Þjóðviljinn - 02.06.1967, Qupperneq 3
Fótoiudaáur 2. júní 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SiÐA 3
Nasser vill ónýta sigur ísraels 1956
Palestínuarabar reiðubúnir
að hleypa af fyrsta skotinu
■ Arabaríkin vígbúast af kappi og uni leið gætir með-
al þeirra vaxandi andúðar á Bandaríkjunum fyrir sakir
stuðnings þeirra við ísrael. Hersveitir Palestínubúa búast
til að verða fyrstar til að hleypa af skoti í styrjöld við
fsrael. Vesturveldin hafa ekki enn komið sér saman um
það með hvaða hætti þau vilji fylgja eftir þeirri afstöðu
sinni að Akabaflói sé alþjóðleg siglingaleið.
Arabar.
Egyptar hafa lagt fyrir örygg-
isráðið tillögu um að Israel ger-
ist aftur aðili að egypzk-ísraelskri
vopnahlésnefnd, sem Israels-
menn hafa hunzað síðan styrj-
öldinni 1965 lauk — en nefnd
þessi var sett á stofn eftir Pal-
estínustriðið 1949. Ljóst er af
þessari tiilögu og umm.æHum Ar-
abaleiðtoga að Egyptar stefna nú
að þvi að gera að engu þaðsem
Israelsmönnum vannst með her-
ferðinni 1956, en þá fengu þeir
opnað siglingaleið um Akaíba-
flóa.
Arabar ví'gbúast af kappi: Líb-
ía hefur t.d. sent hersveitir' til
landamæra sinna til að veita Eg-
yptum lið. Frelsisihreyfing Pai-
estínu-araiba hefur aftur opnað
skrifstofur í Jerúsalem, en hún
var bönnuð í Jórdaníu í fyrra
vetur vegna andstöðu við Hús-
sein konung. Forin-gi hreyfingar-
innar, Ahmed Al-Sjúkairí, kom
með Hússein konungi frá Kaíró
eftir að þeir Nasser höfðu gert
með sér bandalag! Hann sagði
við blaðamenn í dag, að lfklegt
væri að Jórdaníulher eða fredisis-
sveitir Pa'lestínu-araba myndu
hleypa af fyrsta skotinu og væri
markmiðið að leggja undir sig
allt ísrael. Að þvi loknu myndu
Arabar veita þeim Gyðingum,
sem eftir lifðu, hjálp til að flytia
aftur til þeirra landa þar sem
þeir væru fæddir.
Jórdanskir hermemi skutu í
dag að ísraelskri þyrlu sem var
á flugi yfir landamærunum.
I Arabalöndum vex nú óðum
andúð á Bandaríkjunum. í Irak
fóru þúsundir manna í kröfu-
göngu í dag og kröfðust þess að
landið sliti stjómmálasambandi
við Bandarílkin. Frá Alsír barst
fréttin um að stjórnarvöld þar
hafi sflitið samninigaviðræðum
við Bandarí'kin um 200 þús. smá-
lestir af hveiti — bæði vegna
stuðnings þeirra við Israel og
vegna Vietnamstríðsins. Egypzk
blöð saka Bandaríkjamenn um að
bera ábyrgð á þvi að Alþjóðlegi
s.ióðurinn IMF hafur neitað að
veita Egyptum 60 miljón doilara
lán vegna ástandsins þar eystra.
Erlendir ferðamenn eru nú sem
óðast að yfirgefa Kaíró.
Vesturveldin.
Bandariska herskipið Intrepid
hefur nú farið um Súezskurðinn
á suðurleið, en því hefur veríð
lýst yfir að það sé á leið til Vi-
etnam og muni ekki nema staðar
við Akabaflóa.
Wilson forsætisráðherra er
floginn vestur um haf til við-
ræðna við Pearson forsætisráð-
herra Kanada og Johnson Banda-
rfkjaforseta um þessi máll. Hann
vildi ekikert láta u-ppi ura það
áður en hann færi hvort Bretar
og Bandaríkjamenn vilji reyna
að koma á fót alþjóðlegri flota-
deild til að tryggja frjálsar sigl-
ingar um Akabaflóann. — Dean
Rusk, utanríkisráðh. Bandaríkj-
anna hafi lagzt gegn orðrómi í
þessa átt.
Haft er eltir opinberum heim-
ildum . í París að franska
stjórnin muni leggjast gegn
þvi að reynt verði að opna Ak-
abaflóa með vaildi. Sagt er að
Frakkar vilji hafa þá stefnu að
forðast aðrld að vopnaviðskiptum
millili ísraels og Egypta; kcmi
það Israel betur að eiga að stór-
veldi sem vilji tryggja sjálfstæða
ti'lveru Israels — og hafi um leið
ekiki spillt mannorði sínu með
beinum afskiptum af deilunni. I
gær fóru um 30 þúsundir manna
í göngur í fjórum borgum Frakk-
Iands til stuSnings við málstað
ísraels.
Stjórnin í. írak hefur boðað
til ráðstefnu Arabaríkja í Bag-
dad til að ákveða með hverjum
hætti Arabaríkin geti bezt not-
fært sér sitt sterkasta vopn í
deilunni við ísrael: olíuna.
Uppbót fyrir glötuð heimsyfirráð?
un á sægarpinum Chichester
H Bretar eru nú gripnir nýju æði, Chichesteræði svo-
nefndu, sem er nú að ná hámarki fyrstu. dagana eftir að
Francis Chichester kom heim eftir að hafa siglt einn síns
liðs umhverfis hnöttinn. Efnahagsbandalagið, staða punds-
ins, launafrysting — allt hverfur í skuggann fyrir áhuga
og dýrkun á þessum hálfsjötuga sægarpi.
Því er haHdið fram með all-
miklum rétti að þessi hamslausi
áhugi á Chichester sæfara sé
beinlinis vitnisburður um hve
Bretland hafi nú litlu hlutverki
að gegna í heimspólitík. Francis
Chiohester er orðið tákn sem á
að koma í staðinn fyrir „hið
brezka ljón“, sem vakti ótta um
allar byggðir fyrr á öldum. Bret-
ar eru, segja menn, að leita séjj
að uppbót fyrir glötuð áhrif og
heimsyfirráð með því að hylla
hinn roskna sækappa..
En fleira kemur hér til greina
en „félagslleg sálfræði“. Chichest-
er er ekki aöeins dugmikill mað-
Mannvíg urðu
í Aden í gær
ADEN 1/6 — Brezk fallhlífaher-
sveit tók í dag þátt í vopnavið-
skiptum sem kostuðu fimm
manns lífið. Meðal þeirra sem
féllu var brezkur hermaður og
arabísk kona, en 13 manns
særðust*
Brezku hermennirnir börðust
við arabíska þjóðernissinna sem
höfðu komið sér fyrir á húsþök-
um í útborginni Sjeik Otman.
Kom til þessara átaka meðan á
stóð allsherjarverkfalli sem
þjóðemissinnar efndu til.
Francis Chichester á skútu sinni.
ur sem hefiur unnið gott afrek.
hann er og. upphafsmaður nýs
iðnaðar. Því það eru sannarlega
margir sem ætla sér að græða á
nafni hans — allt frá bruggurum
til útgefenda og leikfangasmiða.
Sjálf ferðin var auðvitað kostn-
aðarsöm, og þeir sem veittu
Chiohester stuðning til hennar
ætla sannarlega að hafa nokkuð
fyrir snúð sinn. Stórt brezKt
bjórgerðarfirma sá um' það að
sægarpurinn hefði jafnan öl frú
því um borð — og aiuðvitað verð-
ur ekki sparað að geta þess í
auglýsdngum; ullarvörusamsteypa
sá til þess að merkja#sér aldt
sem Ohichester þurfti af sjíkri
vöru, alit frá nærbrókum til
Francis Drake sleginn til ridd-
ara — með sama sverði ...
teppa. Og það er þegar farið að
framleiða Chichester-nærföt, Chi-
chesterteppi og stígvél fóðruð —
áður en langt um líður koma
Chichesterskyrtur, og gott er ef
ekki verða við hann kenndar
bæði háístötfilur og matreiðslu-
bækur.
Stórblaðið Tlie Times tryggði
sér einkarétt á ferðaskýrslum
þejm sem Chichester sendi heim
um talstöð. Og daginn áður én
hann kom heim úr ferðinni var
byrjað að selja bók um ferðina
— um leið var boðuð sérútgáfa
viðbótarkafla um heimkomuna.
Þá er einnig tillkynnt að Chioh-
ester muni sjálfur taka saman
bok um ferðina og allt verða
þetta sjáifsagt metsölubæikur.
Og innan skamms astlar drottn-
ing að duibba Francis Ohichester
til riddara — með sama sverði
og önnur Eilísaibet, sú hin fyrsita,
hélt á þegar hún sló annan Fran-
cis og annan sæigarp — Franc-
is Drake til riddara. Illkvittnir
menn minna á það að sú Elísa-
bet hafi eikiki vitað um hríðhvorn
kostinn hún ætti að taka —
hengja Drake, eða heiðra hann.
Burmeister oa Wain verður lokað
Að því er danska blaðið Information hermir lítur svo út sem örlög hinnar þekktu skipasmíða-
stöðvar Burmeister og Wain séu ráðin. Verður þeim lokað áður en langt um líður samkvæmt
tillögum sérfróðra manna og verða þá 3000 verkamenn atvinnulausir. Tillögur um að draga úr
starfsemi fyrirtækisins um lielming til að þurfa ekki að segja svo mörgum verkamönnum upp
starfi hafa ekki verið samþykktar, og ekkert bendir til þess að danska stjórnin ætli að koma fyr-
irtækinu til hjálpar. Samkvæmt þessu munu B&W byggja framtið sina á vélasmiði einni. —
Myndin sýnir hina fullkomnu skipasmiðastöð fyrirtækisins, sem íslendingar hafa átt skipti við.
Manntjén USA
aídres meira
f
SAIGON ,1/6 — í síðustu viku
urðu Bandaríkjamenn fyrir
meira manntjóni í Vietnam en
nokkru sinni áður — misstu þeir*
313 fallna og 2616 særðust en
12 er saknað. í næstsíðustu viku
féllu 337 manns en færri særð-
ust en nú.
Bandaríkjamenn viðurkenna
að 36 flugvélar þeirra hafi ver-
ið skotnar niður yfir Norður-
Vietnam í fyrra mánuði og hef-
ur flugvélatjónið aldrei verið
jafnmikið. Bandaríkjamenn segj-
ast sjálfir hafa fellt 2216 skæru-
liða og porðurvietnamhermenn
í fyrri viku.
Norðmenn unnu
Finna með 2:0
HELSINKI 1/6 — Noregur vann
Finnland. í landsleik í knatt-
spyrnu sem háður var á Olymp-
íuleikvanginum í Helsinki í dag
með tveim mörkum gegn engu.
Mörkin voru skoruð sitt í hvor-
um hálfleik.
RÝMiNGARSALA
Þar sem ég hef ákveðið að hætta verzluninni, verða nú
allar vörubirgðir (einnig s.má -7örurnar) seldar út með mikl-
um afslætti og byrjar salan stra.x í dag og heldur áfram
meðan birgðir endast.
Verzlun H. Toft
Skólavörðustíg 8.
Bifreið til söla
19 manna Chevrolet-bifreið, árgerð 1955 er fil
sölu að Tilraunastoðinni að Keldum.
Upplýsingar í síma 17300 frá kl. 9—12 næstu daga.
Homo legens
* Hinn lesandi maður v
Sýning um samskipti manns og bókar í
húsakynnum Myndlistar- og handíðaskól-
ans að Skipholti 1, opin daglega frá kl.
15 - 22, til 10. júní.
Á sýningunni eru myndir, þýzkar og ís-
letnzkar bækur.