Þjóðviljinn - 25.06.1967, Blaðsíða 8
0 SfÐA — ÞJÓÐVnUlNN — Stmnttdagur 25. Júní 1967
Ferðaskrifstoía okkar hefur nýlega gefið út bækling
nm IT-ferðir til Oslo, *£aupmannahafnar, Helsinki,
Amsterdam, Glasgow, London og Luxemborgar á
timabilinu frá 1. april til 31. október. í ferðum þess-
um grefst ferðamanninum tækifæri til þess að fá ódýr-
ar ferðir til þessara landa þar sem innifalið er i verði
gisting, morgunmatur og ferðir innan þessara landa
eftir eigin vali. Takið ekki ákvörðun um ferðalagið
án þess að kynna ykkur þessi kjör. Sendum bækling-
inn til þeirra er óska. Lítið inn í skrifstofu okkar og
látið okkur skipuleggja ferðalagið. — Auk þess selj-
um við farmiða með öllum flugfélögum innanlands og
utan, farmiða með skipum, járnbrautum. — Hringið
og við sendum yður miðana heim ef óskað er.
L/\ISI □ S tl N
FEKBASKRIFSTOFA
LAUGAVEG 54 - SlMAR 22890 & 22875 -BOX 465
POLARPANE
,o
?FALrSS!r^pANE
falt
1 fALT
einan9runargl4r
soensk
9ogc^ovara
EINKAUMBOD
MARS TRADIING
LAUGAVEG 103 SIMI 17373
BólstruB húsgögn
SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Sófasett Svefn-
bekld. — Tek klæðningar.
Bólstrunin,
Baldursgötu 8
Bílaþjónusta
Höfðatúni 8. — Sími 17184.
Gerið við bíla ykkar sjálf
Við sköpum aðstöðuna. —
Bílaleiga.
BILAÞJÖNUSTAN
Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145.
Sunnudagur 25. júní.
8.30 Mantovani og hljómsveit
hanS leika ítölsk lög-
9.10 Mo-rguntónleikar.
a. Partíta í B-dúr eftir Bach.
J. Demus Íeikur á píanó.1
b. Strengjakvartett í D-dúr eftir
Karl von Dittersdorf. Stuy-
vesant-kvartettinn leikur.
c. Pastoralsvíta fyrir flautu,
hörpu og strengjasveit eftir
G- de Frumerie. B. Márelius
og hljóöfæraleikarar í sænsku
útvarpsihljómsveitinni flytja;
S. Westerberg stjórnar.
d. Þrír þaettir úr „Vespro della
beata vergine" eftir C. Mont-
everdi. Tenórsöngvararnir C.
Bresler pg N. Pöld, sænski
útvarpskórinn og útvarps-
hljómsveitin flytja; E. Erics-
son stjómar.
e. „Kindertotenlieder" eftir
Mahler. K. Flagstad syngur
með Fílharmoniusveit Vínar-
borgar; Sir Adrian Boult stj.
11.00 Messa í Fríkirkjunni.
Séra Þorsteinn Björnsson.
13-30 Miðdcgistónleikar.
a. „Silungakvintettinn" op. 114
eftir Schubert. A. Schnabel
og Pro Arte kvartettinn Jeika.
b. Sextett eftir F. Poulenc. Höf-
undurinn leikur á píanó með
Tréblásarakvintettinum i
Filadelfíu.
c. Kvintett í f-moll op. 34
eftir Brahms. L. Fleisher
píanóleikari Dg Juilliard-kvart-
ettinn leika.
15.00 Endurtekið efni.
Sigurlaug Bjamádóttir talar
við Kristínu Gústafsdóttur
félagsráðgjafa (Áður flutt 18.
apríl í þættinum „Við sem
heima sitjum").
15.20 Kaffitiminn.
a. G. di Stefano syngur lög
frá Napólí.
b. C. Drágon og Oapitol-hljóm-
sveitin flytja lög eftir Foster.
16.00 Sunnudagslögin.
17.00 Barnatími: Guðrún Guð-
mundsdóttir og Ingibjörg
Þorb^rgs stjórna-
a. Sitthvað fyrir yngri bömin.
Gestir verða systkinin Broddi
(6 ára) og Kristín Berglind
(8 ára) og systurnar Erna
Dröfn (6 ára) og Magnea Lilja
(9 ára).
b- Fjórða kynning á islenzkum
barnabókahöfundum: Spjallað
við Hannes J. Magnússon
fyrrverandi skólastjóra, sem
les ,,Sögu af æringja".
c. „I mínu nafni", smásaga
eftir J. Lunde. Benedikt Am-
kelsson les þýðingu sína.
18.00 Stundarkom með Pergn-
lesi: Jean-Pierre Rampal og
Kammersveitin í Stuttgart
leika Flautukonsert í D-dúr
og hljómsveitin ein Konsert
í Es-dúr; K. Múnchinger stj.
19.30 Kvæði. kvöldsins.
Kristinn G. Jóhannsson skóla-
stjóri velur og flytur.
19.40 Gömul tónlist, flutt á
kvöldtónleikur í Maríukirkj-
unni í Lúbeck.
19- 55 Aldarminning Einars
Helgasonar garðyrkjustjóra.
a. Ragnar Ásgeirsson flytur
stutt erindi.
b. Ólafur B. Guðmundsson les
úr „Björkum" eftir Einar
Helgason.
20.15 Sinfónía nr. 1 op. 38 eft-
ir Schumann. fsraelska fílhar-
moníusveitin leikur: P. Kletz-
ki stjómar.
20- 45 Á víðavangi.
Árnj Waag talar um straum-
öndina.
21.30 Dansar og marsnr eftir
Mozart: Mnzart-hljómsveitin í
Vínarborg leikur; W- Boskow-
sky stjómar.
21.55 Leikrit: „Sérvitringur"
eftir Dannie Abse. Áður út-
ýarpað fyrir tveimur árum.
Þýðandi: Halldór Stefánsson.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Leikendur: Ævar R. Kvaran,
Helgi Skúlason, Jón Aðils.
Guðmtmdur Pálsson, Valgerð-
ur Dan og Þorsteinn Gunnars-
son.
22.35 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 26. júní-
13.00 Við vinnuna.
14-40 Valdimar Lámsson leik-
ari les framhaldssöguna
„Kapítólu".
15.00 Miðdegisútvarp.
Broadway-hljómsveitin, Hólly-
wood Bowl hljómsveitin, Duke
Ellingtón, G. McRae, L.
Norman, og Clebanoff-
strengjasveitin lcika og
syngja.
16.30 Síðdegisútvarp.
Fósthræður syngja fimm lög
eftir Árna Thorsteinson; Jón-
Þóiarinsson stj. Sovézka
ríkishljómsveitin leikur Prelú-
díu og fúgu í Es-dúr eftir
Bach-Schönberg; G. Rosd-
estvenskij stj. A. Holler og
Philharmusica í Vín leika
Trompetkonsert í Es-dúr -eftir
Haydn; H- Schwarowsky stj.
Végh-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 3 eftir
Bartók. E- Shaffer, G. Mal-
colm og A. Gauntlett leika
Sónötu í Es-dúr fyrir flautu,
sembal og víólu da gamba
eftir Baoh. M. Ritchie syngur
lög eftir Haydn.
17.45 Lög úr kvikmyndum.
Lawrence Brown stjórnar
flutningi laga eftir Ellington.<$>
Hljómsveit Mats Olssonar leik-
ur lög úr sænskum kvik-
myndum. Hljómsveit Georges
Martins leikur lög eftir Mc-
Cartney.
19.30 Um daginn og veginn.
Haraldur Guðnason bóka-
vörður í Vestmannaeyjum
talar.
19- 50 Spænskir dansar eftir
frönsk og spænsk tónskáld.
20.30 íþróttir-
. Sigurður Sigurðsson segir
frá.
20.45 Indversk tónlist: Fiðlu-
leikarinn Y. Menuhin leikur
með indverskum tónlistar-
mönnum.
21.30 Búnaðarþáttur.
Gísli Kristjánsson ritstjóri
taiar um sitt af hverju.
21.45 Píanómúsik: A. Anievas.
leikur Paganini-tilbrigðin eftir
Brahms, 1. og 2. hefti-
22.10 Kvöldsagan: „Áttundi
dagur vikunnar".
22.35 Gunnar Guðmundsson
kynnir tónverk og nýjar
hljómplötur.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þriðjudagur 27. júnf.
13.00 Við vinnuna.
14.40 Valdimar Lárussón les
framhaldssöguna „Kapltólu".
15.00 Miðdegisútvarp.
The Hollies, M. Greger, G-
Pitney, J. Harnell, Peter,
Paul og Mary, Ambrose, V.
Turpeinen og Jean-Paul
Meneon ieika og syngja
ýmiskonar lög, þ.á.m. finnsk
og frönsk.
16.30 Síðdegisútvarp.
Jón Nordal leikur á píanó
frumsamda Tokkötu og fúgu.
M- Gendron og J. Francaix
leika Sónötu í a-moll fyrir
selló og píanó eftir Schubert.
Otvarpskvartettinn í Rúmen-
íu leikur Strengjakvartett
nr. 2 op. 22 eftir Schubert.
Hallé hljómsveitin leikur Sin-
fóníu nr. 96 (Kraftaverkið)
eftir Haydn; Sir John Bar-
birnlli stjórnar.
17.45 Listafólk á Jövu sy»gur
og leikur þarlend lög.
18.00 Tónleikar.
19.30 Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn-
19.35 Lög unga fólksins.
Hermann Gunnarsson kynnir.
20- 30 Útvarpssagan: „Sendibréf
' frá Sandströnd" eftir Stefán
Jönsson. Gfsli Halldórsson
leikari les (1).
21.30 Víðsjá.
21.45 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar Islands 13. f.m.
„Bolero" eftir M- Ravel.
Hljómsvéitarstjóri: B. Wod-
iczko.
22.00 Aðbúnaður búpenings í
Dýrafirði fyrir aldamót- Jó-
hannés Davíðsson frá Neðri-
Hjarðardal flytur erindi.
22.35 Vínarvalsar: Hljómsveit
ríkisóperunnar í Vín leikur;
Gruber stjómar.
22.55 Á hljóðbergi.
Mathias Wieman les tíu þýzk
ástaljóð ókunnra skálda.
23.20 Dagskrárlok.
• Sunnudagur 25. júní 1967.
18,00 Helgistund — Prestur er
séra Ölafur Skúlason, Bú-
staðaprestakalli, Rvík.
18,20 Stundin okkar — Kvik-
myndaþáttur í umsjá Hinriks
Bjarnasonar. Sýndar verða
leikþrúðumyndirnir „Kláus í
klípu" og „Fjaðrafossar", og
dýragarðurinn í Kaupmanna-
höfn verður heimsóttur.
19,00 Iþróttir.
— Hlé.
20,00 Fréttir — Erllend málefni.
20,35 Grallaráspóarnir. Teikni-
mynd eftir Hanna og Barbera.
Islenzkur texti: Ellest Sigur-
bjömsson.
21,00 „Ég skal syngja þér ljúf-
lingslög ..." — Ungir narskir
þjóðlagasöngvarar láta tilsín
heyra.
21.30 Dagsikrárlok.
• Mánudagur 26. júni 1967.
20.00 Fréttir.
20.30 Harðjaxlinn — Patrick
McGooihan í hlutverki Joím
Drake. Islenzkur texti: EH-
ert Sigurbjömsson. \
20,55 „1 skjóli fjaíllah'Kða". —
Þessi mynd er hin síðari af
tveimur, sem sjónvarpið hef-
ur gert um Siglufjörð, og «r
hér m.a. fjallað um útgerð,
asskulýðsstarfsemi og tónlist-
arlíf.
21.30 Orkneyjar. — MyndinJýs-
ir landsigæðum og sögulegum
minjum á eyjunum. Þýðandi:
Öskar Ingimarsson.
21,45 Svona skemmta Irar sér
— segja Danir. — Hér kynn-
umst við ýmsum sérstæðum
siðvenjum frænda vorra íra,
og um leið landinu sjálfu og
náttúmfegurð þess. (Nordvis-
ion frá danska sjónvarpinu).
22,25 Á góðri stund — Léttur
tónlistanþátbur fyrir ungtfólk.
Brezka hljómsveitin „Dave
Dee, Dozy, Beaiky, Mick og
Tich“ leikur og syngur.
22,40 Dagskrárlok.
KOMMÓÐUR
— teak og eik.
Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar
Skiphol’ti 7 — SímÍ 10117.
HELDUR
HEITU
OG
KÖLDU
ÚTI
OG
INNI
VerkakvennafélagiS
Framsókn
Félagsfundur þriðjudagskvöld 27. ]úní kl. 8,30 i
Alþýðuhúsinu.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Rætt um sumarferðalagið.
Mætið vel og stúndvíslega.
Stjórnin.
i
«
i