Þjóðviljinn - 30.05.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.05.1967, Blaðsíða 9
I ÞráðSuidagur 30. maf 1967 — ÞJÓÐVILJINN StÐA 9 Jón Sigurbjörnsson og Helga Valtýsdóttir I hl utverkum sínum í „Prjónastofunni Sólinni". ÞjóBleikhúsið sýnir „Prjónastofuna Sófína" á Norður- og Austurlantfí Ákveðið hefur verið að sýna leikrit Halldórs Laxness, Prjónastofuna Öólina á Norð- vjp og Austurlandi á næst- unni. Áður en lagt verður af stað í leiMörina verður leik- ritið sýnt einu sinni í Þjóð- leikhúsinu, annað kvöld, mið- vikudag 31. maí. Eins og kunnugt er stendur hér yfir norrænt leikstjóra- námskeið, „Vasaseminaret“ og verða hinir norrænu leik- stjórar gestir á þessari sýn- ingu, en þeir eru um 40 tals- Lagt verður af stað í leik- förina til Norður- og Aust- urlandsins 18. júní n.k. og verður fyrst sýnt í Félags- heimilinu í Ásbyrgi í Mið- firði, þar næst verður sýning á Blönduósi, Akureyri og Ól- afsfirði. Þaðan verður svo haldið til Austfjarða og sýnt í hinum nýju og glæsilegu fé- lagsheimilum þar. Leikferðin stendur til 1. júlí, en þá hefjast sumarleyfi leikara. Tuttugu leikarar og leiksviðs* menn taka þátt í þessari leik- ferð. Farið verður á tveimur bílym, þar sem leiksviðs-út- búnaður er allfyrirferðarmik- ill í þpssu leikriti. Leikstjóri er Baldvin Hall- dórsson, en leikmyndir eru gerðar af Gunnari Bjama- syni. Með aðalhlutverkin fara leikararnir: Helga Valtýsdótt- ir, Lárus Pálsson, Rúrik Har- aldsson, Róbert Amfinnsson og Sigríður Þorvaldsdóttir. Prjónastofan Sólin var sýnd 13 sinnum á sl. leikári í Þjóð- leikhúsinu. Frá borgaráónaraembættinu Skrifstofur borgardómaraembættisins verða lokað- ar vegna flutnings 30. og 31. maí. Verða opnaðar í Túngötu 14 fimmtudaginn 1. júní n.k. Yfirborgardómarinn í Keykjavík. Við flytjum inniiegar alúðarþakkir ykkur öllum, sem með margvíslegum hætti auðsýnduð okkur samúð og vináttu við fráfall elskulegs eiginmanns míns, sonar okkar, tengdasonar, bróður og tengdabróður EGILS BENEDIKTSSONAR, flugstjóra. \ Steinuun E. Jónsdóttir, Benedikt Gíslason, Geirþrúður Bjamadóttir, Jón Pálsson, Kristin Þórðardóttir, systkin og tengdasystkin. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi SIGTRYGGUR LEVÍ AGNARSSON Langholtsvegi 37 lézt að morgni 28. maí í Borgarspítalanum. Þórunn Stefánsdóttir, börn, tengdabörn og baraabörn. Eiginmaður minn og sonur EYJÓLFUR PÁLSSON frá Hjálmsstöðum, lézt að heimili sínu, Laugavegi 92, laugardaginn 27. maí. Aðalfríður Pálsdóttir, Rósa Eyjólfsdóttir. fllbl. íKjós Framhald af 1. ^síðu. nútíð og framtíð og var máli hans vel fagnað. í stjórn félagsins voru kjörn- ir eftirtaldir menn: Formaður: Ragnar Lárusson blaðamaður; gjaldkeri: Axel Guðmundsson verkstjóri, ritari: Gunnar Finn- bogason verkstjóri og meðstjórn- endur Hans Guðmundsson bóndi og Gísli Snorrason iðnverkamað- ur. Varastjórn skipa þessir menn: Ásgeir Norðdahl verkamaður og Stefán Valdemarsson þunga- vinnuvélastjóri. Endurskoðendur voru kjörnir þeir Arnór Hanni- balsson kennari og Tómas Lár- usson verkstjóri. Fulltrúar í kjördæmisráð voru kjörnir: Ragnar Lárusson, Lárus Halldórssori fyrrverandi skóla- stjóri, Sigurjón Sigurjónsson skrifstofumaður og Ólafur Frið- riksson húsasmiður. Nýja þvottahúsið Sími: 22916. Ránargötu 50. 20% afsláttuT af öllu taui — miöast við 30 stykki. Auglýsingasíminn er 17500 Blab- KOPAVOGUR Blaðburðarbörn óskast á Nýbýlaveg', Kópavogi. Þ JOÐVILJINN Sími 40-75-3. ■ Utankjörfundar- j atkvæðagreiðsla | hafin erlendis ■ ■ Frá utanríkisráðuneytinu hef- ■ ur Þjóðviljanum 'borizt eftir- ■ farandi fréttatilkynning um : utankjörfundaratkvæðagreiðslu • erlendis: Utankjörfundarkosning get- ■ ur hafizt á eftirtöldum stöð- : um frá og með 14. maf 1967: : BANDARÍKI Ameríku: Washington D.C. Sendiráð ts- : lands 2022 Connecticut Av- : enue, N.W Washington, D j C. 20008. Chicago, Illinois: Ræðismaður: j Dr. Ámi Helgason, 100 : West Monroe Street. Chica- ■ go 3, Illinois. Grand Forks, North Dakota: • Ræðismaður: Dr. Richard : Beck, 525 Oxford Street, j A.p.t. 3, Grand Forks, North ! Dakota. Minneapolis, Minnesota: Ræð- j ismaður: Bjöm Bjömsson, ! 524 Nicollet Avenue, Minne- ■ apolis 55401, Minnesota. ■ s m New York, New Yórk: Aðal- ! ■ ræðismannsskrifst. Islands, ■ 420 Lexington Avenue, New j York, N.Y. 10017. B ■ Á, * San Prancisco og Berkeley, j California: Ræðismaður: — ! Steingrímur O. Thorláksson, ■ 1633 Elm Street, Sun Carlos, j Califomia. ■ ■ BRETLAND: London: Sendiráð íslands, 1, j Eaton Terrace, London S.W. j 1. Edinburgh Leith: Aðalræðis- j maður: Sigursteinn Magnús- j son, 46 Constitution Street, j Edinburgh 6. DANMÖRK: • Kaupmannahöfn: Sendiráð Is- j lands, Dantes Plads 3, 5 Kaupmannahöfn. ■ ■ FRAKKLAND: París: Sendiráð Islands, 124 ■ Bd. Hausmann, París 8. ■ \ ■ ITALIA: Genova: Aðalraeðism.: Hálf- : dán Bjamason, Via C. Rocc- j ataglista Coccardi No 4-21, j Genova. ■ ■ KANADA: ■ Toronto—Ontario: Ræðismað- j ur: J. Ragnar Johnson, Sui- j te 2005, Victory Building, 60 j Richmont Stréet West. Tor- j onto, Ontario. Vancouver, British Columbia: : Ræðismaður: John F. Sig- j urðsson, Suite No. 5, 0180 - Willow Street, Vancouver,: 18 B.C. Winnipeg, (Umdæmi Mani- j toba, Saskatchewan og Al- j berta). Aðalraeðism., Grettir j Leo Jóhannsson, 75 Middle : Gate, Winnipeg 1, Manitoba. j . .B l S NOREGUR: Osló: Sendiráð Islands, Stor- j tingsgate 30. Osló. ■ ' ■ SOVÉTRIKIN: Moskva: Sendiráð Islands, : Khlebny Pereulok 28, Moskva. ■ ■■ S v c SVlÞJÓÐ: Stokkhólmur: Sendiráð Is- j lands, Kommandörgata 35, ■ Stockhohn. ■ ■ SAMBANDSLYD- VELDIÐ ÞYZKALAND: Bonn: Sendiráð Islands, Kron- j prinzenstrasse 4. Bad God- j esberg. Lubeck: Ræðismaður: Frai;z j Siemsen, Kömerstrasse 18, j Lubeck. Kaupið Minníngarkort Slysavarnafélags tslands V^MHnUiUUil Smurt brauð Snittur brauö bœr við Óðinstorg. Síml 20-4-90. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 Frá Náttúrulækn- ingafélagi Reykjavíkur Frá og með 1- júní verður góður morgun- verður framreiddur á matstofu félagsins au;k annarra máltí^a. Matstofa N.L.F.R Hótel Skjaldbreið. Sængurfatnaður — Hvítnr og mislitur - ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER Úðit* Skólavörðustíg 21. Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. 'rófí biónusta Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 R Sími 24-6-78 BRlD GESTO NE HJÓLBARÐAR Síaukin saia sannar gæðin. B;RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRl DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÖÐ ÞJÓNÚSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti S Sími 17-9-84 Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. HOLLENZKIR SUNDBOLIR OG BIKINI ☆ ☆ ☆ Ný sending. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. - V .L íJaFÞOR óupmuhpsso k Skólavör&ustíg 36 3£mi 23970. /NNHEIMTA LÖOFHAQl&rÖHF Vö úuiurert £>ejz? ÍCftfAðCf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.