Þjóðviljinn - 15.06.1967, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 15.06.1967, Qupperneq 11
1 Fimimjtiudagur 15. júní 1967 — ÞJÓÐVIL.JINN — SÍÐA 11 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er fimmtudagur 15. júní. Vítusmessa. 9. vika sum- ars. Árdegisháflæði kl. 13,10. SóDarupprás kl. 3,03 — sólar- lag kl. 23.53. ★ Slysavarðstofan Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Sfminn er 21230 Nætur- og helgidaga- læknir f sama sfma. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar < sfmsvara Læknafólags Rvfkur — Sími' 1RS8R, ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vjkuna 10.-17. júní er í Reykjavíkur Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Kvöldvarzla er til klukkan 21.00, laugardagsvarzla til kl. 18 00 og sunnudags- og helgi- dagavarzla klukkan 10-16.00. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. ★ Slökkviliðia og sjúkra- bifreiðin — Sfmi- 11-100 ★ Kópavogsapótek et opið alla virka daga niukkan 9—19 laugardaga klukkan 9—14 oa helgidaiga kJukkan 13-15. ★ Bllanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 skipin Skógafoss er í Rvík. Tungu- foss er í Reykjavi'k. Askja er í Reykjavík. Rahnö kom til Reykjavíkur 13. b-m. frá Kaup- mannahöfn. Marietje Böhmer fór frá Rví'k 13. þ.m. til Amst- erdam, Antwerpen, London og Hull. Seead'ler fer frá Hull í dag til Reykjavfkur. flugið ★ Flugfélag Islands. MILLt- LANDAFLUG: Só'lfaxi fer til Glasgow og Kau.pmannahafn- ar kl. 08:00 í dag. Vélin kem- ur til Rvfkur kl. 23,40 f kvöld. Flugvélin fer til London kl. 10,00 í fyrramálið. Skýfaxi fer tid Osló cg Kaupmannahafnar kl. 08:30 f fyrramálið. Snar- faxi fer til Meistarayíkur kl. 24:00 annað kvö'ld. XNNAN- LANDSFLUG: í dag er áætl- að að fíjúga til Vestmanna- eyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjárðar, Egils- staða (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarð-r og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Homa- fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauð'árkróks, ★ Pan American þota kom í morgun k'l.-06:20 frá N. Y. og fór kl. 07:00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Þotan er væntanleg frá Kaupmanna- höfn og Gdasgow í kvöld kl. 18:20 og fer til N.Y. kil. 19:00. vmisleat ★ Hafskip. Langá er í Rivik. Laxá er á Seyðisfirði. Rangá er í Rvík. Selá er á Reyðar- firði. Marco er í Gautalborg. Edísaibet Hentzer fór frá Hull í gær til Rvíkur. Renata S. fór frá Kaupmannaihöfn í gær til Rvíkur. Carsten Sif er í Halrn- stad. Jovenda er í H'ailmstad. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er á Þorlákshöfn. Jöfcuifell er stöðvað i Reykjavik vegna verkfalls. Dísarfell er í Rott- erdam. Litlafel'l er stöðvað í Rvík vegna verkfalls. Helga- fell er stöðwað í Rvfk vegna verkfalls. Stapafelll er stöðvað í Rvík vegna verkf&lls. Mælí- fell fór 13. þ.m. frá Hamína til Islands. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Reykjavfk í dag til Gufuness. Brúarfoss fer frá N. Y. 16. þ.m. til R- víkur. Dettifoss er í Reykja- vík. Fjallfóss er í Reykjavik. Goðafoss er í Reykjavík. Gull- foss var væntanlegur á ytri- höfnina í Rvik í dag frá Leith og Kaupmannahöfn. Laigar- foss fer frá Kaupmannahöfn í dag tiil Moss og Reykjavíkur. Mánafoss kom til Reykjavífcur 10. þ.m. frá Hvalfirði. Reykja- foss er í Rvik. Selfoss fer frá Rvík í dag til Akraness. ★ T)agheimHi Verkakvennafé- lagsins Framtíðarinnar í Hafn- arfirði. — Verðum með kaffi- sölu til ágóða fyrir daeheim- ilið að Hörðuvöldum 17. júní n.k. Félagskonur og aðrir vel- unnarar dagheimilLsins em vinsamlegast beðin að gefa kökur eða rétta hjálnarhönd. Tekið á móti kökum föstudag- inn 16. júní á dagheimilinu. Kökur sóttar ef óskað er, sím- ar 50307 og 50721. — Baghelmilisnefnd, ★ Kópavogur. Húsmæðraor- lofið verður að Laugum í Dalasýslu frá 31. júli ti'l 10. ágús't. Skrifstofan verður opin í júlímánuði í Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð á þriðju- dögum og fimmtudögum frd kl. 4 — 6. Þar verður tekið á móti umsóknum og veittar upplýsingar. Síminn verður 41571. — Oriofsnefndin. ★ Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Á föstudagskvöld kl. 20 hefjast 3 ferðir. 1- Mýrdalur og nágrenni. 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar. Á laugardag kl. 9,30 er öku- ferð um Ámessýislu. Á sunnudag er gönguferð í B'rúarárskörð, kl, 9,30. Farið frá Austurvelli í allar ferðimar. Nánari upplýsingar veittar á skrlfsttofu félagsins, öldugötu 3, símar 19533 og 11798. RADI@NETTE tækin éru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRSÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. MÖDLEIKHðSID Hornakórallinn Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sýning á bessu leikári. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Sími 31-1-82 — ISLENZKUR TEXTl — Flugsveit 633 (633 Squardron) Víðfræg, hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, amerísk- ensk stórmynd í litum og Panavision. Cliff Robertson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 11-5-44. Þei. . . þei, kæra KArlotta (Hush .. . Hush. Sweet Charlotte) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Hrollvekjandi og aesispenn- amerísk stórmynd. Bette Davis. Joseph Cotten.. Olivia de Havilland. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKIR TEXTAR — Sínn 50-1-84. 12. sýningarvika. Dariing lil kvðlds | Sýnd kl. 9. Allra síðasta sýningarvika. Simi 50-2-49 Casanova ’70 Heimsfræg og bráðfyndin, ný ítölsk gamanmynd. Marcello Mastroianni. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagusvörur. ■ Heimilistæki. ■ Útvarps- og sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. NÆG BÍLASTÆÐI. HOGNI JONSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. Fjalla-EyÉidup Sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT. Sýning sunnudag kl. 20,30. Síðustu sýningar. Aðgöngumi ðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími: 1-31-91. Sími 41-9-85 Háðfugl í hernum Sprénghlægileg og' spennandi ný dönsk gamanmynd í litum. Ebbe Langberg Sýnd kl. 5. 7 og Sími 11-3-84. María María . . . (Mary Mary) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum. íslenzkur texti. — Debbie Reynolds, Barry Nelson, Michael Rennie. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11-4-75 Og bræður munu berjast (The 4 Horsemen of the Apocalypse) Amerísk stórmynd með ísl. texta. Glenn Ford. IUgrid Thulin. Endursýnd kl. 9. Villti Sámur (Savage Sam) Disney-myndin skemmtilega. Sýnd kl. 5 og 7. Viðgerðir 4 skinn- og rúskinnsfatnaði. ,lóð biónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B Sími 24-6-78. VIÐGERÐIR á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar, Bröttugötu 3 B. Sími 24-678. Oklahoma Heimsfræg amerísk stórmynd í Utum, gerð eftir samnefnd? um söngleik Rodger og Ham- mersteins. Tekin og sýnd í Todd A-O. sern er 70 mm. breiðfilma með 6 rása seg- uHhljómi. Sýnd kl. 5 og 9. Aukamynd: MIRACLE OF TODD A-Ó. Miðasala frá kl 4. Sími 18-9-36 Tilraunahjóna- bandið (Under the YUM-YUM Tree) — ISLENZKUR TEXTl — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu ásamt Caxol Linley, Dean Jones og fleiri. kl. 5 og 9 I HÁSKOLABIÓ Sími 22-1-4(1 Læknir á grænni grein (Doctor in Clover) Ein af þessum sprenghlægi- legu myndum frá Rank, í lit- um. — Mynd fyrir alla flokka. Ailir í gott skap. — Aðal- hlutverk: Leslie Phillips. James Robertsen Justiee. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9, . V. \ . , S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um • stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) ■ SAUMAVÉLEA- VIÐGERÐIR. m LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsl? SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. FÆST f NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTCR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Sími 18354. FRAMUEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla. OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. ☆ Hamborgarar. ☆ Franskar kartöflur. ☆ Bacon og egg. ☆ Smurt brauð og snittur. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. % & MlMSeÉS sifiURmairrauöOB Fæst í bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.