Þjóðviljinn - 11.06.1967, Side 9

Þjóðviljinn - 11.06.1967, Side 9
Sunnudagur 11. júra' 1967 — ÞJÓÐVtLJINN — Sl»A 9 til minnis Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er sunnudagur 11. júní. Barnamessa. Árdegishá- flæði kl. 8.18. Sólarupprás kl. 3.0.3 — sólarlag kl. 22.53. ★ Slysavarðstofan Opið al!- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn ér 21230 Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma •k Upplýsingar um iækna- bjónustu ( borginni gefnar ' símsvara Læknafólags Rvfkur — Sími • T888R ★ Kvöldvarzla í apótekum Keykjavíkur vikuna 10.-17. júní er í Reykjavíkur Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Kvöldvarzla er til klukkan 21.00, laugardagisvarzla til kl. 18-00 og sunnudags- og helgi- dagavarzla klukkan 10-16.00. *• Næturvarzla er að Stór- holti 1, ★ Slökkviliðið og sjukra- bifreiðin — Sfmi- 11-100 ★ Kópavogsapótek ei opið alla virka daga tdukkan 9—19. laugardaga klukkan 9—14 00 belgidaga klukkan 13-15 ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 10.-12. júní annast Eirík- ur Björnsson, læknir, Aust- urgötu 41, sími 50235. Nætur- vörzlu aðfaranótt þriðjudags- ins 13. júní annast Sigurður Þorsteinsson, Iæknir, Hraun- stíg 7, sími 50284. ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur' og helgidaga- varzla 18230 Innanlandsflug: 1 dag er é- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (4 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Isafjarðar og Egils- staða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Vestm.- eyja (3 ferðir), Akureyi*ar (3 ferðir), Hornafjarðar, Egils- staða (2 ferðir), ísafjarðar og Sauðárkróks. messur ★ Laugarneskirkja: Messa klukkan tvö- Séra Garðar Svavarsson. ★ Neskirkja: Messa klukkan ellefu. Séra Grímur Grímsson. ★ Kirkja Óháða safnaðarins: Safnaðarfólk athugi að það verður ekki messað núna um helgina heldur sunnudaginn 18. júní. — Safnaðarprestur. vmistegt skipiH ★ Hafskip. Langá fer fc'á Seyðisifirðí í dag til Vest- mannaeyja og :: Reykjavíkur, Laxá fór frá Rotterdam 9/6 tid Islands. Rangá ér í Reykja- vík. Selá er á Afcureyri- Marco er í Gautaborg. EHisabet Hentzer er í Hamborg. Renata S. er í Kaupmannahöfn. flugið ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi. fer í dag til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00. Vélip er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 23,40 í fcvöld. Flug- vélin fer til Gttasgow og Kaup- mannahafnar Jcl. 08,00 í fyrra- málið. Sólfaxi fer til Kaup- mannahafnar kl. 09,00 í dag. Vélin er vamtanleg aftur til Rvíkur kl. 21,00 í kvöld. Flug- vélin 'fer til Osiló og Kaup- mannahafnar kl. 08,30 í fyrra- málið. Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmannahafnar ktt. 08:15 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Rvíkur. kl. 22,59 íkvöld, ★ Kvenfélag Grensássóknar hefur nýlega gefið 100.000 kr. til safnaðarheimilis þess sem Grensássöfnuður hóf byggingu á s. 1. sumar. Á vegum sókn- arnefndar hefur undanfarið ár starfað fjáröflunamefnd sem annazt hefur almenna f.iársöfnun innan sóknarinnar- Hefur söfnun þessi átt sinn þátt í að tekizt hefur að ljúka fyrsta áfanga safnaðarheim- ilisips. Þeim sem veita vildu aðstoð' við söfnunina er bent á að hafa samband við fjár- öflunamefndina en hana skipa: Jóhann Fibnsson, tann- læknir, formaður, Árni Bjamason, skrifstofustjóri, Eyjólfur K. Jónsson, ritst.ióri, Guðmundur Halldórsison, hús- gagnabólstrari, Jón JúlíusSon, menntaskólakennari og Mar- grét Jóhannesdóttir, frú. ★ Kvenfélag Kópavogs. Féíag- ið vill vekja athygli bæjar- búa á kaffisölu í bamaskólun- um á kjördag, 11, júní, til styrktar sumardvalarheimih barna í Lækjárbotnalandi- Ennfremur minnir félagið á blómasölu á kjördag til ágóða fyrír Líknarsjóð Áslaugar K. P. Maack. Kvöldferðalag um Heiðmörk að sumardvalar- heimilinu verður farið á, veg- um félagsins 21. júni klukkan sjö e.h., ef þátttaka verður næg. Upplýslngar um ferðina í simum 41887 og 40831. ★ Sparisjóður alþýðu Skóla- vörðustíg 16, annast öll inn- lend bankaviðskipti. — Af- greiðslutími klukkan 9-4 á föstudögum klufckan 9 til 4 og klukkan 5 til 7. Gengið er inn frá Óðinsgötu. Sparisjóðurinn verður fekaður á laugardögum til 1. október n.k, — Spari- sióður albýðu. sími 1-35-35. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá klukkan 1,30 til 4- RADi^NETTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími16995 | Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. ÞJÖDLEIKHÚSIÐ Hornakórallinn Sýning í kvöld ki. 20. Næst síðasta sýning á þessu Ieikári. ^cppt d Sjaíít Sýning miðvikudag kl. 20. Síðasta sýning á þessu leikári. Aðgöngumiðasalan opin tra ki 13.15 ti) 20 - Sími 1-1200 Sími 31-1-82 - ÍSLENZKUR TEXTl — Topkapi Heimsfræg og snilldar vel gerð. ný. amerísk-ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vísi Melina Mercouri, Peter Ustinov, \ Maxmilian Schell. Sýnd kl. 5 og 9. AUra síðasta sinn. Barnasýning kl. 3: Gimsteinaþ j óf arnir III lcwölcis I Bátabylgjur Sími 11-5-44. t Þei. . . þei, kæra ^arlotta (Hush . Hush, Sweet Charlotte) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Hrollvekjandi og æsispenn- amerísk stórmynd. Bette Davis. Joseph Cotten. Olivia de Havilland. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKIR TEXTAR — Barnasýning kl. 3: Litli leynilögreglu- maðurinn Kalli Blomkvist. Hin skemmtilega og spennandi unglingamynd. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Sími 50-1-84 11. sýningarvika. Darling Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sýningarvika. Barnasýning kl. 3: Litli og Stóri Simi 50-2-49 Casanova ’70 Heimsfræg og bráðfyndin, ný ítölsk gamanmynd. Marcello Mastroianni. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Hetja dagsins Norman Wisdom. Sýnd kl. 3. JRTYKJAVÍKUR1 Fjalla-Eyvmdup 51. sýning laugardag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Adgöngumiðasalan 1 Iðnó opin frá kl. 14 — Sími: 1-31-91. Sími 41-9-85 Háðfugl í hernum Sprenghlægileg og spennandi ný dönsk gamanmynd í litum. Ebbe Langberg. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Eldfærin Ævintýri eftir H. C. Andersen með íslenzku tali. Sími 11-3-84 WINNETOU sonur sléttunnar Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný kvikmynd í lit- um og CinemaSeope. Lex Barker. Pierre Brice. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Barnasýning kl. 3: I fótspor Hróa Hattar Sími 22-1-40 Læknir á grænni grein <Doctor in- Clover) Ein af þessum sprenghlægi- legu myndum frá Rank, í lit- um. — Mynd fyrir alla flokka. Allir í gott skap. — Aðal- hlutverk: Leslie Phillips. James Robertson Justice. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: T eiknimyndasafn Gleðskapur með Stjána bláa. Sími i 1-4-75 Og bræður munu berjast (The 4 Horsemen of the Apocalypse) Amerísk stórmyd með fsl. texta. Glenn Ford. Ingrid Thulin. Endursýnd kl. 9. Villti Sámur (Savage Sam) Disney-myndin skemmtilega- Sýnd kl. 5 og 7. Hefðarfrúin og flækingurinn Bamasýning kl. 3. Sími 32075 - 38150 Oklahoma Heimsfræg amerisk stórmynd í litum. gerð eftir samnefnd- um söngleik Rodger og Ham- mersteins. Tekin og sýnd Todd A-O. sem er 70 mm breiðfilma með 6 rása seg- ulhljómi. Sýnd kl. 5 og 9. Aukamynd: MIRACLE OF TODD A-O. Barnasýning kl. 3: Hugprúði skraddarinn Spennandi ævintýramynd i litum. Miðasala frá kl. 2. Sími 18-9-36 Tilraunahjóna- ' bandið (Cnder the FTJM-YUM Tree) — ISLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtil'eg ný amerísk gamanmynd í litum. þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fleiri. kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Hetjur Hróa Hattar KRYDDRASPIÐ S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 16740. (örfá skref frá Laugavegi) SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. — FJjót afgreiðsla. Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús). Sími 12656. Til starfa fyrir G-listann FÆST i NÆSTU rúð SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega ( veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐl á allar tegundir bíla. OTUR Hringbraut 12L Siml 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR smArakaffi Laugavegi 178. Sími 34780. Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. umaifiriifi Fæst i Bókabúð Máls og menningar I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.