Þjóðviljinn - 11.06.1967, Page 10

Þjóðviljinn - 11.06.1967, Page 10
 Launamenn snúa baki við Sjálfstæðisflokknum □ Það hefur vakið mikla athygli að Sjálfstæðisflcvkknum tókst ekki einu- sinni að fylla sætin í Háskólabíói á fundi sínum í fyrrakvöld. Á myndinni sem Morgunblaðið birtir í gær sést greinilega að eyður eru í stólaröðun- um aftast í húsinu; hins vegar sátu nokkrir tugir manna á stólum í and- dyrinu svo að hægt væri að taka mynd af.þeim þar. □ Þessi fundarsókn er ásamt öðru til marks um það að mjög margt launa- fólk sem kosið hefur Sjálfstæðisflokk- inn, snýr nú við honum bakinu vegna ástandsins í atvinnumálum og efna- hagsmálum — vegna þeirra stórfelldu ráðstafana sem allir s'já að framundan eru. Lýsingar ráðamanna Sjálfstæðis- flokksins á því að engin vandamál væru óleyst í þjóðfélaginu hafa gengið í berhögg við reynslu allra launamanna, sem vita að einmitt hið málefnalega og raunsæja mat Alþýðubandalagsins í kosningabaráttunni hefur verið í sam- ræmi við veruleifcann. Launamenn sem fylgt hafa Sjálfstæðisflokknum vita einnig að þegar valdhafamir taka á- kvarðanimar um næstu efnahagsráð- stafanir sínar munu þeir taka fylgi G- listans með í þá reikninga. Koma ekki Alþýðubanda- laginu að neinu gagni „Nýja Alþýðubandalagsblaðið kom út í fyrradag með ljósmynd af „fjöldafundi“ þeirra Bergs Sigurbjörnssonar og Hannibals Valdimarsson- ar. Myndin var skýr og við talningu kom í ljós að á henni sjást um 300 manns. Mesta athygli vekur þó að blaðið skýrir á þennan hátt frá meg- inefninu í ræðu Hannibals Valdimarssonar: %ui*******v********** r vv v ' x t NN s s ' vv v it> Hannibal hrakti rækilega blekkingar andstæðingannu m atkvæðiI-íistanstera&feMmí Reykjavik til góð». Eínhíg! Þannig staðfestir Hannibal það sjálfur að atkvæði þau sem I-listanum verða greidd muni ekki koma Alþýðubandalaginu að neinu gagni, og ætti þá að vera óþarfi fyrir nokkurn að vera lengur í vafa um það atriði. Framsókn sóttí fundnrmenn lungnr leiðir! Lyfjafræðingum ekki enn svarað af ráðherra Eins og kunnugt er fóru lyfja- frœðingar í verkfall í vor til þess að knýja fram kjarabætur hliðstæðar þeim, sem skyldar starfsstéttir höfðu fengið fram á fyrra ári. Atvinnurekendur léðu ekki máls á einum samningum við lyfjafræðinga og höfnuðu meðal annars þeirri tillögu sáttasemj- ara að leggja málið fyrir gerð- ardóm. Eftir um það bil mánaðar verkfall setti ríkisstjómin bráða- birgðalög að frumkvæði heil- brigðdsmálaráðherra Jóhanns Hafsteins, þar sem verkfall lyfjafræðinga var bannað óg þeim gert að vinna áfram við óbreytt kjör. Forsvarsmenn lyfjafræðinga rituðu þá heilbrigðismálaráð- herra, Jóhanni Hafstein bréf, þar sem þeir báru fram nokkr- ar fyrirspumir til ráðherrans varðandi þá afstöðu hans að taka einhliða málstað atvinnu- rekanda í þessari deilu og virða að vettugi niðurstöður saman- burðar, sem ráðuneyti hans hafði gert í vetur á kjörum lyfjafræð- inga og sambærilegra starfs- stétta. Þessru bréfi hefur heilbrigðis- málaráðherra ekki látið svo lit- ið að svara og sýnir það vel afstöðu ríkisstjómarinnar til launamanna. Bankabókum stolið í gærmorgun kærði maður stuld á bankaibófeum til rannsóknar- lögregiunnar. Hafði hann boðið fólki heim til sín efitir dansleik á fostudagskvöldið og er gestim- ir voru famir vei-tti hann því efitirtetot að tvær barnkabæfeur vom horfnar og sömuleiðis téfek- hefiti. Innistæða annarrár bókar- innar var 47 þúsund krónur og 13 þúsund kr. voru í hinni. 10 ára drengur beið bana Eins og frá var sagt í í>jóð- vútjanum í gær varð drengur undir dráttarvél og beið banaað bænum Hóltakotum i Biskups- tunigum í fyrradag. Drengurinn hét Sveinn Sævar Jóhannsson og var frá Iijlósai-andi í Biskups- tungum. Hann var fæddur 27/2 1»57. Framsóknarmenn láta mikið af hinum f jölsótta fundi sínum í Há- skólabíói. Hins vegar láta þeir ó- getið að þeir sóttu mörg hundruð fundarmanna suður á- Suðurnes, upp í Mosfellssveit og austur fyrir fja.ll! Þetta sérstæða framtak kemur vel út á mynd, hins vegar mun Framsóknarmenn ckkert stoða að sækja þetta á- gæta fólk í dag og reyna að Iáta það greiða atkvæði í Reykjavík. Sérstæð kaffiboð Sjálfstæðismanna 1 fyrrádag greip Sjálfstæðis- flokkurinn til allóvenjulegra á- róðursbragða í Njarðvíkum. Fengu um 30 kjósendur sem allir eru komnir yfir sextugt sent heim dreifibréf frá Sjálfstæðisflokknum þar sem hann býðst til að láta aka með þá á kjörstað á kosn- ingadaginn og auk þess er þeim öllum boðið til kaffidrykkju í fciagsheimilinu Stapa á cftir. í Leiðrétting ; j Meinleg prentvilla varð í i ! grein Austra í gær, þarsem ; ■ rakinn var sá bo&skapur : ; Bergs leiðtoga Sigurbjörns- ■ : sonar, aö menn ættu að ■ j halda tryggö við Sjálfstæö- : ■ isflokkirm og stefnu hans, j ■ . aðeins kjósa Hanniibal einu- i : sinni tifl þess að „bæta“ i- ■ j haldsleiðtogana. Fyrsta setn- : ■ ingin í tilvitnuninni í grein j ■ Bergs átti að hljóða svo jj j „Nú hef ég EKKI í hyggju j 1 að yfirgefa Sjálfsitæðisflokto- ■ j inn.“ .........................■■■■■■■> 4 drengir seldu stolið brotajárn Rannsóknarlögreglan var í gær að yfirheýra tvo 15 ára dröh.gi og áðra tvo sem voru eitthvað yngri. Drengimir höfðu stolið 50 kg. af eir í Ánanaustum á fimmtudaginn og seflt þetta sem brotajárn fyrir 1100 kr. hjá Sindra hf. Þegar drengimir nið- ustu höfðu þeir eytt peningunum. Hér er tvímælalaust um óleyfi- legan áróður að ræða og brot á kosningalögunum og liggja þung viðurlög við þvi athæfi að reyna að hafa áhrif á það hvemig menn kjósa með fégjöfum eða mútum, beinum eða óbeinutm. En Sjálf- stæðisfilokkurinn hefur aldrei verið vandur að meðulum og nú þykir honum sýnilega mikið við liggja. Svo virðist sem Sjálfstæðis- flokkurinn tellji við þessarkosn- ingar að kafifiboð í ýmsum mynd- um séu liklegasta ráðið til þess að láða fólk að flokfenum, sam- anber álla kaffifundina sem flokfcurinn hefur haildið að und- anfömu svo og þetta sérstæða kaffiboð í Njarðvíkunum. Ólfk- legt er þó að .kafifi'gjafimar hafi áhrif á nofckum í þá átt að sætta menn við „viðréisnina“ og trú- lega fá forinigjar Sjálfatæðis- flokksins að sitja einir að sínu kaffi efitir kosningamar. Lögreglan elti uppi stolinn bíl f fyrrinótt var Opel Rekord- bifreið af árgerð ’61 stdlið frá Hrawnbæ. Lögregluiþj ón n varð var við bílinn á Reyfcjanesbraut snemma í gærmorgún og' ók á eftir honum. Dögreglan í Hafnar- firði bættist síðan í eitingarleik- inn sem endaði með því að mað- urinn á stolna bílnum ók ástaur við tollskýlið á Kefuavíkurvegi. Bíllinn eyðilagðist svo að segja alveg og ökuþórinn meiddist á fæti. Maðurinn, sem er ungur að árum, var fluttur á Slysavarð- stofiuna. ÍTALSKAR KVENTÖFFLUR Seljum næstu daga nokkurt magn af ítölskum kventöfflum úr leðri fyrir kr. 198. — SKÓVAL, Austurstræti 18, (Eymundssonarkjallara) SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR, Laugavegi 100. ÓDÝRIR KARLMANNA- SANDALAR FRÁ FRAKKLANDI fjölbreytt og fallegt úrval. Verð kr. 178 til 344. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. ítalskir, franskir og þyzkir Franskir og þýzkir KVENSKÓR karlmannaskór Stórglæsilegt úrval Mjög fallegt úrval Verð frá 383 . \ Verð kr. 423 og 496 Nýjar sendingar SKÓVAL, Austursfrœti 18 SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR (Eymundssonarkj allara). La«gavegi HK). i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.