Þjóðviljinn - 29.07.1967, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVIUINN
íslandsmótið, 1. deild:
Fram sigraði KR með 2 mörkun gegn
1 í rokleik á Laugardalsvellinum
■ Veðurfarið sá fyrir því
að varla er hægt að tala um
knattspymu, í þess orðs
merkingu, í leik þessum.
í rokunum er ekki ósenni-
legt að vindurinn hafi kom-
izt upp í 8 vindstig og
þeim fylgdi mikið moldrok
inn yfir sjálfan vcjllinn. Það
var því nánast tilviljun
hvað gerðist, hvert knött-
urinn fór og hvar hann
hafnaði. Ef 'ekki vaeri um
svo mikil þrengsli hvað
snertir aukaleiki að ræða,
hefði átt að fresta þessum
leik vegna veðurs sem ekki
gaf tilefni til þess að mögu-
Síðari hluti golfmeistara-
méts R-víkur um helgina
Meistaramóti Reykjavíkur f
golfi lýkur nú um helgina á
Grafarhoitsvelli. Verða 18 holur
leiknar i dag, Iaugardag, og
jafn margar á morgun.
Keppnin í dag hefst kl. 1.30
síðdegis en kfl. 9 í fyrramálið.
Er öllum heimilt að fylgjast
með keppninni og áhugamenn
um golfíþróttina sérstaklega
hvattir til ad mæta.
Að keppninni hálfnaðri er
staðan þessi.
I meistaraflokki:
Pétur Bjömsson 153 h.
Einar Guðnason 166
Ölafur Bjarki Ragnarsson 167
4.-5. Ingólfur Isebam 168
Öttar Yngvason 168
1 1. flokki:
Haukur Guðmundsson 179 h.
Gunnlaugur Ragnarsson 180
Hörður Ölafsson 181
1 2. flokki:
Geir Þórðarson 104 h.
Sveinn Gíslason 199
3.-4. Gunnnar Kvaran 200
HaUdór Sigmundsson 200
Skattfrelsi á gjöfum til
hálft þriðja hundra aðila
f lögum og reglugerð um
■ tekju- og eignarskatt er svo
kveðið á m.a. að einstakar gjaf-
ir til menningarmála, vísinda-
legrar líknarstarfsemi og kirkju-
félaga séu frádráttarbaerar frá
tekjum til tekjuskatts að vissu
marki, enda hafi ríkisskattstjóri
veitt móttakanda gjafanna heim-
ild til að þiggja þær með þeim
aflgiðingum að gefandinn öðl-
ist þennan rétt.
I síðasta Lögbirtingablaði er
birt mikil auglýsing frá ríkis-
skattstjóra, þar sem tilgreindir
eru þeir aðilar er veitt hefur
verið fyrmefnd viðurkenning
fyrir árið 1967. Eru þessir aðil-
ar liðlega hálft þriðja hundrað
talsins og þá meðtaldir ýmsir
sjóðir sem tengdir eru Hásikóla
Ifilands og Menntaskólanum f
Reykjavik, 151 kirkja innan
þjóðkirkjunnar, 26 skógræktar-
félög víðsvegar um land, deild-
ir Rauða kross íslands víða, fé-
Iagadeildir KFUM og K, svt> og
deildir Hjartavemdar úti um
land. Auk franiangreindra að-
ila, svo og ýmissa annarra sem
tengdir eru trúfélögum landsins
eða, söfnuðum, er þama að
frnna nokkur samtök og félög
fþróttamanna og eftirtelda að-
ila:
Barnaheimili Templara,
„Bamaheimilið Tjaldanes,
Mosfellssveit,
Blindrafélagið,
Blindravinafélag Islands,
Blóðbankinn, Reykjavfk,
Bókasjóður Magnúsar Stef-
ánssonar (á vegum Hrafn-
istu),
Ekknasjóður Islands (á veg-
um biskupsembættisins),
Fávitahælið í Kópavogi,
Ferðafélag Islands,
Flugbjörgunarsveitin,
Friðrikssjóður (á vegum
Hrafnistu),
Geðvemdarfélag íslands,
Gideonfélagið,
Handritestofnun Islands,
Heimilissjóður taugaveikl-
aðra bama (á vegum bisk-
upsembættisins)
Heilisgerði í Hafnarfirði,
Héraðsheimilið Valaskjálf í
Egilsstaðakauptúni,
Hið islenzka biblíufélag,
Hjálparsjóður æskufólks (á
vegum biskupsembættisins),
„Hús Bjama riddara" i
Hafnarfirði, y/
Húsmæðraskólinn á Löngu-
mýri,
Jöklarannsóknafélag Isl-,
Kleppsspítalinn í Reykjavik,
Krabbameinsfélag lslands,
BINDINDISMÓm
í GAL TALÆKJARSKÓG!
um verzlunarmannahelgina
Fjölbreytt dagskrá — Góð skemmtiatriði.
★ PÓNIK og EINAR
ásamt
* ERNUM úr Hveragerði.
leika fyrir dansi bæði kvöldin.
Kristneshælið, Hrafnagils-
hreppi.
Landgræðslusjóður,
Landsspítalinn, Reykjavik,
Laugagerðisskóli í Hnappa-
dalssýslu,
Ljósavatnssjóður (á vegum
biskupsembættisins),
Minningarsjóður um forseta-
frú Dóru Þórhallsdóttur,
Minningarsjóður Guðmundar
öskarssonar (á vegum Hrafn-
istu),
Minningarsjóður Hjartar
Snorrasonar og Ragnheið-
ar Torfadóttur,
Minningarsióður Ingibjargar
Öiafsson,
Minningarsjóður frú SteVaníu
Guðmundsdóttur,
Minningarsjóður Vigdísar
Ketilsdóttur og Ólafs Ás-
bjömssonar,
Minningarsjóður Þorsteins
Eiríkssonar,
Mæðrastyrksnefnd í Rvik,
Námssjóður Sameinaðra
verktaka,
Rannsóknarstofa Háskólans,
S. 1. B. S„
Samband ísl. kristniboðsfé-
laga og sambandsfél. þess.
Sjálfsbjörg — Landssam-
band fatlaðra.
Skálholtsskóli,
Skálholtsstaður með sumar-
búðum,
Skemmtiferðasjóður (á veg-
um Hrafnistu),
Skógrækt ríkisins,
Slysávamafélag lslands,
Stórstúka Islands.
Styrktar- og líknarsjóður
Oddfellbwa,
Styrktarsamtök Guðspeki-
félags íslands,
Styrktarsjóður Rafha til
tækpináms,
Styrktarsjóður Soroptimist-
klúbbs Reykjavíkur,
Styrktarsjóður vistmanna
á Hrafnistu,
Styrktarsjóður Þórarins Ol-
geirssonar (á vegum Hrafn-
istu),
Templarahöll Reykjavíkur,
Ungmennafélag Islands,
Varúð á vegum,
Vffllsstaðahæli,
öryrkjabandalag Islands.
legt væri að leika knatt-
spyrnu, sem áhorfendur eða
leikmenn hefðu gaman af.
Það var nánast ómögulegt að
hemja knöttinn eða senda hann
á réttan . stað þrátt fyrir virð-
ingarverðar tilraunir inná milli.
Þetta varð þvi að mikilu
barátta þess sem var á móli
vindi gegn mótherjanum sð
viðbættum veðuix>fsanum.
Tækifæri til að skora buðust
nok.kur en notuðust illa. Þann-
ig var Hrannar á markteig KR.
sem lék á móti vindi í fyrri
hálfleik, en skaut hátt-' yfir
markið. Það merkilega skeði að
það voru KR-ingarnir sem áttu
næstu tvö tækifærin, þar sem
Jitlu munaði að þeim tækist að
jafna og taka forustu, þrátt
fyrir nær stöðuga sókn Fram.
Á 27. mín. er það Ólafur Ól-
afeson bakvörður Fram sem
langspyrnir að marki KR og er
marfkmaður til vamar á réttum
stað, en missir knöttinn fyrir
fætur Grétars Sigurðssonar sem
ýtir við honum í netið.
Það sem eftir var hélzt sama
þófið og baráttan við menn og
storm, og endaði hálfleikurinn
með 1:0 fyrir Fram.
Þetta heldur áfram i nær 20
mín. af síðari hálfleik, með fá-
einum veifcum tilraunum til að
leika saman og halda knettin-
um niðri, sem þó Clestar fara
útí vindinn. Á 18. mfn gera
Framarar laglegt áhlaup vinstra
meginn og endar það með góðu
skoti frá Einari útlherja Fram.
Lenti knötturinn innan á stöng
og. hrökk þaðam í markið: 2:0.
Nokkrum mínútum sfðar skall-
ar Ellert, sem nú var kominn
í sóknarlínuna, í markið eftir
glóða sendingu frá Eyfleifi, og
allt gat skeð, en það raunar
skeði ekkert nema hvað barizt
var af beggja hálfu þessari
vindmyllubaráttu, sem engan
árangur bar, hvorki knatt-
knattspyrriulegan eða hvað
mprk snerti. Eyleifur var þó
ekki langt frá því að jafna á
40. mínútu, en var aðeins of
seinn, cg þannig lauk þessum
rokleik með sigri Fram, sem
færði þá einu skrefi nær hinni
hðrðu baráttu um toppinn, an
hinsvegar útilokaði KR frá þvi
að blanda sér í þau átök.
KR kom með nökkuð breytt
Tið til leiks, þar sem Baldvin
Gunnar Felixson, Einar ísfeld
Kristinn Jónssson og Hörður
Markan voru ekki með. Ekki er
hægt að dæma um hvort hér
hafi verið breytt til batnaðar
eða ekki, til þess var veðrið of
óhagstætt. Skárst sluppu þó f
liði KR þeir Þórður Jónsson,
Ellert, og nýliðinn Ragnar
Kristinsson. og enda Jón Siff-
urðsson. Sigþór Jakobsson lék
nú með eftir langa hvíld og
slapp vel.
Lið Fram var jafnara og fá-
ir sem skáru sig úr, þó var Ein-
ar mjög skemmtilegur, Ölafur
Ölafsson, Jóhann Atiason og
Haillkell í markinu sluppu og
nokkuð vel. En sem sagt veðrið
leyfði ekki að menn gætu sýnt
listir sínar.
Dómari var Magnús Péturs-
son og dæmdi vel.
Frímann.
ÆF
★ Skrifstofan er opin daglega
frá KL. 4 — 6.
★ Félagsheimili ÆFR er opið
á fimmtudagikvöldurit frá
kl. 8,30 — 11,30.
★ Þriðja kvöldferð ÆFR ÚT
I BLÁINN verður farin á
þriðjudaginn 1, ágúst.
★ ÆFR efnir til ferðar umi
verzlunarmannahelgi. — Sjá
nánar á útsíðu.
Kerlingafjallamótið:
Kristinn Ben. og
Marta B. sigruðu
Kerlingarfjallamótið var hald-
ið sl. Iaugardag, 22. júií, i
glampandi sólskini og hita.
Sluðaskólinn í Kerlingarf jöllum
sá um mótið með aðstoð Skíða-
ráðs Reykjavíkur, en Valdimar
örnólfsson lagði brautir. Keppt
var í stórsvigi í 5 flokkur, og
voru alls 46 keppendur. Lengsta
brautin var 1200 m löng, hæð-
armunur 300 m.
Keppnin var afar skemmtileg
og mótið í alla staði vel heppn-
að. Verðlaun voru afhent á fjöl-
mennri kvöldvöku í Skíðaskól-
anum á Iaugardagstovöld, og var
þar að venju glatt á hjalla.
Úrslit mótsins eru þessi:
Karlaflokkur:
Kristinn Benediktsson 58.1 sek.
Bjöm Olsen 60.3
Guðni Sigfússon 61.5
Georg Guðjónsson 62.7
Haraldur Pálsson 63,9
Kvennaflokkur:
Marta B. Guðmundsdóttir 49,9
Þórunn Jónsdóttir 55.9
Sesselía Guðmundsdóttir 57.5
Auður Sigurjónsdóttir 68.9
Stúlkur 16 ára og yngri:
Margrét Eyfells 38.9
Áslaug Sigurðardóttir 39.4
Guðbjörg Sigurðardóttir 41.4
Auður Harðardóttir 41.9
Jóna Bjarmadóttir 42.5
Drengir 13-16 ára
Tómas Jónsson 43.3
Haraldur Haraldsson 45.4
Magnús Ámason 48.2
Guðmundur Geir Gunnarss. 48.7
Guðjón Ingi Sverrisson 49.8
Drengir 12 ára og yngri:
Þórarinn H. Harðarson 38.7
Gylfi Gimnarsson 41.4
Óli Ólason 42,7
Birgir Þórarinsson 51.5
Hannes Rfkharðsson 55.2
Nú er hafið fjórða námikeið-
ið í Skíðaskölanum, en ennþá
er hægt að skrá nokkra þátttak-
endur 2.-8. ágúst og 8.-14. ágúst.
(Uppl. hjá Hermanni Jónssyni
úrsmið, Lækjargötu 4). Geysi-
leg aðsókn er að unglinganám-
skeiðunum seinni hluta ágúst-
máinaðar, og er einungis hægt
að bæta við örfáurn þátttakend-
um i það sa'ðasta, 24.-29. ágúst.
Það sem af er sumri hefur
starfeemi skólaiis gengið Ijóm-
andi vei og veðrið verið sérstek-
lega hagstætt.
I Casino-Stereo
ea
BÚÐIN
RADI@NETTE
tækin eru byggð
fyrir hin erfiðustu
skijyrði
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18 sími 16995
Aðalumboð:
Einar Farestveit & Co. hf.
Vesturgötu 2.
Bátabylgjur
STANDARD8 - SUPER8
Tilkynning til eigenda 8mm sýningarvéla fyrir
segultón: Límum segulrönd á filmur, sem gerir
yður kleift að breyta þögulli mynd í talmynd með
eigin tali og tónum.
Fullkomin tæki. Vönduð vinna.
Filmumóttaka og afgreiðsla í Fótóhúsinu, Garða-
stræti 6.
i