Þjóðviljinn - 25.06.1967, Blaðsíða 11
Sunnudagur 25. júni 1967 — ÞJÖÐVILJINN — StÐA JJ
ffrá morgni
til minnis
TÍr Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl 1,30 til 3.00 e.H.
★ I dag er sunnudagur 25.
júní. Gallicanus. Árdegishá-
flæði fcl. 8,33. Sólarupprás kl.
2,56 — sólarlag kl. 24,03.
★ Slysavarðstofan Opið a!l-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra Siminn er
21230 Nætur- og helgidaga-
laeknir f sama slma
★ Opplýsingar jm lækna-
þjónustu f borginni gefnar ♦
tímsvara Læknafélags Rvfkur
— SfnTi- 18888
★ Kvöldvarzla i apótekum R-
víkur vikuna 24. júní til 1.
júlí er í Apóteki Austurbæjar
og Garðs Apóteki.
★ Næturvarzla er að Stór-
holti 1.
★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns 24.—26. júní annast Sig-
urður Þorsteinsson, læknir,
Smyrflahrauni 21, sími 52270.
Næturvörzlu aðfaranótt hriðju-
dagsins 27. júní annast Kristj-
án Jóhannesson, læknir,
Smyrlahrauni 18, sími 50056.
★ Slökkviliðiö og sjúkra-
bifreiðin - Sfml: 11-100.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga Klukkan 9—19,
taugardaga klukkan 9—14 oa
helgidaga klukkan 13-15
★ Bilanasiml Rafmagnsveitu
Rvíkur á skrifstofutíma er
18222. Nætur og helgidaga-
varzla 18230
skipin
★ Hafskip. Langá lestar á
Austfjörðum. Laxá kemur til
Akureyrar í dag. Rangá kemur
til Hamborgar í dag. Selá fór
frá Hamiborg 23/6 ti(l Reykja-
víkur Marco er í Reykjavík.
Ellisabeth Hentzer er í Rvík.
Carsten Sif fór frá Halmstad
22. þm. til Rvíkur. Jovenda
fór frá Horten 21. þm. til Þor-
lákshafnar.
ferðalög
ýmislegt
★ Laugarneskirkja: Messa kl.
11 fh. Séra Helgi Tryggvason.
— Sóknarprestur.
★ Kvenfélagasamb. Isl. Leið-
beiningarstöð húsmæðra verð-
ur lokuð til 21. ágúst.
★ Frá Guðspekifélaginu. Sum-
arskólinn verður haldinn f
Guðspekifélagshúsinu dagana
25. júní til 1. júlí. Þátttaka
tilkynnist í síma 17520 eða
15569-
★ Listsýning kvenna að Hall-
veigarstöðum er opin daglega
klukkan 2-10 til mánaðamóta.
★ Sparisjóður alþýðu Skóla-
vörðustíg 16. annast öll inn-
lend bankaviðskipti — Af-
greiðslutími klukkan 9-4 á
föstudÖgum klukkar 9 til 4 ~>e
klukkan 5 til 7. Gengið er inn
frá Óðinsgötu. Sparisjóðurinn
verður Iokaður á laugardögum
til 1. október n.k. — Spari-
sjóður albýðu. sfmi 1-35-35.
★ Ráðlegginga- og upplýs-
ingaþjónusta Geðverndarfé-
lags fslands starfar nú alla
mánudaga kl. 4-6 s.d. að
Veltusundi 3. sími 12139. Er
þar þennan tíma sérmenntað-
ur félagsráðgjafi til viðtals.
Fólki er bent á að hafa
samband við skrifstofuna á
þessum tíma, ef það telur sig
þurfa á þjónustunni að halda
sín vegna eða ættingja sinna.
Leitazt ' mun verða við að
greiða úr vandamálum fólks.
eins og bezt má verða. Al-
mennur sfcrifstofutimi Geð-
vemdarfélags tslands er á
sama stað daelega kl. 2-3 e-h..
nema laugardaga. — og eftir
samkomulagi.
söfnin
★ Ferðafélag íslands ráðgerir
eftirtaldar sumarleyfisferðir á
næstunni: 3. júlí 7 daga
ferð um SnæfeiLlsnes-Dali-
Strandir. 5. júlí 8 daga ferð
austur í öræfi. 6. júlí 4 daga
ferð um Suðurlandið að
Lómagnúp. 7. júlí 10 daga ferð
um Vopnafjörð og Melrakka-
sléttu. 8. júlí 9 daga ferð um
Vesturland og Vestfirði. 10.
júlí 9 daga ferð um Hom-
strandir. 11. júlí 14 daga ferð
um Norður- og Austurland.
12. júlí 12 , daga ferð um
öskju, Ódáðahraun, Sprengi-
sand. 15. júlí 6 daga^ ferð um
; Kjalvegssvæðið. 15. júli 10
daga ferð um Landmannaleið
og Fjallabaksveg. 22. júh' 5
dagá ferð um Skagafj. og suð-
ur Kjalveg. Allar nánari upp-
lýsingar veittar á skrifstofu
félagsins öldugötu 3, símar
19533 og 11798.
★ Kvennadcild Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík gengst
fyrir skemmtiferð í Þjórsár-
dal sunnudaginn 2. júlí kl.
8,30. Þátttaka tilkynnist fyrir
28. júní til Lovísu Hannesdótt-
ur, Lyngbrekku 14, sím'i 41279,
og Sóflveigar Kristjánsdóttur,
Nöklcvavogi 42, sími 32853.
AJiir Skagfirðingar velfcomnir.
— Nefndin.
★ Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá
klukkan 1.30—4.
★ Bókasafn Sálarrannsóknar-
félags íslands, Garðastræti 8
(sími: 18130), er opið á miðvifcu-
dögum fci. 5,30 til 7 e.h. Úrval
erlendra og innlendra bóka,
sem fjalla um vísindalegar
sannanir fyrir lífinu eftir
dauðann og rannsóknir á sam-
bandinu við annan heim
gegnum miðla. Skrifstofa S.R.-
F.í. er opin á sama tíma.
★ Bókasafn Seltjarnamess er
opið mánudaga klukkan 17.15-
19 og 20-22: miðvikudaga
klukkan 1715-19
★ Landsbókasafn Islands,
Safnhúsinu við Hverfisgötu.
Lestrarsalur er opinn alla
virka daga klukkan 10-12, 13-
19 og 20-22, nema laugardaga
klukkan 10-12. Útlánssalur er
opin klukkan 13-15, nema
laugardaga klukkan 10-12.
★ Minningarspjöld Flug-
björgunarsveitarinnar fást á
eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, hjá Sig-
urði Þorsteinssyni, Goðheim-
um 22, sfmi 32060. Sigurði
Waage. Laugarásvegi 73, sími
34527, Stefánl Bjamasyni,
Hæðargarði 54, sfml 37392 og
Magnúsi Þórarinssyni, Álf-
heimum 48, sími 37407.
★ Kópavogur. H úsmæðraor-
. lofið verður að Laugum f
Dalasýslu frá 31. júlí til 10.
ágúst. Skrifstofan verður opin
í júlímánuði í Féflagsheimili
Kópavogs, 2. hæð á þriðju-
dögum og fimmtudögum frá
kl. 4 — 6. Þar verður tékið á
móti umsóknum og veittar
uppflýsingar. Síminn verður
41571. — Orlofsnefndin.
til kvölds
Sími 31-1-82.
- ÍSLENZKUR TEXTl —
Flugsveit 633
(633 Squardron)
Viðfræg. hörkuspennandi og
snilldarvei gerð. ný, amerísk-
ensk stórmynd í litum og
Panavision.
Cliff Robertson.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Barnasýning kl. 3.
Gimsteinaþjófamir
Maxbræður.
Simi 11-5-44
Hrekkjalómurinn
vopnfimi
Scaramouche
Bráðskemmtileg og spennandi,
ný, frönsk CinemaScope litmj~id
um hetjudáðir.
Gerard Barry
Gianna Maria Canale
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Danskir textar.
Berserkirnir
Hin skemmtilega grínmynd með
Dirck Passer.
Sýnd kl. 3.
Simi 32075 - 18150
Operation poker
Spennandi, ný, ítölsk-amerísk
njósnamynd tekin í litum og
CinemaScope með ensku tali
og , íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Miðasala frá kl. 4.
Barnasýning fcl. 3.
Dr. Who og vél-
mennin
Miðasala frá kl. 2.
WACMAU ClAPnARRÍí*
Simi 50-2-49
Á 7. degi
Víðfræg og snilldarvel gerð
amerísk stórmynd í litum.
William Holden.
Susannah York.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
Baraasýning kl. 3.
Hetja dagsins
með Norman Visdom.
Síðasta sinn.
Kaupið
Minningakort
Slysavamafélags
íslands.
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna.
Bílaþjónustan
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Kópavogi.
Simi 41-9-85
— ÍSLENZKUR TEXTI —
OSS 117 í Bahia
Ný ofsaspennandi OSS 117
mynd í litum og CinemaScope,
segir frá baráttu við harðsvír-
aða uppreisnarmenn í Brasilíu.
Frederik Stafford
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
Mjallhvít og
dvergamir 7
Með íslenzku tali.
AUSTURBÆIARBIÓ 1
Sími 11-3-84.
Stálklóin
Hörkuspennandi ný ‘amerisk
stríðsmynd í litum.
Aðalhlutverk. ,
George Montgomery
Bönnuð innan 14 áxa.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Roy í hættu
Siml 50-1-84.
12. sýningarvika.
Darling
Sýnd kl. 9.
Sverð Zorros
Sýnd kl. 5 og 7.
Baraasýning kl. 3.
Roy Rogers og
Trygger
« jvmwu.w
“
Simi 11-4-75
Hún
Spennandi, ensk kvikmynd af
sögu H. Riders Haggards.
— íslenzkur texti.
Ursula Andress
Peter Cushing
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3.
Hefðarfrúin og
flækingurinn
Sími 22-1-40
The OSCAR
Heimsfræg amerísk litmynd er
fjallar um meinleg örlög, fræga
leikara og umboðsmenn þeirra.
Aðalhlutverk:
Stephen Boyd
Tony Bennett.
— íslenzkur texti -»=-
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
baraasýning kl. 3.
Læknir á grænni
grein
Simi 18-9-36
Afríka logar
Afar spennandi og 'viðburðarik
ný ensk-emerisk litikiviikmynd.
Anthony Quayle,
Sylvia Syms.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3.
Demantssmyglarinn
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlú sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urhelc ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fíðurhreinsun
Vatnsstig 3. Simi 18740.
(örfá skref frá Laugavégi)
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Simi 13036.
Heima 17739.
77/ LEIGU
að Ármúla 5 ca. 230 fermetra húsnæði, mjög heppi-
legt fyrir iðnrekstur eða bifreiðaverkstæði.
Upplýsingar gefur
ÁSBJÖRN ÓLAFSSON hf.
Grettisgötu 2 — Sími 24440.
KRYDDRASPED
Bifreiðaeigendur
Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við
sköpum aðstöðuna Þvoum og bónum ef óskað er.
Meðalbraut 18. KópavogL
Simi 4-19-24.
FÆST f NÆSTU
búð
SMURT BRAUÐ
SNETTUR — ÖL — GOS
Opið frá 9-23.30. — Pantið
timanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Simi 16012.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttariögmaður
AUSTURSTRÆTI 6
Sími 18354.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
i
, á aUar tegundir bila. i
OTUR I
Hringbraut 121.
Simi 10659.
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
SMÁRAKAFFI
Laugavegi 178.
Sími 34780.
☆ Hamborgarar.
•£r Franskar kartöflur.
* Bacon og egg.
☆ Smurt brauð og
snittur.
SMARAKAFFI
Laugavegi 178.
Sími 34780.
t
ttm diGctis
siauRmaKraRSon
Fæst i bókabúð
Máls og menningar