. N iðurlæging toigaraútgerðar- ininar undir viðreisn, er svo hryggileg, að vart er hægt á það að minnast. Hvernig þessi stórkostlegi atvinnuvegur hef- ur verið leikinn, er eitt sár- grastilegasta dæmið um vantrú y i ðreisn a r sstj ómar i n n ar á at- vinnuvegum okkar. Fyrir við- reisn var hér aillstór floti göðra og nýlegra togara. Þó þessir togarar væru langDlestir f Rvík og Hafnarfirði, voru þó margir nýsiköpuniartogarar í eigu byggðarlaiga í, öllum landsfjórð- ungum og voru í meira cn ára- tug undirstaða frannfara hver í sinni byggð. í tíð viðreisnarsitjórnarinnar hefur togu.rum fækkað jafnt og þétt og eru nú að'eins fáir eft- ir, miðað við það, sem áður var, margir þeirra gömul sikip og úi-elt. — Þessum atvinnuvegi hefur rfki'^stjórnin sýnt svo mi'kið tómlæti og sinnuleysi, að við jaðrar algjöran fjands'kap. Hún trúir ekki á togaraútgerð fremur en aðra útgerð. Algjör- lega hofur verið svikizt um að endurnýja skipin, og ríkis- stjörnin bœtir llitið fyrir sér þótt hún nú, fáum vi'kum fyrir kosningar, upptcndrist allt í einu af brennandi áhuga fyrir að kaupa nok'kra s'kuttogara. Það er sýndarmennska, sem engan blekkir. — Ef rfkisstjórn- in hefði haift áihuga á endur- nýjun togaraflO'tans, væri þ«;i verki löngu loikið. Er engu lík- ara, en að riíkisistjómin ha.fi háð styrjöld gegn togaraútgerð- inni með mi'k'lum árangri, þvi í vaildatíð hennar hefur tógur- unum fækkað um tvo þriðju. Gagnvart togaraútgerðinni þarf að verða algjör stefnu- breytingx Það þarf að lyfta þessum atvinnurelistri, úr þeirri niðurlægingu, sem hann nú er í. Fiskiðnaðurinn Og ef við lítum á minni bát- ana svoköliluðu .— en þeir þóttu nú áður fyrr nok'kuð stórir — tekur ekki betra við. Sú útgerð á mjög erfitt uppdráttar og svo til engin endurnýjun á sér stað. vBátunum fæklkar ár frá ári og ef svo heldur sem ■ horfir, fara þeir sömu leiðina og árabátarn- ir á siínum tíma, ekfci fyrir það fyrst og fremst, að þeir viki fyrir nýrri tæk.ni, heddur vegna skilningsjeysis stjórnarvailda á gildi þeirra. — Mjög er algengt að útgerðarmenn báta þessara séu jafnframt sjómenn. Þau skip, sem hraðfrystihús- in og fól'kið, sem þar vinnur, byggir afkomu sina á, hafa ein- mitt verið togararnir og smærri bátarnir. Af samdrættinum í út- gerð þeirra leiðir, að hráefniö, sem frystihúsin fá, minnkar stórlega, framleiðslan dregst saman, aíikoman versnar, vinnu- afflið leitar á brott og gjaid- þrot vofir yfir. R'íkisstjórnin hefur algjöriega vanrækt að byggja upp fisfciðn- að í landinu. Niðui'suðuiðnaður er óverulegur, lýsisherzíla eng- in og annað eftir því. — Með því að fullvinna verulegan hiuta framleiðslunnar, mætti RœSa Bjarna ÞórSarsonar bœjarstjóra á G-listafundin- um á Hótel Borg á sunnudag stóraufca útflutningsverðmæti hennar. Framleiðsla okikar yrði fjölbreyttari og þar af leiðandi auðseljánfegri. Þannig er aMt á eina bókina lært að því er snertir afskipti og afskiptaleysi ríkisstjórnar- innar af sjávarútveginum. Rík- isstjórnin virðist staðráðin í að halda landinu á því stigi þró- unarinnar, að það framleiði hráefni handa öðrum þjóðum til að vinna úr dýra iðnaðar- vöru. Stjórnarstefnan Áður en óg skii við fiski- mennina, fisikiðnaöinin og fiski- skipin, langar mig aðeins að drepa á nokkur atriði, sem sýna hug rfkisstjómarinnar ti' þessai'ar stéttar og þessa at- vinnuvegar. En tímans vegna get ég aðeins drepið á þessi miál. Stjómanfflokkamir settu á sín- um tíma bráðabirgðalög um iæfckun á umsömdum aflahiut sjómanna. Stjórnarfiloikkiarnir . setfcu bráðabirgðalög um síldarskatt- inn 1965. Varð hann til þess að alliur síidveiðifflotinn sigldi í höfn í mótmælaskyni. Stjómarfflokfcnrnir lögfestu, eins og áður var getið, sérstak- an aiuikaskatt á bræðslusíldaraf- urðir. Nam hann um 160 miilj. kr. sl. ór. Með þessum sfkatii voru ranglega hafðar af sjó- mönnum um 80 miVi- kr. — All- ir þingmonn stjómarfflofckanna felldu tillögu Alþýðubandaiags- „ ins uni að lækka þonnan sfeatt um heniming. Aðeins nokkrir Framsóknarþingmen n greiddu tillögunni atlkviæði. Og loks er að minnast á hina að endemum frægu tillögu nokkurra íhaldsiþingmánna und- ir fórystu sjálfs fiskimálastjóra um að senda íslenzk fiskiskip á .veiðar við Afríkustrendur. Vinstri stjórnin hafði beitt sér fyrir smíði nýrra fiskislíipa og var þaö upphaf þeirrar öru þróunar, sem orðið hefur í kaupum og útgerð nýrra fiski- skipa. Meðal þeirra skipa, sem vinstri stjórnin gekkst fyrir að sm'íðuð væru fyrir íslendinga voru nokikur 250 tonna skip, hinar ágætustu fleytur, sem smíðuð vom í Austur-Þýzka- landi. Það vom sérstaklega þessi skip, sem fóm í taugar stjórnarliða og rökin fyrir til- lögu þeirra voru þau, að enginn gmndvöllur væri fyrir rekstur slliíkra skipa frá íslándi, sem þó liggur betur við fiskigöngum en flest lönd önnur. — Bkkert sýn- ir betur en þessi dasmalausa tillaga hima g'lómiausu vantrú fhaldsins á fraimtíð íslenzks sjávarútvegs og getu íslenzikra sjómanna. Og rrnrn þessi tiMnga lerigi í minnum höfð. TiMögu- menn hafa rækilega orðið sér til skammar og islenzkir sjó- menn hafa rækitlega rekið þá' á sitampinn og sannað hve gjör- samiega tilefnislaus tiMaga þeirra var. Eg læt nú útrætt um fisk- veiðamar og hina lítilmótlegsi og þjóðhættulegu afstöðu rikis- stjóiriiarinnar oa flofcka hennar til þeirra. Á öðrum sviðum En nú virðist röðin komin að farskipunum. Frá þvi var skýrt fyrir fáum dögum-, að tveir nf Jöklunum, ágæt frystiskip, hefðu nú verið seld til Köreu, vegna verkefnaskorts hér heima. A samn tíma tekur ann- að útgerðarfyrirtæfci á leigu út- lend skip till að sinna verkefn- um, sem Jökliamir voru sérlega vel faMnir til að annast. Þetta er furðuilegt athæfi og hlýtur að ýta undir þá kröfu, að verzl- unarflotiwn verði þjóðnýttur. Það ætti, með skynsamiegri stjóm, að geta trvggt sem bezt.a hagnýtingu flotans. í samlbandi við Jölkilana rifj- ast upp fyrir mér atburður sem varð í kosningaibaráttu á Aust- urlandí fyrir noklkrum árum. Jöklar hf. vora þá nýtt fyrir- tæki og aðaleigandi þeirra var þá í kjöri fyrir Sjálfstæðis- flokkinn á Au'sturlandi.. Það mun hafa verið Vatnajokull, sem þá var látinn sigla á Aust- fjarðahafnir í áróðurssikvni. Með endilöngum brúarvæng skipsjns var strengdur stór, hvítur dúkur. Á hann var letr- að stórum, áberandi stöfum: „Framtak Einars SigurðBsonar“. Og nú er þetta framtak fhalds- framlbjóðans, Jöklamir seld- ir úr landi og eklki skemmra en til Kóreu. ■— TSIknriænt dœmi um blessun viðreisnar- innarl En fleiri mál varða sjómenn beinliínis en þau, sem beinlínis snerte kaupgjaild þeirra, sem verður að gefla gaum. Drep ég aðeins á eitt þeirra. í flestum verstöðvum skortir algjörlega aMa aðstöðu till þess að sjómenn geti eytt tómstund- um sínum í landlegum og á fri- döguim á heillbrigðan hótt. Þeir verða að kúldrast f fiskiskipun- um eða eyða tómstundum sín- um í ti'Igangslaust göturáp. A öllum höfnum þar sem mikið er um viðkomu fiskiskipa þarf að koma á fót vistlegum sjómanna- heimMum og það er ríkið og viðkomand'i sveiterfélög, sem eiga að koina þessum stofnun- um á fót og reka þær. Þessi sjómannaheimili þurfa ekki ein- ungis að rísa á síildaiilöndunar- höfnum eystra, heldur einnig og engiu síður f verstöðvunum sunnanlands og vestan. Samtök sjómanna ættu að knýja það fram, að sett yrði löggjöf um þessi efni, þar sem sú skylda yrði iögð á ríkið, að leggia fram fé á móti sveitarfélögum til þess að byggja og reka sjó- mannaheimili. Einniig í þessu máli hafa stjórnarflokkarnir sýnt hug simn. A'f hálfu Alþýðulbánda- lagsins var flutt tiMaga um bað að verja úr ríkissjóði aðeins einni miljón króma til að koma á fót sjómannastofum á Austur- landi gegn jafnhéu framlagi annarsstaðar frá. Stjómarliðið felldi þessa tíMögu. Úrslitin mikilvæg Nú, á sjómannadaginn 1967 er heldur döklct útlit fyrir sjávar- útveginn. Hann er vanmetinn og Ktilsvirtur af stjómendum landsins og hafður að horn- reku eins og niðursetningur á þjóðarbúinu. En á bessu þarf aö verða breyting og á þessu getur orðið breyting begar á þessu sumri, aðeins ef sjómennimir. og efeki aðeins þeir heldur ■ og vaxandi hluti aMrar alþýðu skilur sinn vitjunartíma. Eftir hátllfan mánuð fara fram kosningar til Alþingis. Urslit þeirra gikipte sfcöpum fyrir sjávarútveginn. Haldi viðreisn-. . arstjómin velli, mun haldið1 ó- fram þeirri stefm^, sem nú er fylgt, og þá heldur áfram að haMa undan fæti fýrir s.iávar- útveginum. En bíði viðreisnar- stjómin ósiigur, er von' um al- gjöra stefnubreytíngu. En bví aðeins verður viðreisn- arstefnan að vel'li lögð, að Al- þýðuibandal'aigið — G-listinn — vinni stórsigur í kosningunum. Við vitum. að hinn stjómarand- stöðuflokkurinn — Framsóknar- flofckurinn — getur hvergi unnið þingsæti. Hann hefur heldur enga möguleika á upp- bótarsæti. Auk þess er vafasam- ur ávinningur fyrir vinstri menn að effla' þann fflokk til valda. Reysla launbega af Framsnlcn er mjög s'læm, og þrátt fyrir gasprið. glamrið og róttæku slagórðin er innræti Framsóknarforkólfanna hið sama og áður — Eneinn veit heldur hvar hann hefur þenn- an , hentistefnuflokk. Og um- hyBeja hans fyrir sjávarútveg- inurn er einber sýndarmennska. Við vitum Ilfka, að í mörgum örlagamálum fsienzku þióðar- innar gengur ekki hnífurinn á milli Framsóknar og stjórnar- flokkanna. Við förum nokkuð nærri um það hvemig hinir kiördæma- kosnu þingmenn s'kiptast milli flokka. Kosningabarátten stend- ur f rauniwni um skintingu unp- bótarsætanna 11 milli Albýðu- bandalaigsins annarsvegar ög stjómarflokkanna hinsvegar þ\?í meira, sem aitkvæð'amagn G- listens verður, því meiri lífcu.r eru fyrir því, að viðreisnar- stjónnin faili. Atfcvæðamagnið er mest hér í ReykjavÆk og þar næst í Reykjaneskjördæmi. Það fer því mest eftir árangri G-listans í þessum tveim kjördæmum hvernig fer. Talkist ADIþýðu- bandalaginu öð'fá 11 þúsund atkvæði í Reykjavík og Reykja- neskjördæmi á G-listann þykist ég sjá, að stjómin sé faMin. — Ég heiti því á Alþýðubanda- lagsmenn hér syðra að fylkja sér um lista sinn — G-listamn — vinna ötul'lega að sigri hans og feMa hina iMræmdu viðreisn- arstjóm. Það er á ykkar valdi fyrst og fremst að kveða við- reisnardrauiginn niður í eitt skipti fyrir öll. Við, félagar ykkar og sara- herjar úti á landinu, fylgjumst af _ eftirvæntingu með frammi- stör3u yk'kar í kosningunum, og ekki sfður þvf, hvemig ykkur tekst að varðveita einingu.ykk- ar. Og við höfum það mikið traus't á dugnaði ykfcar, að við trúum því fastlega, að þið safn- ið um G-listenn því atkvæða- magni, sem til þess þarf að ganga miMi bols og höfuðs á vi ðreisn arstefnunni. Það er á ykkar valdi Al-. þýðubandalagsmenn hér i Reykjavfk og Reykjanesfejör- dæmi, að leysa þjóðiná úr þeim álagafjötrum, sem hún hefur lögð f. Og það gerið þið 11. júnf með bvf að trygg.ia G-listanum stór- sigur. t X t i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.