Þjóðviljinn - 29.07.1967, Page 3
Laugardagur 29. júlí 1967 4- ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J
Nú er óttast að kynþáttaóeirðir Óheiðarlega
út í Washingtonborg
PHILADELPHIA 28/7 — Mörg
hundruð lögreglumenn voru
kallaðir út til að koma á röð
og reglu í blökkumannahverf-
inu í suðurhluta Philadelphia
I nótt, en þar fóru um hópar
manna, brutu rúður og grýttu
lögreglubíla. — í Chicago eru
yfirvöldin að undirbúa ráðstaf-
anir til að kæfa hugsanlegar
kynþáttaóeirðir í fæðingu og
borgarstjórinn hefur þegar lýst
því yfir að ekki verði skirrzt við
að skjóta til að halda uppi röð
og reglu. — í Albany átti lög-
reglan í höggi við blökkuung-
linga og í nétt voru 20 íkveikj-
ur framdar í Sacramento, höf-
uðborg Kaliforníu. í borgunum Springfield í Ohio og Waterbury í Connecticut hafa óeirðir brot-
izt út öðru hvoru síðastliðinn sólarhring. — Myndin: Frá kynþáttaóeirðunum í Bandaríkjunum.
James Tate borgarstjóri í
Philadelphia lýsti neyðarástandi
í hlíata borgarinnar og gaf lög-
FerlamáSaráð
Framhald af 10. síðu.
ferðamanns.
firði og til stækkunar hótelsins
í Reynihlíð við Mývatn, þá er
E&tHmin >.að reisa fullkomin hótel1
baqði á Húsavík og Seyðisfirði
og‘ hefði sjóðurinn lánað fé til
þessara bygginga. I>á má einnig
nefna Hótel Varðborg á Akur-
eyri og' gisti- vg veitingastað í
Vatnsfirði.
Þegar er búið að lána út allt
fé úr þessum sjóði og ekkert fé
er því fyrir hendi í sjóðnum
þessa stundina. í fyrra var þó
samþykkt að hækka 20 miljón
króna fjárveitinguna frá 1964
upp í 40 miljónir króna. en ekki
eru- þeir ennþá búnir að fá við-
bótarféð til umráða eða 20 milj.
króna.
Ferðamálaráð hefur gert
skyndireisur til könnunar á á-
standi hótela og veitingastaða
i'iti á landi og hefur meðal ann-
ars heimsótt slíka staði fyrir
norðan og austan og í fyrra
voru þeir á eftirlitsreisu á Suð-
urlandi.
Ludvig kvað nýja reisu í upp-
siglingu í ágústmánuði og yrðu
þá staðir á Vesturlandi heim-
sóttir og er ekki ætlunin að boð
komi á undan þeim á slíkum
reisum. Þeir félagar munU renna
í hiað óvænt og skvndilegá og
í hlað óvænt' og skyndilega.
reglunni heimild til að dreifa
fólki ef fleiri en tólf söfnuð-
ust saman.
Hann sagðist vera fullviss
þess að yfir borginni vofðu
sams konar óeirðir og orðið
hafa i öðrum bandarískum stór-
borgum að undanfömu og bætti
því við að neyðarástandið skuli
standa til 11. ágúst.
f fyrradag var 31 maður
handteknir í Philadelphia.
Neyðarástandi hefur einnig
verið lýst yfir í höfuðborg Kali-
forníu, Sacramento.
Detroit
í Detroit lenti borgardtjórinn
Jerome Cavanagh í skothríð mitt
á milli hermanna og leyniskyttna
sem áttust við í dag.
Fallhlífaliðarnir úr sambands-
hernum sem voru sendir til
borgarinnar voru látnir fara af
götum borgarinnar víða, en
verða áfram í borginni til taks.
Um 5000 fallhlífahermenn hafa
verið í Detroit undanfarna daga
vegna kynþáttaóeirðanna, sem
eru hinar hörðustu sem orðið
hafa í Bandaríkjunum í mörg
ár. 39 manns hafa nú látið lífið
í Detroit en heita má að óeirð-
irnar hafi hjaðnað alveg, þó
stöku leyniskyttur láti enn til
sín taka.
f dag er skýrt frá nýjum ó-
eirðum í fjölmörgum bandarísk-
um borgum allar götur milli
austur- og vesturstrandarinnar.
WASHINGTON
I Washington var skýrt frá því
í dag að yfirvöldin þar í borg
leggi Sig nú mjög fram til að
LAUS STAÐA VIÐ
ÁLVERIÐ í
STRAUMSVÍK
Ungur nagfræðingur
eða lögfræðingur
óskast til starfa við álverið i Straumsvík. Ýmiss
konar skipulags- og stjórnomarstörf. Ensku- eða
þýzkukunnátta nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um hæfni
og fyrri störf sendist í pósthólfu 244, Hafnarfirði,
fyrir 8. ágúst n.k.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
kyn
nöf
koma
eirðir blossi upp í Höfuðborg
Bandarikjanna.
Vaxandi óróa gætir með blökku-
mönnum í borginni, en þeir eru
60% íbúanna og sagt er að ekki
þurfi mikið til að upp úr sjóði.
Þeldökkir íbúar Washington
kvarta yfir kynþáttaaðgreiningu
á vinnustöðum, vaxandi atvinnu-
leysi, slæmu húsnæði, harðneskju
Iögreglunnar og' fleiru.
Kísilgúrveguriitjti við Mývatn
Framhald af 1. síðu.
Vfegagerðin sjálf annast lagn-
ingu þessa kafla en hann er
3.5 km að lengd. Einnig sér
Vegagerðin um að leggja stál-
ræsi og byggja brýr á þann
hluta vegarins sem Norðurverk
h.f. tók að sér að leggja og er
kostnaður við það því ekki inni-
falinn í útboðinu. Loks er Vega-
gerðin þegar búin að leggja
veg frá Kísilgúrverksmiðjunni í
Bjarnarflagi að Reykjahlíð og
er heildarkostnaður við lagn-
ingu alls vegarins frá Bjarnar-
flagi að Laxamýri áætlaður 47
miljónir- króna.
Norðurverk h.f. tók að sér
að ljúka sínum hluta verksins
á tveimur árum og byrjaði fyr-
irtækið á verkinu í maímán-
uði sl. Er svo umsamið að það
skili vegarkaflanum frá Gríms-
stöðum að Reykjahverfisvegi
ökufærum i haust. Einnig ætlar
Vegagerðin að ljúka lagningu
vegarkaflans milli Reykjahlíðar
og Grímsstaða í haust þannig
að vegarsamband verði komið á
þegar á þessu ári milli Kísil-
gúrverksmiðjunnar og Húsavík-
ur um nýja veginn og Reykja-
hverfisveg
Deilt um vegarstæði
Eins og kqnnugt er hafa orð-
ið allmiklar deilur og umræður
um lagningu vegarkaflans milli
Reykjahlíðar og Grímsstaða,
Ýmsir unnendur íslenzkrar nátt-
úru hafa lagzt fast gegn því að
vegurinn yrði svo nærri vafn-
inu sem nú hefur verið ákveð-
ið. M.a. hefur náttúruverndar-
ráð mælt gegn því. og í grein-
argerð sem Þjóðviljanum barst
frá ráðinu í gær um málið seg-
ir að ráðið telji hina fyrir-
huguðu vegarlagningu ,,hin
mestu náttúruspjöU“ og jafn-
framt segir í greinargerðinni að
náttúruverndarráð áskilji sér
rétt til að beita sér gegn henni
„á grundvelli laga um náttúru-
vemd“.
Lögum samkvæmt mun
náttúruverndarráð hafa heim-
ild til að stöðva framkvæmd-
ir við vegarlagninguna, þar
sem það telur að af henni
stafi j náttúruspjöll. Þessari
lagaheimild hefur náttúru-
verndarráð hins vegar aldrei
beitt' frá' þ'ví það' var stöfnað,
og stjórnendur skipulags- og
vegamála sem í þessu máli
hafa hunzað allar tillögur
ráðsins munu vafalaust reikna
með þvi að úr þeirri átt þurfi
þeir ekki að búast við ske3-
eggari aðgerðum en mótmæl-
um. Þá mun samgöngumála-
ráðherra enn eiga- eftir að
samþykkja formlega ákvörð-
un skipulagsstjórnarinnar, en
varla hefði Vegagerðin byrj-
að á vegarlagningunni, pf
hún hefði búizt við að ráð-
herrann tæki fram fyrir
hendur skipulagsstjórnarinn-
ar. Svo virðist því sem sjón-
armið náttúruverndarmanna
hafi beðið fullnaðarósigur í
þessu máli fyrir „hagsýnis"-
sjónarmiði stjórnenda skipu-
lagsmála, vegamála og Skútu-
staðahrepps.
vitnað í grein
Það má teiljast sanngjörn krafa blaðamanns að rétt sé
vitnað í grein hans, þannig að eðlilpgt samhengi brenglist
eikiki eða vanti. Morgunblaðið vitnaði fyrir nokkrum dögum
í forystugrein í Þjóðviljanum með óheiðarlegum hætti,
birti fyrri hluta málsgreinar og setti þar púnkt á eftir,
enda þótt hin filvitnuðu orð væru í beinu samhengi við
síðari hlutann. Tilvitnun Morgunblaðsins er prentuð með
feitu letri. •
„Jafnframt því sem verkalýðshreyfingin hefur í vaxandi
mæli haft heillavænleg áhrif á þjóðfélagið fslenzka til al-
mennra framfara, og bættrar afkomu alþýðu; jafnframt því
sem saga alþýðusamtakanna verður að einum gagnmerk-
asta þætti þjóðarsögunnar, ekki sízt fyrir áhrif og starf
mannanna sem Morgunblaðið kallar mennina frá 1930,
hverjum þeim karli og konu til varanlegs Iofs og heiðurs
sem þar hefur staðið l striðinu af heilum hug, (Hér setti
Morgunblaðið púnkt og lesendur mega hafa haldið að höf-
undur hafi gleymt að botna setninguna! En þannig var
framihalldið í Þjóðviljanum:) — hefur Vinnuveitendasam-
bandið svonefnda orðið ömurlegt tákn steinnunnins aftur-
halds, samtöik andófs við hverri einustu kröfu íslenzkrar
alþýðu um bætt kjör og aukinn rétt, samtök algerlega nei-
kvæðrar afstöðu til framfara og framvindu í þjóðfélaginu,
samtök gróðamanna, miljónaskuldara og eiginhagsmuna-
stritara, manna sem allt miða við hagnað sinn og völd.
auðsins".
. Morgunblaðinu er að sjálfsögð-u heimilt að prenta>upp
forystugreinar Þjóðviljans, en til þess ætlazt að það birti
tilvitnanir heiðarlega. Það var ekiki gert í þetta skipti.
“ — S.G.
Reykjavíkunmtið
Úrslitaleikurinn milli
FRAM - KR
fer fram á mánudag á Melavellinum og
hefst kl. 8,00.
Dómari: Baldur Þórðarson.
Línuverðir: Halldór B- Hafliðason og
B.iörn Karlsson.
MOTANEFND.
Miklar handtakur < Hongkong
anförnu gert húsleit víða um borgina og hafa 1000 manns verið handteknir í sambandi við b~r.
Miklar birgðir af vopnum og heimagerðum sprengjúm hafa fundizt. — Yfirvöldin segjast þo leija
það líklegt að höfuðpaurar óeirðanna gangi enn lausir.