Þjóðviljinn - 22.07.1967, Síða 2
Danmörk - Búlgaría
Hópferð'ir frá íslandi 31. júlí, 14. og 21. ágúst
og 4. og 11. september.
l
Dvalizt 1 dag í útleið og 3 daga i’heimleið í Kaup-
mannahöfn. 14 dagar á baðströndinni Slanchev
Brjag við Nessebur, á 6 hæða hótelum Olymp og
Isker, tveggja manna herbergi með baði og svöl-
um. Hægt er að framlengja dvölina um eina eða
fleiri vikur. Aukagreiðsla fyrir einsmanns herbergi.
Allt fæði innifalið en aðeins morgunmatur í Kaup-
mannahöfn. flogið alla leið, íslenzkur fararstjóri
í öllum ferðum. Fjöldinn allur af skoðunarferðum
innan lands og utan. Ferðamannagjaldeyrir með
70% álagi. — Tryggið yður miða í tíma.
2 SÍBA' ~ ÞdtíæroBJESHi — Æaaaagaédæap 32. 1963-
lag og leikur enginn vafi á að
það hefur haft mikil áhrif í
þá átt að minnka spennuna á
milli austurs og vesturs.
Haukur Helgasori:
Pólland
• ' ■>«*'> V.
oröurlöndin
Góð samvinna á milli Pól-
lands og Norðurlanda er ekki
aðeins á stjómmálasviðiiiu.
Þannig eru verzlunarviðskipti
þjóðanna mjög mikil.
Norðurlöndin kaupa 50% af
þeim kolum, sem Pólverjar
flytja út til vestrænna landa,
60% af vörum framleiddum úr
stáii, .30% af sykri og 12%, af
neyzluvarningi. Þar á móti
kaupa Póiverjar af Norðurlönd-
um þvi nær alia þá trjákvoðu,
pappa Pg pappír, sem þeir
flytja inn, ennfremur járn-
grýti, vélar allskonar og fiski-
mjöl.
Árið 1961 nam verðmæti út-
flutnings og innflutnings á
milli Norðurlanda annarsvegar
og Póllands hinsvegar 128
miljónum dollara, árið 1964
160 miljónum dollara og á
síðastliðnu ári nam verðmætið
183 milj. dollara.
Þegar forsætisráðherra Dan-
merkur, Jens Otto Krag, var
í opinberri heimsókn í Pól-
landi í byrjun þessa árs varð
það Ijóst af skrifum blaða í
Danmörku, Noregi og Svíþjóð,
að Krag mætti ekki eingöngu
sem fulltrúi Danmerkur heldur
væri hann fulltrúi fyrir öll
Norðurlöndin,
Þessi jákvæða þróun í sam-
skiptum Norðurlanda og Pól-
lands byggist fyrst og fremst
á vilja þeirra til að stuðla að
friði þjóða á milli. Og gagn-
kvæmu trausti. Ritstióri Kriste-
Ilgt Dagblad skrifaði bannig
í sambandi við ferð danska
%.■ ;■ ;• ;v~:
:
FLOGIÐ STRAX
FARGJALD
GREITT SÍÐAR
Það hafa orðið miklar breyt-
ingar £ lífi pólsku þjóðarinnar
frá því að hún öðlaðist. sjálf-
stæði sitt fyrir réttum 23 ár-
um. en hinn 22. jí.ií 1944 er
talinn stofndagur hins nýja
pólska ríkis, Alþýðulýðveldisins
Pólland.
Þessar miklu breytingar hafa
orðið á velflestum sviðum efna-
hagsmála, menningarmála og
stj ómmálum.
Sem kunnugt er varð Pólland
einn helzti vígvöllur síðari
heimsstyrjaldarinnar. Að henni
lokinni lágu 6 milljónir af íbú-
um landsins í valnum, eyði-
leggingin á borgum og bæjum
landsins var skelfileg, varla
stóð steinn yfir steini þar sem
áður höfðu verið ve^pksmiðjur
og önnur iðjuver.
Það hafði verið markmið
þýzku nazistanna, að breyta
pólsku þjóðinni í vinnudýr.
Þess vegna var lögð sérstök
rækt við að tortíma mennta-
mönnum og forystumönraum
þjóðarinnar.
Þeir sem tóku við stjóm-
völnum í Póllandi fyrir
rúmum tveim áratugum
þurftu þvi í mörg horn að
líta. Ekki einungis þurftu þeir
að viniia að uppbyggingu á
efnahagssviðinu, heldur urðu
þeir jafnframt sem skjótast að
stuðla að menntun þjóðarinn-
ar, t- d. bókstaflega að koma
upp læknastétt. ,v
Það vekur undrun hversu
vel pólsku þjóðinni hefur tekizt
að byggja upp á þeim rjúk-
andi rústum, sem hún tók við.
Borgirnar og bæimir hafa ver-
ið byggð á nýjan leik. Iðn-
væðing landsins er komin vel
á veg, á ýmsum sviðum skara
Pólverjar fram úr öðrum þjóð-
um t. d. í skipasmíðum.
Ibúar Póllands em nú 32
miljónir talsins, eða 1% af öll-
um jarðarbúum. Framleiðslan
á raforku- er nú 1,5% af raf-'
orkuframleiðslu heimsins. Þeír
framleiða 2% af stáli í heim-
inurn. 5,9% af kolum, 2,6%
af skipum, 2,2 % af sem-
enti, 2,4% af sykri. Þess-
ar hundraðstölur gefa nokkra
hugmynd um uppbygginguna á
ef nahagssviðinu.
Þá hefur menntun þjóðar-
innar tekizt með ágætum. Al-
þýðumenntun er á háu stigi og
nú nýtur fjöldi pólskra vísinda-
manna og fræðimanna viður-
kenningar um allan heiminn
fyrir frábær afrek í mörgum
greinum.
1 félagsmálalöggjöf allri
standa Pólverjar mjög framar-
lega, hvort sem um er að ræða
heilsuvemd eða allskonar trygg-
ingar.
Það er hægt að segja að
þessi samskipti hefjist í október
1958, en þá fór utanríkismála-
ráðherra Póllands, Adam Rap-
acki, £ opinbera heimsókn tii
Noregs- Rapacki og Halvard
Ijange, sem þá var utanrikis-
málaráðherra Noregs, urðu á-
sáttir um að taka höndum sam-
an með það fyrir augum að
létta á spennu kalda strlðsins.
sem þá var £ algleymingi.
Þessi heimsókn Rapackis til
Noregs varð upphafið að gagn-
kvæmum heimsóknum pólskra
ráðherra og ráðherra frá Dan-
mörku, Finnlandi, Noregi og
Sviþjóð-
Þrátt fyrir það að ólfk þjóð-
félagskerfi eru ríkjandi með
þessum þjóðum hefur á þessum
gagnkvæmu fundum ráðherr-
anna verið hið bezta samkomu-
forsætisraðherrans til Póllands:
.jPóliand er £ fremstu röð
þeirra, sem vinna að friði og
öryggi. Frá lokum heimstyrjald-
arinnar siðari hefur Pólland
verið meðal þeirra landa, sem
fyrst og fremst hefur bent á
leiðir til úrlausnar vandamál-
unum. Ösk pólsku þjóðarinnar
um að friður megi haldast er
sönn og einlæg“.
Það orkar ekki tvímælis, að
J. William Fulbright, öldunga-
deildarmaður, hafði á réttu að
standa þegar hann i ræðu hér
í Reykjavík i febrúar s. 1.
lagði áherzlu á, að smáþjóðimar
gætu og ættu að láta að sér
kveða í samskiptum þjóða.
Sönnun þessa eru samskipti
og samvinna Póllands og Norð-
urlandanna.
Haukur Helgason.
Pólland er í dag orðinn
mjög virkur aðili i stjómmál-
um heimsins, en einkum þó, í
stjórnmálum Evrópu. Þessu
hafa ef til vill fyrst og fremst
valdið samskipti Póllands og
Norðurlanda.
Terylene buxur
og gallabuxur I öllum stærðum.
Athupið okkar lápa verð.
— Póstsendum
Ó.L Traðarkotssundi 3
móti b-
Simi 23169
Tvö ný íslundsmet i sundi
Tvö Islandsmet í súndi voru
sett á innanfélagsmóti Ármanns
í nýju sundlauginni í Laugardai
nú í vikunni.
Sigrún Sigurgeinsdóttir Ár-
manni setti nýtt met í 200 m
bringusundi 2:54,1 min. Eldra
metið, 3:01,6 mín, átti Mattihild-
ur Guðmundsdóttir Ármanni.
Guðmunda Guðmundsdóttir
Selfossi setti Islandsmet í 400
m sferiðsundi, hún synti á 5:22,2
mín. Bldra metið 5:27,4 min.
setti Hrafnhildur Kristjánsdóttir
Ármanni á Sundmeistaxamóti
íslands nýlega.
Þær Sigrún og Guðmunda eru
báðar 13 ára gamlar.
1. deild
Þrír Seikir ó morgun
1 einu Reykjavfkurbílaðanna j
gær var frétt um að leikjum í
1. deild Islandsmótsins á morg-
un verði ef til vill frestað vegna
landsleiksins í gærkvöld. Jór
Magnússon, formaður móta
nefndar KSl sagði Þjóðviljanum
í gær að engum leik hefði ver
ið frestað í mótinu í sumar .og
svo yrði ekíki. Mundu ailir leik-
ir fara fram eftir þvi sem á- j
kveðið er í mótskrá.
Á morgun verða leiknir þrír
leikir í 1. deild. Á Laugardals
velli leika Fram og Akureyring
ar kL 4 og á sama tíma leika
á Akranesi Valur og LA. Um |
kvöldið kfl. 8.30 leika IBK og
KR suður í Keflavík.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
Ao3,4B»5,r.Z; MjnMiiStmwK
sími 1 73 73
Stúlku óskust
Stúlka vön matreiðslu óskast í eldhús Land-
spítalans. — Upplýsingar geíur matráðs-
konan í síma. 24160.
Reykjavík 22. júlí 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna. ,
RADI^NETTE
tækin eru byggð
fyrir hin erfiðustu
skilyrði
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aðalstræti18 símí 16995
Aðalumboö:
Einar Farestveit & Co. hf.
Vesturgötu 2.
Bátabylgjur
i