Þjóðviljinn - 01.06.1967, Síða 12

Þjóðviljinn - 01.06.1967, Síða 12
Eru aS móímœla forystu SjálfstœSisflokksins Megnið af skattalögreglunni hefur sagt upp störfum ajóð, — er hér aöeins «m amá- □ Mlkla athygli hefur vakið. að embætti skattrann- soknarstjóra hefur verið auglýst laust til umsóknar, jafrtframt hafa brir af fjórum fulltrúum hans sagt uj>p stðrfum í skattrann- l sóknardeild. / O Enginn vafi er á því, að \ þessir embættismenn eru t að segja upp störfum sín- £ um f mótmælaskyni við of- ríki auðmanna innan Sjálf- j stæðisflokksins, — en þeir i hafa ásamt forystu Sjálf- £ stæðisflokksins hindrað þessa embættismenn í störf- 1 um sínum. i O Skattrannsóknarstjori hef- ur lagt fram tillögur um \ endurskoðun skipulagningu k Skattstofunnar í Rvík, — í hafa þær verið virtar að vettugi, — þá hefur em- 1 bættismaðurinn verið van- í virtur hvað eftir annað í I starfi sinu, — er hann hef- / ur ætlað að Ieggja til at- I Iögu við hákarlana í Sjálf- i stæðisflokknum. J □ Þrjú mál eru nú rekin fyr- t !r Sakadómi Reykjavikur, £ — er hafa verið afhent þangað frá Skattrannsókn- 1 ardeild, — gengur hvorki » né refcur með þann málatíl- £ búnað, — ailt eru það smá- framleiðendur. I Íi Hættir hinn 5. júnf Slkattramnsófcnarstjóri heit- ir Suðmundur Skaftason, hrl. og löggil'tur endurskoðandi, — sagði harm upp starfi sínu snemma f janúar sl. með þriggja mánaða uppsagnar- fresti. Hefði hann átt að standa upp úr stloll sínum í öndverð- úm aprilmánuði. Hann situr i hinsvegar ennþá í embætti og j var aatlun 4 stjómarvalda að auglýsa efcki embættið fyrr en eftir kosningar. Þrátt fyrir ítrekuð tiimæii um að sitja áfram í embætti, neitaði skattrannsóknarstj ór i sér um hægan sess, — var embættinu slegið upp fyrtr nokkrum dögum ettir að upp- sagnarfrestur var liðinn og rennur umsóknarfrestur um starfið út fyrfr 5. júní næst- komandi. Eru allar horfur á því, að Guðmundur standi þá upp úr stótt sínum og hverfi úr em- bætti og mun óráðið um starf hans. Ekki fnll starfs- mannatala Log um tekju- og eigjnaskatt voru samþykkt á Alþingi árfð 1964 fyrir tilstuðlan þáverandi fjármálaráðherra, Gunnars Thorarensens,. og var þá sam- þykkt að setja á laggimar svonefnda skattrannsóknar- deild, var Guðmundur ráðinn yfirmaður þessarar deildar og hóf starf sitt í septemlber ár- ið 1964 og fyrfr áramótin hafði hann fengið tvo fulltrúa sér til aðstoðar og starfaði deiildin innan embættis ríkisskatt- stjóra. Þegar kom fram á árið 1965 voru ráðnir tveir fulltrúar tii viðbótar, — hafa þannig löng- um rnnnið fimm menn í skatt- rannsóknárdeild og hafa náð að ratnnsaka um tvö hundruð skattframtö! árfega...... Smábreyting var gerð á þessu ári um starfsháttu oa var Guðmundur þá ráðinn skattrannsóknarstjóri, — hafði þá heimild tíl þess að ráða sér deildarstjóra, — en aidrei hefur fengizt hæfur maður í það starf, — hefur starfs- mannadeildin þannig ekki unnið með fullri starfsmanna- tölu að verkefnum sínum. Þeir vinna fyrir kaupi sínu Jafnframt skattrannsóknar- deild var sett á laggimar svo- nefnd sektanefnd, en hana skipa Sigurður Líndal, Guð- mundur Skaftason og Sigur- bjöm Þorbjömsson, rikisskatt- stjóri, — hafði hún vald ti.l þess að ákveða skattsektir s fyrsta stigi málsins með sam- þykki sakbomings, — gaf þessi nefnd einu sinni skýrslu um störf sín í fyrravetur og kom þá í ljós, að hún hafði endurheimt svikina skatta að upphæð 35 til 40 miljónir, ef- ast þannig enginn um, að þess- ir starfsmenn ‘ vinni fyrir kaupi sínu. Ef sakborningur sambykkir ekki þessa málsmeðferð, — þá er heimilt að skjóta sdíkum málum til Sakadómaraem- bættisdns í Reykjavík og eru þrjú slík mál nú rekin fyrir embættinu á hendur Lakkris- gerðinni Póló, Húsgagnaverzl- uninni Skeifunni og fyrirtæk- inu Húsbygging. Aðeins hefur verið birt á- kæra á hendur Sælgætisgerð- inni Pólö, — er hún talin hafa svikið undan söluskatti að upphæð sjö miljónhr kr. á rekstursferli sínum, — er heimilt að þrefalda þá upp- hæð - í - refsingarskyni, — er fyrirtækinu þannig gert að endurgreiða 21 miljón í rfkis- framileiðanda að ræða, — rek- ur litlla fabrifcu á Baádursgöt- unini með innan vdð tug af starfsfólki. Þetta eina daemi sýnir f sjónhendingu, hvaða risaupp- hæðir eru hér á ferðinni, sér- staklega þegar hákarlarnir eiga hlut að máli, er ekki nema von, að bagginn sé þungur á laumþegunum. Öll stjómsýsla á horriminni Síðan lýðveldið var stofnað hafa fjármálaibógamir í Sjálf- stæðisflokknum raunveruiega aldrei wmt að risa undir rekstri lýðveldisins — ftll stjómsýsda hangir á horrim- inni og framikvæmdir er varða þjóðarhag eins og vega- gerð, skólahald og heilbrigðis- þjónusta stainda höllum fæt.i, — þrátt fyrir þungar álögur á launiþega — fjármáilabógarn- ir hafa fengið að safna auð- æfum sínurn í friði fyrir utan- aðkomandi kröfum og mættu menn minnast stóreigna- skattsins, — sem er að fym- ast á rólegan hátt. Hvergi bekkist svona á heimsbyggðinni, — auðmenn annarra þjóða eru gæddir vissu lágmarksstolti til þessað rísa undir viðkomandi þjóð- félagi og það þykir sjálfsagt að taka hart á skattsvikuim, — þó að auðugir menn eigi í hlut. Fjármádabógar Sjálfstæðis- fltakksins eru ekki gæddir þessu lágmarksstolti, — raun- ar eru þeir að farga íslanzku framtaki og íslen zku sj á 1 fstæð i til þess að heimta meira ör- yggi fyrir peningafúlgur sín- j ar, — vilja samlagast alþjóð- l legu auðmagni og sitja sam { próventukarlar í sfcjóli þess. / — g.m. / Baráttuviljinn bjargaði íslenzka landsliðinu Spánn skoraði rétt fyrir leikslok — en ísland jafnaði á sömu mímítu 1:1 G-listahátíð í Há- skélabiéi 6. júni ■ Alþýðubandalagið í Reýkjavík efnir til fjölforeyttrar kosningaihátíðar í Háskólabíói þriðjudaginn 6. júní n.k. og hefst hún kl. 9 um kvöldið. I ■ Þar verður vönduð dagskrá flutt af fráfoæru listafólki. . Meðal annars verður á hátíðinni flutt verk, sem sérstak- lega var samið og unnið fyrir þessa kosningabaráttu, en nánar verður það og öll dagskráin kynnt síðar. ■ Kosningahátíð þessi er opin öllum og stendur yfir í eina og hálfa klukkustund. G-listinn. ■ Ólafur málaði grænt um borð í gær. Sjémenn éánægðir með síldarverðið Síldarverðið var ákvieðið í ■ Það leit ekki vel út fyrir íslenzfea landsliðíhu í gær- kvöld, er Spánverjarnir sendn þrumuskot í mark 3 mínútum fyrir leikslok og j Kjósendafundur G-listans í Keflavík : Alþýftubandalagið á Suður- j nesjum heldur almennan ; kjósendafund í Ungmennafé- ; lagshúsinu í Keflavrk í kvöld, i 1. júní, kl. 21. DAGSKRA: ■ 1. Gils Guðmundsson alþm. • flytur ávarp. ; 2. Guðrún Tómasdóttir söng- : kona syngur íslenzk lög. 3. Upplestur: Óskar Halldórs- • son. ; 4. Ávarp: Jón Snorri Þor- ; leifsson, form. Trésmiða- j félags Reykjavikur. : 5. Rímtríóið syngur mótmæla- söngva og þjóðlög. ; 6. Geir Gunnarsson alþm. j flytur ávarp. j Fundar&tjóri er Sigurbjörn ■ Ketiisson, skóttastjóri. skoruðu þar með fyrsta mark leiksins sem til þessa hafði verið fremur tíðindalítill. En þá sýndi íslenzka Kðið þann baráttuviija sem bjargaði öllu í gærkvöld, og á sömu mínútu lá boitinn f spánska markinu úr skoti frá Magn- úsi Torfasyni. Það verður ekki annað sagten að veðurguðimir hafi lagt bless- un sína á þennan fyrsta lands- leik íslands og Spánar, því skil- yrði til knattspymu vorú í aRa staði hin beztu. Hætt er þó við að Spánverj-unum hafi þótt held- ur kalt og gera má ráð fyrir að íslendingar fái það „heitara“ þar suðurfrá bæði hvað knatt- spyrmu sneitir og lottslag. Þrátt fyrir þessi skilyrði var leikurinn ekki sérlega skemmti- legur, sérstaklega fyrri hálfleik- ur, sem var af hálfu íslands lélega leikinn og laus við þá spennu sem maður vill hafa í landsleik. Íslendingamir börðust þó um hvem bolta, og létu aklrei bil- búg á sér finna, og létu það ekk- ert á sig fá þó að Spánverjaroh- létu knöttinn smjúga allt í kringum þá, og fengju þá til að hlaupa mörg skref tíl ónýt- is. Það var skuggahíið Iexksms að IstendmgarMT gátu ekki sýnt nærri eins góða knattspymu og gestirnir, en þeir höfðu yfir- burði á öllum sviðum, og hefði ekki notið hinnar sterku og „múr“-kenndu varnar íslands hefði ef til viH rHa farið, og þó fannst manni sem þessir vam- armenn íslands stingi of mikið í stúf við hina léttu og leikandi Spánverja, og verka sem þung- lamalegir og bundnir í saman- burði við mótherjana. Þetta var því merr varnarleikur af ís- lands hálfu að undanteknum nokkrum köflium í síðari hálf- leik þar sem þeir náðu nokkuð vel saman, og tókst nokkrum sinnum að ógna marki Spán- verjanna. Hitt er svo annað mál að Spánverjunum var ekki list sú léð að hitta markið þegar þeir skutu, sem þeÍT gerðu mik- ið af, og þrátt fyrir oft mjög góðan samleik upp að vítateig tókst þeim ekki að skapa sér verulega opin tækifæri. Það verður þvi ekki sagt að marfcatalan segi állan samnleik- an um frammistöðu lliðainina. Hivað Akurneslngar! KosningaskrifstoÆa Alþýðu- bandalagsins í Rein er opin öH kvöld kl. 20 — 23. Kaffiveitiing- ar. Sjónvarp á staðraum. Komið og fyilgisit með kosmngabarátt- unni. — markatöiiuina snertir getum við verið ánægðir með útfcorwuha, en ef við athiugum leikinin nánar, veldur það áhyggjum hvað margt vanitar í knattspymuna ttí þess að það geti giefi'ð verulegan ár- ang-ur, og þoli samanburð við t.d. þetta spánska lið. Við erum líka þannig staddir að eiga ekiki menn som veruiega skara framúr; bar- dttan er aillra góðra gjalda verð, on það þarf svo miklu mei-ra, og það verður að koma ef við vil j- urn veruilega láta að oklkmr kveða, Gangur Ieiksins. Fyrri hiállffleikiur var í heild heldur tilþrifalftill af hálfuioklk- ar manna, eins og fyxr segir voru Spánverjamir yfirfeitt meira í sókn, og með knöttinn. A 18. min. á Sierra mjöig gótt sfcot á marfc íslands, en ©uð- mumdur varði meistaralega. Á næstu mínútu var dómarinn vægur í dömi sínum þvtf Her- manni var greinilega brugðið inni á markteignum, þar sern hann er að brjóltast í gegn. Á 29. miín. á Blmar skalla á mark- ið sem markimaður ver. Litlu síðar er Jón Jóhannsson kominn innfyrir en fer illa með tæk-ifær- :ð og missir knöttínn. Rétt fyrir leiklhlé fer Jón útaf, en hann meiddist á fæti á 15. mín. leiks- ins og naut sín ekki, en í hans Framhald á 2. síðu. fyrrinótt og strax í gærmorgun vom sjómennimir kvaddir um borð áður en þeir höfðu haft ráðrúm til þess að átta sig á hvað gera skyidi er það var orð- ið staðreynd sem legið hafði í loftinu nú í langan tím-a — að verðið hafði stórlækkað og þar- með kaup þeirra á síldarvertíð- inni. Það var auðheyrilega urgur í sjómönnum sem unnu að kappi við skip sín niður við hiöfn í gær. Og hann talaði enga tæpitungu fyrsti sjómaðurinn sem svaraði spurningu fréttamanns Þjóð- viljans um hvernig þeim litist á verðlagninguna. Hann heitir Hilmir Sigurðssoi^ og er skip- verji á Ásberg RÉ 22. Þetta er manni skammtað nú fyrir kosningar, hvað verður þá í sumar eftir kosningar, ef þess- ir herrar fá að ráða áfram, þá fáum við fyrst að finna fyri-r því, spái ég. Maður er farinn að þekkj a vinnubrögðin hjá þessum mönnum. Það er byrjað að væla um stórfellt tap þegar fer að líða að verðlagningunni, og svo þegar þar að kemur treysta þeir á að hægt sé að fá okkur til að ganga að hverju sem er, og þetta er reynslan, það er hægt að fá okkur til að gera allan andskotann. Þetta voru orð sjómannsins sem var að leggja af stað í gær á vertíð sem gæti staðið allt til áramóta, og með það vegamesti að þurfa að vinna fyrir lægra kaupi en í fyrra. Um borð í Gróttu voru sjó- mennirnir sem sigruðu í kapp- róðrinum á sjómannadaginn í Reykjavík og höfðu þeir hengt lárviðarsveiginn efst í fram- mastrið. Þar um borð voru menn að stilla upp og mála og mál- uðu grænt. Ólafur Ólafsson varð fyrir svörum við spumingunni um hvemig þeim litist á síldar- verðið. Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.