Þjóðviljinn - 30.05.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.05.1967, Blaðsíða 8
9 g SÍÐA — — Þa^joadagur *3Ö. *maá m&Z. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu 1967. — Skoðun fer fram sem hér segir: Gerðahreppur: Mánudagnr 5. júní, þriðjudagur 6. júní. — Skoðun fer fram við bamaskólann. Miðneshreppur: Miðvikudag 7. júní, fimmtudag 8. júní. — Skoðun fer fram við Miðnes h.f. Njarðvíkur- og Hafnahreppur: Föstudag 9. júní; mánudag 12. 'júní. — Skoðun fer fram við samkomuhúsið Stapa. Grindavíkurhreppur: Þriðjudagur 13. júní, miðvikudagur 14. júní. — Skoðun fer fram við bamaskólann. yatnsleysustrandarhreppur: Fimmtudagur 15. júní, — Skoðun fer frám við frystihúsið. Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Föstudagur 16. júní, mánudagur 19. júní, þriðjudagur 20. júní, miðvikudagur 21. júní. Skoðun fer fram við Hlégarð, Mosfellssveit. Seltjarnarneshreppur: Fimmtudagur 22. júní, föstudagur 23. júní. — Skoðtm fer fram við bamaskólann. Hafnarfjörður, Garða- og hreppur: Mánudagur 26. júní Þriðjudagur 27. jjúní Miðvikudagur 28. júní Fimmtudagur 29. júní Föstudagur 30, júní Mánudágur 3. júlí Þriðjudagur 4. júlí Miðvikudagur 5. júlí Fimmtudagur 6. júní Föstudagur 7. júlí Mánudagur 10. júlí Þriðjudagur 11. júlí Miðvikudagur 12. júlí Fimmtudagur 13. júlí Föstudagur 14. júlí Mánudagurl7. júlí Þriðjudagur 18. júlí Miðvikudagur 19. júlí Bessastaða- G- 1— 250 G- 251— 500 G- 501— 750 G- 751—1000 G-1001—1250 G-1201—1500 G-1501—1750 G-1751—2000 G-2001—2250 G-2251—2500 G-2501—2750 G-2751—3000 G-3001—3250 G-3251—3500 G-3501—3750 G-3751—4000 G-4001—4250 G-4251 og þar yfir. Skoðun fer fram við Ásbúð, Vesturgötu 4, Hafnar- firði. Skoðað er frá kl. 9—12 og 13—16.30 (1—4.30 ' e.h.)' á öllum áðurnefndum skoðunarstöðum. Skylt er að sýna Ijósastillincjarvottorð við skoðun. Gjöld af viðtækjum bifreiða skulu greidd við skoð- un eða sýnd skilríki fyrir, að þau hafi áður verið greidd. Við skoðun ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skilríki fyrir því að lögboðin vátrýgging fyr- ir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskír- teini skulu lögð fram. Vanræksla á að færa bifreið til skbðunar á áður auglýstum tíma varðar ábyrgð skv. umferðarlögdm nr. 26/1958 og verður bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst, ef vanrækt er að færa hana til skoðunar. — Geti bifreiðaeigandi eða um- ráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á því að umdæmismcrki bifrciða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þur'fa að endumýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. \ Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sér- staklega áminntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaður- inn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 24. maí 1967. EINAR INGIMXJNDARS ON. ® Garðyrkjubæk- ur í Borgar- bókasafninu • Rétt er að vekja athygli á því, að Borgarbókasafnið hef- ur til útláns úrval af íslenzk- um og erlendum garðyrkjubók- um. Eru þessar bækur yfirleitt miðaðar við áhugafólk og byrj- endur í greininni, og eru þvi hentugar þeim sem leitast við að koma sér upp garði á eigin spýtur. (Frá Borgarbókasafninu). • Kosningasjá • Kosningasjá 1967 nefnist bæklingur sem nýkominn er út, höfundur er Freysteinn Þorbergsson. f riti þessu er að finna efni í bundnu máli og óbundnu um heimsmál og landsmál. líka skríllur, en jafnframt er bæklingurinn kosningahandbók. Spá höfund- ar um úrslit alþingiskosninga fylgir. — Þetta er fyrsta bók- in sem út kemur eftir Frey- stein Þorbergsson, 80 blað- síður. • Minnisvarði Davíðs að Fagraskógi • Svo sem kunnugt er tóku Ungmennasamband Eyjafjarð- ar, Samband eyfirzkra kvenna og Búnaðarsamband Eyjafjarð- ar, höndum saman og ákváðu að beita sér fyrir því, að Davið Stefánssyni skáldi frá Fagra- skogi yrði reistur minnisvarði á æskustöðvum hans að Fagra- skógi. Hefur staðið yíir og stendur enn yíir íjársöfnun til þeirra framkvæmda, og er listi yfir þau framlög sem borizt hafa, birtur í lok þessarar fréttar. Nú heíur endanlega verið á-' kveðið að minnisvarðinn verði reistur 'í trjágarðinum sunnan við íbúðarhúsið í Fagraskógi. Minnisvarðanefndin hefur með tilkynningu í blaðinu í dag óskað eftir hugmyndum um gerð minnisvarðans og er öll- um heimilt að leggja fram sín- ar tillögur, sem síðan verða lagðar fyrir sérstaka dómnefnd til úrskurðar. Ailar nánari upplýsingar um þetta mál gef- ur "Þóroddur Júhannsson Byggðavegi 140 A Akureyri, sími 12522. — Auk Þóroddar eru í minnisvarðanefndinni, Ásrún Þórhallsdóttir Möðru- völlum og Sveinn Jónsson Kálfskinni. Yfirlit um framlög sem bor- izt hafa til minnisvarðans: r Kvenfélagið Voröld, Öngul- staðahreppi kr. 3.000,00 Kvenfélagið Hjálpin, Saur- bæjarhreppi — 4.000,00 Kvenfél. Hörgdæla — 5.000,00 Kvenfél. Hríseyjar — 5.000,00 Kvenfélagið Freyja, Arnar- .neshreppi y— 10.000s00 Kvenfélagið Hvöt, Árskógs- hreppi — 10.000,00 Ármann Dalmannsson, Akureyri — 400,00 Magnús Gunnlaugsson, Akureyri — 100,00 Ingvar Þóroddssqn, Akureyri — 100,00 Vestfirzk * kona — 1.000,00 Sigríður Einarsdóttir Eyrar- landi — 500,00 Guðni Jónasson, Hof- teigi — 100,00 Ragnheiður Gísladóttir, Hjalteyri — 200,00 Jón Hjálmarsson, Villingadal — 1.000,00 Sigurður Jóséfsson, Torfufelli — 500,00 Eggert og Ásrún Möðruvöllum — 500,00 Kristín Kristjánsdóttir, Möðruvöllum •— 500,00 Umf. Atli, Svarfaðar- dal — 1.000,00 Umf. Ársól, Öngulstaða- hreppí — 2.000,00 Umf. Skriðuhrepps — 5.000,00 Authf. Framtið Hraína- gilshreppi — 5.000,00 Umf. Narfi, Hrísey — 4.000,00 Umf. Möðruvallasóknar, Am- arneshreppi — 5.000,00 Umf. Reynir, Árskógs- hreppi — 5.000,00 Eyfirðingafélagið, Reykjavík — 10.000,00 Búnaðarfélag Öxndæla 2.000,00 Búnaðarfélag Svarfdæla — 1.500v00 Búnaðarfélag Öngul- staðahrepps — 2.000,00 Búnaðarfélag Saur- bæjarhrepps — 2.000,00 Búnaðarfélag Arnar- neshrepps — 8.000,00 Skógræktarfélag Árskógs hrepps •— 3.000,00 Sveitarsjóður Öngulstaða- hrepps •— 5,000,00 Sveitarsjóður Saurbæjar- hrepps — 5.000,00 Sveitarsjóður Skriðu- hrepps — 5.000,09 Sveitarsjóður Hrafnagils- hrepps — 5.000,90 Sveitarsjóður Öxnadals- hrepps — 3.000,00 Sveitarsjóður Hríseyjar- hrepps •— 5.000,00 Sveitarsjóður Svalbarðs- strandarhrepps — 5.000,00<f> Þess skal getið, að loforð um fjárframlög hafa borizt frá mörgum fleiri aðilum og verð- ur þeirra getið þegar þau hafa verið afhent. • Sjónvarp, þriðjudagur 30/5. 20,00 Fréttir. 20.20 Kynning stjórnmálaflokka — Fulltrúar þriggja stjórn- málaflolíJca kynna stefnuskrá og viðhorf flokika sinna með tilllliti til Alþingisikosninganna i sumar, 11. júní. - 21.20 Steinaldarmennimir. — Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21,45 Leiðbeiningar um stang- veiði — Jaikob Ilafstein, lög- fræðingur, talar um veiði- mennsku og útbúnað í veiði- ferðir. 22,00 Gög og Gokike — Banda- rísik kiviikmynd f-rá guMaldar- árum skopmyndanna. í aðal- hlutverkutn: Stan Laurel og Oliver Hardy. Islenzku-r texti: Andrés Indriðason. — Gög og Gokke hefur verið falið að koma erfðoskrá til stúlku sem hlotið hefur guilllnámu j arf eftir föður sinn. Þeir koma í þprp nokikurt og er óðara' visað a stúikuna — en þegar þeir þafa ailhent erfðaskrána, komast þeir að raun um, að brögð eru í tafli. 22,30 Dagskrárlok. 13.00 Við vinnuna. 14.40 Finnborg örnólfsdóttir les framhaldssöguna „Skip, sem mætast á nóttu“. 15.00 Miödegisútvarp. Illjóm- sveitir Don Durlachers, The Supremes, The Saint Jazz- hljómsveitin, Roy Black, Francis, G. Feyer, D. Mann, F. Cramer og hljómsveit og Stefan Patkai o. fl. skemmta með hljóðfæraleik og söng. 16.30 Síðdegisútvarp. Einar KrietjánssPn syngur. Hljóm- sveit Konunglegu óperunnar í Covent Gárden leikur „Hans og Grélu“, svítu eftir Hump- erdinck; J. Hollingswortlh stj. R. Serkin og Húdapest strengjakvartettinn leika Kvintett op. 34 eftir Brahms. 17.45 Þjóðlög. 19.30 Daglegt mál. .• 19-35 Lög unga fólksins. Herm. Gunnarsson kynnir. 20.20 Alþingiskosningarnar 11. júní. StjómmáTaflokkarnir kynna stefnu sína. 21.45 Dagskrár Bandalags ísl. kvenna. Frásagnir og viðtöl. Þessar konur koma fram: Að- albjörg Sigurðardóttir, Herdís ÁSgeirsdóttir, Lára Sigur- bjömsdóttir, Guðlaug Narfá- dóttir, Jóhanna Egilsdóttir, Sigríður Ingimarsdóttir, María Pélursdóttir og Halldóra Eggertsdóttir. Kynnir er .Guðrún' P. Helgadóttir skóla- stjóri. 22.35 Söngur. a) John McCor- mac synffur nokkur lög. b) Nicolai Gedda og Victoria de los Angeles syngja dúett úr „Faust“ eftir Gounod. 22-50 Á hljóðbergi. Blautlegar vísur og branakvíeði (Snngs of Seduction). Albýðusöngvar úr ýmsum hlutum Bretlands. P. Kennedy og A. Lomax hnfa safnað. 23.35 Fréttir í stuttu máli og dagskrárlok. Brúðkaup • Þann 13. maí sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Guö- ríður Anna Theódórsdóttir og |Tón Þórðarson húsasmiður, Lynghaga 4, Reykjavík. Frá Raznoexport, U.S.S.R. ATHUCID Getum bætt við okkur klæðningum og við- gerðum á bólstruðum húsgögnum. — Góðir og vanír fagmenn. Húsgagnav. Þorsteins Sigurðss. Grettisgötu 13. — Sími 14-0-99. Tery/ene buxur og gallabuxur í öllum stærðum. — Póstsendum. Athuqið okkar lága verð. Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu) —• Sími 23169. I ArabellaC-Stereq €40 BÚÐIN i é

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.