Þjóðviljinn - 25.06.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.06.1967, Blaðsíða 1
GuJlfaxi: Vinningsnúmerin verða birt á miðvikudag - Gerið skil! ★ Vinningsnúmerin í Landshappdrætti Alþýðubandalagsins verða birt í Þjóðviljanum á miðvikudag. Þeir sem enn eiga eftir að gera skil eru beðnir að snúa sér til skrifstofu Alþýðubandalags- ins að Miklubraut 34, sími 18081. Opið á mánudag og þriðjudag klukkan 10—12 og 13—19. Gerið skil. Myndin er af Kirkjufelli og Brimlárliöfða í grennd við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Sjá frásögn af ferðalagi Alþýðubandalagsins í Reykjavík á Snæfellsnes og í Breiðafjarðareyjar er á bls. 2. * Virkjun Þjórsár við Búrfell Um 70 þúsund rúmmetrar af steinsteypu fara í öll mannvirki við virkjun Þjórsár við Búrfell. Hér á myndinni sést steypustöðin sem reist hefur verið þar efra, en f opnu Þjóðviljans í dag eru myndir og frásagnir af lífí og starfi fólksins sem þar vinnur. Johnson og Kosygin ræddust við á siötta tíma, og hittast aftur í dag GLASSBORO, NBW JBRSEY — Jahnson forseti Band-a- ríkjanna og Aleksej Kosygin forsætisráðherra Sovétríkj-, anna ræddu vandamál Austurlanda nær, Vietnamstyrjöld- ina og fleiri heimsvandamál á liðlega fimm klukkustunda fundi á föstudaginn. Urðu þeir jafnframt sammála um að halda annan fund í dag, sunnradag. Kosygin sagði að fundinum loknum að þeir valdamennimir Banatilræði við forseta Haiti SANTO DOMINGO 24/6 — Tveir menn reyndu í gær að ráðast á forseta Haiti, Duvalier er hann fylgdi ættingjum sínum tiú flug- vallar fyrir utan höfuðborgina, Port au Prince. Samkvæmt frétt- um frá nágrannalandinu, Dóm- iníska lýðveldinu, voru menn þessir yfirbugaðir af lífverðifor- setans. Duvalier er einn iilræmd- asti harðstjóri aldarinnar og hefur oft verið reynt að ráða hann af dögum. , hefðu’ þunfit að fjallla um svo mörg vandamál, að eiklki hefði reynzt unnt að taika þau ödil fyT- ir á föstudagsfundinum. Þess- vegna hefðu þeir orðið ásáttirað hittast aftur í dag, sunnudag. Johnson forscti sagði að 'þetta hefði verið mjög góður fundur, og gagnlegur, og rædd hefðu verið vandamál sem snerta A<ust- urlönd nær, Vietnam, dreifingu kjamorikuvopna og önnur allþjóð- leg vandamál. FVjrsetinn flaugað fundinum lofcnum beint til Los Angéles. Þar sagði hann að þeir Kosygin hefðu eikki leyst nein heimsvaldamál á fundi sínum, en báðir vildu þeir reyna að tryggjá eftirkomendum frið í heiminum. — Við gerum enga samninga, hélt forsetinn áfram, — en ég heid að við skiljum hivor ann- an betur n-ú esöár fundinn en áð- ur. Stórblaðið New York Times sagði í gær, að fiundur þeirra Johnsons forseta og Koeygins fór- sætisráðherTa hefðd teJdzt von- um betur. — Sú staðreynd, sagði bflaðið, — að þessir tveir þjóðar- leiðtogar ræddust svo lengi við, ákváðu að hittast aftur og virt- Usit mjög ánægðir að fundinum loknum, bendir til þess aðvanda- máílm haB verið tekin til alvar- legrar íhugunar. Enn eru blik- ur á lofti í alþjóðamálum, og hættulegt ástand, sagði biaðið ennfremur, en andrúmsloftið hef- ur alllt batnað við fund þjóða- leiðtoganna. Viðhöfn var á Reykjavikurflug- velli, er -þotan lenti þar um Id. 4; hafði Flugfélagið boðið þangað fjölda gesta sem að móttöfcuat- höfn lokinni fengu tækifæri til að sfcoða hinn nýja og glæsilega farkost. Dagskrá móttökuathafnarinnar var sú, að Qúðrasveit lék í nokkr- ar mínútur áður en þotan flaug yfir borgina. Þotan átti að lenda á Reykjavíkurflugvelli kfl. 3,55 síðdegis og Birgir Kjaran, for- maður stjómar Flu-gfélags Is- lands hf. að flytja ræðu þegar vélinni hafði verið ekið að flug- stöðvarbyg-gingunni. Síðan var þotunni gefið nafnið Gullfaxi og „Fóstbræður" sungu þjóðsönginn. Að söngnum loknum fluttu þeir siðan ræður, Ingólfur Jónsson samgöngumálaráðherra og öm Ö. Johnson forstjóri Flugféd-ags- ins. Nánari frétt af komu Bœing- þotunnar verður að biða næsta blaðs. Þess má geta að þotan fór frá Seattle kl. 5,49 í gærmorgun, lenti í Montreal fcl. 10,04 ogflaug þaðan beint til Reyfcjavífcur kl. 11,43 og átti eins og áður er sagt að lerida hér Id. 15,55. Eins og fram hefur komfð í fréttum er Boeing 737 þotan bú- in þeim eiginleikum að nota styttri fllugbrautir til fl-ugtaks og lendingar en aðrar gerðir þota. Flughraði hennar er hinsvegar mikill, um 965 km á k-lst., í 25 ‘þúsund feta hæð. Á flugleiðum Flugfélags Islands milli landa mun þotan fljúga í 25 þúsund feta tiíl 35 þúsund feba hœð (10.688 km.). Flugþal Boeing 727 er 4800 km eða eins og frá Reyfcjavík til Washington í Bandarifcjunum án viðfcomu. Eldsneytismagn er um 30 þúsund lítrar. Boein-g þotan er fcnúin þrem forþjöppu hverfihreyfilwm (tEan- jet) af gerðinni Pratt & Withney JT8D-7. Samanlögð orka þeirra er 16 þúsund hestö-fíl. 1 þotunni er hægt að tooma fyrir sætnim fyrir 130 farþega, en á filugleiðum Flugfélags ls- lands verða 108 sæti. Flughraði þotunnar og fullkom- inn útbún-aður gerir möguilegtað hún fari tvær ferðir á dag millli íslands og útlanda. Þotan byrjar áætlunaríerðir 1. júli og fer þá fyrst tSI London og síðdegis til Kaupmannahiafnar fram og afituir. Cloudmasferflug- vélar Fí í skoðun í samræmi við reglur sem ný- lega hafa verið sebtar um sfcoð- un Cloudmastervéla og jafn- þrýstiútbúnaðar þeirra, fara uú báðar Oloudmasterflugvólar Flug- félags Islands í skoðun og verða efcki í fhiigi næstu daga. Wiscountflugvéiin Snarfaxi og Cloudmasterflugvél sem Flu-gfé- lagið hefur tekið á leigu hjá Sterling Airways munu annast millilandaflug féiagsins þar til nýja þotan byrjar áætiunarflug 1. júlf n.k. Nœsfa blað á miSvikudag □ Vegna hinnar árlegu skemmtiferðar starfs- fólks Þjóðviljans nu um helgina kemur blaðið ekki út á þriðjudaginn. Næsta blað Þjóðviljans kemur miðvikudaginn 28. júní. o ", \ Opinber fundur! ! á þriðjudags- i ; kvöldumViet- ! ! nam-styrjöldinð j ■ ; j Um miðnætti sl. nótt voru ■ j væntanlegir hingað til lands ■ ■ þrír fulltrúair frá Þjóðfrelsis- : j hreyfingunni í Vietnam í boði ‘ j Hinnar íslenzku Vietnam- ; : nefndar og eru þeir hingað * ■ konrnir til þess að kynna sjón- : ■ armið Þjóðfrelsishreyfingar- : j innar varðandi styrjöldina í ■ : Vietnam. ' I j : Formaður sendinefndarinnar : ■ er Le Phong, félagi í fram- : j kvæmdanefnd æskulýðsnefnd- ( j ar Þjóðfrelsishreyfingarinnar ; : og í för með honum eru stúlka : ■ og annar karimaður. Hafa þau j ■ dvalizt sl. viku í JDanmörku, : j verða hér I 6 daga en ieggja j : síðan leið sina til Noregs. j •; : Ákveðið hefur verið að Viet- j ■ namfólkið komi fram á op- j j inberum fundi sem Hin ís- j j lenzka Vietnamnefnd boðar til ; : n.k. þriðjudagskvöld kl. 9 í : ■ eánhverju bíóanna hér í R- j ; vík. Hefur fundarstaður enn j j akki verið endanlega ákveðinn, j : en fólk er beðið að fylgjast i ■ með útvarpsauglýsingum þar j ; sem Þjóðviljinn kemur ekki j j út á þriðjudaginn. Ferð á Snœfellsnes og Breiðafjarðareyjar 1.-2. júlí n.k. Suimudagur 25. júní 1967 — 32. árgangur — 139. tölublað. Fyrsta þotaa í eigu Islend- inga kemur til Reykjavíkur ^ Um það leyti sem Þjóðviljinn íór í prenton síð- degis í gser var hin nýja Boeing 727 farþegaþota Flugfélags íslands væntanleg 1 fyrsta skipti til Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.